Alþýðublaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 1
Veðurútlits Austan kaldi; skýjað. Forustugrein: Deilan um kjötið. XXXII. árgangur. Fimmtudagur 15. nóv. 1951 261. tbl. n í öll hækka kjölverðið innanlands, þverl um 60 aura hvert kílósramm! 'Heiía í sfaðinn að hætt skuli við að flytja út meira dilkakjöt en búið er að leyfa útflutning á! ?i , Ásta Sigurðardóttir, Bofe eftir Ásfu Sig- urðardóíiur kemur úl á næilunni „Óíga* Iífsmagn og náttúrukraftur,“ segir „Líf og list' Gerðu fullfrúum neytenda þetfa „tilboð í verðíagsnefnd iandbúnaðaraturða FULLTRÚAR BÆNDA í VERÐLAGSNEFND LANDBÚNAÐARAFURÐA 'haía gert fulltrúum neyt- enda í nefndinni það furðulega ,,tiiboð“, að hætt verði við frekari útflutning á dilkakjöti, ef verð á öllu óseldu kjcti hér ir*nan úands verði hækkað um 60 aura hvert kílógramm! Hafa þeir farið fram á það, að verðlagsnefndin beiti sér öll fyrir þessari lausn deilunnar um kjötútflutninginn og leggi til við framleiðsluráð landbúnaðarins, að kjö.Cverðið innan lands verði hækka um 60 aura hvert kg gegn því að ekki verði meira kjöt flutt út, en þegar er búið a'ð leyfa útflutning á. kg. af kjöfi er 6 krónur! HARALDUE GUÐMUNDSSON benti á það í um- ræðunum um kjötsöluna á alþingi í gær, að meðalverð kjöts í útsölu mundi vera um 17 kr. kg. En nú hefði ráð- herra upplýst, að bændur fengju af þessu verði aðeins 11 kr., og færu því 6 krónur af hverju kg kjöts i dreif- ingarkostnað. Þannig kostar 6000 kr. að koma til neyt- enda einu tonni af kjöti, en bændur fá fyrir það 11 000 kr. Fyrir 15 kg lijötskrokk fá bændur 165 kr., en dreif- ingin ein kostar 90 kr. Til viðbótar þessu benti Haraldur á það, að neytend- ur kaupa allt kjöt á sama verði, hvaða gæðaf'okkur sem það er, enda þótt bændur fái greitt fyrir það eftir flokkum. „LIF OG LIST“, sem kom út í gær, flytur þau tíðindi, að á næstunni sé von á bók eftir Astu Sigurðardóttur, en hún vakti mikla aíthygli með frum- smíð sinni, Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns, í aprílhefti tímaritsins, og nú flytur það nýja sögu eftir hana, Gatan í rigningu. Ritstjóri „Lífs og listar“ kynnir þessa væntanlegu bók og höfund hennar með þessum orðum: Framh. á 8. síðu. Frá þessu skýrði Sæmundur j Ólafsson, fu’ltrúi Sjómannafé- lags Reykjavíkur í verðlags- nefnd landbúnaðarafurða, Al- þýðublaðinu í gær, er það átti , tal við hann um kjötútflu*n- inginn og þær umræður, sem út af honum hafa spunnizt. „Um þetta var haldinn fund- ur í verðlagsnefnd í fyrri viku,“ sagði! Saemundur, „og var það gert að ósk bændafur.trúanna, sem höfðu þar þetta tilboð eða j þessi tilmæli fra mað bera. Eltk ert samkomulag varð þó um þetta á fundinum og annar fundur hefiir ekki verið hoðað- ,ur um málið, að minnsta kosti .ekki enn þá.“ Það ætti aö féttu lagi að fer FYRIRSPURN HARALDS GUÐMUNDSSONAR um stóreignaskattinn var rædd á alþingi í gær. Upplýsti fjár- málaráðherra, að skatturinn næmi alls rúmum 49 milljón- ura, þar af væru 42,5 millj. úr Reykjavík. Gjaldendur væru alls 1011. Ekki kvað ráð herra fyrirhugað að birta skrá yfir skattgjaldendur. Haraldur sagði, er hann ræddi þetta á alþingi í gær, að gert hefði verið ráð fyrir því, cr gengisbreytingin var gerð, að-hækkun framfærslu- kostnaðar vegna hennar mundi nema aðeins 13%, en næmi nú hvorki raeir-a né minna en ferfaldri þe’lri upp liæð. Þessi hækkun verðlags- ins hefði rýrt eignir sparifjár eigenda og kjör launþega. en aukið verðmæti annarra eigna. Stóreignaskatturinn hefði verið ætlaður til að jafna metin, og væri því full ástæða til að endurskoða hann, þar eð hækkun verðlagsins varð ferfalt meiri en áætlað var. Hann fór fram á það við ráðherra, að hann léti gera skrá ýfir stóreignaskattgreið- endur, enda væri ástæðuiaust, að leyna nöfnum þeirra frem ur en annarra skattgreið- enda. — .Hvað Vsegir þú um þetta tilboð?^ „Ég íel það ekki vera í verkahring verðlagsnefndar landbúnaðarafurða,“ svaraði Sæmundur, „að hlutast neitt til um það, sem fulltrúar bænda í nefndinni fara fram á. Þar að auki fæ ég ekki betur séð en að verðhækkun á kjötinu innan lands nú væri alger lögleysa, og skiptir þáð engu máli, þótt í méfti sé heitið, að hætta við frekari útfluting dilka- kjöts úr landinu en orðinn er. Væri hins vegar farið inn á slíka braut, álít ég, að lög- in um framleiðslurá'ð land- búnaðarins, verðskráningu landbúnaðarafurða og ann- að, sem undanfarið hefur tryggt nokkurt jafnvægi og frið með bændum og hinum vinnandi stéttum við sjóinn, séu.úr sögunni, báðum aðil- um til ófyrirsjáanlegs tjóns.“ Þetta sagði Sæmundur Ól- afsson, fulltrúi Sjómannafélags Reykjavíkur í verðlagsnefnd landbúnaðarafurða, um tilboð bændafuútrúanna, sem vissu- lega mun vekja undrun meðal almennings um land allt. -------------♦----------- Eiríkur Einarsson al- þingism. lálinn EIRÍKUR EINARSSON al- þingismaður frá Hæli andaðist í Reykjavík í fyrradag. Bana- mein hans var heilablóðfall. Eiríkur Einarsson var 67 ára að aldri, en hafði um nokkurra ára skeið átt við vanheilsu að stríða. Tveir ungir menn játa þjófnað: Ákváðu það inni á salerni í Breiðfirð íngabúð að slá mann í rot og ræna ......-------- Státu Í900 krónum, en áttu 10 óeyddar, þegar rannsóknariögreglan handtók þá. TVEIR TVÍTUGIR PILTAR hafa játað á sig árásina og ránið, sem framið var aðfaranótt mánudagsins, er ölvaður maður var sleginn níður á götu úti og rændur 1900 kxónum. Ákváðu piltarnir það inni á salerni í Breiðfirðingabúð, að ræna manninn, ef þeir gætu ekki ná'ð peningunum af honum með öðru mótk Eftir ránið héldu piltarnir áfram að skemmta sér, en voru handteknir í fyrrakvöld, nokku eftir að þeir komu af kvikmyndasýningu í Austurbæjarbíói, og áttu þeir þá aðeins óejjtt 10 krónum af 1900 krónum, er þeir stálu. Málsatvik eru í stórum drátt- um þessi: Á sunnudagskvöldið ætluðu piltar þessir á dansleik í Mjólkurstöðinni og voru með eina flösku af áfengi meðferð- is. Komust þeir ekki inn í Mjólkurstöðina og héldu þá í Breiðfirðingabúð og komust þar inn rétt fyrir lokun. Skömmu áður en dansleikn- um lauk fóru þeir inn á salerni og hitta þar fyrir sér mann, er þeir taka tali og vilja fá hann til þess að kaupa áfengi, en hann neitaði. Þó mun hann hafa sýnt þeim í veskið, og telja piltarnir sig hafa séð hjá honum að minnsta kosti 500 krónur. Hafa þeir játað fyrir lögreglunni að þeir hafi sam- stundis verið staðráðnir í því að ræna manninn, ef þéir gætu ekki náð peningunum af hon- um með öðru móti. Eftir þetta fóru þeir út úr húsinu, én maðurinn — „fórn- ardýrið11 — fór aftur inn í sal- inn. Piltarnir gengu niður Skólavörðustíginn og biðu mannsins þar, unz han kom út. Slóst hann þá í för með þeim og var haldið niður Ingólfs- stræti, inn Solfhólsgötu og nið- ur í portið við Nýborg. Þar fór annar piltanna að dansa við manninn, en hinn brá fyrir hann fæti og sló hann í andlitið. Þegar maðurinn yar fallinn, tók Framh. á 8. síðu. lldrepnirafhermd- arverkamönnum á Malakkaskaga HERMDARVERKAMENN á Malakkaskaga felldu í gær 11 menn í snörpu áhlaupið og á öðrum stað var járnbrautarlest sctt út af sporinu. Manntjón varð þó ekki af völdum járn- brautarslyssins, en margir meiddust. Áhlaup hermdarverkamanna var gert úr fyrirsát, og var einn þeirra, sem féllu í henni, brezk ur borgari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.