Alþýðublaðið - 14.10.1951, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1951, Blaðsíða 1
Veðurútlít? Hvass suðvestan og skúrir. XXXII. árgangur. Sunnudagur 14. okíóber 1951. 234. tbl. Forustugrein: 1 Menningarlegt Iandkynn- ' i.igarstrrf. ] iS ísSar Sijá friálslyndum WINSTON CHUIÍCHILL befur stigið skref, sem er einsdæmi í brezkri stjórn- málasögu. Hann befur boð- izt t:I a"ð styoia í kosninga- baráttunni ei-nri af kunn- ustu frambjóðenStíum friáls- Ivnda flokksins, lafði Volet Bo'diam Ca-rter. Flokksfélag friálslvndra i kjördæmi lafði V olets hef- nr samhvkkt í tii’M hlióði að taka boði ChurchiHs um að tála á oninberum kjós- endaHmdi 15. uktóber, í- lialdsflokkurmn býður ekki frari í kjör.'æmimi 02 hvet kjÓMendur sína til að greiða lafði Vjolet atkvæði. Hún jiykir hafa miklar sig- urvonir, en á þó við hættu- legan kepninaut að etja, þar sem er núverandi iað- ur kjördæmisins, jafnaðar- Tiáðurinri Glenvil Fall. Tillaga Breia ótæk að dómi Persa FRÉTT frá New York í gær liermdi, að varaforsætisráð- herra Persa hefði í blaðaviðtali lýst yfir því, að hin nýja álykt unartillaga Breta í olíudeil- unni væri algerlega ótæli að dómi persnesku stjórnarinnar. Sagði varaforsætisráðherr- ann, að í tillögu þessari væri lögð áherzla á að viðurkenna úrskurðarheimild alþjóða dóm stólsins í Haag í olíudeilunni, en á það gætu Persar ekki fall izt. Hins vegar væru þeir fúsir að semja um lausn olíudeilunn ar á þeim grundvelli, að þjóð- nýtingarlögin væru viður- kennd af hálfu Breta. Orðrómur í New York og Washington heldur því fram, að Bandaríkjamenn muni styðja hina nýju ályktunarti.1- Lögu Breta á fundi öryggisráðs ins.á morgun. Mikll sókn á miðvíg- slöðvunum í Kóreu HERSVEITIR sameimiðu þjóðanna hófu í gær mikla sókn á miðvígstöðvunum í Kóreu og varð vel ágefgt. Sóttu þær fra'm á einum stað tvo kílómetra og náðu á vald sitt hæðadrögumr se.m barizt hefur verið um síðustu þrjár vikur. Mótspyrna af hálfu korrfn- únista var lítil, nema hvað kín verskar hersveitir reyndu að gera gagnárás á einum stað, en íieyddust til að hörfa til baka. a upp samninpm Samþykkt með Sigurður Nordal prófessor, hinn nýi sendiherra. — Myndin var tekin á heimili hans í Reykjavík. Nordal prófessor TILKYNNT VAR opinberlega í gær, að forseti fslands hei'ði 12. þ. m., þ .e. á föstudaginn, skipað dr. Sigurð Nordal prófessor sendiherra íslands í Kaupmannahöfn. Samtímis var tilkynnt, að Bjar-ni Ásgeirsson, sendiherra íslands í Os'o, hefði nú einnig verið skipaður sendiherra ís- lands í Póllandi, í stað Péturs Benediktssonar, sem leystur hefur verið frá því embætti. Vesfurveldin bjóða Egyptum að stofna varnarbandalag ■ ■ ..— ----- ' Það á að vera með Iíku sniði oi varnar- samtök Atlantshafsríkjanna. •-----—♦------- EGYPZKU STJÓRNINNI hefur af Bretum, Bandaríkja- mönnum, Frökkum og Tyrkjum verið boðíð bandalag um varn- ir ríkjanna fyrir botni Miðjarðarliafsins, og á það að koma i staðinn fyrir samning Egypta vi'ð Breta frá 1936 um varnir Súezskurðarins. Er lagt til, að bandalag þetta verði með líku sniði og varnarsamtök Bandaríkjanna og lýðræðisrikjanna í Vestur-Evrópu — Atlantshafsbandalagið. Sagði fyrirlesari brezka út-1 ypzka þinginu á morgun, varpsins í gær, að Egyptar myndu fá sérstaka aðstöðu, ef af stofnun þessa bandalags yrði, þar á meðal yfirstjórn varna Súezskurðarins. Hins vegar myndi vö.'"i hans að ein- hverju leyti koma til með að heyra undir væntanlega vfir- herstjórn bandalagsins. Brezka stjórnin lýsti vfir því í gær, að henni væri ljóst, að Egyptar hefðu mikilla hags muna að gæta í sambandi við Súdan, en hins vegar gæti hún ekki fallizt á einhliða ivnLok- un landsins eins og vekti fvrir egypzku stjórninni. Stefna Breta sé ófrávíkanV ga sú, að Súdanbúar ákveði sjálfir stjórnarfar sitt í framtíðínni. Frumvarpið um uppsögn samningsins við Breta f/á 1936 og innlimun Súdan yerður bor jð upp til staðfestingar í eg- mánudag. meirihluta Tólf slunda hvíld á öllum velðum ein aðalkrafan! TOGARASJÓMENN hafa samþykkt með yfir- gnæfandi meirihluta at- kvæða >að segja upp gild- andi s'amningum við tog- araeigendur, en þeir voru gerðir eftir togaraverk- fallið í fyrrahaust, og eru uppsegjanlegir með mán- aðarfyrirvara 15. hvers mánaðar frá og með 15. aktóber. Úrslit atkvæðagrei'ðslunnar um uppsögn samninganna, sem fór fram bæði á skipunum og í skrifstofum sjómannafélag- anna, urðu þau í Reykjavík, að 204 greiddu atkvæði með uppsögn, 17 á móti, en 6 skil- úðu auðum seðlum. í Hafnar- firðl greiddu 45 atkvæði með uppsögn, "en aðeins 3 á móti. Vitað var í gærkvöldi, að upp- sögn samninganna á Siglufir'ði hefði verið samþykkt með yf- irgnæfandi meirihluta at- kvæða, en atkvæðatölur höfðu þá enn ekki borizt þa’ðan. Á Akureyri er atkvæða- greiðslunni ekkv lokið fyrr en í kvöld. Frá öðrum stöðum hafa fréttir enn ekki borizt. Það fer ekki léynt, að kraf- an um tólf stunda hvíld á tog- urunum á öllum veiðum muni verða ein aðalkrafa togarasjó- manna, er til nýrra samninga kemur. En vafalaust munu þeir Framhaid á 7. síðu. Horfur á geigvænlegu af- vinnuleysi víSa úti um land ATVINNUHORFUR al- mennings eru yfirleitt slæm- ar víða úti um land, einkum norðan lands og vestan, sam kvæmt upplýsingum frá Jóni Sigurðssyni, framkvæmda- stjóra Alþýðusárnbandsins. Sums staðar er þegar komið geigvænlegt atvinnuleysi, þótt liaustvinnu sé ekki lok- ið enn, og stappar nærri al- gerri neyð á stöku stað. Atvinnuskorturinn á Yest Rássar ætia aö lengfa mannsæv- ina uppí 150 ár LUNDÚNAFRÉTTIR skýra frá því samkvæmt ummælum Mo-kvuútvarps- ins, að rússnesk'r vísitida- menn hafi nú með höndum það viðfangsefni að lengja mannsævina upw í 150 ár. Hefur Moskvuútvarpið látið svo urn mælt, að rúss- neskum vísindamönnum muni takast að leysa þenn- an vanda á skömmum tíma, en það sé Stalin að þaklta og stjórn hans á rússnesku þjóðinni, því að liún tryggi fólkinu vinnu, hvíld, mennt- un og ellilaun, cnda batni liagur almennmgs í Rúss- landi ár frá ári! Landvarnamála- ráðherra Egypla staddur í Svíþjóð LANDVARNAMALARAÐ- HERRA Egypta er isú staddur í Svíþjóð, og hefur hann h«Vm-’ sótt vopnaverksmiðjur þar í landi og kynnt sér framleiðslu- vörur þeirra. Átti egypzki landvarnamála ráðherrann í gær viðræðu við Torsten Nilsson, hinn nýja landvarnamálaráðherra Svía. fjörðum stafar mest af því, að lítið sem ekkert hefur aflast þar á bátum, sem þar eru gerðir út, enda bátamið- in skafin af togurunum inn undir firði. Horfir þar til mikilia vandræða af þeim sökum. Væntanlegar eru skýrslur um atvinnuástandið, sem verkalýðsfélögin láta gera og sendar verða Alþýðusam bandinu. Nýlízku vopn bráðlega reynd hjá La Vegas STOKKHÓLMSFRÉTT í gær skýrir frá því, að íbú- unum í borginni La Vegas í Nevada í Bandaríkjunuin hafi nú fyrir skömmu bor- izt tilkynning frá yfirvöld- unum, þar sem þeim er sagt að vera við því búnir, að bráðlega verði þar í ná- grenninu reynd nýtízku vopn, sem séu mjög rnikil- væg. Kabarellsýningar sjómannadags- ráðs halda áfram SAMKOMULAG hefur náðzt um það, að ‘ýningar á kabaretti sjómannadagsráðs haldi áfram fram eftir þessari viku. Aðsókn hefur verið geysi- mikil, og er ekkert iát á henni enn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.