Alþýðublaðið - 10.10.1951, Side 7

Alþýðublaðið - 10.10.1951, Side 7
Miðvikudagur 10. októbcr 1951 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 í mörgum litum, í föt og frakka og ýms önnur fataefni fyrirliggjandi. Þórh. Friðfinnsson klæðskeri. Veltusundi 1 Nýkomið: Lakaléreft, 1,60 m. breitt kr. 20,00 m. Flúnel, einlitt kr. 9,00. Silkisokkar kr 15.00 parið. Svartir kven sokkar. Dúkadamas'k. Ga bardine. Prjónasilki, tví ofið, góð tegund. Vefnaðarvöruverziunin Týsgötu 1. Siemens'* Slrauvélar „Miele“ þvottavélar og þurkvélar er nú hver að verða síðastur að panta hjá okkur, ef þæi eiga að vera komnar fyrir jól. VÉLA- OG RAF- TÆKJAVERZLUNIN BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. TRYGGVAGÖTU 23. SÍMI 81279. Félagslíf. Frjálsíþróttadeild K.R. Munið skemmtifundinn í félagsheimilinu annað kvold (fimmtud.) kl. 8.30. — Mætið öll og takið með ykkur gesti. Munið að þetta er 30 ára afmælisfagnaður deildar- innar. Stjórnin. Æfingar í kvöld: Minni salurinn: Kl. 7—8 Vikivakar, yngri fl. 8—9 Vikivakar eldri fl. 9— 10 Hnefaleikar. Stóri salur- inn: 7—8 Telpur fiml. 8—9 2. fl. karla. 9—10 Gömlu dansarnir. SK1 eAttTGeKD RIKISINS 111 austur um land í hringferð hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavíkur á morgun og föstudag. Far- seðlar seldir á mánudag. 11 rr Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja alla virka daga. Framh. af 5. síðu. j eins gerði skyídu sína með birt- | ingu skýrslunnar. Hann liefur að sögn gefið út fyrirmæli um, að sá skolli megi ekki koma fyrir aftur, að formaður verð- gæzlunefndar fái vitneskju um verzlunarokrið. Hann gæti nefnilega haft það til að láta vitneskjuna berast til almenn- ings — Og svo fór sjálfur viðskipta- málaráðherrann í útvarpið og vildi telja þjóðinni trú um, að okurálagningin væri hrein und- antekning. Yfirleitt væri álagn- ingin hóf'eg og sanngjörn. Þetta sýnir bara, að hæstvirtur við- skiptamálaráðherra er allt ann- arrar skoðunar í þessum mál- um en allur þorri þióðarinnar. Það sýnir, að ráðh,errann hef’ ur heildsa’aafstöðú til málsins, en ekki afstöðu hins almenna borgara. Það er bert af skýrslu verðgæzlustjóra, að almennt hefur álagningin tvöfaldazt og þrefaldazt, síðan verð- ’agseftirlitið var afnumi’ð. En í nolckrum og þó ekki svo fáum tilfellum hefur hún tí- til þrettánfaldazt. Það er fullvíst, að þjóðin heimtar, að nöfn verstu okrar- anna verði birt, eins og ei,tt stjórnarblaðið — ég held það hafi verið Tíminn — hefur stungið upp á. Og í rauninni ætti að svipta þá, sem lengst hafa gengið í því að okra á al- menningi — heimild til kaup- sýslustarfa, Einasta afsökun okraranna er sú, að þeir höfðu, að mínu áliti, nokkra ástæðu til að æt'a, að þeir væru aðeins að notfæra sér aðstöðu, sem lögð hefði verið þeim upp í hendurnar til ýtrustu hagnýtingar, þar sem aukin dýrtíð. væri einn megin- þáttur stjórnarstefnunnar. . Heimsmet ( cíýriíð. Það er algengt a.ð heyra þvj( haldið, fram, nó dýr- tí’ðaraukningin hér á landi sé fyrsf pg freinst að kenna verðjjækkununi á lieims- markaðinum. En þetta fær ekki staðizt. Þar tekur af öll tyínjæii skýrsla alþjóða- vinnumálastpfnunarinnar um breytingar 4 frajnfærslu kostnaði í flestum löndum heims frá því í ársbyrjun 1950 þar tií si'öast liðið vor. Þar er ísland ínöð lang- mesta dýrtíðaraukningu, full 32% á einu ári. Danmörk er með 10% verðhækkun, Bandaríkin með 9%, Bret- landnmeð 4%, Sviss með 3%, Israel, íneð 2%, írland með 3%, Vestur-Þýzkaland með 5% o. s frv. Þar sannaðist, a,ð, ísland hgfðj heimsniet í dýrtíð. Og þessi dýrtíþ. er framleidd heima fyrir að langmesfu leyti. Heimsmark aðuinnn er sá sami fiyrir oþk- ur óg aðrar þjóðir. Aðeins tvö ríki, Burma og Iran, bjuggu við lækkandi verð lag á sama tíma, Kráfa AIf>ýðu- flokksios. Alþýðuflokkurinn mun af ýtrasta megni beita sér fyrir breyttri stjórnarstefnu í skatta- málum og dýrtíðarmálum. Hef- ur núverandi stjórn vissulega. fyllt mæli synda sinna svo, að út af flóir í þessum stórmálum báðum. Afstaða Alþýðuflokksiiis til dýrtíðarmálanna er mörkuð B II II skýrt og skorinort í svohljóð- andi ályktun, sem gerð var einróma á miðstjórnarfundi 27. fyrra mánaðar: „Með ti’vísun til upplýs- inga þeirra, sem birtar liafa verið um gífurlega hækkun álagningar á vörur, sem ekki eru há’ðar verðlagseftirliti, telur miðstjórn Alþýðu- flokksins komið, ótvírætt í ljós, að skipuagslaus inn- flutningur og sú „frjálsa samkeppni“, sem ríkis- síjórnin hefur stefnt að, tryggi eklýi hóflega álagn- ingu og sanngjarnt vöru- verð. M.’ðstjónún mótmælir hai ðlega þpirri stefnu ríkis- stjórnarinnar að veita milii- lið.um frelsi til þess að okra á almenningi samtímis þyí, sem hann stynur undan byrðum sívaxandi dýrtíðar. Hún krefst þess, áð verð- lagsákvæði verði þegar í stað sett aftur á allar vöruteg- undir og strangt eftir’ií haft með því, að þeim sé h!ýtt.“ í frambaldi af þessari á- lyktun miðstjórnar lögðu þing- menn Alþýðuflokksins í neðri deild, strax eftir þingsetningu 1. október, fram frumvarp um að lögbjóða á ný verð’.agseftir- lit með öllum vörutegundum. Frumvarpið felur í sér þá beytingu á verðlagslögunum, að fjárhagsráði sé skylt að á" kveða hámarksverð á allar vörutegundir og hafa eftirlit með því, að ekki sé fram hjá því smogið. Sams konar ákvæði voru í lögum, þar til rétt fyrir lok seinasta þings, er stjórnarflokk arnir, íhald og framsókn, breyttu þeim á þá lund, að fjárhagsrá'ði væn í sjálfsvald sett að ákveða, hvort ver'ðlags- eftirlitið væri haft áfrani eða það felít niður. í skjóli þeirrar lagabreytingar var svo verð- lagseftirlitið lagt niður í sumar með þeim afleiðingum, sem þjóðinni eru nú kunnar. Alþýðuflokkuri nn hefur nú krafizt útvarpsumræðu um þessi þýðingarmiklu mál, og mun hún fara fram innan skarnmg. Hlutverk verkalý'ðs- og samvinnuhreyf- ingarinnar. Sjómönnum, verkamönnum og bændum og yfir’.éitt allri al- þýðu manna er löngu orðið það ljóst, að spilling viðskiptamál- anna: verður aldrei upprætt nieð samstarfi við Sjálfstæðisflokk- inn u>» ríþisstjójn. — Allra. sízt með því, að gefa honum kost á að- láta heildsala stjprna málum heildsalanna úr ráð- herrastóli, eins og nú, er gert. En hvenær skyldu Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson pð.’ast þennan skilning? í þessum málum pru það verkalýðshreyfigin pg sam- vinnuhreyfingin, sem verða að gera þá kröfu til allra þeirr.a flokka, sem nokkru iáta sig varða hag almenn- ings, að þcir sameinist um gagngera hreinsun í við- skiptamá’pnum, svo að ís- land þurfi ekki að verða að viðundri í hópi frjálsra þjóða fyrir prang og okur og hvers konar óheilbrigða verzlmiarhætti, sem hvergi þekkjast aðrir eins, heims- endanna á milli. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar, , MARÍU JÓSEFSDÓTTUR. \ Kristín Bjarnadóttir. Guðmundur Jónsson, Málmgeir Bjarnason. eru hafin í Sundhöll Reykjavíkur og verða frá kl. 10 árdegis til kl. 4.15 síðdegis. Fullorðnir geta þó kom- izt í bað allan daginn, en ekki í sund frá kl. 1—4.15 síðdegis. Börn fá ekki aðgang að Sundhöllinni frá kl. 9.30 árdegis til 4.15 síðdegis. Á laugardögum er Sundhöllin opin allan daginn og sunnudögum frá kl. 8 árdegis til kl. 2.15 síðdegis. LöggHdiog svarta- snarkaðarins. Sumir hafa viljað færa nú- verandi ríkisstjórn til lofs, að henni hafi þó tekizt að ganga af svarta markaðnum dauðum. Og hvað er þá hæft í. því? Það var að vísu svo, að ein- stakar vörutegundir, sem ekki þóttu nauðsynlegri en svo, að verjandi þótti að takmarka mjög innflutning þeirra, voru samt fluttar inn með óleyfilegu móti og seldar með upp- sprengdu verði. — Þetta var leioin’egt fyrirbæri og kom oft ónotalega við pyngju þeirra, sem gátu fengið sig til þess að verzla við svartamarkaðshrask- arana. En almenn áhrif á lífs" afkomu fólks hafði svarti mark- aðurinn ckki a'ð neinu ráði. Og hvernig er það þá nú? Iivernig hefur svarti markað- urinn verið afnuminn? — í st'Uttu- máli sagt: Með því að se’ja brösk- urunum sjálfdæmi um ver'ð- lag og álagningu. — Með frjálsuni bátagjaldeyri og afnámi verðlagspftirlitsins hefur verðið í fjöldamörgum ti’fellum farið yfir það, sem nokkurn tíma þekktist áður á svörtum markaði — auk þess sem þetta okvir nær 11Ú til fjölda nauðsynjavara, sem almenningur getur mpð engu nióti án verið. Það er því hárrétt, sem Al- þýðublaðið hefur hvað e'ftir annað sagt: Svarti markaðurinn hefur fengið. löggildingu af núverandi hæstvirtri ríkisstjórn. Þetta er sannleikurinn í því máli, og þess vegna af næsta litlu að státa hvað það snertfr. Fjárlagafrumvarpið, sem hér liggur fyrir. boðar enga nýja stjórnarstefnu. Það er alveg hárvíst, að skattpíningur heldur áfram, og’ dýrtíðarmálið verður óieyst og sívaxandi vandamál, þar til al" þýða laiidsins snýr baki við ó- heillastefnu íhaldsiijs, áii tillits tíl þess liverjir gerast svo lítil- þægir að lána aðstoð sína til að framkvæma hana. — íha'dið eitt er þcss ekki megnugt. Truxa e ■ ■ Framh af 3. siðu. þar er, enda ræður þar fyrir annar vilji. En þó að þetta sé nú regl- an, að einn og sérstakur vilji ríki í hverjum mannslíkama, þá eru þess örugg dæmi, að sá vilji hefur vikið, og annar kom ið í staðinn. Og þetta er það, sem vér ætlum, að átt hafi sér stað, þegar frúin hans Truxa stýrði bílnum um götur Reykja víkur með því að ráða yfir handahreyfingum mannsins, sem við stýrið sat. Vilji frúar- innar kom fram í heila manns hennar og gat þess vegna stjórnað hreyfingum hans. Þet-ta er dálítið svipað því, sem gerist við dáleiðslu. Hinn dáleiddi hlýðir skipunum frá dávaldinum, og að því er mér virtist, þegar Waldoza var hér á ferðinni, þá þurfti hann ekki alltaf orð til að hafa áhrif á hreyfingar hinna dáleiddu. Hann gat komið aftan að mönnum, og látið þá detta aft ur fyrir sig, áður en þeir urðu varir við hann. Annar leikur þeirra hjón- anna er sá, að frúin hefur bund ið fyrir augun, og lýsir síðan hinum og þessum hlutum, sem Truxa skoðar. Hér mæt-ti vel ætla, að um sjónarsamband sé að ræða milli þeirra, eins og í venjulegum draumi. Það er öl!u líklegra þetta, að frúin skoði hlutina með augum manns síns og skilji þá sjálf, heldur en hitt, að hann bæðl skoði og skilji, og sendi síðan hugskeyti um það til hennar. Það væri nógu gaman að vita, hvað þau segja sjálf um þetta. Hvort frúnni þykir sem hún sjái hlutina, sem hún lýs- ir, eða hvort henni þykir sem henni detti í hug vitneskja um þá. En hér við er þess að geta, sem undarlegt er, en engu að síður staðreynd, að á þessu tvennu eiga margir erfitt með að gera nokkrun roun. Þorsteinn Guðjónsson. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur fund annað kvöld ALÞYÐUFLOKKSFELAG HAFNARFJARÐAR er nú að liefja vetrarstarfsemi sína og hefst hún me'ö fundi í Alþýðuhúsinu amiað kvöíd. Á fundinum flytur Jón Sig urðsson, formaður verð- gæzlunefndar, erindi uin verð’agsmálin. Allt Alþý'ðu flokksfólk í Hafnarfirði er velkomið á fundinn nieðan liúsrúm leyfir,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.