Alþýðublaðið - 28.01.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.01.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ jALÞÝÐUBLAÐIÐ | < kemur út á hverjum virkum degi. ► í Afgreiðsia í Alpý.ðuhúsinu við t ? Hverfisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. | j til ki. 7 siðd. t | Skrifstofa á sama stað opin kl. í í 9»/s— 10Vs °g kí- 8 — 9 siðd. i I* Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ! (skriistofan). [ Verðlag: Áskrifiarverð kr. 1,50 á > , mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ \ hver mm. eindálka. ► í Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan t (í sama húsi, sömu simar). x Mistinn Þingkjör Jóns Auöuns var rætt í gær í sameinuðu pingi. Verður sí'öar skýrt frá afgraiðslu máls- ins og ýmsu, er kom fram í sambandi við það. Umræðunum var ekki lokið í gærkveldi- pegar blaðib var afgreitt til prentunar, en kosningasvikin höfðu verið ræk'ilega skýrð fyrir pingheimi og nauðsyn pess, að alpingi legði ekki blessun sína yfir slíkar að- faxir með pví, að taka kosningu gilda, sem sannað er, að svikum hefdr verið beitt í — pingmannssfni til fiamdráttar. C-lisíiifiBa og koiiur. Við landskjör 1922 varð kon- uim á sú skyssa, að stilla upp sérstökum kvennalista án tillits tii pólitískra skoðana. Afleiðing- in varð sú, að íhaldið fékk einu pingsæti meiia en pað ella hefði fengið. Ingibjörg hefir verið sönn máttarstoð efrideiidar-íbaldsins. Nú reyna íhaldsmenn hér í bæn- um að auka lista sínum fyigi með pví að benda á, að koria sé á hon- um. 'Konia pessi er- kaupkona, pekkir lítið líf alpýð’unnar, hefir engar hvatir til að læra ab skilja hana og b'æta kjör hennar. Sjón- deildarhringiuT Guðrúnar takmark- ast af veggjum búðarholunnar og kaupkoinuhagsmununum. Við al- Jrýöukonur höfum í erfiðri lífsbar- áttu lært að sjá, að pað er sam- starfið og samhjálpin, sem er ein- asta vonin tii bjargar. Við vitum, að við verðum að fylgja jafn- aðarmiönnum að málum, ef við eigum að hafa von um pað, aö líf ibarna okkar verði bjartara, frjáls- ara og heilnæmara en líf okkar hefir verið. Við kjósum pví A- iistann í dag, kjósum hann ekki að eins vegna sjálfra okkar, heidur miklu heldur vegna fram- tíðar barna okkar, hinnar ungu og upp rennandii kynslóðar, sem á að njóta betri og meir prosk- andii lífskjara en við höfum notiö. Hver glóð móðir kýs A-Mstann. Alpýdiikona. Niðnr með afturhaldið! Hvort viljið pið heldur Knát eða ódýrara raf- magn? til almeimings nm slysavarnir og stofnun slysavarnafélags. „Fiskifélag íslands“ og skip-. stjórafélagið „Aldan“ bobuðu til fundar 8. f. m. „til pess að ræða um björgunarmál, p. e. skipströnd og druknanir hér við land og víðar, og varnir gegn p,eim.“ Á peim fundi vorum við fimm, sem hér ritum undnr, kosnir í nefnd til að gangast fyrir stofnun bjiörgtmarfélags eða slysavarnafé- iags, er nái yfir alt landið. Við höfum lokið nefndarstarf- inu og boðum hér með til fund- ar sunnudaginn 29. p. m. kl. 3 í Bárubúð. Höium við samið frumvarp tii iaga fyrir félag, er við leggjum til að stofnað varði á pessum fundi og heiti „Slysa- varnafélag fslands“. Frumvarpinu með fullri greinargerð ’ verður út- býtt prentuðu á fundinum. Allir eru boðnir og velkomnir á penn- an fund, karlar og konur, sem eru yfir 15 ára að aldri. Hér á landi nema druknanir um pað bil ‘V-, af öllum slysförum, I Noregi um pað bil 50°/o. Druknað hafa á pessari öld: 1901—1905 samtals 285 1906—1910 — 379 1911—1915 365 1916—1920 — 295 1921—1925 430 Hafa pví druknað samtals 1754 manns á 25 árum. Á peim sama tíma hafa par að auki druknað hér við land yfir 200 útlendingar. Allur meginporri pessara slysa hefir orðið á sjó. Fremur fáir hafa druknað í ám eða vötnum. Fátt hefir draknað af kvenfólki, um pað bil 1 kvenmaður móti 20 karlmönnum. Allur porrinn hef- ir druknað af fískiskipurB. Sjósiys' eru hlutfalislega miklu, margfalt tiðari hér en í öörum lönidum miðað við tölu peirra, er á sjó sækja. Við missum margfalt fleiri í sjóinn hlutfalls- lega af fiskimönnum okkar en t. d. Norðmenn. Manntjónið er gífurlegt hér á landi, og brýn pörf á að gera ýtr- ustu tilraunir til að draga úr pví. Annaxis vegar má ótial margt gera til að varna pví, ab slys vilji til á sjó, og pað er aðaiatriðið. bess vegna tölum við um slysa- varnafélag. Hins vegar vantar okkur björgunarskip og björgun- artæki á iandi til að hjálpa peim, sem ienda í sjávarháska. Allir vita, að björguinarfélagið í Vest- mannaeyjuni hefir unnið stór- gagn. Aðrar sjósóknarpjöðir hafa fyr- •yir löngu stofnað ailsberjar björg- unarfélög, Englendingar 1824, Dianir 1852 (ríkið sjálft), Norð- inenn 1891, Svíar 1907. Við erum á eftir. Og pó er pörfin hvergi eins brýn og hér. Málið verður rætt nánar á fund- inuni í Bárunni. Og við vitum vel, að ekkert hús hér á landi rúmar alla pá, sem eiga um sárt að binda — hafa mist einhverja ástvini sína í sjóinn. Reykjavík, 18. janúar 1928. Geir Sigw'dsson. G. Björnson. Jón E. Bergsv'einsson. Sigurjón Á. Ólafsson. Þorst. Þorsteinsson. Jón HaMviassson skal inm! lisalclsmesm ættu að ganga í dag um Bankn- stræti og sjá hvernig hús Jóns Þorlákssonar skagar fram í göt- una, fram fyrir hús peirra Árna og Bjarna. Götuiínan var ákveð- in eins og hús Árna og Bjarna sýnir (hornhúsið við Bankastræti austan megin við Ingóifsstræti) og fékk sá sem byggði pað (Heigi Magnússon) ékki að láta pað ná lengra suður í Bankastræti. En pegar Jón Þorláksson fór aö byggja á sinni Ióð, pá fanst hon- um hann ekki geta bygt nógu stórt á henni og fékk féiaga sína í bæjarstjórn til pess að breyta götulínunni, svo hann gæti fengið að byggja lengra út í götuna en Helgi. En pegar Jón var einu sinni kominh á spenann, reyndist voint að venja hann af honuan aftur. Því peg-ar hann. fór að byggja á lóð sinni milli Vailar- strætis og Austurstrætis, pá heimtaði bann að fá að byggja ei-nnig par út í götuna, og fékk pað iíka, pví íhaldið í bæjairi- stjiórninni mat hagsmuni Jóns rneira en hagsmuni bæjarins. Gangið um Bankastræti og Vallarstræti og sjáið vegsumimerki gatnaspillisins. Gerið pað í dag, pá kjósið pið ekki með íhaldiuu. X Srá þér við A-listassti getur orðið til að bæta úr sulti barnanna, settu Jjinn X við A-listann. Skeimftm heidur Félag ungra jafnaðar- mannia næst komandi priðjudiags- kvöld í Iðnó. Skemtuniin verður mjög fjölbreytt. Nýr, ungur ein- söngvari kemur par í fyrsta skifti fram á sjónarsviðið. Hallgrímur Jórasson kennari les upp bráðL skemtilega sögu. Óskar Guðn-ason syngur gamansöngva. Draugaljöð verða kveðin í kolamyrkri, „Leik- féiag verkamanna“ leikur spreng- hlægilegan gamanieik og síðast verður danzað. Hljómisvei-t Þórar- ins Guðmiundissonair leikur undir danzinum. Allir un.gir menn og all-ar ungar stúJkur — og gamla fólkið líto — er velkomið. Aðgöngumiðar fást í dag og á. morgun hjá félögunum, en á mánudag í verzlun Einars Ingi- mundarsonar við Laugaveg 43 og á priöjud-aginn frá kl. 1 í Iðinó. Sjáið auglýsingu hér í biaðinu á nránudag. Þeir kféseradus*, sem álíta, að Jðsa Baldviussou sé Eseppi^ legri bælarMltrúi en fiefir Jakob cg biran épekti Theodór* Lfstdal, kjósa X A»Iistaran í dag. MapgÍT w'es’kasaaeiaM gætu bygt sér hús yfir sig og fjölskylduna, ef peir ættu kost á að fá lóð. íhaldsliðið í bæjar- stjórn porði ekki annað en að sa-mpykkja reglugerðina umt lóðaleigu, en verkamenn fá eng- ar lódir leigðar, pví íhaldsliðið lætur frekar leggja götur um lön-d einstakra mamna, sem græða á pví tugi púsunda, en að leggjK götur um lönd, sem bærinn á sjálíur. Burl: með kyrrstðði* menniaa! Khöfn, FB., 27. jan. Jafnaðarmenn við völd í Noregl’, Frá Osló er símað: Hornsruid- stjórnin er fullmynduð. Prófess- or Edward Bull er utanríkismála- ráðherra og Alfred Madsen fé- lagsmálaráðherra. Þid, sem viljid stgdja ad pví, aB íslenzkri álpýdu aukist svo proski, ad jafnadarmenn nái innan fárra: úra ad mgncla stjórn « Íshtndir kjósid í dag A-listann! Jési HafidlviussoKi eðe Tlieódór Sifiidal ? Aðalfimdiar. Verkamannafél. „Dagsbrún" var haldinn í fyrra kvöld. Fór fram stjiórnarkosning og skipa nú pessir menín aðalstjórn féiagsiins: Formaður: Héðinn Vaidimars- som (lendu-rkosinn). Varafonmaið- ur: Ólafur Friðriksson. Ritari: Felix Guðmundsson. Gjaldkeri: Stefán Bj-ö-rnsso-n. Fjármálaritari: Sigurðtur Guðmundsson, Freyjug. (endurkosinn). Endurskoðendur eru Haraldur Guðmundsson og Arsæll Sigurðs- son. Varastjórn skipa nú: Guðjón Benediktisson vararitari, Ágúst J-ósefss-oin v-aragjaldkeri, Þorkeli Gíslason varafjármálarit- ari. Sökum pess, að margir vildu komast á kjósen-dafundinn í Bár- unni, var aðalfundi frestað að loknum pesrum kosningum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.