Alþýðublaðið - 29.11.1951, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.11.1951, Blaðsíða 2
Rifbein Ádams (ADAM’S RIB) Ný amerísk gamanmynd. Spencer Tracy Katharine Hepfeurn Judy Holliday („bezta leikkona ársins“). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. AUSTUR- BÆJAR BÍÖ Night and Day Stórfengleg ný amerísk dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Cary Grant Jane Wyman Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. SÆFLUGSVEITIN Hin afar spennandi stríðs- mynd með John Wayne. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. Draumagyðjan mín Framúrskarandi skemmti- leg þýzk mynd. Mavika Riikk Georg Alexander Walter Muller Sýnd kl. 7 og 9. Næst síðasta sinn. Á VILLIGÖTUM Amerísk mynd um viður- eign lögreglunnar við K j arnorkunj ósnara. Dennis O'Keese Bönnuð fyrir börn. $ HAFNARBfO (O.S.S.) Hin viðburðaríka og spenn andi ameríska mynd, byggð á sönnum viðburó- um úr síðasta stríði. Aían Ladtl Garaldine Fitzgerald Sýnd kl. 5, 7 og 9. Whisky Galore) Hin heimsfráega og óvenju skemmtilega hrezka mynd, byggð á sannsögulegum við burði er skip strandað', 4ÓOOO kaasa af, whiskyi í síðasta stríði. Myndin sýnd vegna áskorana en aðeins í tvo daga. Sýnd kl. 7 og 9. ' OFS AFENGINN. AKSTUR (Speed to spare) Sýnd kl. 5. KÝJA Saga Kubbard- fjölskyldunnar Antother Part of thc Forest Sterk og mikilfengleg ný amerisk stórmynd. Fredríc March Dan Dúryra Ann Blyth Sýnd ki. 9. Fjögra mílna hlaupið Hin fjöruga íþrótta-grín- mynd með Donald O'Connor. Sýnd kl, '5 og 7. TRSPOL3BÍÖ (Dead Reckoning) Spennandi amerísk léyni- lögi'eglumynd. Humphrey Bogart Lizabeth Scott Bönnuð börnum injian ' 16 ára. SýndLkl.. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARBARBfÓ Spennandi amérísk; stór- mynd mjög’ umdeilá í Ameríku fyrir djarfleik. Jane Rnssel Jáck Bentel - Thómas Mitcheil Walter Huston Bönnuð börnmn innan 16 ára. ^ Sýnd kl. 7 og 9. - Sími 9249. BjH ^ili ÞJÓÐLEIKHÚStD „Hve gott og fagurt“. Sýning í kvöld kl. 20.00. Ímyndifnarveikin Sýning föstudag kli 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá, 13.15—20.00: Simi 80000. Kaffipantanir i miða- sölunni. Sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar eftir kl. 4. í dag. ATH. Síðasta sýning í Hafnarfirði fyrir jól. Sími 9184. Hinningarspjöid Barnaspitalasjóðs Hringstns •eru afgreidd I HannytSa verzl Refill, Aíiálstrætt II áður verzi. Aug Svendsenl *g 1 Bókabúð Austurbœlax. H. I. P. skorar á alþingi að þykkja atvinnuleysisíryggi Krefst eirsdregið afnárns söíuskattsins. Á FUNDI er Hið íslenzíca prentarafélag hélt um atvinnu- rrráiin síðastliðinn sunnudag, var sarriþykkt áskorun til alfeing- is að samþykkja frumvarp það um atvinnuleysistryggingar, sem nú liggur fyrir alþingi. Taldi funchirinn að mesta verð- mætissóun þjóðfélagsins væri sú er vinnufærir menn fengju ekki atvinnu, og taldi það frumskyldu þjóðfélagsins að’.sjá hverjum vinnufeerum manni fyrir atvinnu. Þá mótmælti fund urinn söluskattinum og skoraði á ríkisstjómina ftð afncma feann. Ftjiöi og góð aígrelðáltt !TOL GtSLASON. LtmgavegJ 63, moo. 6X218 HAFNARFiRÐ r t (SOUTH DF ST. LOUIS.) Mjög spennandi og' við- burðarík ný amerísk kvik- mynd í eðlilegum litum, - AóaUilutverk: Jrtel iHcGea Aiexis Smith Záchairy Seott Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. '7 og 9. Súni 9184, Ný fifraun fil máfa- mfðlunar í París VESTURVELÐIN hafa lý.t yfir því, áð þau séu fús að faílast á þá tillögu Pakis- tan í stjómmálanefnd a'Isherj- arþings sameinu'ðu þjóðamia, að skipuð verði sérstök nefnd til a'ð reyna að samræma tillög- umar um afvopnunarmálin. Tillaga þessi mælir svo fyrir, að nefnd þessi skuli skipuð full trúum Bretlands, Frakklands, Bandaríkjanna og Rússlands og starfa undir forsæti forseta allshei-jarþingsins. ----------4---------- Áðránufeyslð Fiaivhald af J. síðu. lókið við hus sín vegna fjár- skorts, og að jafnframt verði gerðar ráðstafanir t'l þess, að unnt verði að ljúka þess- um In/ggingum; Þá skorar fu’ltrúaráðið á ríkisstjórn- ina, að gefa frjálsan innflutn ing á þeim byggingarvörum, sem nú eru á ,,bátalista“, 4. Byggingarfélögum verka- manna og bygingarsamvinnu félögum verði séð fyrir fé til áframhaldandi býgginga. 5. Að flýta s-.'o sem frekast er kostur ölhun undirbúningi a§ því að byggingu smá- íbúða verði haldið áfram og að séð verði fyrir nauðsvn- legura lánum tU þeirra, svo og að öllum skipulagslegum undirbúningi. þ. e. gatna-, holræsagerð o. fl., verði hraðað svo sem frekast eru föng á. Að alþjngi og bsejarStjóm Reykjavíkur Suki fjárveit- ingai til bvgg'ngar iðnskól- a'ns í RevkjavíR, þar sero á- frarohnidnndi bygging bans myndi skapa vinnu fyrír byggim^riðrraðarmenn í bærrum; sem eiga' ná við mikiC atvihnu’ev.Ki að stríða. 7.' Loks skorar fulltrúaráðið' á hæjar.stjóm. Revkjavíkur-’að taka upp í fjárhagsáætlun . bar.járitw' fyrí’r árirí-1'931 ríf- lega f iárveitingu til atvinnu- aukníngár. RÁÐSTEFNA Þá var samþykkt að kalla saman. sameigijnlegan fund Fundurinn kau3 fulltrúa HÍP í Iðnráð Reykjavhtur, og var Guðmundur Halldórsron prent- ari í Gutenberg emlufkjörinn sem aðalfulítrúi og v-aramaður Gestur Pálsson. Á fundinum urð.i. allmiklar umræður um atvinmdeysið inn an- prentarastéttarLnnar óg skýrði : .. formaður félagsins, Magnús H. Jónsson. frá því, að nokkrar prentsmiðjur hefðu sagt upp starfsfólki vegna sam dráttar í útgáfu. 'Jm þessar mundir eru 15 prentarar at- vinnúíausir, og m-á gera ráð fyrir að atvinmilcrysi geti auk- izt énii. Samþykktir þær, sem fundur inn gerði. fara hér á eftir: 1) „Fundur haldinn í Hinu íslenzka prentarafélagi, í Al- þvðuhúsinu í Reykjavík, 25. nóvember 1951, tel n að mesta verðmætíssóun þjó<ífélagsins sé sú, er vinnufærir menn fá ekki atvinnu, og telur sö það sé frumskylda þjóðfél'igsins að sjá hverjum vinnufaerum þegni fyr ir hæfilegri atvinnu, en taka eila á sig ábyrgð þá, er af at- vinnuleysi leiðir, Fundurinn telur að enda þóit verkamenn kjósi; atvinnuöryggí fram yfir atvinnuleysistrygginger, verði ekki hjá því komizt að athuga núvsrandi ástand í þessum mál um og að þjóðfélar;'.ö verði að taka á sig viðeigaudi skyldur, sé það ekki fært um o-ð sjá þess um þegnum sínum fyrir nægri atvinnu. — Fyrir þvi skorar fundurinn á alþingl það sem nú situr, að samþykkja frumvarp það 'til laga um atvinnuleysis- tryggingar, er nú liggur fyrir alþingi.’- - 2) „Fundúr. haldinn í Hinu íslenzká prentaraféiagi, í Al- þýðuhúsinu í Reykjavik, 25. nóvember 19.51, beinir þeirri á- skorun til ríkisstjórnarínn.ar. og alþirigis, að þessir nðUar afnemi nú þegar söluskattinn; Fundur- inri telur aö skattur þessi sé slík byrðl á almermiTrgi, að ekki 'vérðí Lengur t >ð unað. i Einnig beinir fuhdurinn ; þeirri áskorun til Ftjómarvald- ; anna, að nú þegar vtrði aflétt | lánsf járiiöitum ■ þelm, er svo í.mjög ; háia torveldaö eölilega þróun iðtiaðarins og; þá ekki 1 hvað sízt bókaiðnaðárias.“ - með stjórnuni allra verkalýðs- íélaga innan fulítrúaráðsins til þess að ræða atvinnumálin. |; Loks var samþvkkt að fela stjóm og atvinnunaálanefnd fúlltrúaráðslns að flytja við- komandí aðilum samþykktir fundarins, og atvinnumálanefnd fuTtrúaráðsins endurkosin í einu hljóði. Blfndraryíriafélags-Íslands verður haldinn í dág. fimmtu' daginn 29. nóvember kl. 8,30 í Félagríiéimili Verzlunar-. manna. Yonarstræti 4. ... Venjuleg að'alfundarstörf.: Stjórnln. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.