Alþýðublaðið - 16.12.1951, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.12.1951, Blaðsíða 8
Yfirbygging almenningsvapi Bílasmiðjan smíðar yfir fyrsta fram- byggða almenningsvagninn. ---------------*------- BÍLASMÍÐJAN HEFUR NÝLEGA LOKIÐ smío'i yfi/ l>ygginffar fyrsta frambyggða almenningsvagnsins hér á landi. Góð reynsla hefur fengizt af yfirbyggingum þeim er gerðar hafa verið hér innanlands, en það athygiiverðasta er, að yfir- byggingar þessar standast fullkomiega samanburð við þær erlendu og erú auk þess ódýrari og spara mikinn gjaldeyri. Með smíði þessarar vönduðu^ yfirbyggingar hafa forstöðu- menn Búasmiðjunnar sannað, að auk þess sem það skapar atvinnu, er mjög mikill sparn- | aður í því fólginn að láta smíða yfir almenningsvagnana hér- lendis í stað þess að kaupa þá yfirbyggða. sem bezt sést á eft- irfarandi upplýsingum frá Bí’a- smiðjunni: ..Verð yfirbvggingarinnar er 165 þúsund krónur. Til saman- burðar er vert að geta þess, að sambærilegar yfirbyggingar frá er’endum verksmiðjum kosta nú kr. 173 305,20 með því að gafinn sé eftir 66 r/c af innflutn- mgstollinurö. 'Eh.'innlénd yfir- b.yggingaverkstæði verða að kaupa efni til yfirbygginga að sumu léyti fyrir bátagjaldeyri og greiða fulían toll af öllu efni. Til nánari skýringar skal þess getið, að þessi vagn, sem hér um’ ræSii’, kostar saman íagt, grind og yfirbygging kr. 286 þúsund, en sambærilegur vagn erlendur ætti að kosta hér á staðnum, miðað við það, að er- lendum yfirbyggingaverkstæð- um væri ekki ívilnað hér með tollum, krónur 365 900,00 eða ca. 80 þásund krónum meira en innlendi vagninn. Virðist því sú ráðstöfun vera óskiljanleg, að ieyfður skuli innflutningur yflrbyggðra almenningsvagna og gefÁir eftir innflutnings- tollar af þeim, á sama tíma og innlend verkstæði verða að kaupa efni fyrir bátagjaldeyri og greiða fulla toila af efni, en framleiða samt jafn góða vöru ódýrari, eins og sýnt hefur ver- ið fram á í þessu tilfelli.“ Hinn nýi vagn er eign Snæ- lands Grímssonar og Sigurbergs Pálssonar. Vagninn tekur 42 í sæti og 20 í stæði, og verður hann notaður á áætlunarleið- inni Reykjavík—Mosfellssveit. -------------♦---------- Tveir brezkir sendi- ráðssiarfsmenn handfeknir í Prag TVEIR starfsmer.p. brezka sendiráðsins í Prag voru hand- teknir í gær. Annar þeirra var sendiráðsritari, en hinn skrif- stofustúlka. Tékkneska ríkis- lögreglan ásakaði þau fyrir njósnir og gaf þá skýringu, að þau hefðu veitt móttöku leyni- skjölum varðandi njósnir gegn Tékkum. Síðustu skips- ferðir fcringum and fyrir jól SÍÐUSTU SKIPSFERÐIR kringum land fyrir jól verða héðan úr Reykjavík á mánu- dagskvöldið. Þá leggur Hekla af stað vestur og norður um land til Þórshafnar, og Herðubreið ara og, BÓKAUTGAFAN BJÓRK hefur gefið xit tvær nýjar barnabækur í bókaflokknum Skemmtilegu smábarnabæk- urnar. Nefnast þær „Benni og Bára“ og ,,Stubbur“, og eru báðar endursagðar ai Vilbergi Júlíussyni kenn.ara í Hafnar- firði. ' : „Stubbur“ kom fyrst út árið 1947 og hefur notið fádæma vir.sælda, en „Benni og Bára“ kemur nú út í fyrsta skipti. Fyrri bækurnar í flókknum Skemmtilegu smábarnabækurn ar eru „Bláa kannan" og „Græni hatturinn". Sýning 30 iisfa- manna í lisf- vinasainum HIN ARLEGA JOLASYNING stendur nú sem hæst í Listvina salnum, og kennir þar margra grasa. Eru að þessu sinni ekki aðeins myndir, heldur ýmiss konar listiðnaður, úrval leir- muna frá Funa h.f., silfurmun- ir eftir tvo unga gullsmiði, Val Fannar og Ásmund Jónsson, slegnir koparmunir eftir Björn Halldórsson leturgrafara, vefn aður eftir Guðrúnu Jónasdótt- ur, þar á meðal vefnaður úr basti og íslenzkum hálmi frá Sámsstöðum. Júlíana Sveins- dóttir og Ásgerður Ester eiga myndvefnað, og exnnig er úr- val tréskurðarmynda eftir Bar böru Árnason. Af öðrum myndiistarmönn- um má nefna Kjarval, Kristínu Jónsdóttur, Snorra Arinbjarn- ar, Þorvald Skúlason, og af þeim yngri Jóhannes Jóhann- esson, Örlyg Sigurðsson, Val- tý Pétursson, Kjartan Guðjóns son, . Sigurð Sigurðsson, Pétur Friðrik og Skarphéðinn • Har- aldsson. Svavar Guðjónsson á þar fimm nýjar myndir, en hann hefur ekki sýnt síðan hann kom heim; og Júlíana Sveinsdóttir hefur sent fimm ný málverk á sýninguna, en sum þeirra hafa verið á Char- lottenborgarsýningunni nú í haust. Verðf myndanna á sýning- unrji er yfirleitt mjög í hóf stillt, flestar þeirra eru innan við 500 kr., max-gar um 100 kr. Leirmúnirnir eru allt niður í 10 kr. stykkið og bastvefnaður inn frá 25 til 50 kr. Að venju er aðgangurinn að sýningunni ókeypis; hún er opin í dag til kl. 22 og út alla næstu viku. EYSTEINN JÓNSSON, fjár- má’aráðherra afturhalds- stjórnarinnar, lét orð falla um það í útvarpsumræðunum á dögunum, að gerðar væru furðulegar ályktanir af hin- um og þessum félagasamtök- um í landinu. Orðrétt mælt- isí honum þannig um þetta: ,,Það er erfitt að sjá, að það geti haft góðan endi, ef hver stétt og hver hópur, sem saman kemur til funda, lætur það verá sitt höfuðverkefni að krefjast framlaga af rík- inu fyrir sig og handa sér‘‘. Bak við þessi ummæli Ey- steins fe’st ástin á hinum miklu en illa fengnu skatt- peningum ríkissjóðs, sem fjár málaráðherrann umgengst líkt og Bárður gamli á Búr- felli eigur sínar. En Eysteinn var ekki svona vandlætingar i samur, þegar síðasti aðal- fundur stéttarsambands bænda gerði ályktunina uxxx að ki-efjast helmings mótvirð issjóðsins landbúnaðinum til handa. Framsóknarflokkurinn hefur sem kunnugt er flutt það mál á alþingi af sínu venjulega offorsi, þegar sér- hagsmunir bænda eru annax's vegar. FRAMSÓKNARFLOKKUR- INN er kröfuharðari fyrir hönd sinna umbjóðenda en nokkur annar stjórnmála- flokkur í landinu. Samt ætl- ar hann vitlaus að verða, ef aðrir aðilar, sem komast þó miklu verr af en bændur, bera fram einhverjar kröfur. Eysteini Jónssyni ferst því sannarlega ekki að vera að tala um furðulegar ályktanir þeirra félagasambanda, sem ekki eru í náðinni hjá Fram sóknarflokknum. Honum væri sæmra að líta sjálfum sér nær. STÉTTABARÁTTAN er að verða harðari en nokkru sinni fyrr af því að ríkis- stjórn afturhaldsins; vinnur skipulega að því að skerða lífskjörin og auka erfiðleika fólksins. En Framsóknarflokk urinn vill ekki heyra kröfur eða óskir stéttanna, nema þeg ar umbjóðendur hans eiga í hlut, þá verður hann allur að eyrum með Eystein í broddi fylkingar. Hann minn ir í þessu efni helzt á kame- Ijónið í Afríku, sem skiptir litum í sífellu og auðvitað í samræmi við, hvað því hent ar bezt á hverri stundu Og Eysteinn er foringi þessarar skrýtnu pólitísku dýrategund- ;Söngur lútunnar" verður ólaleikril leikfélaasins í ár Leikyrinn gerist í Kína um svipaS Seyti og Njáls saga var skráð hér. ------------------+-------- LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR býður leikhússgcstuni upp á nýstárlegt jólaleikrit. Er það kínverski leikurinn „Pi-pa-ki“, sem kaliaður verður á íslenzku lútunnar“. a leg meiðsli austur um til Bakkafjarðar. — Póststofan hefur látið þess get- ið við blaðið, að fólk, sem ætl- ar að senda böggla með skipuml þessum þurfi a vera búið að koma þeim í póst fyrir kl. 1 e. h. á mánudag. ar. Sæmdir riddara- krossi fálkaorðunnar FORSETI ÍSLANDS sæmdi í gær Árna Friðriksson fiskifræð ing riddarakrossi fáikaorðunxx- ar fyrir störf í þágu sjávarút- vegsins. Þá sæmdi forseti einnig Lár- us Jóhannesson hæstaréttarlög- mann riddarakrossi í tilefni 40 ára afmælis LögmannafélHgs íslands, en Lárus er formaður þess. ÞAÐ VILDI TIL í gær, að drengur, ■ sem kom á reiðhjóli austan Laugaveg hjá Rauðar- árstíg, rakst á biíi'eið, sem varð að nema staðar vegna umferðarinnar. Drengurinn féll á götuna við áreksturinn og meiddist, en ekki alvarlega, að því er læknisskoðun á Landsspítalanum leiddi í Ijós. -----------♦------- Dagsbrún mólmæl- ir hinni slórfelldu hækkun á rafmagni og heitu vafni EFTIRFARANDI ályktun ♦ Það hefur verið föst venja hjá Leikféiagi Reykjavíkur um margra áratuga skeið, að vanda sérstak’ega til leiksýninga á annan í jólum, eða með öðrum orðum, að efna þá til frumsýn- ingar á þeim sjónleik, sem það telur merkasta viðfangsefni sitt það ár í fyrra var þessi venja þó rofin, ýmissa ástæðna. vegna; en nú hyggst Leikfélagið haida henni áfram, og á annan, í jólum n. lc. hefur það fruin- sýningu á fornum kínversk- um sjónleik,. sem Tómss skáld Guðmundsson hefur íslenzkað og breytt til þess að auðvelda það í f utningi hér, og eru þær breytingar gerðar að ráði Gunh ars R. Hansen, sem annast léik- stjórn og sviðsetningu. Leikrit þetta nefnist „Kí-pá- kí“ á frummálinu, en hefur hlotið nafnið „Söngur lútunn- ar“ á íslenzku. Elöfundur þess* sem uppi var á 14. öld, nefndist Ká-Tsö-Tejeng, og mun leik ritið samið um svipað leiti og Njáls saga var rituð. Sjónleikur þessi hefur á síð- ustu árum verið sýndur víða um lönd, að vísu. allmikið var einróma samþykkt á fundi breyttur, og er einkum farið ' í trúnaðarráði Dagsbrúnar í eftm bandarxsku og sænsku F , •• -í -i igeromm, hvað þessa íslenzku fyrralivoíd: 1 f ? snertií. Gurnar B. Hansej hefur teiknað bunxngana. samið en hljómlist og söngur er mikill við leiksýning- una. — og einnig teiknaði hann leiktjöldin, sem Lothar Grud hefur unnið að öðru leyti. Leikendur eru allmargir, en í aðalhlutverkum eru þau Gísli „Fundur í Verkamannafélagsins Dags .. brún, haldinn 14. desember J0111 ls ma 1951, samþykkir eftirfarandi: Með skírskotun til þess að af koma almennings fer hrað- versnandi vegna vaxandi at- vinnuleysis, stóraukinnar dýr- tíðar og skattaáþjánar af hendi . ., „kis og bæjar. sem Þegar hef-. ur ofgert gjaldþoli verkafolks ’ og annarra lágtekjumanna, mótmælir fundurinn harðlega þeim stórfelldu hækkunum á rafmagni og heitu vatni, sem gert er ráð fyrir í frumvarpi að f járhagsáætlun Reykjavík-, ur fyrir árið 1952, svo og öðr- J um nýjum álögum á alþýðu manna, sem fyrirhugaðar eru í | frumvarpinu og skorar ein-' dregið á bæjarstjórn að fella þær. Fundurinn telur það algera lágmarkskröfu, að fjárframlög til verklegra framkvæmda bæj arins verði áætluð svo ríflega að tryggt sé, að eigi verði unn in færri dagsverk við þessar framkvæmdir á næsta ári en gert er á þessu ári. Því mót- mælir fundurinn harðlega þeim niðurskurði á framlagi til verklegra íramkvæmda, gatna gerðar og íbúðarhúsabygginga, sem frumvarpið að fjárhagsá- ætlun bæjarins gerir ráð f;/rir. Vegna hins alvarlega útlits í atvinnumálum bæjarbúa telur fundurinn óhjákvæmilegi; að gerðar verði ráðstafanir til að mæta ófyrirsjáanlegum skakka föllum af völdum vaxandi at- vinnuleysis og skorar því mjög eindregið á bæjarstjórn að á- ætla ríflegt framlag í því skvni á fjárhagsáætlun næsta árs.“ Veðurútlitið í dag: Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir og Þorsteinn Ö. Stephen- sen, en fjöldi leikenda auk þess í smærri hiutverkum. Þetta ev í fyrsta skipti, sem Gísli Hall- dórsson leikur stórt hlutverk; en hann hefur áður leikið minni hlutverk hjá Leikfélag- iu við góðan orðstýr. Allhvass skúrir. su’ðaustan, 15 „smáhækkanir" i Framhald af 1. síðu. H eigin nota í þessum görð- um. 9) Náðhús bæjarins eiga aS hækka gjöid sín öll stór- lega, og kostar þetta við- skiptamenn þeirra 30 000 kr. á ári. 10) Nýr skattur íyrir sorptunn- ur verður iagður á ca. 1500 húseigendur; síðar væntan- lega alla, 45 kr. á tunnu. Þetta gerir 67 500 kr. 11) Byrjað verður á því að krefja skólabörn um gjald fyrir efni til handavinnu. 12) Gjöld fyrir áritun skjala við eignaskipti lóða stór- hækka. 13) Aðstandendur ’ veiklaðra barna, sem eru í heimavist skólanna, verða í fyrsta sinn krafðir gjalda fyrir þau. 14) Gjöld í baðhúsinu eiga að stórhækka. 15) Ætlunin er a'ð krefja hús- eigendur um þriðjung af kostnaði við gangstéttir, sem gerðar kunna að vera framan við hús þeirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.