Alþýðublaðið - 16.12.1951, Blaðsíða 1
ALÞY9UBLABI9
XXXII. árgangur. Sunnudagur 16. desember 1951. 288. tbl.
JOL.AHELG.IN,
60 síður, komin úf.
JOLAHEí.GTN. ,ió!aí)lað AB '
er koi’i'n iH. Hún er að );essu
sinri 60 síðar eða stærrí en ■
íiokkru st'nni áður full af
skemmtileg’um ?re:.num. og
mTrndiim. Á forsíðun'ri. <*>•
græn að llí, er iWvih! af litilli
stúlku við jólatré. I
Ef^i blaðsins er sem hér spé;-
ir: A jólanótt, brot úr jóla-
kvceð' -eftir MftthCas Jochums-
f son; Lpontopolts. smáragn eft-
; ir Auaust Strinuborg. með
mvnd; Fögur er föíd.in. ■’ótasava
• frá dögum Ólafs . n.tlga eftir
. Svante Heming, r.neð tve;mur
• myndum. Óprentaóar. dagbæk-
' ur úr íslandsför 1810. stórat-
hyglisverð grein eftir brezka
sagnfræðinginn Jan Gr'mbls,
með þremur myndum; Jólatré
Litla Lappa, 1 smásaga með
tveimur myndum: Jólakross-
gáta barnanna; Söguleg deila
um sálmabók, skemmti’eg frá-
sögn af deilunum uni sálmabók
Magnúsar Stephensen eftir Gils
Guðmundsson, með þremur
myndum; í'lug norður yfir
helmskaut, frásögn með tvsim-
ur myndum; Sæluhúsið við
Jökulsá, frásögn eftir Ólaf
Jónsson (úr hinu mikla riti I
hans um Ódóðahraun), með 1
einni mynd; og Prestsdóttirin,
sem varð sjóræningi, sannsögu
leg' frásaga austan úr Arabíu.
Eisenhower er
osmeykur við Rússa
„ÞAÐ VERÐUR auðveldara
að stofna Evrópuher, en það
var að stofna Atlantshafsbanda
lagið“, sagði Eisenhower hers-.
höfðingi í blaðaviðtali í gær.
Sagði hann að gott útlit væri
fyrir að Vestur-Evrópa befði
það mikinn her innan skamms
að ekki þyrfti að óttast árásir
af hálfu Rússa. Sagði hann að
menn gerðu of mikið úr hern-
aðarmætti þeirra,
Ási við fyrsiu i
- gifting við
þriðju sýn !
2.2JA ÁRA gömul ensk ;
stúlka, Doreen Aggis, er ný- ■
farin frá London vestur uni;
liaf til þess að giftast iiðsfor l
ingja úr flugher Bandaríkja •
maiina, Leonard Gallahar,:
vestur á Puerto Rico, þar ■
sem hann er í herþjónustu. :
Þegar hún fer vestur og gift'.
ist honum verður það í;
þriðja sinn, sem hún sér
hann. jj
Fyrsta sinn, sem þau sá- :
ust, — það var á Englandi —■ ■
urðu þau ástfangin hvort af ;
öðru. Annað skiptið, sem þaú:
sáust, var til þess að kveðj- ;
ast, því að hann iiafði þá ver- :
ið kallaður vestur mn liaf. En ■
síðan hafa þau skrifazt á og :
ætla nú að gifíast — við ■
þriðju sýn. ;
Ríðandi L/UCÍa» í Vikunni, sem leið var haldin
Luciuhátíð í kjallara þjóðleikhúss
ins og valin Luciudrottning, eins og um langt skeið hefur tíðk-
azt í Svíþjóð yfir jólin og nú er að verða siður í mörgum öðr-
um löndum. En nú þykir það ekki lengur nóg í Svíþjóð, að
Luciurnar komi fram kyrtilklæddar og kertum krýndar innan
húss, þar sem Luciuhátíðirnar fara fram, heldur fara þær nú
ríðandi um götur borganna. Á myndinni sést ríðandi Lucia á
götum Málmeyjar í Suður-Svíþjóð.
Háseti I togaranum Fylki féli
úfbyrðis og drukknaði
------+-----
Siysið skeði úti fyrir Vestf|örðum
síðast liðið föstudagskvöld.
jhaldið leggur á þriðju milljón á
bæjarbúa í 15 ,smáhækkunum'!
—:------------+-----
Ein millión er sérstaklega Sögð á
íbúa bragganna og margvísíeg
mannúðarþjónusta stórhækkuð.
■■■■■*■•«
FYRIR UTAN þær 30 milljónir þróna, sem íhaldið hyggst
taka af Reykvíkingum i hækkuðum útsvörum, rafmagnstöxt-
um og hitaveitugjöldum, er ætlun þess að hæltka margvísleg
iinnur gjöld, sem mun .koma við hundruð ef ekki'þúsundii
bæjárbúa. Nema þessar „smá“ hækkanir samtals á briðju millj
ón króna, og eru þessar helztar þeirra, samkvæmt tillögum
„sparnaðarnefndar“ bæjarins:
ÞAÐ SLYS vildi til á togaranum Fylki frá Reykjavík,
er skipið var að veiðum úti fyrir Vestfjörðum s. 1. föstudags-
kvöld, að hásetinn Guðmundur Helgason, Hringbraut 73, Reykja
vík, féll fyrir borð og drukknaði. Guðmundur var ungur mað
ur. Lætur hann eftir sig konu og eitt barn.
Slysið bar til með þeim
hætti, að verið var að draga
inn netio, að alda reið undir
skipið, sem lá þvert i'yrir í sjón
um. Er skipið lyftist, dróst
nokkuð af netinu, sem inn var
komið, aftur fvrir borð mjög'
snögglega og kippti Guðnjpndi
með sér.
Sjór var nokkuð þungur. og
vindhaði 6 til 7 stig. Skeði þetta
um kl. 10 um kvólriið, svo að
myrkur var á. í ljósinu frá
skipinu sáu skipverjar Guð-
mund, og var þegar varpað til
hans bjarghringjum cg línu, en
hann .náði í hvorugt. Einn skip
verjanna, Valur Jónsson, kast
aði sér samstundis fyrir borð
og synti til Guðmundar, sem þá
var enn ofansjávar. En er Val-
ur átti skamman spöj að hon-
um sökk Guðmundur. Slcipverj
ar drógu Val aftur upp í skip-
ið. Mikið frákast var frá skip-
inu og mjög erfitt og hættu-
legt að nálgast þaó vegna þess
að hæíta var einnig á að slas-
ast við skipshliðina.
Guðmundur hafði verið á
skipinu frá því í september í
haust.
—>----------------
2000 auslur-þýzkir
lögreglumenn hala
fii á 1 og hálfu árð
HERNÁMSYFIRVÖLDIN í
Vestur-Þýzkalandi upplýstu
það nýlega, að á síðasta hálfu
öðru ári hafi 2000 austur-þýzkir
lögreglumenn flúið yfir á her-
námssvæði Vesturveldanna í
Þýzkalandi.
1) íbúar bragganna eiga nú |
sjáifir að annast viðhald I
þeirra, en þetta nemur j
minnst einni milljón króna !
á ári, og hefur bærinn á- !
vallt séð um það. Hér er |
því milljón lögð á margar
þær fjölskyldur í bænurn,
sem sízt þola nýjar álögur.
2) Styrkir til barnavinafélags-
ins Sumargjafar eiga að
LÆKKA um ca. 235 000
krónur, og' á félagið að inn-
heimta þessi gjöld sjálft af
bæjarbúum með því að
HÆKKA gjöld á barna-
heimilum, dagheimilum,
leikskólum og öðrum stofn-
unum sínum sem þessai-i
upphæð nemur.
3) Daggjöld á heimilum vand-
ræðafólks og sérstakra
sjúklinga, að Elliðakoti og
Arnarholti, eiga að hækka
samtals um 110 000 krón-
ur. Enn er lagt á þau heim-
ili, sem orðið hafa fyrir
vandræðum.
4) Daggjöld á barnaheimilun-
um Kumbaravogi, Hlíðar-
enda og Silungapolli eiga
að hækka um 50%, sem
nemur samtals um 230 000
krónum.
5) Aðgangseyrir í Sundhöll-
inni og leiga fyrir skýlur og
handklæði eiga að hækka
verulega, og verða þannig
teknar af Sundhallargest-
um 131 000 krónur.
6) Sams konar hækkanir i
Sundlaugunum nema um
■■■■■■•■■■■
■■■■«■•
Marshalllán
EINAR OLGEIRSSON
undirriíaði fyrir nokkru á-
samt öðrum stjórnarmeðlim
um Faxaverksmiðjunnar
samning um Maishalllán til
handa verksmiðjunni, að
upphæð 650 000 dollara,
sem ríkissjóður hefur að
veita henni.
Ekki er vitað, hvort Einar
hefur liaft samþykki Brynj-
ólfs Bjarnasonar til þess að
vera með í að taka þetta
Marshalllán, en varla verð-
ur Einari skotaskuld úr því
að Iýsa Marshallaðstoð eftir
sem áður ógæfu íslendinga,
þótt hann á bak við tjöldin
telji sig fullsæmdan af því
að taka við stórláni frá
henni.
100 000 króna nýjum álö'g-
um á sundlaugagesti.
7) Tekið.verður upp gjald fyr-
ir mælingu lóða, og er þetta
100 000 króna baggi fyrir
þá, sem berjast við að
byggja yfir sig.
8) Gjöld fyrir kartöflugarða
stórhækki (allt að tífaldist)
og er þetta 178 000 króna
byrði fyrir þá, sem reynt
hafa að rækta grænmeti til
Framh. á 8. síðu.
Dregið verður 31. desember
í happdrætti Alþýðufiokkssns
■ ■ --------♦-----
30 vinningar að verðmæts 60 þús. kr.
SALA happdrættismiða í
hapþdrætti Alþýðuflokksins er
nú búin að standa yfir í lið-
lega fjóra mánuði og gengið á-
gætlega, sérstakléga úti á landi.
Nú þegar hafa átján umboðs-
menn gert skil og flestir þeirra
tekið fleiri miða.
Mikið vantar þó enn á, að
því takmarki sé náð, að selja
upp alla miðana. Þess er því
fastlega vænzt, að Alþýðu-
flokksfólk í Reykjavík, láti
ekki sinn hlut eftir liggja og
aðstoði eftir því, sem það frek-
ast getur við söfu miðanna
þennan hálfa mánuð, sem eftir
er, þar til dregið verður.
Alþýðdflokksfólk í Reykja-
vík, sem hefur fengið miða
senda heim, er vinsamlega beð
ið um,' að gera skil ft'rir 20.
des. n. k.