Alþýðublaðið - 26.01.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1928, Blaðsíða 3
ALÞfflUBLAÐIÐ 3 Maggi súpukrydd á floskum, og Libby’s tómaísósa, á 14 oz. fiöskum, komið aftur. Aðalfiindur verkamannafélagsins PagsbFÚM verðnr haltíinn í dag fimtudaginn 26. p. m. kl. 8 e. m. í G. T.-húsinu. Hagskrá samkvæmt félagslögum. Stlérnili. Þab toökklast með syndabaggá afturhaldsins úr öllum stöðum og fTá ölluim stjórnum. Biwrt með nátttröllin úr bæjar- stjórn. Burt með dauða meim úr öllum -opinbermn stöðum. Siguirför alfjýðannar er byrjuð. Alþýðan á að skapa nýja skipu- lagið. Átök hins gamla og hins nýja veirða á laugardaginn kemur. Framtfðin sigrar. Alþýðan sigrar. A-listinn sigrar. Utanrikisniálin. Héðinn Valdimarsson flytur frv. uim, að pað ákvæði sé sett í þingsköp alþingis, að sameinað alþingi kjósi í byrjun hvers þings fastanefnd, eir skipuð sé 7 mönn- um, og nefnist hún utaniríkis’mála- nefnd. „Skal til hennar vísað öll- um utanríkismálum og þeim mál- uni öðrum, sem sameimð þing á- kveður. Utanríkismálanefnd starf- ar einnig nxilli þinga, og skal ráðuneytið ávalt bera undir hana slík inál, sem fyrix koma milli þinga.“ Er minst á það í gxein- argerð, hve miiktls er um það vert fyrir þingið aö hafa meira eftirlit með utanríkismálum en verið hefir, ekki einungis um þingtímann, heldur engu síður ut- an hans. Meðri deild. Þar var frv. um skiftingu Gull- bringu- og Kjósar-sýs'lu í tvö kjördæmii til 1. utnr. í gær, og er þess nánar getið á öörum stað í blaðinu. Höfðu þeir Héðinn og Haraldur orð fyrir því og sýndu fram á, hve sjálfsögð réttlætis- og sianngimis-krafa Hafnfirðinga er um að fá sérstakan þingmarm. Ól. Th- og Magnús dósent héldu uppi andstöðu viö frv., en þegar ólaf- ux tók að biðla til bændanma um anidstöðu gegn því, ráku ráð- henai'nir, Tryggvj og Jónas, þær rökvillur, er hann ætlaðd flo/cks- mönnum þeirra að láta ginnast á, aftur í fang honum. Að umræð- urnxi lokiinni vtar frv. \isað til 2. umr. með 15 atkv. gegn 7 og til allsherjarnefndar. Fjögur öinnur frv. voru til 1. umr. Voru þau þessi: Magnús Guðmundisson fJytur tvö frv. Er anmað um þinglýsiing skjala og aflýsing. Er það þess efnis, að hætt verði að innfæra í bækur skjö-l þau, sem þinglesin eru, en sá er vill fá skjali þinglýst, af- hendi það í tveimur samritum. Kemur annað eintakið í stað af- sals- og veðmála-bóka. Þótt mierkilegt megi heita er þetta gagnlegt frv., þótt M. G. flytji það, því að þessi breyting gerir skrifstofuihaldáð einfaldara og hægara og þar með kostnaðar- minna, en þess er að gæta, að hugmyndin er komin frá öðrum manni, þótt ekki hafi M. G. látið þesB getið. Hún er frá Bemedikt Gröndal bæjarfógetaritara, sem um langan tiina hefiir haft allar þinglestrarskriftir á hendi í bæj- arfógetaskrifstofunni hér og er því þessuim hnútum mianna kunin- ugastur, og hefir hann undirbúið aðalatriði frumvarpsins. — Hitt frv. M. G. er um, að að eins þurfii eina auglýsingu og eitt upp- boð þegar fiasteign eða skip er selt nauðungarsölu, en tilkyinna skuii eigandanum uppboðið sér- staklega. Magnús Torfason flytur frv. um, að hreppsstjóri megi gera lögtak í sveitum, þegar skuldin uemiur ekki meiru e*n þúsund kr., ernda sé lögtakið ekki gert í fast- eign, og þurfi þá ekki að kalla sýslumatin til. f núgildandi lög- <s> &pfuþ¥Ottahúslð| „Ijalllmr 1 1 biður keiðraða borgarbúæ æð æthnga <39 s sitt fiágss verð á pvotti t. d.: BS So Manschettskyrtur frá 0,85—1,15 o* ;; * SK Brjóst karla og kvenna frá 0,35—0,50 Jakkar 0,75, Sloppar frá 0,90—1,00 s o og alt eftir þessu lága verði. 6» Gleymið ekki að að eins þetta þvottahús tekur að sér að þvo þvottinn fyrir heimilin fyrir eina ©5 aura pr. kg. (3 1» SS Áherzia lögð á vamlaða vinnn, Sljóta afgreiðsfia S3 og samsijjBCTmt verð. wa ea wa Jtllip ineð pvottiaa í „S3jþsfillivít“\ s tr- s Virðingarfylst, a Sa S£ 60 M.f, „MJalllivft“. . Sími 1401. t t 50 aura. aura. lephankigarettor. LJúHengar og kaldar. . Fást alls staðar. I helidsölu iajð ateerzlBB Islands k e ,Favourite( pvottasápan er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvaunasta hörundi. nm, sem eru á 43. árimu, er há- markið 50 kr. Ól. Th. flyt-ur frv. um, að stjórn- inni sé heimifað að selja Hafnar- ijarðarkaupstað Hamarskots- og Undirhamars-tún, sem Garöakirkja á í niiiðjum Hafinarfjarðarb.æ. Er það flutt samkvæmt áskorun, er bæjarstjór-n Hafnarfjarðar hefdr samþykt samkvænnt tillögu Gunn- laugs Kristmundssonar bæjarfull- t-rúa. Fr\'. þessi voru afgraidd til 2- umr., og var þeim öllum vísað til al I sherjar nef ndar. Þingmenska Jóns Auðunnar. Kjörbréfaneíndin k.lofnaði um það mál, hvort kos.ning J. A. J. skuli tekin gild eða gerð ógild. Leggur Héðinn Valdimarsson til, að hún sé gerð ógild. Segir sivo m. a. í áliti hans, þegar hann hefir getið þess, að ... -la^ er, að stárkostiegir gl<Epir hafi verið framdir í sambaiuii við kosningu þessa: „Álit milnni hlutans er það, að þegar sannað er glæpsamlegt athæfi til framdráttar þingmanns- efnis, beri að ógilda kosninguna, án tillits til atkvæðaniunar. í Eng- landi mu-n vera fylgt svipuðum reglum. Virðdst það rétt., bæði af siðferðilegum ástæðum og eins er ómögulegt að fullyrða. lnver á- toiif islfkir giæpir hafi haft.“ Minn- ir hann og m. a. á það atriði úr sögu ím’llsins, að „framb.jóðand- inn sjálfur, Jón Auðunn Jónsson, veður í rétti 11. nóvemlber að dómaranum með ósæmilegum að- dróttunum urn hlutdrægni út af sjálfsögðum hlutlausum spurning- um.“ Segir H. V. svo að lokum: „Það renna margar stoðir umiir þá ályktun, að í þetla sinn beri að láta frarn fara að nýju kosn- í Korður- ísaf jarðarsýslu, þar I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.