Alþýðublaðið - 26.01.1928, Blaðsíða 4
4
A L P Ý Ð U B L A Ð I D
L^Il
Kósnln yaskrlfstofa
er í AlþýðuMsihu. Opin daglega frá kl. 9V2—7. Þar
geta allir fengið upplýsingar um kosningarnar, og
par li'ggur kjðrskrá framrai. Sírni 1294.
sem gætt sé í ölliu* kosningalag-
anna, isvo að ú tilokað sé, að ó-
beiiðariegir kosningasigrar geti
verið unnir né kjósendaviljinn
■falsaður tii hagsinuna fyrir ann-
;an frambjóðandann. Kjósendur
skera pá sjálfir úx.“ -- Hinir fjór-
ir kjörbréfanefndannenn, Sveinn,
Gunnar, Sig. Eggerz og Magnús
Guiðm., leggja til, að kosmngin sé
tekin gild. Þar viö bæta peir
Sveirtn og Gunnar þö þeirri at-
hiugasemd um atfevæ'ðafölsunar-
mólið, „að fylsta nauðsvn virðist
á þvi, að raynt verði með breiyt
ingiu kosningalaga og ströngu
eftirfiti að reisa skorðiur við því,
að slík fölsun geti komið fyrir.“
. Búist er við, að máíið verði
hráölega tekið tii úrskurðarí þing-
inu. Hefir drátturinn stafað af
því, að beðío var eftir sfepiuim
og lögregluréttarbók setodö.mar-
ans í atkvæðafölsunarmálinu.
EEri sSetld.
Þar var x gær fyrsta umræða
nm frunxvarp stjórnarinnar um
betrunarhús og letigarð. Dóms-
málaráðhexrann skýrði málið, en
aðrir töluðu ekki.
Þá var og fyrir deildinni hið
svonefnda rakarafrumvarp, þ. e.
um lög, sem heimila bæjarstjórn-
um áð setja reglur um lokun rak-
arastofa, ein's og þær nú geta
sett reglur um lokun sölubúða.
Ihaldið hefir á undan föxnuiv.
þingum barist mjög á móti þessu,
og svo er enn, því Jón Þorlájss-
son stóð upp þriswr til þess að
andmæla frumvarþiinu.
Erlentí sÍMáskéjrtÍ*
Khöfn, FB., 25. jan.
Jafnaðarmeun mynda stjórn i
Noregi
Frá Osló er símað: Verkamenn
hafa ákveðið að takast stjórnar-
myndun á hendur. Hornsrud,
varaforseti þingsins, verður senni-
lega forseti stjórnarinnar.
Hei'naðaræðið.
Frá Lrmdúnum er síinað: Blað-
ið „Times“ býst við því, að þing
Bandaríkjanna samþykki tillög-
utinar um aulmingu herskápa-
flotans, sem nýlega voru lagðar
fyrir flotamálanefnd þingsins.
Kosningar í Færeyjum.
í fyrsta skifti sitja jafnaðar-
menix á piagi Fæ;"cyja.
Frá Þörshöfn í Færeyjum er
símað: Kosningar til Færeyjaþmgs
fónt þannig, að sambandsmenn
koroust í minni hluta. Sjálfstæð-
ásmenn fengu ellefu þingsæti,
sambanidsmenn níu og jafnaljlr
menn tvö.
Karlakór K. F. U. M.
söng í gærkvddi íyrir Gamia-
Bíó-húsi'iiu fullu. Söngurinn tókst
ágætlega, og urðu söngmennixnir
að endurtaka sum lögin.
Fundur hófst í gær kl. 4.
Á dagskrá voru þessi mál:
1. Hafnargerð á Skagaströnd.
2. Slysatrygging sjómanna.
3. Lendingabætur í Hnífsdal.
4. Fiskiklak tslanids.
5. Reikniingar félagsins.
1. miáli var vísað til sjútvn. Var
lagt fram erindi með ýmsum
fylgiskjölum, þar sem beðið er
unr, að Fiskiþingið veiti meðmæli
með fjárveitingu við Alþingi tii
hafnargetrðar á Skagaströnd. Taldi
flm., að síðustu áætlanir gerðu
ráð fyrir 200—300 þús. kr. kostn-
aðd.
1 slysatryggingarmálinu var les-
'iö upp nál. allsherjarnefndar, sem
Irnfði verið falið að koma fram
mieð hret. Helstu brt. nefndar-
innar eru þessar:
1. Allir, sem sjómensku stunda.
skulu tryggingarskyldir. (Hér er
átt við, að tryggingarskyldan nái
oinnig til árabáta.)
2. Ríkissjóðiur greiði helming ið-
gjaíds fyrir mótorbáta alt að 12
smálestum og þriðjiung iðgjakls ‘
iyrir mótorbáta alt að 60 smále-st-
um.
3. Ðánarbætur verði hækkaðar
upp í 500 kr. handa hverju eftllr-
látnu barni slysatrygðs, _ sé um
fLeiri en eitt barn að ræða. Nú
200 kr.
4. Skipverjar skulu eftirleið-
is skráðir eftir tölu, en eigi á
nafn.
Síðasta till. er til þess fram
komán, að eigi þurfi að borga
iðgjöld til vertíðarloka fyrir há-
seta,, sem af einhvexjum ástæö-
um genguT úr skaftinu fyrr, held-
ur gakii , sú trygging og fyrir
þánn, eir i stáð hans kemur. Líka
hefiir komið fyrir, að menn hafa
farið ótrygðir á sjó um skaniin-
'*n tíma, t. d. í veikindaforfölJ-
ran annara, af því að eigi hefir
náðst til skráningarstjóra, og er
ætLast fcil að þetta ákvæði Ironri
í yeg fyrir að niður falli rét'tur
til dánarbóta eftir þá' menn, ef
ilia fer. Nefndin bendir á, án þess
þó áð gera það að till. sinni, að
ás.tæða væri til að láta dánarbæt-
u;r hækka eftir barnafjöLda, og
ernnig hvort eigi væri rétt að láta
dánarbætur einhfeypra manna,
sem enga ættingja eiga, er þarín-
ast styrks, renna aftur í slysatr,-
sjóð.
Sámþ. var að fresta málinu í
biili.
1 3. ináli vár samþ. svohljóði-
andi till.: „Fiskiþingið skomr á
ríkisstjórnina, að láta sem bráö-
ast fara frarn rannsókn á hain-
ar- og lendingar-hótum í Hnífs-
dal skv. þáltill. síðasta alþingis."
4. máli (erindi frá Sveinbirni
Sveinssyni, Hámundarst. Vopna-
fiirði) ivar vísað til umsóknar
Bjiarna Særn. fiskífr.
5. mál var tekið af dagskrá.
Fundur var ákveðinn kl. 4
næsta dag.
Dagskrá:
1. Roikningar félagsins.
2. Bryggja við Keflavík.
3. Viti á Hrólfsskeri.
4. Húsbygging félagsins.
Næturlæknsr
er í nótt Guðnr. Thoroddsen,
Fjó'lugötu 13, sími 231.
Togararnir.
„Ólafur“ kom úr Englandsför
i gær. „SkaLlagrímur“ för á veið-
ar í gærkveldi. „Karlsefiú" koim
af veiðum í nótt með 60Ó kassa
ísfiskjar, og „Geir“ feom í morg-
un einmg ,mieð 600 kassa. „Njörð-
ur“ kom úr Englandsför rétt fyrir
hádegi í dag.
Norskf vörixflufsiingaskip
sem „Formifea“ heitir, kom i
morgun með cement og tiinbur til'
J. Þorláksson & Norðmann.
Verkamanxxafélagið ,Dagsbniu‘
Aðalíumlur félagsins er í kvöld
kl. 8 í Góðtem p iaralrú s inu. Að-
alfundur er alt af merkilegasti
fundur ársins. Ættu því félagarn-
ir að fjölmenna vel og fylgjast
mieð starfsemi félagsins.
f ' • ’ ' •
Eíitmakveðskapur.
Fult hús var hjá Jóni Lárus-
syni í gærkveldi. Sfeemtu menn
sér ágætlega. Mun Jón kveða op-
inberlega á ný áður en hamn fer
úr bænum.
St. ípaka
Fundur í kvöld kl. 3V® að
pjargi í Biröttugötu. Félagar, mæt-
ið vel!
1 auglýsingu
frá þvottahúsinu „Mjallhvít"
hér í blaðinu í gær hafði orðið
meinleg píentvilla. Átti að standa
að þvottur væri þvegínn fyrir 65
auru kg. Sjá augl. í dag!
Prúður þingmaður
er Pétur Ottesien. Á þingfundi
í neðri deild alþ. í gær sagði Héð-
inn Valdirnarsson, að íhaldsstjóm-
in hefði látið kosningamar fara
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræt!
18, prentar smekklegast og ódýr-
ast k.ranzaborða, erfiljóð og aU»i
smáprentun, sími 2170.
Bnauð og kökur frá Alþýðu-
brauðgerðinn á Baldursgötu * 4.
Góð og þrifin stúlka óskast í vist
um tveggja mánaða tíma. 2 í heim-
ili. Bjargey Guðjónsdóttir. Nönnu-
götu 7.
Barnasögnr Jóns Trausta. Þeir
sem vilja kynnast þeim, ættu að
kaupa „Fanney“. Hún iæst hjá bók-
sölum og á Skólavörðustíg 24 A.
Vöriisaliiii), Hverfisgötu 42, tek-
ur ávalt til sölu alls konar notaða
muni. Fljót sala. ■
Ðivauar fást með sérstöku tæki-
færisverði, ef saniið er strax, Að-
alstræti 1.
Barnanáttkjólar og undirkjólar í
miklu úryali á Laugavegi 5. Sími
1493.
Silldsokkar kvenna nýkomnir á
Laugavegi 5. Simi 1493
lög stóðu til, af því íbaldið vissi
að m.eð þessu var fjiöJda alþýðu-
máiina gert ógexandi að kjósa.
Vita allir lesiendur þessa blaös
að þetta er sannleikur. En þegar
fram í júlí í sumair, í stað þess
að láta þær bíða hausts, eins og
Héðinn sagði þetta, hrópaði hinn
prúði þingmiaður Pétur Ottesen:
„Þetta er vísvitandi lygi!“ Og svo
miikill ‘viar sakleyisissvipurinn á
Pétri, að margir, sem viðstaddir
voru, álitu að hann segði þetta af
einfeldni hjaría síns.
Afmælislxáíið
,st. Skjaldbreið nr. 117 verður
annað kvöld ki. $1/2 í G.-T.-hús,-
iríu. Af skemtiatriðum skal sér-
staklega bent á, að tveir nýir
einsöngvarar láta þar til sín heyra.
Enn fremur kemur þar franr á
sjónarsviðið í fyrsta sinn karla-
kór stúkunnar, nýæfður 12 karla
flo'kkur, fyrir utan gamanvísur,
sjónleik (sprenghlægilegan) og
saimispil. Loks má neína, að hr.
Enril Thoroddsen spilar nokkur
lög. Enjgir aðgöngumiðar eru
seldir við innganginn. AÖ eins frá
4—8 í idag og 1—5 á morguín. 50
aðgöngiuimiiðar verða seldir. Hitt er
ætliað Skjaldbreiðingiujm, sem hér
með eru beðnir að fjölmenna.
Fundur til að taka inn nýjja fé-
iaga verður kl. 6 að Bjargi við
Brörtugötu.
Viðbætir
við söguna „Upphaf Aradætxa“
kemur í blaðinu á mánudaginn.
Jóhaxmes Kjartansson
mentasfeólakenniari, sonur séra
Kjiartans Helgasonar í Hruna, Jézt
í fyrri nótt.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðui
Haraldur Guðmundsson.
Aiþýðuprentsmiðjan.