Alþýðublaðið - 29.11.1951, Side 6
Framhaldssaöan H9
Helga Moray
Sega frá Suður-Áfríku
IÞROTTAÞÁTTUR
Þ.að stóð ekki á þessu rneð
snjóinn,. — heilir Isisndr gar,
ætlaði ég að seg.ia, — þegar ég
varibúinn að leiða iillum a,ðil-
um-rnógu gre’nilega ’vrir sjónir
hvað í húíi væri. Svona á það
að vera, hravó, bravó. það er
tim 'að g.er.a að færa fraxn nógu
sterk rök fvrir sínu máli, þá
gengur það.
Sem sagt,. snjórinn er. kom-
inru' gerið. svo, veL N.ú er j. að
vort, að lá.ta. vart ekki eflir
liggja, allir á skíði, vetrarólym
piuleikarnir tru að hefjast þá
og þegar, og við verður.i að
vsra í þjál'fun. Það þarf að vísu
ekki að búast við að við gerum
nei-na hetjufígúru þar. Þoir eru
fæddir með skíði nndir fótun-
um -þessir skrattar. og leika sér
að því að stökkva fleiri metra
fram af hengjum heldur en v.ið
sentimetra, en það er ailt í lagi
með það, við verðum að vera
með, landkynningin sko, og allt
það. Og ef allt fer þarna að
líkum, og. við bíðum ó'si.nir í
öllum þ.eim greinum, sem yið
tökum þátt í, og allt í lagi með
það, þá er það líka landk.ynn-
íng ... íslendingarn’r biöu ó-
sigur í skíðakeppninni . . . sko,
það er þara að oxðið sjáist og
þá fara menn að spyrja, hvaða
þjóð er það, sem heitir þessu
nafni og ekkert kann á sk’ð-
um? Þetta er landkynning út
af fy.rir sig.
En nú er um að gera að nota
snjóinn, áður en ofmikið verð-
ur áf honurn. Við vitum það af
gamalli reynslu, hvernig okk-
ur gengur á skíðunum, þegar
bíiarnir sitja fastir. Það er nú
til sv.ona, skíðin eru ágæt far-
artæki út af fyrir sig, en helzt
ekki langt frá skíðaskáiunum.
Þau eru góð í þar til gerðum
brekkum, á þar til geröri Xönn
og í þar til gerðu veðri; skíða-
íþróttin er nefnilega engin
starfsíþrótt heldur bara íþrótt
og heilbrigð sál í hraustum lík-
ama, met og allt það. Sem sagt,
iþrótt fyrir íþróttina og land-
lcynninguna, en ekki nein trakt
orsíþrótt eða mjólka kýr. . . .
Það er þetta, sem við verðúm
fyrst. og fremst að gexe. okkur
Ijóst, ekki að rugla saman hug-
tökum, skiðaferðir hjá skíða-
skálanum, — svo í bíl.
Með íþróttakveðjum.
Vöðvan O. Sigurs,
i GENGIÐ UNDIR LEKA.
Islenzki björninn Gunnar
; Salómonsson, sem ytra gengur
í undir naínínu „Ursus“ er kom-
\ inn til landsins og hyggst sýna
' listir sínar hér á næstunni. Með
al þeirra lista, sem hann legg-
ur_cinkum stund á, er að rífa
|í sundur þykkar bækur, berja
| í sundur grágrýti með berum
i hnúum, lyfta bifreiðum og ann
|að þess háttar.
" Mundi margur maðurinn óska
sér krafLa hans, sem lokar met
sölubókum ársins að lestri lokn
■ um, — og sömuleiðis væri ekk
, ert á rnóti því að get.a tekið dá-
r lítið á bílunum, þegar maður
■ bíður við Hverfisgótuna eftir
f lagi, til þass að méga komast
■ yfir á gahgstéttina hinum meg-
: inn.
ræðilega cg hata þig, Katie“,
mælti hann svo lágt, að var’.a
heyr^ist
Hann hélt út úr herberginu,
reikull í spori eins og drukk-
Ánn maöur. Hún heyrði fótaíak
hans fjarlægjast út í flísalagð
an gangirn. Lofum honum að
kveljast, hugsaði hún í hefnd
arprá sinni', iofum honum að
þjást. Loíum honum að kom-
ast að raun um það í eitt skipti
fyrir öll, að hann hefur ekki
alltaf á réttu að standa. Guði
; sé lof fyrir, að hann fær nú
lloks að komast að raun um
það.
| Hún heyrði hlátur barnanna
kveða' við úti í garðinum, og
sKyndile'ga heyrði hún hófatak
Iblakka gæðingsins dynja á
U.tígnum og fjariægjast. Allt í
lagi, hugsaði hún, Páll kemuf
ai'tur á morgun, þegar.Jionum
er runnin mesta reiðin. Héðan
í frá hefur hann enga eirð í
sínum beinum fyrr en hann
hefur fengið að vita vissu sína.
Hann er miskunnarlaus hrotti.
;.'Hún s.tr.auk kverkarnar, sem
enn voru he'aumar viðkomu
eftir fingurgóma hans. Væri
: Páli van Riebeck ekki gert í
móti, var hann maður viðfelld-
inn, jafnvel skemmtilegur og
j ástúðulegur; þegar svo bar
undir. Og þegar hann hafði for
ustuna á hendi, var hann sterk
ur, áhrifamikill og djarfur. Þá
sý.ndi hann alla beztu eigin-
leika þess manns, sem er fædd
ur til að vera foringi og stjórna
öðrum. En væri hann hindrað-
ur í áformum sínum, missti
hann alla stjórn á skapi sínu,
og kunni þá engin takmörk
grimmd sinni og hörku. Og til-
litsskortur hans, í annarra garð
var með fádæmum. Aðeins einu
sinni hafði hann minnzt á það
við hana, að hún hefði sýnt af
sér mikinn dugnað og kjark, er
henni hefði tekizt að brjótast
áfram með d.rengjna, en aldrei
hafði honum komið til hugar
að láta í ijós iðrun sína vegna
þess, að hann skyldi hafa sýnt
henni algert ræktarleysi og
engan þátt tekið í erfiði henn-
ar og örðugleikum, eða að
hann harmaði það, að hann
skyldi hafa látið misskilning
og hatur stía þeim í sundu-r.
Hvílík ráðgáta var þetta ekki
allt frá upphafi til enda. Ein-
mitt nú, þegar allt virtist vera
að færast aftur í æskilegt
horf; þegar aMt virtist benda
til þess, að þau ættu aftur far-
sælt líf fyrir höndum, þegar
fajðirinn hafði að síðustu fund-
ið son sinn . . .
Var þetta þá ef til vill allt
saman hennar sök? Hefði hún
átt að. hlýða raust hjarta síns
og leggja af stað til þess að
leita hans, unz henni heppn-
aðist að finna hann á víðáttu
sléttunnar miklu?
Nei, og aftur nei. Hún hafði
aðeins hagað sér eins og hver
önnur kona með sómati’finn-
ingu mjmdi hafa gert.
| Það var ária morguns, að
vagn þeirra systra, Katie og
Lísu, staðnæmdist úti fyrir bú-
siað van Riebecks. Katie
stökk í skyndi niður úr vagn-
inum.
„Það er enginn kominn á
fætur enn þá“, mælti Lísa.
„Við skulum aka dálítinn
spotta og koma svo liingað
aftur, þegar fólk er vaknað“.
„Nei, nei .... ég get ekki
beðið“, svaraði Katie. Þær
gengu upp þrepin. „Mér kom
ekki dúr á auga í alla nótt.
Guð einn veit hvað mig iðrar
þess, að ég skyldi ganga svo
iangt. Að ég skyldi særa hann
svo miskunnarlaust . . .“
Hún knúði fast að dyrum og
höggin bergmáluðu í morgun-
kyrrðinni, svo að Lísu fannst,
sem slík þrumuslög mýndu
hijóta að vekja vætti fjallanna
af svefni.
| Þær heyrðu að slagbrandi
var skotið frá dyrum. Síðan
var hurðin dregin hægt frá
stöfum. Stella van der Merwe
stóð í dyragættinni, klæcíd
bláum morgunkjól.
I „Fyrirgefið, að ég skuli gera
ykkur ónæði svo snemma
dags“, mælti Katie, „en viljið
þér gera mér þann mikla
greiða, að biðja bróður yðar
að tala við mig. sem snöggv-
ast. Ég á við hann erincii, sem
ekki þolir neina bið“.
Stelia van der Merwe virti
Katie fyrir sér um hríð, þögui
og köld.
„Ég get því miður ekki orðið
við þeirr.i bón yðar“, svaraði
hún.
„Hví ekki það?“
„Hann er ekki heima“. Og
það var sigurhreimur í rödd
hennar.
Myndasaga barnanna:
> í sama mund kvað við hófa-
tak á heimabrautinni. Katie
ieit við og bjóst við að sjá Pál
koma þar á blakka gæðingn-
um, en brá svo, að við sjálft lá
að hún hriigi riiður, er hún sá
hvar ICristján kom þeysandi
og teymdi blakka gæðinginn
lausan við hlið.
I óttakenndri leiðslu sneri
hún sér að Kristjáni og spurði
eftir Páli.
S Ungi maðurinn dró við sig
svarið eitt andartak. Á svip
hans var auðséð, að annað
hvort vissi hann eða hafði ein
hvern grun um það, er réði
komu hennar gg spurningu.
„Mér þykir leitt að verða að
segja þér það, Katie, — en
Páll, — hann er farinn úr
landi. Hann tók sér far með
seglskipinu „Stormsveipurinn“
til Hoilands í nótt“.
I Katie sortnaði fyrir augum.
„Til Hollands“, andvarpaði
hún, og hennar eigin rödd lét
henni ókunnujega í eyrum.
„Hann. tók sér far til Hollands
• Þetta gat ekki verið satt.
Páll gat að vísu verið grimmur
og harður, en slíkri grimmd
féltk hún ekki á hann trúað.
Lísa sá qg skildi hvað henni
leið og vafði hana örmum. „Ó,
elsku systir mín. Þetta er
hryggilegt“, hvíslaði hún á-
stúðlega.
■ „Til Hollands, Lísa“, hvísl-
aði Katie svo lágt að varla
heyrðist. „Heyrðirðu það, að
Kristján sagði að hann væri
farinji til Hollands. Hann hef-
ur eitt sinn áður horfið brott
frá mér, og þá kom hann ekki
aftur fyrr en mörg ár voru um
liðin“. Hún 'iéát spyrjandi á
Kristján. „Hvenær bjóst hann
við að koma aftur?“
„Ekki fyrr .en að fimm árum
liðnum“, svaraði Kristján mcð
hluttekni ngarhreim.
í „Nei, nei“, hrópaði Katie.
„Það er ekki satt .... Það gct
ur ekki verið satt . . . . “.
Þá gekk Stella van der
Merwe skrefi nær henni, ieit
á hana og mælti með stolti og
sigurgleði í röddinni: ,IÞér haf
ið glatað bróður mínum að
fullu og öllu. Þér hafið glatað
honum, eins og þér áttuð iíka
skiiið. Þér veidduð hann í
snöru yðar eins og hver önn-
ur skækja • og nutuð góð-
mennsku hans og drenglund-
Bangsi og Gréta
AB 6
Bangsi var nú öldungis
ráðalaus. En þá tók hann eftir
stórri eðlu, sem sat þarna á
steini. Hvað varð um húsið,
sem hér stóð áðan?“ spurði
han ákafur, „Risinn, sém smíð
aði það fyrir steipuna sína,
kom hérna og tók þao með sér
heim. Hann hafði það hér til
að málningin þornaði á því,
hlökkti eðla.
I'l'
„Hvað ertu að segja?“ hróp-
aði Bangsi. „Þá hefur hann
farið með Grétu líka. Hún var
í búrinu“. „Lítil stúlka í búr-
inu?“ sagði eðlan og fór að
hlæja. „Það var skrýtið“. —
„Það er ekkert hlægilegt",
veináði Bangsi, „en hvert hef-
ur risirin farið? Eðian svaráði.
ekki en skreiddist af. stað úpp
efiir hlíðinni
.jiii •mmjj.nEgíiJJhO
.10 Hsjiiio 09 - ÍqÍ>fa-IorJ
•gnianvJlií ’ 6ec{ ttw .......
•®tíúirj ■>'í iaaiaö'! ‘ >vd
Eðlan hætti ekki að hlæja,
en hún fór með Bangsa upp á
háan klett. Þaðan sá Bangsi
skuggalegan kastala á háu
fjalli, áleiðis þangað stikaði
hri'kalegur risi með eitthvað,
sem líktist húsi í annarri hend
inni. Það var ekki um það. að
viilast, Risinn var að fara héim
til sín með iitla fallega húsið
og Grétu.
LAXFOSS var að ieggia frá
hafnargarðirium. þ.cgar farþegi,
sem vaknað hafði í seinna lagi,
kom hlauoandi með litla ferða-
tösku j' hsndinni niður brygg.i-
una. Enda þót.t nokkurt bii
væri þegar orð:ð miJli skipsins
og bryggjunnar. liikaði hann
ekki við . . . stökk og kom niö-
ur á bilfarið.
Stökkið var alHangt, og- mað
urinn kom, svo iila n>ður. að
hann missG meðvi+u.ndiria rctt
sam snöggvast. Þegar harn
kom til siátfs s-in. varð honum
litið timji á bryggiuna. sem skip.
ið bafð.i f.iarlægst að mmi, á
meðan hann lá í rotinu.
„Hamingjan góða,“ stundi
hann. „Hvílíkt st.ök.k . . . þetta
hlýtur áö vera met . .
ÞEGAR hinn nýkvænti mað-
ur kom heim frá vinnu sinni, Tá
hin unga eiginkona hans hágrát
andi á. Tegubekknum
„Q., vinur minn,“' kjökraði
hún, „ég bef verið móðguö svo
óskaplega.“
„Móðguð . . . hvsr hefur haít
hörku í sér t/il þess að raóðsa
litlu dúfuna mína?“ spurði mað
urinn.
„Hú-n móðir þín,“ svaraði
unga konan og herti grátinri.
„Móðir min? Hyað segirðu
. . . liúrr sem er í maigra mílna
fjai'iægð.“'
„Já, en hún hefur nú naóðgað
mig samt, og það svo voðalega,
að ég get aldrei fyrirgafið
henni það . . .“
„Hvað hafur kornið iyrir,
elskan mín?“
„Það kom bréf til þín í dag,
og af því að ég þekkti rithönd
móður þinnar á ut'jmáskriftinni,
reif ég það upp og ias það . .
„Og hvað stóð í því, sem
móðgaði þig svona óumrseði-
lega?“
„Ekkert . . . ekkert nema allt
gott, þangað til seinast . . . Iión
hafði íiefniTega skiifað uridir
kvejjjuna til þín . . . Ella mín
góð, — mundu eftir að fá hon-
um Nonria mínum bréfið, þegar.
þú hefur lesið það . .
„ TUKTHÚ SIÐ “. ... Þá er
stór og' mikilfengleg steinbygg-
ing, og eklci ú rhöggnum steini,
heldur hlaðin upp eins og af
jötnum og grjótinu klesst í
kalkið, minnir það á hina ký-
klopisku múra og oyggingar á
Gi-ikklandi; það ei þinghús
bæjauins og hegningarhús, al-
rnennt kallað. „tukthúsið"; það
er dimmt og ískyggilegt útlits;
þar dæmir Tandsylirrétturimi
dóma slna eins. cg Æsir við
Urðarbrunn, en elcki er lcunn-
ugt að þar sé nokkur brurmur,
sem dreypa megi- á, en ekki
vantar vætuna, .því allt Tiiisið
rennur og flýtur aí saka og
sagga. . . .
LANTINUSKOLINN . .Skóla
húsið liggur allhátt, og er hlaðið
undir það jarðþrep. mikið, en
fyrir framan er fiöt mikil og
hallar ofan að læknum, þar á
flötinni er brunnur oe þak yfir
á stólpum, en á miðri flötunni
er hin alræmda skólabrú, eða
gangstígur frá læknum og upp
að skólanum, oft iTifær á vetr-
um, í hálku og stormi, en eng
ar griridur U'tan uieð' til stuðn-
ings, og múrí þetta gert eftir
reglunni „per ardus ad astra“.
'Steintarú liggur þar ýfir lækinn
og ómerkilegt hlið á . . .“
Benedikt Gröndsl: Reylcja-
vík um aldamótin 1900. —-
Ritsafn II. bíndi.