Alþýðublaðið - 29.11.1951, Side 1

Alþýðublaðið - 29.11.1951, Side 1
r~~-----------------------------------\ Fyririnygidarrekstur á IryggingasSðfnun ríkisins (Sjá 8. síðu) v____________________ J XXXII. árgaugur. Finimtudagur 29. nóvember 1951. 273. tbl. umn ao ia ser konuefni í staS i afvinnu nema ATiTI.E STIAW, hinn kunni.: ara.erískl danshijómsveji-ai’-. j stini'j, s«m irar rarar maSsiji.; kv:'kmyncia«t,föriuumar Ava ■ Gardner, lætur í-kki hinrfal'j ast, jþótt. hann verí'i nú stfí : vera án hennar og: hún séj orðin kona Frank Sinatva.: Hann kom nýieg.i frá Eng- j laridi riieð nýtt konuefm, !ei k; konnna Doris ÐowHnsr. sem’. vht er íalið að verði sjöunda ; kona haiií, hann er nefnilega : búinn að vera kvasntur sex = shmum. \ Á meffal fyrri kvenna: hans evu kvikmi’ndasíjarnan ■ Lana Tumcr, Kaírileen Win sor, höfundur hinnar lieims- frægu skálðsögu , Forever Amber", og Ava Garðner, seni var sjötta konan rians. FULLTRÚAHÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA í jREYKJAVÍK telur atvinnuieysið nú svo ört vaxandl i í höí'uðstaðnuni, að óverjandi sé, ef ekki verða þegar j í stað gerðar róttækar ráðstafanir af hálfu ríkis og bæýur til atvinnusukningar. Telur- fulltrúaráðið til da i.nis fyrirsjáanlegt, að tala vinnandi manna í verk- srniðjuiðnaðinurn í Reykjavík, sem var um 1000 í árs- byrjun 1950, verði kcniin niður í 500 í árslok, ef ekk- ert verður að gert. FuIUrúaráðið ræddi þessi mál til þess, að með óbreyttu fjár- mmm LANDSLEIKUR í knattspyrnu fór fram á Wemhleyleikvangin um í London í gær, og áttust þar við Bretar og Austurríkis- meiui. Leiknum lyktaði þannig, að liðin skilclu jöfn. Tókst báðum aðilum að skora tvö mörk, en úrslitin voru á fundi á þriðjudagskvöldið og gerði um þau eftirfarandi sam- þykkt: ..Fundur í fulltrúaráði verka- lýðsfé.'aganna í Reykjavík, haidinn 27. nóv. 1951, tel-ur aö atvinnuástand’ð í bænum sé '* nú svo ískyggilegt, að með öllu sé óverjandi að ekki verði þeg- ar í stað gerðar ráðstafanir af hálfu ríkis og bæjar, til þess að mæta þeim hörmungum, sem óhjákvæmilega munu leiða af hinu sívaxandi atvinnuleysi. Atvinnuieysið eykst nú hröð- um skrefum með hverjum degi og hefur nú haldið innreið sína í svo til flestar starfsgreinar; verkamenn, sjómenn, verka- konur, bifreiðastjórar, iðn- verkamenn og iðnaðarmenn mjög tvísýn fram á síðustu jganga nú hópum saman at stund. : vinnulausir, og eru engar líkur til virkjana og éburðarverksmiðju ----------------&------ Þar af 60 til Sogs- og Laxárvirkjananna og 20 tii áburðarverksmiðiunnar. SAMKVÆMT ósk ríkisstjórnarinnar hefur efnahagssam- vinnustjórnin fallizt á, að veittár vrerði úr mótvirðissjóði 60 millj. króna til Sogs- og Laxórvirkjananna og 20 millj. króna til áburðarverksmiðjunnar. Þessum fjárhæðum verður aðallega varið til greiðslu á vinnulaunum og öðrum inn- lendurn kostnaði við þessar stórframkvæmdir. Enn fremur verður þeim að nokkru leyti varið til kaupa á Marshalldoll- urum, sem íslandi hafa verið veittir af Bandaríkjunum vegna greiðslu á véium, efni og þjónustu fyrir þessar fram- kvæmdir. Áður er búið að- verja 15 millj. króna úr mótvirðissjóði til virkjananna. Er því samtals búið að taka 95 mi’.lj. króna úr mótvirðissjóði, 75 millj. króna vegna virkjanarma og 20 millj. vegna áburðarverksmiðjunnar. Fé þetta veitir ríkisstjórnin framkvæmdunum að Jáni. Af- j borganir og vextir af þessum S lánum munu renna í sérstakan; sjóð, sem síðar verður varið til frekari framkvæm.ta. , hags- og efnahagsástandi at- vinnuveganna verði um nokkra vinnu að ræða fyrir þetta at- vinnulausa fólk; þvert á móti verður að gera ráð fyrir, að tala i hinna atvinnulausu aukist 1 mjög verulega, ef ekki verður þegar í stað gripið til róttækra ráðstafana til úrbóta. ÞAÐ, SEM GERA ÞARF Fulltrúaráðið tefur, að þegar í stað verði að gera eftirfarandi ráðstafanir: |-1. Togararnir verði látnir hætta því að flytja út afla sinn óunninn, en leggi hann upp til vinnslu og verkunar í tandinu. Útvegsmönr.um verði séð fyrir lánsfé, svo að hægt verði að framkvæma verkunina. 1 j 2. í ársbyrjun 1949 voru 1200 , verkamenn og konur starf- [ andi í yerksmiðjuiðnaðinum' í Reykjavík og nágrenni, í ársbyrjun 1950 var tala þessa fólks urn 1000, en um næstu áramót munu aðeins verða starfandi um 500 manns í verksmiðjuiðnaðinum. Það er því fullljóst, að með sama áframhaldi er iðnaðurinn á hraðri leið ti’ algerrar stöðv- unai'. Fulltrúaráðið skorar því á alþingi að samþykkja frumvarp það til laga um iðnaðarbanka, sem nú liggur fyrir þinginu, til þess að greiða úr lánsf járþörf iðnað- arins, afnema söluSlcáttinn og gefa innflutning á hráefn- um til iðnaðarins frjálsan, enda verði hráefnainnflutn- ingur til iðnaðarins látinn sitja fyrir innflutningi full- unninnar iðnaðarvöru. 3. Framkvæmd verði rannsókn á lánsfjárþörf þeirra ein- staklinga, sem eiga hús í smíðum, en hafa ekki getað Framh. á 2. síðu. Antlrony Eden er eftirsóttur af blaðaljósmyndurum. Þessi mynd var tekin, er þeir sátu eitt einn um hann á götu í London. Bretar ætia ekki aS verða með í Evrópuhernum --------4.-----.-- BRETAR lýstu yfir því á tveimur stöffum í gær, að þeir sjái sér ekki fært að gerast aðilar að hinum fyrirhugaða Ev- rópuhor. en muni hins vegar fylgjast gaumgsefilega með gangi þess-máls. Gaf Anthony Edeu, utanríkismálaráðhorra brezku stjórnariimar slíka yfirlýsingu í Rómaborg í biaðamannavið- tali að lokinni ráðstefnu Atlantshafsbandalagsins, og David Maxwell Fyfe, innanríkismálaráðherra liennar, lýsti yfir því sama á Evrópuþinginu í Strassborg. Bæði Eden og Maxweil Fyfe lýstu enn fremur yfir því, að Bretland myndi heldur ekki gerast þátttakandí að hinu ráð- gerða bandalagi Evrópu, og Maxwell Fyfe gaf í skyn, að stefna brezku íhaldsstjórnar- innar varðandi Schumanáætl- urúna væri hin sama og fyrr- verandi stjórn hefði fylgt. Yfirlý'singar þessar af hálfu Breta -hafa vakið mik'a athygli. Franski stjórnmálamaðurinn Paul Reynaud, sem talaði á fundi Evrópuþingsins í gær á eftir David Maxwell Fyfe, lét svo um mælt, að sú yfirlýsing, að Bretar myndu ekki taka þátt í Evrópuhernum, væri ill tíð- indi, því að áreiðanlega myndu Frakicar ekki gerast aði’.ar að honum án þátttöku Breta. NÆSTA RÁÐSTEFNA VERÐUR í LISSABON Ráðstefnu Atlantshafsbanda- lagsins lauk í Rómaborg í gær, og var ákveðið, að næsta ráð- stefna skyldi haldin í Lissabon, höfuðboi-g Portúgals, og hefjast 2. febrúar í vetur. Var tekiö fram í tilkynningu, sem út var gefin að ráðstefnunni lokinni, að fullt samkomulag hefði ríkt á henni, og Anthony Eden, ut- anríkismálaráðherra Breta, kvað þetta hafa verið mjög merki’ega og árangursríka ráð- stefnu. Versnandi borfur á samkomubgi í gær SAMKOMULAGSHORFUE stórversnuðu í Panmunjom í gær, er fulltrúar kommúnista vísuðu á bug tillíjgn sameinuðil þjóðamia um eftirlitsnefndv sem á að vera frjáls ferða um gervalla Kóreu og sjá um, að ákvæói vopnakléssamningsins séu haldin. Hafa fulltrúar sameinuðu j þjóðanha lagt tii, að nefnd þessi verði skipuð fulltrúum beggja aðila og tryggt með starfi henn-; ar, að vopnahléið verði af hvor- ugum aðila notað til þess að draga saman nýtt lið og hef ja á- rás á ný. Fulltrúar kommúnista lýstu hins vegar yfir því í gær, að þeir teldu slíka eftirlita- nefnd óþarfa með öllu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.