Alþýðublaðið - 20.09.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.09.1951, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 20. scpt. 1951 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Framkvæmdir og fyrirætlanir i Krýsuvi KRÝSUVÍK er eitt þeirra hverasvæða Iandsins, sem mestar framtiðarvonir eru við bundnar, og mestar tilraunir hafa verið gerðar á með virkjun fyrir augum. I eftirfarandi grein, sem tímarit ungmennafélag- anna, „Skinfaxi“ birti fyrir nokkru og byggð er á upp- lýsingum Jens Hólmgeirssonar, bústjóra í Krýsuvík, varðandi gróðurhús og búskap, og Valgarðs Thorodd- sen, rafveitustjóra í Hafnarfirði, varðandi jarðboranir og raforkuframkvæmdir, er gerð allítarleg grein fyrir því, sem gert hefur verið í Krýsuvík. Gosið úr nýjustu borholunni í Krýsuvík. Á SÍÐARI ÁRUM hefur margt og mikið verið rætt og ritað um framkvæmdir Hafn- arfjarðarkaupstaðar í Krýsu- vík. Verður hér stuttlega skýrt frá því, sem þegar hefur verið gert þar og helztu í'yrirætlun- um. Krýsuvík liggur um miðbik Reykjaness að siinnanverðu, milli Grindavíkur og Herdísar- víkur, en suðvestan við Kleif- arvatn. Fyrr á tímum va,r þar höfuðból með sex iijáleigum, og um síðustu aldamót lifðu bar um 40 manns. Var sauð- íjárræktin undirstaða búskap- arins þar og sömuleiðis sjó- sókn. — Síðan tók fólki stöð- ugt að fækka og byggðin að eyðast. OIli því að sjálfsögðu breyttir búskaparhættir og þjóðarhættir, og auk þess sam gönguleysi. Kom þar að lokum að aðeins einn maður dvaldi í Krýsuvík, og hafðist hann við í leifum af kirkjunni. Leið þó ekki n»ma einn vetur, að mannlaust væri í Krýsuvík, áður en starfsfólk Hafnarfjarð arbæjar settist þar að. Hafnarfjarðarbær fékk eign arrétt á ræktunarlandi og hita svæði í Krýsuvík árið 1937. Undirstaða framkvæmda þar hlaut að teljast vegarlagning þangað, en lög um Krýsuvík- urveg höfðu verið samþykkt á alþingi árið 1936. Síðan sá veg ur tengist Suðurlandsundir- lendinu, hefur hann komið í góðar þarfir á vetrum, — ekki hvað sízt á síðastliðnum. vetri. — Milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur eru 25 km. Framkvæmdir í Krýsuvík eru þríþættar, og hafa þessir þrír þættir frá upphafi verið aðskildir, þótt á síðasta ári hafi tveir þættirnir verið sam- einaðir undir eina stjórn. Þess- ir þrír þættir eru: Ræktun f gróðurhúsum, grasrækt og kúabúsframkvæmdir Og boran- ir eftir jarðhita. GRÓÐURHÚS Vegna jarðhitans eru skil- yrði til ræktunar í gróðurhús- um ótakmörkuð í Krýsuvík. Nú eru gróðurhúsin orðin fjög ur, og eru ca. 1600 ferm. undir gleri. Tvö þessara gróðurhúsa (600 ferm.) voru tekn í notkun vorið 1949, en hin tvö er verið að Ijúka við. í gróðurhúsunum eru einkum ræktaðir tómatar. agúrkur, gulrætur cg blóm. í sambandi við gróðurhúsin er ■ auk þess hálfur hektari úti- ræktar, þar sem gert er ráð fyrir að rækta alls konar græn meti. Jarðhitinn, sem gróður- húsin eru hituð með, er vufa, og er hún leidd í þró. þar sem katli hefur verið komið fvrir, og hitar gufan þannig vatnið í ' hitakerfi gróðurhúsanna, en : það er venjulegt miðstöðvar- kerfi. í sambandi \nð gróðurhúsin hafá verið reist tvö íbúðarhús, ca. 360 ferm. að grunnflatar- máli, fyrir bústjóra og starfs- fólk. Eru í húsunum öll þæg- indi, vatnsleiðsla, ;kólpræsi og rafrnagn frá dieselraístöð. BÚSKAPUR í Krýsuvík eru ea. 300 ha. ræktanlegt graslendi, en auk þess melar, sem e. t. v. mætti rækta með sérstakri aðferð. Kom fljótt til íals að setja þarna á fót stórt kúabú, er jafnan gæti séð Hafnfirðingum fyrir ferskri og góðri barna- mjólk. Á þessum grundvelli hafa verið hafnar ahmiklar bú skaparframkvæmdir, þótt enn megi þær teljast á byrjunar- stigi. Þegar hafa- verið brotnir um 30 ha. lands, en vinnslu er misjafnlega langt á veg komið. vinna undir grasfræssáningu á þessu vori. Grafnir hafa verið 8 km. langir opnir skurðir til landþurrkunar, en ca. 45 km. löng lokræsi (kílræsi). Tveir súrheysturnar hafa verið reist- ir. Eru þeir 5 m. í þvermál og 14 m. háir. Fjós fvrir 154 kýr og tilheyrandi ungviði er kom- ið undir þak. Hér er komið framkvæmd- um í búskaparmálum í Krýsu- vík, en um framhaldið verður ekki sagt á þessu stigi málsins. Það er rétt að geta þess, að í Krýsuvík er mjög votviðra- samt, og verður bví naumast gerlegt að vera háður náttúr- unni með verkun á heyi. Gera má ráð fyrir. að þarna mætti hafa um 300 kýr. ÖIl mannvirki, sem hingað til hafa verið reist í Krýsuvík, bæði vegna rætkunar í gróðúr- húsum og fvrirhugaðs búskap- ar. eru hin vönduðustu og af fullkomnustu gerð. RORANIR EFTIR JARÐHlTA I Krýsuvík er e'tt mesta jarðhitasvæði á laudinu, enda ber Reykjanesskaginn ailur ljósar menjar mikiila jarðum- brota og eldgosa. — Festi Hafn arfjarðarbær ekki hvað sízt kaup á Krýsuvík vegna iarð- hitans, enda hafa jafnn mjklár vonir til hans staðið og standa enn. Fvrstu jarðbornir í Krýsu- vík voru framkvæmdar af rannsóknaráði ríkisjns árið 1941 og 1942. Var þá borað við suðurenda Kleifarvatns. Þetta var aðeins gert i rannsóknar- skyni til þess að kynnast jarð- lögum. Festust borarnir þðum, og engin gufa kom. Næst var borað 1945. Raf- magnseftirlit ríkisíns hafði þær boranir með höndum, emnig í tilraunaskyni. Borað var við | svonefndan Austurengjabvér | og í Seltúni. Jarðborar vo~u: grannir. Nokkurt gufumagn, kom þó. en þar sem hohnnar voru þröngar. stifluðust b*^r fMótt. enda var hér um rann- sókn að ræða. Haustið 1946 var ÓIafurI Jó- hanns,'on úr H’^°r’agel'ði ,fen"- inn til að bora eft.m md'u vey,'|a væntanleera nróðuvhúsa. Þá , vnru borðara 3 hoinr, rh : aúsóðum áran«ri, oq er ibúð- : arhús stayf.«fó]k« jrrnðii’-cfrgv- armrtar hitað með c’P-, Um áramót:n 1 o nj .47 til starfa í j ho’-. sem Hafnarfiarð?rb->r j ha^ði keypt, en Fsf'2:íu Hafn j arfiarðar var falið eð anud i rekstur hans. Þessi bor e- fa1]- bor, en fram til bessa höfðu ver íð notaðir spúningsborar. Fall- borar geta bo”að vl??”5 hpw en snúningsborar, þótt véla- orkan, sem knýr þá, sé hin sama. Enn fremur er minni festuhætta fyrir bá ge”ð. en áður hafði það taf>ð mikið, hve borar vildu festast. Með fallbornum var fyrst borað vegna gróðurstöðvavmn ar, skammt frá henr.i. Sú bor- hola mistókst. Var þá borinn fluttur í svonefnt Seltún og byrjað að bora með tilliti til væntanlegrar rafo rkuvirkjun- ar. Meðan á því stóö. var aft'ir fenginn bor frá raímagnseftir- liti ríkisins til þess að bora uppi í fjallinu ofan við gróður- stöðina, í svonefndum Hvera- dölum. Voru þær borairr vegna gróðurhúsanna og gáfu nægjanlegt • gufumaga fyrir bau eins og þau voru þá. — Þessar holur hafa þó stíflazt, og hefur fallborinn þá verið fluttur upp í Hveradalina til bess að bora upp þessar stíflur. Enn fremur hafa viðari holur verið borðara með iallbornum í Hveradölum. sem heppnazt hafa, og gefa þær samtals um 10 tonn af gufu á klst. Gufu- magn, sem fvrir hendi er úr borholum í Hveraduhim, er brefalt meira en gróðurstöðin barfnast, eins og hún er nú. í Seltúni hafa boranir gengio ur>o 03 ofan. enda er jarðvogur í Krýsuvík sérstaklega erfiður viðfangs fvrir jarðboranir. Með fenginni revnslu tókst þó að endurbæta svo borvélina á Sfórkosfleg verðlækkun á kvenskóm með hrógúmmísólum. Hú er iækifæri iil að gera góð kaup á göiuskóm iii vetrarins, verð frá kr. 75.00 - 95.00. Einnig er ennþá goft úrvai fii af hinum ódýru kventöskum. LARUS G. LÚÐVÍGSSON SKÓVERZLUN ur Hinar margeftir- spurðu og þekktu ELECTRO RYKSUGUR eru nýkomnar. K. ÞORSTEINSSON «& J. SIGFÚSSON, S.e.L Aðalstræti 16. (Gengið inn frá Bíla- stæðir.u). síðastliðnu ári, að borun hefur gengið mun greiðar en áður. Hefur nú tekiz't áð bora allt að 13 m. á dag. en stundum áður varð ekki komizt nema nokkra .ceniimetra niðúr á degi hverj- um. ÞaS var 12. sept. síða«tl„ að veru’egur árangur va”ð af bor unum í Seltúrii. Þá kom skvndTega gos úr ho!u. sem v°rið var að fcora. o% orSin var 229 m. djúp. Hola *.?ssi er fóðruð með 8 tommu v'ðutri ’árnpípum 190 m. niður. Go«ið heíur sífellt haldið áfrarn síð- an bað byrjaði, 03 kemu’ úr bolunni allvatnsblónduð gufa. Hefur magnið verið mælt við mismunandi mótbrvsting b. e. brengt fcefur verið mismun- andi mikið að go«:iiu. Gin'a sú, sem úr ho’.unrii kémur, muri geta /framleitt um 5000 kíló- vött rafmagns. En auk jiess koma úr holunni um 30 1. af 100° heitu vatni á sekúndu, sem nota mætti í hitave'tu eða til annars. — Til samanburðar má geta þess. að Hafnarfiarðar bær notar nú 3000 kílóvctt raf magns. Gos kemur úr 5 bolum alls. þótt gosið úr fyrrriefndri holu sé langmest, en heildar- gufan úr öllum holunum er 60 tonn á klst. í ráði er að virltja þarna i Seltúni, og hefur ýrnsurn fyr- irtækjum í Evrýpu og Banda- ríkiunum verið seud greinar- gerð um þetta efni og óskað eftir tTboðum um vélar cg’ tæki. Komið hefur í liós, að ít~ nlsk og svissnesk fyrirtæki ein telia sig ^°ta sinnt svo sér- stæðu verkefni, sem hér urii ræðir. Stendur Rafveita Ilafn- arfiarðar nú í samb.andi við ít- ölsk fj'rirtæki varðandi þessi mál. Bráðabirgðaáætlun sýnir. ao «lík gufuvirkjun yrði nokkru ódýrari en samsvarandi vatns- virkjanir. Stendur rafveitan í sambandi v:ð ítöJsk orkuver, sem revnslu bafa af gufuvirkj- unum. Hafa ítalir guíuorku- ver. sem framleið.a 300 þús. kílóvött rafmagns. Til saman- burðar má geta þess, að nýja Sogsvirkjunin, eins og hún er nú áætluð, mun framleiða 31 bús. kílóvött. Bo”unum er að siálísögðu haldið áfram í Krýsuvík. -----—,----«------------ Göfurnar fyrfr smáhúsin heffa aflar ,,-geröi" NAFNANEFND Reykjavík- ur hefur gefið niu götum í væntanlegu smáhúsahverfi við Sogaveg nafn. Enda þau öll á ,,gerði“. Nöfnin eru þessi: Ak- urgerði. Grundargerði, Breiða- gerði, Háagerði, Hlíðargerði, Melgerði, Mosgerði, Steina- gerði, Teigagerði. Hefur bygg ingarnefnd samþvkkt þessi nöfn. T9V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.