Alþýðublaðið - 26.01.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nátttröllin i bæj arstj órninni Burt með íhaldið úr öllum ' trúnaðarstöðum og störfum. j ALÞÝÐÚBLAÐISí : 3 kemur út á hverjum virkum degi. j 3 Aígreiðsia i Alpýðuhúsinu við t j Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. É J til kl. 7 siðd. f 3 Skrifstofa á sama staö opin kl. » í QVs—lO'/a árd. og kl. 8-9 síðd. [ I* S.imar: 988 (afgreiðsiar) og 1294 É (slsrifstofan). [ Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á [ mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 É 3 hver mm. eindálka. ► 3 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [ < (i sama húsi, sömu simar). Plngmaðiir fyrir I9afnarf|örd. Sú réttlætiskTafa Hafnfirðinga og annara, sem viija unna [reitn sanngirni, að Hafnarfjörður verði sérstakt kjördæmi, er nú að nýju borin fram á alþingi af fuli- trúum Alþýðuflokksins. Uxðu tals- verðar snermr um hana í gær í neðri deild við 1. uimr. máisins, pví að annar [>ingmaður kjör- dæmisins, Ólafur Thors, sem telst nú þingmaður Hafnfirðinga pvert ofan í vilja mikiis meiri Muta peirra, réðst að venju gegn pess- ari sjálfisögðu kröfu peirTa og ikomíst í jjann ham, að forseti varð að grípa til bjöllunnlar. Nú er pað vitanlegt, að ein af ástæðun- um fyrir pví, að Hafnfirðingar óska 'skiftingarinnar sem allra fyrst, er sú, aö skoðanir peirra langflestra á landsmáluöi eru alt aðrar en peirra Ól. Th. og Bj. Kr., sem náð bafa kosningu gagnstætt vilja flestra íbúa kaupstaðardns. Atv'innubætlir Hafnfirðinga eru eins og kunnugt er mjög frá- brugðníir atvinnuháttum sýslubúa og jafnframt íbúafjöida kaupstað- arins gerir pdð skiftingarkröfuna að fuilkoniiinni réttlætiskröfu. Nú hafa íhaldsmenn hvað eftir ann- að slegið pvi fram, að með skift- ingunni sé réttur bændanna í sýs!- unini fyrir borð borinn, og hafa peir bæði nú og fyrr ákaft biðl- að til bænda á pingi og hrist pessa rykdulu og viljað sálda í augu piéim í peirri von, að peir gengju pá á rnóti skiftingunni. Þetta er pó hin mesta rökvilla, pví að bænduir í sýslunni eiga au.ðvitað miklu auðveldara með að koma bónda á ping, pegar Hafnarfjörður er frá skilinn, held- ur en áður. Hefir einmitt bagur þe.rra verið mjög fyrir borð bor- inn við f>iajð, að togaraeigandi er látinn heita fuiltrpi peirra á al- pingi. Bátasjómenn hafa og hing- að til haft síður en svo sameig- inlega hagsmúni við togaraieigend- ur, og viarla mun fjöida peirra pykja eigendur botnvarpanna sjálfisagðir forgönguimenn lanid- helgisgæzluinnar í nútíð og fram- tið. Það kom upp úr Magnúsi dós- enti, að hann færi að hafa íreist- ingu tii að verða við kröfum um sréttláta kjördæmaskipun á iand- Afturhaldsliðið, sem að öliu leyti hefir ráðið glapræðunum í bæjarstjórn Reykjavíkur á undan fömum árum, hrópar nú út um bæinn aJls konar blekkingasög- ur um eyðslusem/i jafnaðarmanna. Liðið veit sem er, að með rökum verður eigi hægt að hindra fram- gang jafnaðarstefnunnar, og grip- ur piví til pess alkunna úrræðis rökprota rindilmenna að gaspra ósvífin ummæli um andstæðing- ana. Skatkaskjól alira afturhalds- flokka á liðnum áratugum hefir verið sparnaðargríman. Bak við hana hafa svo launráðin verið brugguð gegn fullkomnun og framsókn framfaranna. Þaðan hafa borist óheillaráðin um kyr- stöðu og niðurskurð á menning- artilraunum. Or peirri átt hafa komið illir pegnar tregðu og tild- uirs, tyrfnir bolar, er hræðst hafa nýja strauma, er hvöttu til fraim- íara og framsóknar. Bæjarstjórn Reykjajvikur hefir sannarlega verið örugt vígi slíkr- ar úrkynjunar. Þar hefir setið við stýrið stein- gerfingur afturfarar, trúr læri- sveinn löngu úreltra kerlingabóka, er kent hafa krókótta leið staatr- blindrar forsjónar út úr ógöng- utium, er vitiaust og vait skipu- liag á stjórn almenningsbúsins heí- ir skapað. í hvirfingu um hann hafa aðrir steingerfingar setið, og með aðstoð peirra hefir honum svo tekist að koma ýmsum um- bótum fyrir kattarnef. í skjóli peirra hefir hann gert ráðstafanir um bæjarmálefnin, er lítt sæma kynslóð 20. aldarinnar, en bet- ur hefðu yið átt fyrir 200 árum. í kring um sig hafa svo stein- gerfingarnir hlaðið múr íhai-ds- sinnaðra manna, er helzt viija hafa alla glugga lokaða og vilja frekar lifa vjð gamla grútarljós- ið en rafmagnið. inu yfirleitt, ef Hafnarf jörður yrðiJ gerður að sérstöku kjördæmi. Til vonar og vara ætlar hann pó að ‘verða á móti pessu byrjunarspori í réttlætisáttíina. Qg meðan hann 'var í meiirj hlute á pingi, mintist hann ekki ranglætísins i kjör- dæmaskipuninni. Hefði pó guð- fræöikénnarinn átt að minnast pess, að pað er, „háskaleg fásinna og ofdirfska að fresta afturhsvarfi sínu frarn að andlátinu“, eins og segir í Helgakveri. Það á iíka við um póiitísk aiwllát. Þeim filokki, sem veslast hefir upp úr andiiogum óprifum, verður ekki trúað til prifnaðar síðar meir, — sízt pegar athafnirnar vitna gegn orðumrm og engin prot eru sjáasi- leg á undstööu bans gegn rétt- lætinu. Þrátt fyrir mjög illa aðstöðu, rógburð og ofsóknir, -hefir fram- faramönnunum — jafnaðarmönn- um — tekist að brjóta skörð í penna múr, og nú er svo komið, (að1 í gegn um skörðin b]lása vind- arnir og leika um steingerfingana á bersvæðinu. Smátt og smátt hefir fu:litrúum gamla skipulagsins fækkað, og að isama skapi hefir fulitrúuim hins nýja fjöigað. - Tólf ár eru Íiðin síðan Alpýðu- flokkurinn tók í fyrsta skifti pátt í bæjarstjórnarkosningum hér í bæmum, og á pessurn árum hafa fulltrúar hans borið fram ótelj- andi umbótatillögur. Flestar hafa pær«verið íeldar, en hinar, seon sampyktar hafa vierið, hafa stein- gerfingarnir mispyrmt í meðför- unum og gert að viðbjióðslegum óiskapnaði, — smámynd af peíira eigin stei ngerf ingshugs'i inarh ætti. Til að bæta úr húsnæðisvand- ræðum fátæklinganna í bænum, átti að byggja íbúðarhús fyrir pá. Samkvæmt ráðstöfun íhaldBins er pað framkvæmt. En hvernig varð framkvæmdiin? Þeir, sem ekki pekkja, ættu að skoða bina svo- nefndu „Póla“, bæði að utan og innan. Þegar stofnað var til bæjarvinn- unnar var pað tilætlunin, að haft væri gott eftirlit méð vinnuinni, og kappkostað væri að láta verka- mennina vinna eitthvað, er yki velmegun bæjárins að mun. Bn sú sorglega saga er sögð, að iíkast sé á stundum, að vinnufyrirmynd- in væri tekin frá „Kieppi", piar sém sjúklingarnir ganga með fuila poka af sandii, sem peir hvolfa jniðtur í rör á hæsta lofti, er flyt- ur hann á sama stað og peir tóku hann, pví oft eru verkamennimir látnir rífa upp sömu götuna í ár og peir rifu upp í fyrra og hitt eð fyrra, — og alt er eftir pessu við vinnuna. Til að fá tekjur af eign bæjar- ins var grjótnámið í Rauðarár- holti háfiið og álitu flestir, að verkfr.æðingurinn Knud Zimisan væri fær um að stjórn pví svo, að ekki ylli bneyksluim. En hvað skeður? Stórtap er á rekstrinum. Alt skipuliag vinnunnar er hineykslanlegL og öll tæki í stak- asta ólagi. Jafnaðarmenn hafa barist gegn péim sjúkdómi, er pjáir auðvalds- fulltrúana, að selja dýrmætar lóð- ir og lönd, er bærinn á, ein sú barátta hefir ekki náð tilgangi sínuni. Auðvaldsfulltrúarnir bafa sclt í hendur einstakra manna hverja dýrmæta bæjareignina á fætur annari. Stundum hafa peir gengið svo iangt í pessu að seljia lóðir, sem átt befir að leggja göt- ur yfir síðax nieir. Afleiðingin hef- ir auðvitaö orðið sú, að bærinn hefir orðið að kaupa lóðirnai' aft- ur, og oft fyrir margfalt haeim verð en hann seldi pær. Átrlega eru lögÖ há útsvör á bæjarbúa, pví einhvers staðar að vexða peningamir að koma, svo óstjórnin hafi nægilega átu. Út svörln eru tiltölulega hæst á peim,. er mesta hafa ómegðina og fá- tækastir eru. En pað er ekki nóg með pað. Stór hluti útsvaranna er enn ógreiddur fyrir síðfesta ár, og af 600 000 kr., sem ógoldnar eru, eru 400 000 kr. útistandandi hjá launa- og eigna-mömmm, trúum íhaldssinum og fýdgispökum Knúts-llðum. ■ Laum Knúts sjálfs hafa hækkírö- um rúm 8000,00 kx. Og allur skrifistofukostnaður hans er nú orðinn gífurlega hár. Jafnaiðarmenn hafa barist fyrir atváinnubótum pegar neyðin hefir tekið fátæklingana í pessum bæ heljartökum.' Það kallar „Morgun[blaðið“ leyðslu. Jaínaðarmenn \vildu ekki selja lóöirnciT og aðrar dýrmætar eignir sem bærinn hefir átt. Það kalla samkeppn'ismennimir eyðslu. Jafnaðarmenn vilja Játa ganga bart að peim, er skulda há út- svör og kunnugt er um, að er*. vel efnum búnir. Það kalla buirgeiisarnir eyðslu. Jafnaðarmenn vildu láta byggja vanidaðan, nýjan barnaskóla, par sem börn bæjarbúa gætu setið að riáuiji í björtum og hlýjum skóla- stfofum, án pess að bíða tjón á. heilsu sinni. Það kallar borgarstjóraliðið eyðslu. Jafnaðarmcnn vHdu iáta byggja vönduÖ íbúðarhúús fyrir fátæk*.: og húsvilta aipýðu í pessum bæ, par sem, henni væri gefið færi á. áð fá gott og ódýrt húsnæði. En paö sögðu nátttröllin í bæj- arstjórn að væri óparfa eyðsla og byggðu hina alræmdu „Póla“. Jafnaðannenn vilja láta virkja Sogið og fá með pví bæði rneira og ódýrara rafmagn til bæjarins, svo kjallaráitoúðirnar geti orðið Ibjartari, fegurðin meiri, iðnaður blómgist og veliíðan aukist í bænum. Og pað er líka eyðsla, og ami- Liit steingerfingannia verða enn pá- steingerfingsiegri. Alt er eyðsla, sem ekki er kast- að í pá botnlausu hit, sem parf að fyila til að geta haldið úreltu -/g ríIU' skipuiagi við iýði. Alt er talið óðs manns æði, sem horfir til framfara og farsældar. En öll sannindi hafa einhvem tíma veriðjtaiin óðs matms æði. fhaidið er piað sama í dag og pað var í fyrra og hiitt eð fyrra, og öll áriin par á uinlan. og pað verður eiins á næstu áratugum. Þiáð trúir ekki á /andið. Það treystir ekki framtíðinni. Það hræðist alt nýtt. Það er stirðnað í gömlum lík- klæðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.