Alþýðublaðið - 14.09.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.09.1951, Blaðsíða 5
Föstudagtir Mi't seþt. i ALÞtÐLfBtPÁÐIfi I A' r Viðfal við 95 ára gamlan sjómann: vorPEii HIÐ NÝJA TÍMARIT „Heima er bezt“ (ristjóri Vil- hjólmur S. Vilhjálmsson) birti í septemberhefti sínu eft- irfarandi viðtal, sem Hjörtur Hjólmarsson átti við Krist- ján Halldórsson á Kaldeyri, 95 ára gamlan sjómann vest- ur á landi. Vriðtalið er tekið upp hér með góðfúslegu Ievfi ritstjór- ans. u arn ai inni. Nógur var maturinn cg ég drakk úr lýsistunnunum á hverjum degi, það kom kjarki í mig“. „Já, þú hefur víst verið all- vel a5 manni, þegar þú varst upp á þitt bezta“. „©jæja, svona eftir stærð. Ég var alltaf lítill. Einu sinni vorum við niður við cjó, og þar voru nokkrar lýsistunnur. og þá sa.gði Gísli, að það væri nú ekki nema manntak að láta svo leiðis tunnu upp í bát. Þeir voru nú flestir stærri en ég vinnumennirnir. en enginn gaf sig fram. Þá fór ég tíl og tók eina tunnuna: ég varð að lyfa ÞAÐ ER BARIÐ á dyrnar hjá j aumingja íólkið. Ég skóf vnrp mér, ofur lágt og varfærnis- in á skónum mínum, þegsr þeir | lega. Ég opna, og úti fyrir stend voru orðnír ónýtir, og steikti ur gamall maður, lítill og j þau og át. En svo komst é? að grannur, en furðu kvikur í ^ Lokinhömrum, til Gísla Odds hreyfingum. Þetta er Kristján | sonar. Hjá honum var ég í 23 Halldórsson á Kaldeyri, eða j ár. Það voru bezti bara Kristján á Kaldeyri. Þannig er hann venjulega nefndur. Ég þykist vita hvert erindið er, ellilaunin. komu nefniiega í gær. Hann heilsar mér á sinn venjulega, hýra hátt, og ég býð honum inn fyrir og. að fá sér sæti. Hann sezt á legubekk inn og leggur frá sér húfuna sína. Það er yfir honum þessi afsakandi feimni, sem oft er hjá gömlu fólki, eins og hann sé að afsaka það, með hverri hreyfingu, að hann, þetta eink isverða gamalmenni, sé að eyða tíma manns, sem enn er í fullu fjöri. Ég næ í kvittanaspjaldið j henni upp á brjóst, því bátur- hans, og mér verður litið á dag setninguna efst á spjaldinu, f. 4.8. 1856; „Nú, þú ert að verða 95 ára.“ ,Ójá, svo á það að heita, og nú er heldur ekki mikið eftir af mér, ég er alltaf í rúminu inn var stór, en út í fór hún. Þá sagði Gísli: „Sæmilr^a hef ég alið þig, strákur.11 En ég var alltaf dálítið snar. Einu sinni vorum við að leggj- ast á skútu á Bíldudalshöfn. og það þurfti að koma keðju í bauj öðru hvoru, og konan alltaf | una, sem við áttum að liggja veik. Nú verð ég Iíklega að drepa kindurnar í haust.“ „Já, einmitt það“, segi ég, og mér kemur í hug að í fyrra- sumar sá ég hann hlaupandi hátt uppi í hlíð að elta geml- ingana sína. Þau búa þarna tvö ein á Kaldeyri, gömlu hjónin, í litlu húsi niðri við sjóinn. Fyr ir ofan er dálítill grasblettur, og þar heyja þau fyrir kindunum sínum, þ. e. a. s„ það er nú mest hann, sem hefur orðið að annast heyskapinn. síðustu ár in, konan kemst ekkert, nema við. Það var versta veður og var mönnuð út julla, sem átti að fara með endann að baujunni, en þeir réðu ekki við neitt. Þá bar skútuna að baujvmnni, og ég stökk niður á hana með keðjuendann, gat dregið hann í hringinn og rétt þeim aftur, en vont var að standa á baujunni, hún valt svo mikið.“ „Þú stundaðir lengi sjó,“ segi ég, því ég hafði heyrt, að Kristján hefði verið sérstakur fiskimaður. ,.Já, fyrst kynntist ég sjónum þegar hann styður hana út á hjV Gísla { Lokiuhömrum blettinn þeirra, svo hún geti notið góða veðursins. Blettinn þeirra, hugsaði ég ósjálfrátt, Hann kenndi mér að stjórna bát. Hann lét mig vera við stýr ið, en sat sjálfur á öftustu bóft en reyndar eiga þau ekki þenn ■ unnj> 0g svo sagöj haim: ..T.áttu an blett, goðviljaður nagranni I fara svon» Ég var formaður hefur aðeins lánað þeim íiann,;hjá honum margar vertíðir. og það er svo gott að hafa hann hann sagðist ]ata segja sér það þarna rett við huínn, pa er t tvisvar eða þrisvar, ef eitthvað styttra að bera heim heyið. yrði að hjá mér „Ójá,“ segir gamli maður- inn, „ég get þetta ekki leng- ur, nú lyfti ég varla 100 pund um. Ég var búinn að setja niður í garð. en kindurnar komu og evðilögðu það. Það kemur sér ’Vel að '’á ellistyrk- inn.“ •— Mér kemur í hug sagan, sem þessi maður á að baki. og ég fer að spyrja hann um fvrri ævi. „Ég er fæddur að Kleifum í Skötufirði“, segir hann, ,,og hef víst verið á flækingi f-yrstu þrjú árin af ævinni. Þá komst ég að Baulhúsum til Sigurðar Péturssonar, bónda þar. Þar leið mér vel. Svo fór ég að Dynjanda og var þar í 6 ár. Ég var heppinn þegar ég slapp þaðan“. „Jæja, leið þér ekki vel þar?“ ■ ,,Nei, það var svo fátækt, akkeri. en ekkert dugði. Þá stikkaði ég þeim frá mér, því ég sá, að eina ráðið væri að reyna að bjarga sér á seglum. ' Strákarnir voru niðri, þeir voru alveg búnir að missa kiarkinn,! aumingjarnir. Ég sá að okkur ætlaði að bera á Laxdalsból- verk'ð. svo ég setti stýrið fast og hljóp fram á og kallaði til strákanna. að é.g skyldi mola á beim hausinn, ef þeir færu ekki unp og kæmu upq fokkunni. Svo hl.ióp ég að. stýrinu aftur. Þeir komu nú upp og fóru að revna þetta, en höfðu ekki krafí á því angaskinnin, svo ég cetti fact aftur og hljóp fram á og hjálnaði beim. og svo að stýrinu aftur. Þá fékk hún s.krið en svo nálægt var komið. að afturendinn á bómunni rakst í kubbaðíst af, og skansklæðn- ingin brotnaði. En við komumst í sandinn og öllu var borgið. Mér þótti gaman á sjónum. Guð lijálpi mér að horfa á hann núna og geta ekkert. Konan vill ekki að ég fari út á fjörðinn að fá mér í soðið, af því að ég er orðinn svo slæmur yíir höfðinu og svo er hún þá ein heima. En rnikla björg befur hann gefið mér, þó hann væri stund- um erfiður við að eiga. Þegar ég var í Selárdal í Súganda- firði reri ég oft út einn á báti. Einu sinni fékk ég svo mik- ið rok, að ég varð að hleypa til Bolgunarvíkur. Daginn eftir var betra veður. Þá fór ég af stað heim. Þeir v.ldu ekki sleppa mér, en ég sagði, að öllu væri óhætt. Svo þegar ég var kominn nokkuð áleiðis, mætti ég fjórum mótorbátum. Þeir buðu mér allir að draga mig áleiðis. Ég spurði þá hvernig vindurinn lægi, og þeir sögðu. að hann lægi vestur með. Þá sagðist ég vera einfær. Svo þegar ég kom út undir Göltinn, hægði, og þá reri ég út á Kví- ar. En svo fór að hvessa aftur. Ég komst upp undir nesið og setti bátinn þar upp og gekk svo I t ■ peræiiisian riKissjoös Enn hefur ekki verið framvísað skuldabréfum, sem hlutu eftirgreinda vinninga í A-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs við útdrátt 15. okt. 1948: 1.000 krónur: 90.863, 101.039. 500 krónur: 1.724. 5.762. 9.520 11.800, 13.371, 24.113, 24.429. -34.340, 34.370, 47.813, 47.997, £0.37.8, 53.057, 53.526, 58.643, 63.764. 90.363, 90.983, 97.791, 99.103, 102.269. 109.447, 125.154. 128.000. 129.562. 133.276, 133.356, 134.788, 138.311, 148.137, 149.247, 250 krónur: 1.632, 2.722. 4.834. 5.938, 8.343, 14.071, 14.207, 19.631, 19.853, 20.664, 33.049. 34.952. 38.079, 47.620. 48.598, 52.605, 62.327, 63.915, 65.173, ' 69.136, 70.788, 74.029, 79.583, 90.821, 92.371, 92.493, 96.992. 98.344. 99.497. 101.234. 105.254, 106.238, 109.032, 109.241.. 114.700, 114.986, 115.009' 118.390, 129.573, 137.855, 144.149, 145.570, 147.562, 147.698. Athygli skal vakin á því, að sé vinninga þessara eigi vitjað fvrir 15. okt. n.k., verða þeir eign ríkis- sjóðs. Fjármálaráðuneytið, 13. sept. 1951. ég væri að gefa honum þessa peninga. Þetta gerir flest gamla fólkið. Það viðurkennir ekki að það hafi unnið fyrir ellilaun unum sínum. Og það var eins og hann færi hjá sér, þegar hann tók við þessari ,.gjöf“, gamli maðurinn, og þá kom mér í hug, hversu mörg hand tök hann hefði gefið landi sínu og þjóð á þessum tæpu 95 ár~ um. Hjörtur Hjálmarsson. úr árdögum jafn- aðarsfefnunnar á Finnlandi -----------—■»-----— ,Rauða strikíð“ eftir ílmari Kíantó kom* in út í íslenzkri þýðingu Hagaííns. HELGAFELL hefur gefi'ð út fræga skáldsögu úr árdögum jafnaðarstefnunnar í Finn.’andi. Nefnist hún í þýðingunni „Rauða strikið“, en höfundur hennar er hinn víðkunni skáld- inn í Selárdal. Ég var þrevttur j sagnahöfundur Ilmari Kíantó, sem er í fremstu röð núlifand# Já, hann var góður húsbóndi og góður stiórnari og ffóður kennari. Ég hef oft stiórnað bæði skútum og bátum í vond- um veðrum og aldrei fengið á míg báru, bara fruss, og bað á ég honum að þakka næst gtiði. É.v vrtv 58 sumur á skútum og alltaf hæstur í drætti þar t:1 síðasta sumarið, og þá hætti ég. Ég hafði he:tið bví strákur að vera ekki á haldfæraveiðum nema ég væri hæstur“. — Mig rámaði í að ég hefði heyrt að einhverntíma befði Kristján’ bjargað skipi með miklu snarræði á ísafjarðar- höfn. og spurði hann um það. ,, Jú, það gerði aftakaveður og ég var um borð með tvo stráka. Sum ski'pin sleit upp og rak í land, og einu hvoldi á höfninm. Við lágum fyrir akkeri, en fór að reka. Svo kom ég út öðru og blautur. Þá var gott að koma heim til konunnar". — Ég spjallaði við Kristján enn um stund og hann sagði mér margar söaur. Sögur úr starfi og stríði kvnslóðar, sem tók við landi í örtröð og lagði þann grundvöll, sem við eigum nú að byggja á. Svo rétti ég honum kv:ttana spialdið og bað hann að skrifa nafnið sitt á það. „Ég get það ekki“, sagðijdrægni og áróðurs, lífi fátæk- /.ann, ,.ég er orðinn svo skjálf > ssta folksins í sveitum Finn- hentur". — Svo kvittaði égjlands. En jöfnum höndum er á spjaldið fyrir hann og í'ékk hún fræg fvrir náttúrulýsing~ honufn ávísunina lians. Hann ar sínar, enda er það margra þakkaði mér íyrir, rétt eins og mál, að Kíantó sé snillingur rithöfunda Finnlands viS hlíð'’ Sillanpáa og Mika Waltari. Er „Rauða strikið“ tíunda bókin í flokki Hé’gafells Listamanna- þing II. „Rauða strikið“ kom út á frummálinu árið 1924 og er bókmenntalega séð talin næst bezta skáldsaga Kíantós. Hún er fyrsta skáldsagan í finnsk- um bókmenntum, sem lýsir af þekkingu, raunsæi og samúð, en ná ti'hneigingar til hlut- ynienii óskast. — Upplýsingar í skrifstofunni. HlutaféEagið HÁMAR máls og stíls á borð við slíka meistara sem Sillanpáá og Lehtónen. Ilmari Kíantó er fæddur ár- ið 1874. Hann er ættaður fra Súómusalmi, gem er austur við landamæri Rússlands, og þar settist hann að sem bóndi þrí- tugur að aldri, þegar hann hafði lokið námi og verið kenn ari og ritstjóri um nokkurra *ára skeið. Þar bjó Kíántó til ársins 1940, er bær hans var brenndur tií grunna. Tók hann virkan þá'tt í menningar- og þjóðernisbaráttú Finna á styrj aldarárunurri bæði sem ræðu- maður og rithöfundur', og hann er einn kunnasti og áhrifa- mesti málsvari finnska Alþýðu flokksins á ritvellinúm. ..Rauða strikið“ ei- þýdd af Guðmundi Gíslasyni Hagalín. Ritar þýðandinn stuttan for- mála að bókinni, þar sem gerð er grein fyrir sögunni og höf - undi hennar. -----------«.---------— GULLFOSS kom til Reykja víkur í gærmorgun fullskip- aður farþegum, eða samtals 211. Skipið fer um hádegi á laugardagi nn áleiðis til Leith og Ka'upmannahafnar. rá.k

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.