Alþýðublaðið - 23.04.1920, Side 3

Alþýðublaðið - 23.04.1920, Side 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ S !!*“■** ■ i ■ Fiskvinna, Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverk- un. Vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. búðin á Vesturg. 29 verður opnuð á morgun. Þar selt eins og áður: Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni og smjörlíki frá Smjörlíkisgerðinni, þeim tveim iðnstofnunum, sem þarfastar eru í þessum bæ. 5 til 6 stúlkur óskast í fiskverkun nú þegar. Hærra kaup í boði, en annarsstaðar. Upplýsingar hjá Caroline Siemsen, Vesturgötu 29. það hyggindi hr. Hjaltalfns. að álita náðhú'pappirinn fullgóðan til æfinga þangað til fangarnir koma meðal siðaðra manna, sem fyrir löngu hafa kunnað að nota pentudúkinn. ísland verður fyrir skakkaföllum á þessu ári, og htð nýja rit bendir á, hve mikið tjón það er bókmentum vorum að ein- mitt þessi hópur, að undantekn- um dömunum, skyldi eigi hafa haft fiskikútter til umráða og að hópurinn hefði verið staddur fyr- ir sunnan land á daliinum um mánaðarmótin febrúar — maz Þá hefði ritið orðið Jeremíasar harmagrátur nr. 2, þegar allir koppar og kyrnur skoluðust út, og um slíka ferð hefði annar eins ritstjóri, sem nú kemur ftam á sjónarsviðið, getað skrifað afar- merkilegt rit, því á slíkri ferð má finna að svo mörgu, sem sjómenn yfirleitt eru ekki nógu tilfinninga næmir að taka eftir, og vtð shkt athuganaleysi fer margt í gleymsk- unnar bók. Héraðslæknirian hefir með sinni framkomu hér, aukið álit það og traust, sem bæjarmenn alment hafa á honum, forðað mörgum yeikluðum frá hræðslu og roeð því einu unn'ð bænum ómetanlegt gagn og sýnt bæjarbúum, að hann fór sinu fram, þrátt fyrir þ^ð, þótt stórhöfðingjar væru á ferð inni, — því hér var margs að minnasí frá því f fyrra að pestin gekk. Og allur almenningur fylg- ir sóttvarnarnefndinni í þessu máli. Ritið «Spanska flugan« verður ávalt héraðslækni til sóma, því það er útskýring fyrir bæjarmenn á því, hverskonar höfðingjum var haldið í sóttkvi. Yfirleitt er ritið vandað, og vel gefandi 50 aurar fyrir það og hefðu aðeins mynd- ir fylgt, hefði það verið margra króna virði, því ösin á náðhúsið, kapprifrildin og æfingin að nota serviettur, er svo kosiuleg, að hún mundi þá haidast í minni manna í nokkur ár. Hvað segir nú Petersen í Gamla Bíó! Væri ekki hægt að fá þessa »scenu« úr annál Reykjavíkur og sýna hana ? Þá yrði húsfyllir í hálfan mánuð og það gæfi dálít- ið í kassann. Einn af kaupendum y>Spönsku flugunnara. Ðenikin. Siðustu útlendar fiéttir herma að Denikin hershöfðingi hafi nú orðið að lata undan sfga með her sinn suður í Kakasusfjöll. Eru bolsivíkar stöðugt á hælum hans. Mun Rússland nær alt, suður að Kakasus, vera á vatdi bolsivíka. Etnntg munu þeir hafa fengið full umráð yfir Kaspiska hafinu. Telja útlend blöð að eigi muni þess langt að bíða, að bolsivíkar geri innrás í Kákasus, og sé þá Pers- um einnig hætta búin. Loftskipnm spáð góðri framtíð. Loftskipum (sem eru léttari en loft) er spáð mikilli framtíð, þegar verði farið að búa þau til 1500 feta löng1), en stærstu loftskip sem ennþá hafa verið búin til eru 750 fet. Því eftir því sem þau eru stærri eru þau tiltölulega sterkari, þola betur allskonar veður, og margir aðrir kostir fylgja því að hafa þau sem stærst. Það er þó varað við að stækka þau ekki fyr 1) Það er sex sinnum lengri en loftskeytastengurnar á Melunum, eða helmingi lengri en Ingólfs- garðurinn, eða næstum eins löng og Grandagarðurinn alla leið úr landi og út í Örfirisey. en smátt og smátt, svo ekki verði sama útkoman þar og á framþró* unarsviði gufuskipanna þar sesu var Austri mikli. blá og mislit, saumuð á vinnustofu minni, seljast nú ódýrt é^uéiU' Sicjurésson klœðskeri Mör, bezta teg., fæst í verzlun Símonar Jónssonar Laugaveg 12. Sími 221. Alþhl. er blað allrar alþýðu! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.