Alþýðublaðið - 14.09.1951, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 14.09.1951, Qupperneq 6
0 ALÞYÐUBLAÖ8Ð Föstudagur 14. sept. 195.1 SÖLUMAÐUR LIFIR (Frh.) Lárus. (Æsist). Eða mætti ég ef til vill bjóða yður nýja tegund af guðstrú . . .eða nýja tegund af "stjórnmálaskoðun . . . eða nýja _tegund af lífsviðhorfi . . . Viss uð þér það ekki fyrr, að jafnvel lítilfjörlegasti sölumaður hef.ur allt slíkt á boðstólum, enda þótt hann sé of kænn til þess, að vera að hampa slíku framan í viðskiptamenn sína . . En hann selur þeim samt þann varning, um leið og hahn selur þeim lista verk, sem þeim þykja svo inni- lega ljót, en þora ekki annað en kaupa, af því að þeim hefur ver ið talin trú um, að þau séu menn ingarboðskapur . . . Þegar hann svíkur inn á þá húsgögnum, sem eru svo viðkvæm, að þau þola ekki notkun; híbýli, sem eru svö glæsileg og miklum þægindum búin, að fjölskyldan verður að læðast um þau sem ó velkomnir gestir . . . Útvarpsvið tæki, bifreiðar, heimilisvélar, sem smám saman stela persónu leika eigandans . . . leggja sál j hans undir sig hægt og hægt, j — og að síðustu stsndur hann j uppi eins og öreigi, því að allt það, sem hann hefur keypt, hefur eignast hann, en hann ekki það . . . Matthildur. Já, en Lárus Ljóman . . Þú ert . . . Ég' er frjáls, að svo miklu leyti, sem maður getur orðið það í þessu lífi. Ég hef selt allt og eignast sjálfan mig fyrir vik ið. í erfðaskrá m'i'hnt lét ég svo ummælt, að öllum eign'um míh um, að frádregnu því lítilræði, serii ég áriafnaði þér og félaginu, skyndi rerina í sjóð, er varið yrði til að sfyrkja aldraða og þreytta sölumenn tií dvalar í afskekktum a'fdaía'kötum, þar sem hVorki fyrirfinndist sími, útvarp né nein nýtízku þægindi, en með þeim skilyrðum þó, að þeir færu báðar leiðir fótgang- andi . . . Ég vérð fyrsti stýrk- þegiriri, fröken Mafthildúi, þ\'| að nú, þsgar ekkert hindur mig við lífið, er ég hæftur við að deypa. Hver veit nema ég gangi frám á sjálfan mig eirihvers- staðar inn með Hvalfirðinum .. MatUúldur. (Hálfsnöktandi.) Og . . .hvenær leggurðú af stað? Lárus. Ég veií ekki . . . ef til vill eftir tvo eða þrjá daga. Ef til vill ekki fyfr en að viku Ííðiririi. Það er ýmisslegt, sem ég þarf að gaftga frá áður ... (Húgsi). Já, og svo getur meira en ver ið, að ég talci með vriér einhvern smávarnirig, bæði fjl að greiða með næturgistirigu og beina . . Það verður mér ódýrara, því að ég fæ vitanlega afslátt út á mitt þekkta nafn . . . og svo jafnvel til áð selja, ef svo ber undir. En aðeins góða og gagn lega hluti, skilurðu . . . hluti, sem fólk getur ekki verið án . . (M'Sð skyndilegri ákefð). Ég skal s'egja mér, að mér standa tíl boða hundrað dúsin af hræódýrum varaiit . . . Vara litur getur, þegár aiit kemur til alls, ekki talizt óþarfi . . Hann mýkir varirnar í sólskini og þurrki og ver þær skorpu og spr,ungum . . . Það segja vís- iridiri .... (Gengur til dyrá). Sölumaðufinn lifir . . . jafri vel þótt hann deyi . . . Góða nótt . . . ............TJÁLDIÐ. 'Framhaldssagan 55' Helga Moray: Saga frá Suður»Afríku Máiflutningsskrifstofa. Bankastræti 12. Símar 7872 og 81988. RIKISINS M.s. „Batdnr" til Sálthóímavíkur og Króks fjarðarness á mánudag. Tek- ið á móti flutningi í dag. «*'• m «» ■ n n*nHnnif*nn • « wé * Hatm les | Alþýðublaðið \ á ferðinni stóð, komu nú að' inn af þessu landriánii; hann góðurri notúm; átta uxum var b'eitt fyrir þá, én einri blökku- maður teymdi og annar rak á eftir sameykinu; sá þriðju hélt plóginum í réttri' steínu, en Búi stjórnaði Verkinu og sá um sán- ingúna. Þanriig vár hinni frjó- sörriu mold bylt á stórum svæð- um og erjuð fil að bera mann- inum margfáldan ávöxt. Þegár Katie reið í gegn um fjóðrið, áð þorpinu, gat 'hun ekki varizt því að reka upp undrunaróþ; svo miklum stákka skiptum hafði það svæði tekið á undraskömmum tíma. Þar var risinn af grunni fjöldi lítilla, Visái ' sefn var, að landnáms- 1 mennirnir mvndu sigrast á öllum örðugleikum, þegar þeir fengju að haga öllu eftir sínu eigin höfði og voru frjálsir að öllum framkvæmdum. Kjúklingarnir kroppuðu og iðuðu, feitir og frjálsir, á hlað- varpanum við hús þeirra j Groothjónanna. María sat úti á veröndinni; það mátti nú heita, að hún væri orðin jafn digur og hún var há. Katie steig af baki hesti sínum og bastaði kveðju á börnin, sem voru önnum kafin við að flá nautshöfuð, og gekk það starf Smekk’egra húsa í skipulegum j ekki, hljóðalaust fyrir sig af röðum; og enda þótt ekki væri enn gengið frá þeim til fulln- ustu, mátti Ijóslega sjá, að vel var til þeirra vandað eftir föng um. „Það hafið látið hendur standa fram úr ermum,“ mælti hún glaðlega við einn smiðinn. „Það er öldungis ótrúlegt, hve miklu þið hafið afkastað á svo skömmum tíma.“ „Þetta heíur gengið bæði fljótt og vei; það er víst um þeirra hálfu. Hitirin var óskap legur, en Katie gat ekki að sér gert að hlæja, þegar hún sá apakríli vera í óðaönn að leita að flugum í ljósum hárlokkum eins, krakkans. Hún heilsaði Maríu með kossi, tyllti sér síðan við lilið hennai' á það sætið, sem hendi var næst, en það var hauskúpa af villinauti, skinin og veðruð. „En élsku María rriín“, var'ð henni að orði um leið og hún þao“, svaraði hinn þreklegi, tók af sér grímuna og hettuna, smiður og gerði enga tilraun |„ekki kom mér það fil hugar, til að dylja stolt sitt. „Hérna 'að þú værir komin svoria langt erum við að reisa trésmíða-já leið“. vinnustofu. Það_ líður ekki á „Og ég er nú ekki Iiomin löngu, áðúr en við getum smíð !Svo langt 'á leið“, svaraði María að stóla, borð, rekkjur og öll 'og hló dátt. „Það er bara vaxt- þau húsgögn örinur, sem íbú- arlagið, sem blekkir þig. Bíddu arnlr her þ‘arfriast“. I hinni fyrirhuguðu járn- smiðju var verið að koma fyrir afli, steðjum og geysistórum þangað til ég er komin á ní unda mánuðinn. Þá þarf ekki færri Kaffa en fjóra til þeSs að hreyfa mig úr stað, það get ég fýsibelg, og skósmiðurinn hafði i svarið“. Og eriri hló hún. Katie þegar strengt nokkrar húðir gaf ekki annað en uridrast þrot upp á þil til þerris. Katie skoð lausá gleði hennar og léttlyndi. aði allar þessar framkvæmdir j „Þér hlýtur nu samt sern áð- með hrifnirigu og stóíti, og að ur að líða Kéld'úr óþægilegá". síðu-stu bar haria þár að, Sem j „O, jáéjá, ékki gét ég riú neit Símori vafín af kappi Við áð að því, Én húsbóndinn krefst leirþékja veggi byggingar einft afkVæiííis á ári hvérju og ar, sem var talsvert stærri hift i hann er' í sínufri fulía rétti“. um húsúriurn í þorpiriu. „Kórridu saél, Katie. Það var gámari að þú skildif rékast hingað“, mælti ha'nn glaðíega. „Jaéja, þettá er nú kirkjan ökk ar tilvonandi, og skammt frá er þegar háfinn undirbúriing- ur að byggingu skóláhúss. Hvernig lízt þér á þetta?“ „Það er blátt áfram lygilegt, að svo miklu skuli hafa verið afkástað á ekki lengri tírria“, svaraði hún. „Það er dásam- legt ævintýri, ég segi ekki riema það“. Síðan hélt hún áfram för sinni til Maríu. Furðuleg þjóð þessir Búar, hugsaði hún; öll um latari ,og værukærari, þeg ar líf þeirra er komið í fastar skorður, ótrú’egar hamhleyp- ur til állra vefka, þegar þörfin kallar; stoltir, sterkir og djarf ir í ör.ðug'leikum og hættum. Það var sízt að undra þótt Páll væri í sénn hrifinn og hreyk- María andvörpaði. „Brjóst okk at eru til þess sKöþuð, að barn- ið sjúgi úr þeim næririgu sína, ög himnáfaðirinp veit hvað hann gerir. O'g éffir að drengurinn hefur sogrð könu- brjóst, anri hann þessúm brjóst um álla áevi. Já, við erum skap aðar til þess arna, ög gegn því tjóar ekki að rísa“. „Þ'ú tekur þéású öllú jáfft skyrisáriilegá, María. Samt sém áðuf héf ég riú báldið, að ætl- uriafverk okkar í lífinu væri ekki eingöngu í því fólgið áð ala karlmanninum börn“, mald aði Katie í móinn. „Hvað annað? Ekki getúm við tekið landvarnafstarfið úr höndum karlmannsins, né held ur getum við geft harin barns hafandi, svo að magi hans stáridi ut í loftlð éins og eitt- hvert annes“. Og enn tók Máría að hlæjá hátt og iririilega. „Get úr þú geft þér í hugárlurid, hverriig síðskeggjaður karl- maður myndi líta út, væri hann komín lárigt á leið? Ó, það væri í sannleika sagt hlægileg sjón“. Og nú herti Mar,a hláturinn, unz táriri streymdu niður vanga héríriar, og blönduðust þar hinum sí- streymandi svitalækjum. „Júlía“, kallaði húri allt í einu. „Jú'ía, komdu með kaffi handa okkur“. Síðan sneri hún máli sínu aftur að Katie. . Ég get sagt þér söguna af henni crnmu minni. Það var nú kona í pilsunum sínum. Tuttugu börn , eignaðist hún, og sjálf var hún Ijósmóðir fjögurra þéirra. Það er sízt að undra, þóít þú setjir upp undruriar- svip. í fjögur skipti, þegar fæð inguna bar að höndurn, var maSur hennar í orustu við Kaffana á landamærum fyl-kis ins, og blökkumennirnir höfðu notfært sér tækifærið til að h'aupast úr vistinni. Og amma gamla var ein heima, nema hvað Hottentottastelpa var hjá henni í eitt skiptið, en húri var hlekkjuð við borðlöpp, svo að amma hafði lítil not af návist hennar". Og María þerraði svifann af andlifi sínu, heim- ^spekingsleg á svipinn. I „Já, Katie mín góð. Við eig- um náðuga daga, konurnar núna, og eigum því örðugt með að gera okkur í hugarlund hví- líka örðugleika formæður okk- ar áttu við að stríða. Og stór- fengleg var jarðarförin, þegar amma gamla var lögð t',1 sinn- ^ar hinztu hvílu. Meðal hinna imörgu, sem fygldu henni síð- I asta spöiinn, voru níutíu og sex afkomendur hennar. Já, það matti riú segja, að sú kona nyti náðar guðs og manna“. Marfá hló við. „Svona er það aíltaf; ég skrafa og skrafa og hugsá ekki neitt.. fivérnig Iíð- ixt þeim helma hjá þér, bless- uð rriín?“ „Sean líður ekki sém bézt. fiánn fór að viririá og sár Karis ýfðust við erfiðið. Én þéiíri Aggie ög drengrium líður báð- um éiri's og bezt vercSur á kos- ið. fivérriig líður Jan?“ „Hann er kátur og áhyggju- laus eins og kraíkki. fiárin þóti ist nú aðeins verða fyrir happi um daginn; fann saltlag í jörðu ekki langt í burtu héðan. Eri hvað segirðu mér svo annars í frétfum af sjálfri þér?“ fiúri starði stórum, sþyrjaridi aug- um á Katie, og Kátie vissi, að hún var alvég að spririga af löngun til að fá einhvérjar fregnir áf því, sem þeim Páli óg henni háfði farið á friilíi um morguninn eftir dansleik- inn. ..Við hö.fum sviðið grasið af akursvæðinu, og allt er búið undir p'ægingu og sáningu. Og nú þarí ég á aðstoð dugáridi j. % o L

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.