Alþýðublaðið - 20.09.1951, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.09.1951, Blaðsíða 6
ALÞÝfíURLAÐIÐ Fimmtudagur 20. sept. 1951 6 IRSKT U e I g a M o r a y r Dr: Álfur Orðhengils: I'éssS^ssböm BLÁSTOR (Frh ) hvor kvígan hafi allt í einu orð ið sér þess meðvitandi, að hún tilheyri, þegar allt kemur til alls, ekki einhverju allsherjar samkyni, að áttleysa kvnleys- isins hafi alltíeinu breyzt í storm kynbundinna ástríðna, og að hún hafi slitið sig af básn- um og samrekkt oolanum. . . . Og Konráð bóndi finnur það, að þessi inngæging hans í fjós- ið, áður en hann stígur inn fyr- ir þröskuldinn, muni aldrei glata gildi sínu, fremur en lif- trygging, sem skilvíslega er greitt inn á í réttum gjalddaga. Og einmitt nú, á söm,u andrá og hann fremur inngæginguna og andar að sér heitu, girnda- mettuðu andrúmslofti nautgrip anna, finnur hann, að eitthvað er ekki í lagi, og hann fær vissa tegund af hjartslætti, sem ekki er staðbundinn hjartanu. ekki einu sinni likamanum einvörð- ungu, heldur og sálinni, um- hverfinu og þessum degi, sem er að hef jast. Hann nemur stað- ar á þröskuldinum, veit ekki hvort hann er hissa eða hvað, svipast um og sér að allt er með þeim sömu ummarkjum, sem greypzt hafa í hug hans um tveggja ára skeið, og samt er eins og allt hafi færzt úr skorð- um, eins og alt sé komið á -skipulagslausa ringulreið í íjósinu, enda þótt hver hlutur og hver gripur sé heill og á sín- um stað. Hann þefar og skim- ar, þefar. og skyndilega veit hann hvað það er, og honum verður svo mikið um uppgötv- unina, að hann stendur á önd- inni. Þáð er í loftinu, sem það er, í andrúmslofti fjóssins, þar hefur skipt um hlutíöll; girnda na,utgripanna gætir í blöndunni meir en nokkru sinni fyrr; þær eru orðnar einráðar í þefnum, og það gerir andrúmsloftið furðuíega æsandi í nös.um, næst um því áfengt. Og undar- lega heit og innfjálg forvitni vaknar með honum, hann finn- ur til einhvers , annarlegs fiðr- ings í tánum; hann minnist jaess nú, að í allan vetur hefur hann ekki verið sér þess meðvitandi, að hann hefði tær á sínum lík- ama, hann gengur hikandi skrefum inn fyrir þröskuldinn; fiðringurinn grípur hægt umsig' í neðstu hlutum fóta hans, og hann minnist þess nú, að hann iljar, hæla, hásinar og ökla; þetta er eins og að lesa upp gleymda líkamsfræði og byrja neðst. Og hann er kominn inn á flórinn; finnur að hlutfölli í andrúmslofti fjóssins hafa rask azt fyrir óeðlilegt útstreymi, eins og þegar olíulampi ósar og yfirmettar andrúmsloftið með kolsýru. . . . Hann nernur staðar í yzta básnum, sem er auður, og þess vegna hlutlaus, og hann hnusar og þefar með flenntum nösum í allar áttir í leit að upphafsstað útstreymisins, og nú er fiðring- urinn það útbreiddur, að hann er orðinn sér þess meðvitandi, að hann hefur mjóalegg og kálfa. Og nálcvæm athugun hans leiðir í ljós, að enda þótt þetta útstreymi hafi magnazt og margfaldazt hvað alla grip- ina snertir, þá er það þó mikil- virkast umhverfis bolann, og þegar hon.um verður litið í augu bolans, sér hann að þetta eru allt önnur augu en þau, sem hafa mætt honum í hóf- samri og hlédrægri lotningu, þegar hann bar honum beyið eða fóðurbætinn í vetur. Þetta eru heit, grjáandi augu, þyrst og rnyrk, himinn út af fyrir sig, myrk.ur og heitur og spyrjandi himinn, sem á þrumuveður í fórum sínum. Og eitt andartak stara þeir hvor í annars augu, bóndinn og bolinn, og bóndinn fær óljóst hugboð um, að tuddinn sé hald- inn afbrýðisemi til hans, sem ekki er bundinn á klafa eins og bolinn. Og fiðringurinn færist upp fyrir hné bóndans og hratt upp eftir lærunum; og skyndi- lega finnst honum sem nú sé orðið áliðið morguns og tími til þess kominn að rumska við ráðskonunni. „Það er hlaupið vor í helvítis tuddann,“ tuldrar hann við sjálfan sig um leið og hann lok ar fjósinu. ,,Já, það þer ekki á öðru, — það er bara hlaupið vor í helvízkan tuddann,“ hyísl ar hann á leiðinni inn í svefn- herbergi jómfrú Gunpu, o,g hann kannast varla við sinn eig in málróm; hann er ekki lengur hlutlaus eins og rödd útvarps- þular, sem tilkynpir að Jón Jónsson á Akureyri sé áttræður í dag, hafi átt tólf börn og sé viðurkenndur sómamaður. Það er kominn hreirpur í rómínn, i jafnvel á hvíslinu, iireimur og hiti; Konráð finnur óljóst, að eiginlega sé þetta ekki hans málrómur um leið og það er meira hans málrómur en nokkru sinni fyrr; málrómur- inn er bara farinn að lifa sínu eigin lífi, sem þó um leið er hans sjálfs Iíf, öllu fremur held ur en hans venjulega líf, það er hlaupinn persónuleiki í mál- rpminn, öldungis á sama hátt og vorið er hlaupið í helvízkan hefur ekki aðeins tær, hsWrsj' og Framhald. Saga frá Suður-Afríku unum saman á barmi sér og festa pilsunum um mittið. Blakka tröllið greip með krumlunni að kverkum Kurts, en Búinn var snuningasnar, brá sér undan takinu með því að stökkva til hliða.r og reiddi um leið þnefaph til höggs. „Bölvaða, svarta svínjð. þitt,“ öskraði hann viti síuu fjær um leið og hann sló, en fCaffinn var-ð sk.iótari tif og gr-eiddi Kurt feiknahögg í ínagann,. Og á sama yetfang-i kváöu við þ.ór- dunur svo þungar o.g gnýmiki- ar, að jörðin virtist leika á reiðiskjálfi. Kaffinn og Búinn stóðu þá.ð- ir sem stirðnaðir af ótta i hiú- um kynlegustp steUingum. Jörðip skalf og titraði og á næstu andrá leiftrnði ylcUng í gegnum myrkt shýjaþykknið. Katie vafði að sór rifin og sund- urtsett klæðjn, eitthyað níst- an(ii kalt snart hónd liennar; um leið steyptist regnið nið.ur eins og allar- fló.ðgátíir himinsr ins hefðu verið opuaða r upp á gátt. Kurt bölyað.i og ragnaði um leið og hann tóh yndír sig stökk að trénu. Katia sá, að hestar-nir- höfð.d slitið sig lausa og æddu af stað út í rnyrknð. „Ó, Jantse . . . ég var farin aö halda, að þú myndir ekki koma fyrr en altt væri um sein. an,“ snökti Katie. „Ég veit að þessi hvíti mað- ur er vondur,“ svaraði Jantse. „Og þegar hann gerði mér þau boð, að ég skyldi ekki koma aftur, stökk ég begar af stað. Þú verður að hlaupa. allr hvað af tekur heim til bæjar, hús- móðir; ég verð að reka naut- gripina í skjól.“ Katie barðist gegn stormin- um af öllum mætti og tók aö brölta yfir plógrastirnar í átt- ina heim. Með annarri hend- inni og handleggnum reyndi hún að verja höfuð sitt og and- lit fyr-ir haglkornunum, sem nú dundu yfir hana með sama ofsa og regnið hafði streymt niður fyrir andartaki síðan, Náttmyrkrið var skollið yfír en öðru hverju voru tjöld þess Vofin af óhugnanlega skærum, bláhvítum leiftrum eldiriganna. Hamingjan góða, — það skyldi þó ekki vera, að hún væri villt vegar? Henni létti ó- segjanlega, þegar hún sá ein- hverja dökka þústu hreyíast fyrir framan sig, og hún þótt- ist vita. að það væri Kurt. Hest arnir stukku framhjá henni í jnyrkrinu, nokkur stund leið á milli eldingarleiftranna, og þegar djúp myrkursins um- íukti hana á alla vegu, varð hún miður sín af ótta. „Kurt . . . Jantse . . .“ hrópaði hiín eins hátt og hún mótti móti fárviðrinu, en fékk ekkert svar. Hún brölti áfram yfir plóg- rastirnar, gegnum rjóður og runna. Pilsin vöfðust gegn- blaut um fætur henni, og fæt- ur hennar sátu fastir í mold- inni, sem regndsmban hafði breytt j mjýka, Sejga leðju, Kn hún mátti hvorki hr-asg eða falla; það gat prðið til þess að hún missti fóstrið; •— barn sitt og Páls, þugsaði hún í sárustu pvyæntingu. Skyndilega kvað við ógur- legur þrumugnýr. svo þungur og dyupiikill, að jörðin l.ók á reiðiskjálfi eins Og í jarð- skjálftá. Þrumunni fylgdi svo ægilegur eldingarbjarmi, að augu hennar “’blinduðust nokkra hríð af bjarma þess. Þegar hún fékk aftur sjónina, ;s,á hún hvar eldslo.gar teygðust up.p af krónulimi hávaxins trés„ Hátt og óttaþrungið ösk- ur náði eyrum hennar gpgnum gný fárviðrisjns- Hún sá að tréð riðaði og hailaðist, og í bjarvnaoum pf logandi lim.inu sá hún hys.¥ I^urt tók hlið.ar- stökk til þ.ess að fprðast að vevða undir því í falHmi. Hann öskraði og lyfti upp övmu.num, rétt ei;ns og han.n garði spr von ir um, að ha.ún gæti stöðyað fall þess . . . en snerpa hans og kraftur megnaði ekki að forða honum úr hinni bráðu hættu; tréð féll til jarðar með barki og brestum, Kurt rak upp æð- isgengið, sársaukaþrungið vein og henni varð samstuncUs ljóst, að tréð hafði.fallið ofan á hann svo að hann mætti sig hvergi hræra. Yár hann dauður? ... Hún brölti þangað sem hann lá. Skjótt skipti örlögum. hugsaði hún; miskunnsami faðir, — hefði hún lagt svo sem andar- taki fyrr af stað, hefði haria borið skrefi hraðara vfir, þá mundi það nú hafa verið hún, sem lá undir trénu. dauð eða dauðvona. Hún kraup á knú viö hlið. hans, þar sem hann lá. Hann hafði fallið á grúfu- geysidigur grein lá yfir bakhíuta hans o.g þrýsti líkama hans aö jdvðinni. Hún laut niður að honum og leit í andlit honum. Við flökt- bjarmann af lognnum, sem enn brunnu í krónuliminu. sá hún að varir hans þærðust. „Sæktu Kaffana . . . lyfta trénu . . heyrði hún hann hvísla. Hún reif stylcki úr sundur- tættu pilsi sínu og vafði því um höfuð hans, td þess að skýla honum fyrir hagléliuu og halda moldarleð.junni frá vitum hans. Haglið dundi á höfði hennar og herðum, eh hún skeytti því engu. Ilún varð að hraða sér til að sækia hjálp. hvað sem þao kostaði. . . . „Ég skal sækja Kaffana,“ hvíslaði hún. Hún brölti gegn óveðdnu, óð ieðjuna í mjóalegg, greip í greinar og lim til þess að ver-j- a,st falli: b.eitti allri orku og þreki vilja og vöðva til þess að halda áfram förinni. Hún mátti ekki fyrir nokkuni mun gefast upp; hún varð að ná í hjálp og aðstoð. . . . Að síðustu sá hún ljóp skína úr glugga bæjarins heima. „Góður guð, láttu eldingarnar geiga framhjá b.ænuln ..,“ bað hú.n, „verndaðu Sean dreng- inn og Aggie í faomi þér . ..“ Hún reikaði síðustu skrefm ?ð bænum. opnaði dyrnar titr ar.cli höndum, féll inn á gólfið í avma Seans. „Guð hjálp.i okkur. Katie; hvpð hefur komið fyrir ...?“ ,.Það féll tré ofan á Kurt, felldi hann til jgrð.ar og .. stur.di hún. Júlía rak upp æðisgengið yein: „Er hann iifandi? Er hann lifandi?“ æpíi hún. „Já- Eldingunni laus.t niður í tréð um leið og hann gekk framhjá, það kviknaði í limi þess og þ.að féll til jarðar, en slp Kurt niður um leið og ný liggur hgnn þar í sjálfheldu pg má sig hvprgi h.ræra. Kaffarn- ir verða að lpggja af stað undir eins og velta tránu oían af-ho.n um." ,,Ég ætla að ná í ljóskerið.“ mælti Sean, sn Aggic hljóp inn í herbergið og sótti byss- una. „Þú m.átt ckki far-a með þeim, Sean. Það gæti ýft sár þín . .bað Katjp. „Ég fer pieð ykkur," svara.ði Sean ákveðinn. „-Quð- almáttugur veri pkkur líknsamur," andvarpaði Agg'e þegar enn ein þrumán reið að og bærinn skalf og hristist við gnýinn. Þau hjór.in héldu út í fárviðrið og urðu að gæta sín, svo að -það svipt.i þeim ekki um koll. Þau leiddust og börðust áfram, unz þau náðu aö kofa Kaffanna. „Komið þið undir eins, drengir,“ kallaði Sean og rödd hans var örugg og skipandi. „Kurt hefur slavazt. og þi'ð verðið að koma meo okkur honum til hjálpar . . .“ Þau heyrðu að þeir tuldruðu eitthvað lágt sín á milli inni í kofanum. „Þeir eru svo hræd'd ir við ofviðrið og eídingarhar, að þeir fást ekki til að fará, nema að þú ógnir þeim með byssunni . . .“ hvíslaöi Júlía í ákafri geðshræringu. „Komið þið á stundinni.“ kallaði Sean ákveðinn. ,.Að öðrum kosti drep ég ykkur . . Hann hóf byssuna, og Katie starði á hann; húh gat varla trúað sínum eigin augum og eyrum, svo ólíkt var þetta Sean. Kaffarnir tóku að brölta út um kofadyrnar, íuldrandi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.