Alþýðublaðið - 28.01.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.01.1928, Blaðsíða 1
I Alþýðublaðfð Gefið ót af Alþýðuflokknunt 1928. Laugardaginn 28. janúar' 25. tölublað. sera ei>u éámægðir með iiúsnæðisleysið og kjsaMasra- Iioluruar kjésa A-listann I dag. Æsknlýðiapima og kosmngurnar. Ég er tekkin að eklast og lýj- •ast, e;n samt er enn þá efti(r tals- "viert í mér af fjöri og áhuga, — þegar ég sé ungu mennina loga ■af þrótti og dug, ]>á verð ég var við einhvarjar undarlegar kend- itr. Miig langar til að kasta stafn- um og fleygja frakkanum og fylgjast með þeim, sem ekki geíta iahbað fót fyrir fót. Nú, þegax kosningar standa fyr- fir dyrum, færist í mig líf og fjör. Þegar ég var unglingur, voru það sjálfstæbismálin, sem helzt settu blóðið í hreyfingu. Nú er það baráttan fyrir auknum þroska alþýðiiiimar, aukinni yeimegun þeirra, sem bera á sínuin vinnu- herðum heill þjóðfélagsins. Og það verð ég að segja, að þó að ég sé tekinn að reskjast, ]>á renn- ur mér kaþp í kinn, þegar aftur- hald og framsókn tefla um völd- in. Og ánægja er mér að því, að' sjá bömin mín, sem eru ekki komin á þann aldur, að ]>au hafi kosningarrétt - ánægj® er mér að því, að sjá þau ioga af áhuga og vera fuil af gremju yíir því órétt- iæfi aÖ fá ekki að kjósa. Dreng- urinn er nú 22 ára og stúlkan 21. Bæði hafa þau unnið veí og dyggilega, og bæði hafa þau aflað sér bærilegrar mentunar. En þau fá ekki að kjósa. Afturhaldssaimi- ir maurapiikar og fylgilið þeirra veit, að æskan er rík af ]>ori og hugsjónum. Hún unir því ekki að hlessa sér á afturhaldssleðainn og' hlíta forsjó þeirra andlegu húð- airklára, sem þar eru spentir fyr- ir. Og svo berjast ihöldin af öll- um mætti gegn því, að æskan fái að segja sina meiningu á kjötr- degi —■ og æskunni svíður. Ég get ekk,i láð henmi það. Drengur- inn minn sagði við mig i gær- kveldi: „Þó að ég fái ekki aÖ kjósa, þá iskal ég þó sannarlega taka ]>átt 1 kosningunum. Ég skal vinna fyrir A-listann.“ Og telpan sagðiist alt af [ækkja svo margar stúlkur, að h,ún gæti séb um, að þess skyidi grimmi- lega hefnt á íhöldunum, að þau meinuÖu æskunni að njóta sömu réttinidia og eldra fólkið nýttur. , \,Við viljum eitthvað, þorufm eitthvað — og samt ganga hálf- stirðnuð gamaimenni fyrir okkur. X A-Iisflnai. X A«llstlim. Skrifstofa A-listans (Al|iý5nflokksIns) verður i dagf í Gárafaúsisaa (tiidrl). Þar eru allar upplýsingar gefnar viðvíkj- andi kosningunni. Skrifstofan er opin allan daginn frá kl. 9 f. h. Sfmar: 2337, 2338, 2339. KJVrskrársfmlt 234«. Biðjið miðstöð að eins nm A-lIstanun. Kosningin hefst í Barnaskólahúsinu kl. 10 f. h. Komið snemmaf Kjósið XA-'listann! Kosnlngarathðfnin. Kjðrseðill við kosningu á bæjarlulltrúum fyrir Reybjavíkurkaupstað 28. jan. 1928. X A-listi B-listi C-listi Til tveggja ára: Sigurður Jónasson Jón Baldvinsson Héðinn Valdimarsson Til fjögurra ára: Kjartan Ólafsson Sigurjón Á. Ólafsson Til tveggja ára: Jakob Möller Anna Friðriksdóttir Benedikt G. Waage Til fjögurra ára: Þórður Thoroddsen Guðmundur Breiðfjörð Til tveggja ára: Magnús Kjaran Theódór Líndal Bjarni Jónsson Til fjögurra ára: Guðrún Jónasson Guðmundur Jóhannsson Svona lítur kjörseðillinn út, þegar AlÞýðukjósandinn er búinn að kjósa. Setfið að elus elnn kress við Awlisfann. Við vitum’ að j>ab nýja er fram- tíðin, að það mun sigra að fullu, að bjartari tínmr renna yfir þessa þjóð, að hér verður meiri og heil- isiteyþtari menning, betri líðan og heilbrigðari !kynslóð.“ Ég ]>agðii En mér þótti garnan að því, já, það hitaði mér um hjartarætur, að börnin mín hafa þor og dug i til að trúa á sigur nýrra hugsjóna og vænta betri tíða fyrir þessa þjóð. Þau eru bæði í Féliagi ungra jainaðiar- nmnna, og ekki skal eg draga iVr því, að þau vinni fyrir A-listann á laugardaginn og varla mun ég láta mig vanta að kjöTborðinu. 26. jan. 1928. S. B. Komið á kjðrfund ocj kjósið X A-listann. Jóm Baldvinsson eða Tbeédéa* Lindal. I dag er bardagbm háður um það, hvort reykvísk alþýða vill freniur fela Jóni Baldvinissyni að fara með bæjarmálefnin eða The- ódóri Lindal. Jón Baldvinsson er orðinn svo þektur maður, að það þarf ekki að eyða miklu rúmi til að lýsa verkum hans, bæði í þágu bæjr arbúa í Reykjavík og alþýðu alls landisins. Hau^ hefir nú setið í 6 ár á alþingi, fyrst sem þingmað- ur þessa bæjar og síðar sem landskjörinn. Þar hefir hann sýnt SA'o framúrskarandi stjómmála- hæfileika, lægni og stjórnsemi, að meira að segja andstæðingar faans viðurkenna hann. Hann sat um 6 ára skeið í bæjarstjóm Reykjavíkur. Hann er því orð- inn ]>aulkunnugur öllum bæjar- málefnum og er orðinn reynid'ui; að því a’ð vera einn allra bezti fulltrúi almennings þar. Theódór Líndal hefir sjálfur viðurkent, að hann hefði „enn sem komið er ekki mikið vjt á bæjr armálefnunun>“, en hann tók það fram, að hann „vildi vel“. í dag er barist um það, hvort menn vilja fremur reyndan mann eða óreyndan. Jón Baldvinsson eða atkvæði handa Knúti. Um það er kosið. Víkið nátttrðllnnam úr vegi!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.