Alþýðublaðið - 14.10.1951, Qupperneq 8
Gerizt áskrifendur
, að AIJ>ýðubIa<5inu.
j Alþýðublaðið iim á
hvert heimili. Hring-
j ið í síma 4900 og 4906
Aíþýðublaðið
Börn og unglingar
Komið og seljið '
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Allir vilja kaupa
Alþýðublaðið
Jens Otto Krag affisr
á förum heim
fil Danmerkur
KAUPMANNAHAFNAK.
ÍBLAÐIÐ „Informaíion“ skýr-
ir frá því, að Jens Otto Krag,
fyrrvcrandi verzlunarmálaráð-
herra Dana, sem nv'i er efna-
hagslegur ráðunautur danska
sendiráðsins í Washington, láti.
af því starfi um næstu áramót
og hverfi aftur heim.
Krag var endurkosinn þing-
maður í Randers á Jótlandi í
síðustu kosningum, enda þótt
hann hefði þá flutzt vestur um
haf, en varamaður hans hefur
Leikfélag Reykjavíkur er nú
gamanleikn-
gegnt þingmannsstörfum hans j um >>Elsku Ruth“, er sýndur var í allan fyrra vetur við fádæma
undanfarið. Mun Krag taka ! aðsókn. Fyrsta sýnipg er í dag kl. 3 í fðnó. — Á myndinni eru:
sseti sitt á þing strax og hann , Þorsteinn Ö. Stephensen, Vilh. Norðfjörð og Anna Guðmundsd.
hverfur heim
Borgarablöðin í Danmörku1
tcldu á sínum tíma, að Krag
myndi e’ga að verða utanríkis
máiaráðherra í næstu stjórn j
danska Alþýðuflokksins og'
hefði flutzt til Washington með
það fyrir augum að búa sig
undir slíkt embætti.
Hermaður dæmdur í 3 mán.
varðhald, annar í 800 kr. sekl
Heðlimasöfnun
í jöklarannsókna-
félagið
Dæmdir fyrir ryskingar og að beita
hnífi, — nokkrir íslendingar sektaðir.
—.....
DÓMUR er fallinn í sakadómi Reykjavíkur í málunum,
sem risu út af ryskingunum, sem urðu í sumar milli íslenzkra
manna og hermanna í Adlonbar og Tjarnarcafé. Var einn her-
maður dæmdur í þriggja mánaða varðhald, annar í 800 króna
sekt og einn íslendingur í 500 króna sekt.
EINS og áður hefur verið
getið, hefur Jöklarannsóknafé-
lagið efnt til meðilmasöfnunar
í þeim tilgangi að afla fjár til
þess að kaupa snjóbíla, er því
standa nú til bfða. Þeir, sem
gerast meðlimir í félaginu,
þurfa að greiða 100 krónur við
inngöngu, en árgjaldið er 25
krónur eftir það.
Nýir félagar geta skrifað sig
á lista í afgreiðslu Alþýðu-
blaðsins.
Forsetinn fór utan
með Gullfossi
FORSETI ÍSLANDS, herra
Sveinn Björnsson, tók sér fari
með e/s Gullfossi til Englands
í dag. Fer forsetinn utan sér til
heilsubótar að ráði lækna sinna.
Aðkomupreslar prédika í öll-
um kirkjum bæjarins í dag
...•*----
HINN ALMENNI kirkju-
fundur hefst í dag með guðs-
þjónustu í dómkirkjunni kl. 11,
dr. Kristian Shelderup, biskup
frá Noregi, prédikar.
Síðan verður fundurinn sett
ur í dómkirkjunni kl. 2. Að
fundarsetningu lokinni syngur
dómkirkjukórin með undirleik
Sigurðar ísólfssonar.
Kl. 5 prédika aðkomuprest-
ar í öllum lsirkjum bæjarins,
svo og í þjóðkirkjunni í Hafn-
arfirði.
Kl. 8,30 verða tvö erindi
flutt í Hallgrímskirkju: cand.
theol. Helgi Tryggvason kenn
ari talar um uppeldismál, en
séra Sigurður Pálsson í Hraun
gerði um tíðasöng.
Á morgun verður fundinum
fram haldið í húsi KFUM og
hefst kl. 9,30 með morgunbæn
um, en ld. 10 verður tekið fyr-
ir aðalmál fundarins: Presta-
kallaskipunin. Málshefjendur:
Gunnar Thorodd|pn borgar-
stjóri og séra Sveinbjörn
Högnason. Kl. 2 verða fram-
haldsumræður um málið, en
síðar um daginn minnir séra
Sigurbjörn Einarsson prófessor
á endurreisn Skálholtsstaðar,
og séra Sigurbjörn Á. Gíslason
segir frá för sinni til Gyðinga-
lands. — Um kvöldið kl. 8,30
flytur Schelderup biskup er-
indi í dómkirkjunni: Einstak-
lingar, söfnuður og kirkjan.
Fundinum lýkur á þriðjudags
kvöld. Allir eru velkomnir á
fundinn, meðan húsrúm leyf-
ir, en prestar, sóknarnefndir,
safnaðarfulltrúar og starfs-
menn safnaða, svo og fulltrúar
frá kristilegum félögum hafa
atkvæðisrétt.
Annar þessara atburða gerð-
ist að Adlonbar 30. júní. Reis
þar nokkur misklíð og rysking
ar milli eins hermanns og
nokkurra íslendinga. Tók her-
maðurinn upp hníf, en beitti
honum ekki. Hann var enn
fremur ölvaður. Hlaut hennað
urinn 800 kr. sekt,' einn ís-
lendingur 500 kr. sekt fyrir
sinn þátt í óeirðunum og fjór-
ir aðrir 75 kr. sekt fyrir að
neyta áfengis á veitingastað.
Síðari atburðurinn gerðist 2.
ágúst að Tjarnarcafé. Sannað-
ist, að hermaður hefði beitt
hnífi í ryskingunum og skemmt
föt eins íslendings og rispaði
hann. Var þessi hermaður
dæmdur í þriggja mánaða varð
hald og greiðslu sakarkostnað
ar.
Þór aihentur
á fösiudaginn
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.
KAUPMANNAHÖFN í gær.
HIÐ NÝJA VARÐSKIP ÍS-
LENDNGA, þór, var afhent ís-
lendingum í gær.
Það er 206 feta langt, gengur
18 mílur á klukkustund og er
búið þremur fallbyssum. —
Reysluförina fór þar á Lima-
firði, og fóru með því Eiríkur
Kristófersson skipherra og full-
trúar íslenzka ríkisins. Áhöfn
skipsins kemur flugleiðis frá
Islandi í dag til Álaborgar
HJULEfí
r
Hörður Ágústsson opnar málverka-
sýningu í' Listamannaskálanum
----------------*-------
Yfir hundrað málverk eru á sýningunni,
oll maluo i Paris sioast Iiöin tvo ar.
-----------------*.-----
HÖRÐUR ÁGÚSTSSON listmálari opnar málverkasýningu
í Listamannaskálanum í dag kl. 2. Á sýningunni vevða 64 o íu-
málverk og álíka margar teikningar, — allt nýjar myndir, sem
IIöi'Aur hefur málað í París undanfarin tvö ár. Sýningin verður
opin aðeins í 11 daga, en að sýningunni lokinni hyggst lista-
maðurinn að fara aftur til Parísar, þar sem hann mun dveljast
í vetur.
Blaðamenn áttu í gær viðtal
við Hörð Ágústsson og sagði
hann að þetta væri önnur sjálf
stæða sýningin, sem hann héldi
hér á landi, en fyrri sýningin
var árið 1949. Hann hefur
dvaldizt í París um fjögurra
ára skeið og haldið þar margar
sýningar, bæði með þátttöku í
samsýningum og sjálfstæðar
sýningar. Síðast hélt. Hörður
sjálfstæða sýningu í júlí í sum-
ar og sýndi þá m. a. flestar þær
myndir, sem nú verða á sýn-
ingunni hér.
Hlaut hann mjög lofsamlega
blaðadóma, m. a. segir í blað-
inu ,,Arts“, sem er vikublað í
París og eingöngu helgað list-
um: „ . . Það er hjá okkur, sem
hann hefur þroskað minning-
arnar frá föðurlandinu, fundið
bezta stíl sinn til þess að tjá
þær, þróað hæfileika sína og
eflt.“ Enn fremur segir að
myndir Harðar sýni fjarlægan,
aðlaðandi og dularfullan heim
og beri vitni listamanni, sem
hafi mikið gildi. „Hann er því
kærari okkur,“ segir gagnrýn-
andinn enn fremur, „sem hann
kom til okkar til þess að leggja
hávaðalaust, næstum í auð-
mýkt, grunninn að verki, sem
mun tengja ísland í ljóma sín-
um hinni frönsku málaralist."
Að lokum segir að litameðferð
Harðar sé mjög glæsileg.
Ýms fleiri blöð birta um-1
sagnir um sýningu Harðar.
Þar á meðal dagblaðið „Com-
bat“, sem segir m. a.: „í mynd-
Samningar um kjör
viS framkvæmdir á
Kef lavíkurflug vell I
SAMNINGAR voru undirrit-
aðir í gær milli Alþýðusam-
bands íslands fyrir hönd verka
lýðsfélaganna á Suðurnesjum
annars vegar og Sameinaðra
verktaka hins vegar um kaup
og kjör manna við vi'nnu við
framkvæmdir, sem Sameinaðir
verktakar hafa tekið að sér
fyrir varnarliðið á Keflavíkur-
flugvelli.
Kaup og kjör verkamanna
og bifreiðastjóra við þá vinnu
verða að verulegu leyti hin
sem við á, samkvæmt samning
sem við á samkvæmt samning-
unuxn.
Hörður Ágústsson
listmálari.
rænni breytingu forma náttúr-
unnar, sem íklæðist mjög á-
þreifanlegu efni, fáum við hug
boð um samsvörun: Maður og
náttúran, umhverfi hans erui
jafnan sýnileg og likjast ein-
kennilega hvort öðru.“ f
Þáttfaka Finna í j
sundkeppninni var [
minni en áfitið var !
AF skeytum, sem bárust frá
Finnlandi 1. okt. s.l. um úrslit
keppninnar, varð ekki betun
skilið en þar í landi hefðu synfj
200 metrana 251 874, sem gæfia'
359 820 st;g, en nú hafa boriztj
glöggar tölur, sem sýna aði
176 312 Finnar syntu og fyrií
þann þátttakendafjölda fæ?
Finnland 251 874 stig, svo að
útkoman úr keppninni er þvf
þessi: r
þátttak. stig :
ísland 36037 540555
Finnland 176312 251874
Danmörk 50492 189345
Noregur 32004 137160
Svíþjóð 128035 128035■
TVO síðustu daga hafa þrír
íslenzkir togarar selt afla sinn„
2 í Þýzkalandi og 1 í Bretlandi.
Hallveig seldi í Þýzkalandi i
gær 204 tonn fyrir 83107 mörk
eða 7061 pund, og í fyrradag
seldi Askur í Þýzkalandi 247
tonn fyrir 92400 mörk eðai
7877 pund. Goðanes seldi %
Bretlandi 3861 kits fyrir 10416
pund. í dag á Elliði að selja í
Þýzkalandi. ______ „ > t±{