Alþýðublaðið - 14.10.1951, Side 7

Alþýðublaðið - 14.10.1951, Side 7
Sunnudagur 14. októbcr 1951. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 9IIHIIIIIIIDB Viðskiptavinir vorir eru beðnir að at- huga, að , snyrtistofan er flutt á Laugaveg 126, II. hæð. Snyrtistofa Sigríðar Þorkelsdóttur. Sími 3467. (Áður Snyrti- stofan Björg Ellingsen). 50 bækur Nýir félagar geta enn feng ið allmikið af eldri félags: bókum alls um 50 bækur fyrir kr. 226-00. — Með- al þessara bóka eru: Úr- valsljóð íslenzkra skálda, almanök Þjjóðvin.afélags- ins, Heimskringla, mynd- skreyttar landafræðibæk- ur,- erlend skáldrit o. fl. — Margar bókanna. fást í bandi gegn aukagjaldi. — Þann 1. n. k. mun verð sumra þessara bóka hækka, ef eitthvað verð- ur þá óselt af þeim. — Frestið því ekki að gerast' félagar og tryggja yður þar með eigulegt heimil- isbókasafn með vægu vefði. — Getum þennan rnánuð sent bækurnar heim til félagsmanna í Reykjavík. --- Sendum bækur einnig' gegn póst- kröfu. — Umboðsmenn um land al'lt. Menningarsjóður og þioð- vinafélagið. Símar: 80282 og 3652. -—- Pósthólf 1043. kápur og dragtir seljast næstu daga með miklum afslætti. miiiaiiii Siemens“ Strauvélar „Miele“ Jwottavétar og þurkvélar er nú hver að verða síðástur að þanta 'hjá okkur, ef þær eiga að vera komnar fyrir 361. VÉLA- OG RAF- TÆKJAVERZLUNIN, BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. TRYGGVAGÖTU 23. SÍMI 81279. ---3S?ftmsm ■V\ **' lúúú SKÁTAFÉLÖGIN hér í Reykjavík og .víðs vegar úti um land hafa í dag hina ár- legu merkjasölu til styrktar skátafélagsskapnum. Merkin kosta 5 krónur og 2 krónur. Jafnframt efna mörg skáta- fé'ög * landsins til ýmiss . konar dagskrár í tilefni dagsins, til þess að vekja athygli almenn- ings á starfsemi skátanna, sem er allfjölbreytt, og gefur ung- lingunum margvís’eg verkefni að glíma við, verkefni, sem veita þeim ánægju, starfsgleði og þroska á margvíslegan hátt. Skátafélögin á Akureyri munu m. a. sýna kvikmynd frá landsmóti skáta á Þingvöllum 1948, og í Skátaheimilinu í Reykjavík verður skemmtun kl. 6 síðdegis, aðallega fyrir börn, og skátakaffi verður í setustofunni frá kl. 3—6 fyrir almenning, en um kvöldið koma eldri skátarnir saman í heimilinu. Félagsskapur skáta er mjög vinsæll hér á landi og erlend- is, og margar milljónir ung- menna skipa sér undir merki hans. í skátafélögunum starfar að , al’ega ungt fólk, flest á skóla- skyídualdri. Tekjulítið fólk, sem ekki getur lagt fram mik- ið fé af mörkum til starfsem- innar. En með auknu starfi og vaxandi dýrtíð verður þörfin meiri fyrir fjárhagslega aðstoð félagsskapnum til handa. Þess vegna leita skátarnir til al- mennings með merkjasölu. Þökkum auðrýnda samúð við fráfall og: jarðarför HARALDAR ÞÓRÐARSONAR SKIPSTJÓRA. Sólveig Eyjólfsdóttir og börn. Þóra Haraidstlóttir. Guðnmndur Jónsson. ■u Barnaverndarfélag Reykj avíkur boðar - til almenns umræðufundár í .Iðnó mánudaginn 15. þ. m. kl. 20.30. Fundareíni: Siðgæðisþróunin og æskan. Málshefjendur: Síra Emil Björnsíon, Friðgeir Sveins- son. — Fjölmennið, torgarar! Ræðið vandamálin! STJÓRNIN. Framh. af 5. síðu. starfsársins til uppörvunar og ánægju fyrir kennara. I sambandi við umræður um kristindómskennslu var sam- þykkt ályktun þess efnis, að kennurum bæri að leggja mikla rækt við þesa námsgrein í 7 til 9 ára aldursflokkum, og taldi fundurinn rétt að ætla kristnum fræðum 1—-2 tíma vikulega á þessu a’dursskeiði, en telja þá tíma ekki með átt- hagafræðitímum, eins og nú er gert í námsskránni. Framh. a£ 1. siðu. jafnframt leggja mikið kapp á að fá kjör sín bætt á saltfisk- veiðum. Má búast við, að kröf- unni um 12 stunda hvíld verði ' fylgt fast eftir af hálfu sjó- manna að þessu sinni. Skuldabréf.. m Framl af 3. síðu. fram sinn skerf og'vildi hjálpa til að koma upp þaki yfir höf- uöið á einhverjum lasburða ein- stæðingum. — ÞaS er stundum ekki gott að skilja fólkið. Það kemur hingað og vill fá vist- pláss fyrir sig og sína og bregð- ur stundum illa við, þegar ekki er hægt að liðsinna því. — En að leggja eitthvað að sér og hjálpa til að koma upp nauð- synlegu hæli, fyrir .gamla fólkið ■— lána fé til ,þess — það er helzt gam’a fólkið, sem gerir það. — Þó örvænti ég ekkert unvþessa viðbyggingu; •—• hún kemst upp, þótt seinna verði en til var ætlazt — en óneitan- lega væri ■ skemtilegra að þurfa ekki að hætta við hana í bili vegna tórrilætis fólksins, sem hún er re.ist, fyrir. —- Gísli Sigiirbjörrisson. Auglýsið blaðlnu! í. K. líu og nyju oansarnir í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðár seldir frá .kl. .8. Sími 2826. liamarfjörður. HafnaríjörSur. narfirií heldur fund n.k. þriðjudag í Alþýðuhúsinu kl. 8.30 sd. FUNDAPÆFNI: Emil Jónsson alþingismaður flytur erindi um verðlagrmál og íleira. Vetrarstarfið rætt. Félagskoiuir, fjöísækið fundinn. STJÓIÍNIN. m fíáfyr veizíumafor, Síld & Fiskur. F é I a a s 1 í f , KN ATTSPYRNU - FÉLAGIÐ VALUR. Skemmtifundur fyrir II., III. og 'ÍV. floldc verður haldinn í félagsheim- ilinu í dag kl. 4. Fundarefni: 1. Fyrirliðar gefa skýrslu. 2. Ávarp formanns. 3. ??? 4. Kvikmyndasýning. Ung'Iinganef ndin. S ý s s s s s s s s S' s s s s s s : S s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s er nafnið á lijólbörðunum, sem vinsælastir eru hér á landi. Spyrjið því fyrsi V:.n Michelin, þegar þér þurfið að endurnýja hjólbarðana. Sem einkaumboðsmenn fyrir ísland útvegum við gegn nauðsynlegum leyf- um, þessa heimsþekktu hjólbarða frá Frakklandi. Allt á sama stað! H.f. E|í!S Sími 81812. '-Ir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.