Alþýðublaðið - 20.09.1951, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.09.1951, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. sept. 1951 AIÞÝBUBLAÐIÐ 3 I DAG er fimmtuclagurinn 20. september. Sólarupprás er kl. 7.02. Sólarlag er kl. 19.39. Árdegisháflæð'ur er kl. 9.10. Síðdegisháflæður er kl. 21.40. Næt.urvörður er í Iðunnar apóteki, sími 7911. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Fíugferðir LOFTLEIÐIR: f dag er ráðgert að flj.úga til ísafjarðar og Akureyrar, Á morgun er ráðgert að flj.úga til ísafjarðar, Akureyrar, Siglu- fjarðar, Sauðórkróks, Hólma- víkur, Hellissands, Pareksfjarð ar, Bíldudals, Þingeyrar og Flateyrar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Ó.lafsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks og .Siglufjarðar. Á, mo.rgun eru ráð gerðar fl.ugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vssimannaeyja, K irkj.u bæjarkl a us t ur s, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. PAA: í Keflavík á þriðjudögum kl. 7.45—8.30 frá New York, Bo^ton og Gander til Oslóar, Stokkhólms og Helsingfors; á miðvikudögum kl. 21.40—22.45 frá Hels.ingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og New York. Skipafréttir Skipadeild SÍS: Hvas.safel.l lps.ar kol á Vest- fjörðum. A,rnarfell lestar salt- fisk á Þingeyri. Jökvilfell er í Guayaquil. Eimskip. Brúarfoss kom til Reykjavík ur 18/9 frá Antwerpen. Detti- foss fór frá Reykjavík 17/9 til 'Hul'l, London, Boulogne, Ant- werpen. Plamborgar og Rotter- dam. Goðafoss fór frá Gauta- borg 13/9, til Beyk.javik.ur. Gull foss íor frá Leith 18/9 til Kavip. mannahafnar. Lagarfoss er í New York, fer þaðan væntan- lega 26/9 til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Seíc í Suð- ur-Frakklandi 15/9, fer þaðan væntanlega 20/9 til Holjands. Selfoss er í Reykjayík. Trölla- foss kom tií Reykjavíkur 18/9 frá Halifax. Frá Ásmundi GuSmunds-' ar leggi rækt við kennslu syni prófessor íormanni kristinna frsaða. Væri og ein- Prestafélags íslands', hefur stætt, sökum uppeldisgildis blaðinu borizt eftirfaraiidi: | efnisins. að þók:n yrði tekin til | náms í kvennaskólum, hús- , mæðraskólum og héraosskóJ- ■um, þótt þeir starfi ekki bein- i línis á gagnfræðastigi skóla- , s.kiuulagsins. i Fáum er meiri börf á djúp- um skilningi og viðtækri -þekk ingu á lífssanm'ndum k-ristin- _ , r , , ... 'dómúns en verðandi mæðrum Þessu heíur bo miog vvða , , r . 1 j s . c,g_ husfre.yjum, sem eiga að I ÞEIM DROGUM' til náms- skrár, sem kennslan í fram- halds- og ganfræðaskólum lands in.s hefur verið sniðin eftir nokkra undanfarna vætur, er gjöit ráð fyrir-, að kennd séu kristin fræði einn t'l tvp, tírna vikulega í tvo v-etur. Mynd bessi er af landskappleik í knattspyrnu mi’li Norðmanna -Og Dana, og er tekin í síðari hálíleiknum, þar sem Danir eru í E-ókn gegn norska markinu. ekki verið fylgt. nema ef til vill í fyrsta b.ekk. yeidur þar miklu um vöntun á kennslubók, sem telja mætti hæfilega til þessa náms. En allir, og ekki sizt sú stj.órn fræðslumálanna, sem nú er. -hafa séð þrýna börf me.ðal skólaæskunnar fyrir þá leið beinjngu í siðfágun og trúar- lífi, sem .gó.ð kennsla í kristnum fræðum æt.ti að geta veitt. Nú mun loks vera að rætast úr þessum s.korti á kennslvibók í þessari mikils verðu náms- grein. í þessum mánuði, áður en skólas.tarfið hefst og stunda- skrár verða. samdar kemur ú,t lesbók í kristnum frseðum eft- ir sr. Árelíus Níelsson á Eyrar b,akka. Eipiskipafé'-ag; M.s. Katla fpr í (þriðjudag) frá New leiðis til Baltimore.. Reykjavíluu'. fyrradag York á- Ríkisskijp: Hekla er á Aústfjpyð.urn á norðurleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið var á Hprnaíirði í gær á suðvirleið, S.kjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill var í Hval- firðl í gær. Ármann var í Vest mannaeyjum í gær. FundíF HspPraiHisjaféia.yiú h.eldu Jón Einarsson, Hafnar-iirði sjó tugur. Minning um Stgr. Ara- son. Skíðakónguritio sænski. Svipting ökuleyía vegnv áfeng isneyzlu. Um NSUA. JSsku- lýSsþáttur. Hvað er lítd stúlka? Hvar er marmúð okkar og menning? Á.fengisbannið í Indlandi. Yndislega vandraiða barnið. Hong Koug, þýtt ú,r Readers Ðigest. Hin. heiíaga glóð. Yfírgefinn. Nýjasfi skól- inn. Ölið og áfengisneyzjan í Noregi. Lvgin og saimlpiþui- inn. Frakkland og éfengið. .01-. drykkja o,g áfengissjúklingar í íund’í Að.alstræ.ti 12 í kvöld kl. j Kaupmannahöl'n. Hundrað ára 9 stvmdvísíega. komnir. anpast uppeldi komandi kyn- slóða. ARt vi.rðist benda t:l, að-sú andúð o.g tómlæti se.xn ríkti ra"riv-art. kristnum fræð.um í skólum íandsms fvdr nokkrvvm ár-vim sé nú að hverfa. AJOiis menntaðir og framsýnir skóla-. pienn 'off unnal&ndur bafa fjú- séð.'að sá skól’ er mjög í hættn, sem vanrækir hinn vígða þátt upneklisins, Revnsian hefvir sv.nl, að þgr er líftaug manngildis og dreng skanar í því hafróii batursfog upplausnar, sem styrjaldir og véltækni hafa leitt y.fir þjóð- irnar. Svipuð gerð kennslubóka í kristnum fræðum og sú, sem hér er bent á og nú er að koma _ . . á markaðinn, hefur verið reyud Emsognafmðlesbok bendn'ií framhaidsskóiura erlendis i. til, eru þetta uryalskaflar ur; d_ f Noregi og þykir gefei-lt þ.eim ritum Bibliunnar, sem' Félag heldur fund Gestir vel- j afmáelis = góðternnlararegluntóar j mí.nnzt í Svíbióð me'5 mikiili vÁhöfn. Rifotióri Einingar cr Pétur Sigurðsson. 19.30 Tónleikár: Danslög (plöt ur). 20.3Ó Einsöngur: Else Brems syngur (plötur). 20.45 Dagskrá Kvenréttindafó- lags íslands. — Upplestur: ,.Féla'gar“, smásaga eftir Vict críu Benedictssön (frú Estrid ' Brekkan). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Frá útlöndum (tíenodikt Gröndal ritstjóri). 21.30 Sinfónískir tónieikar (pfötur): Píanókonsert í G- dúr nr. 17 eftir Mozart (Ernst von Dohnanyi leikur og stjórnar hljómsveitinni). — Sinfónía nr. 102 í B-dur eftir Haydn (Sinfón,uliljómsveitin í B.oston leikur; Koussevit- sky gtjórnar). armanna föstudag. Félag heldur fpstudag, götu 21. .iárn: ð-n ? ðarma n na í Bað.stpfu iðnað- ld. 8.30 annað kvökl, hreingerníngamarma fund annað kvölcl, kl. 8.30 að Hverfis- Blöð og tsiTiarlt Samvinna n, septemberheftið er nýkomið út og flytur m. a. greinar um Sarnvinnvihohniliö Bifröst, Sogsvirki unina riý'ju, Aðalfund Nordisk Andelsfor- bund, Alþjóðasamtök. sam- vinnumanna. Sauðfjársjúkdóm- ana og fjárskiptin, Ávarp ICA. Þriðju stærstu neytendahreyf- inguna, Viðtal við Þórhall Sig- tryggsson. Nýju-ngar í mjólkur- meðferð, Konurnar og Sam- vinnuna, Settergreii tætarann. Ridgeway hershöfðingia, Viður, eign Galdra-U°ifa yið. BliJ.Iu- franka, Veðmálið, saga, p. fl. Ritstjóri Samvmnunnár er. Benedikt Gröndal. Vikan er nýkpmf.i út forsíðumynd frá Ísaíkö.i. með Eining, mángðav’blað um bindindis- og mrinningarmál, 9, tbl. 9. árg. er nýkomið út' öa flytur að venju margav' ígætar greinar m. a. Varan- legasti ávinningurinn. Ncrskir templarar skrifa urn kantötu- kórínn. Öftnvir mesta hættan. Söfn oö sýningar f,a lulshúkasaf nið: Opið kl. 10—12, 1—7 og 8— 10 all-a virka dssa n-ema laug- trdaga kl. 10—12 og 1—7. Vaxmyndasafnið ‘i þjóðminjasafnsbyggingúnni er opið daglega frá kl. 1—7 e. h. 'en sunnudögum frá kl. 8--10 Dr ölfyrrt áttum Háskólafyrirlestor, S.tefán Einarss.Oíi , prófessor frá Jo.hn Hopkin.s háskóla í Baltimore flvtur iyrirlestur í hátíðasal háskólans hér surmu- daginn 23. þ, m. Efn,i: „Brautn vísa í Sturlungu". Fyrilestui'- ivin bofst. stundvíslega- kl. 2- e. h. og er öllvvra heimill aðgang- ur. Spilakvöítl í Alþýðuhvísiiiu. Fyrsta spila- og skonnnti- kvö.ld A.lþýðuflokksfél. Reykja víkur á þes&y þausti yerð.u.r í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötú -föstudaghvn 21. sen.t. n.k. og hefít kl. 8. vim- kvöldið.. Sp.iluð yerður íélagsvist, Stefán Jph. Stefánsson heldur ræðu og Maríus Sölvas.op tenórsöngvari sypgur einsöpg. Félagar eru tc'ðnir að fjölm.eima og íaka með sér gesti. Hafið spil með- ferðis. mest áhrif bafa haít a menn- j ingu o.g 1-istir vestrænna þjóða gegnum aldirnar, Er til þess ætlast, að nemend ur lesi kaflana líkt og ljóð með útskýringum kennarans, þar sem þeim er bent á hið áhrifa- ríkasta og fegursta í beim hv.erjum fyrir sig, og jafnvel látin læra eitthvað af lífsregl- um og speki þeir-ra utan að. Annars er bað sett á vald kenn aranna sjálfra, hvaða kaflar e.ru lesnir hvern vetur, eða iafnvel hverjum beirra er slep.nt, ef þeir þy-kja ekki við hæfi og aldur nemendanna. Æskilegast mætti þó tel.ia, að allt vrði lesið, sem valið hefur d. í Noregi mjög vel. Munið því eítir kristnum fræðum á stundaskránni, beg- ar þér skipuleggið skólastarí- ið í haust. Brúðusýning frú FRÚ GUÐRÚN BRUNBORG opna'ði brúðusýningu í Iðnó í gær. Er þarna um að ræða margar brúður, mismunandi að stærð, klæddar hinum skraut- legustu búningum, meðal ann- ars þjóðbúningum, norskum og verið úr nyja testamentinu, og . ísienzkuni. því. s’álfsggt bezt bvrja a Sömuleiðis er nauðsynlegt, að sálmanám haldist í hendur við lestur lesbókar-innar og í for- mála hefur höf. bent á nokkra úrvalssálma til náms ásamt köflunum. Hverium kafla í bók in.ni fylgja nokkrar skýringar t/,1 að lét-ta starf kennarans og fest.a gildi hin's lesna í huga nemendans. Hefur höfundurinn fengizt við slíka kennslu í mnrg ár, svo að góðs má vænta af bendingum bans við.víkjandi bví markmiðí kennolunnar. að "5fí?a og bæta skapgerð vmg- linganna. Fræðslumálastiórnin e’- þess miög hvetjandi. eins og kunn- ugt er, að sem allra flestir skól ! íslenzku búningarnir erd ein'kar fagrir, prýddir silfur-r . skrauti, sem er nákvæm eftir- .líking íslenzks kvensilfurs. Eru | fjórar stórar brúður í þeim • búningi, en aðrar fjórar af sö.mn stærð í norskum þjóðbúning- um, auk tíu minni. Áðrar eru í nýtízku k’æðum. Aðgöngumið- arnir eru tölusettir og gilda sem happdrættismiða.r. en p’ess skal getið, að íslenzku þjóðb.ún- ingarnir verða ekki með í happ- drættinu. Auk þess verða ýmis skemmtiatriði í sambandi við sýninguna, sem verður ppin eftir klukkan eitt í Iðnó þá daga, sem Leikfélag Reykjavík- ur hefur húspæði.ð ekki til sinna afnota.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.