Alþýðublaðið - 21.01.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.01.1945, Blaðsíða 2
* ALt»YPIIgLAmt> Sanmcdagar 21 jatukx. Myndarlegt blað V. K. F. Framsókn VERKAKVENN AFÉL, AGIÐ Framsókn hefur gefið út myndarlegt blað af tilefni 30 »ra afmæli félagsins s. 1. haust. Varð blaðið síðbúið vegna prentaraverkfallsins, og síðan jólaannanna, en nú er það kom áð. Efni blaðsins er þetta: Á forsíðu er stórmynd af verka jkonum við fiskbreiðslu., þá er afmæliskvæði Sigurðar Einars- sonar til félagsins. Jóhanna Eg- ilsdóttir skrifar grein er heitir „Verkakonan krefst réttlætis‘\ Þá er ávarp frá stjórn Framsókn ar. Næst eru afmæliskveðjur frá formanni Alþýðuflokksins »g fyrrverandi forseta Alþýðu sambandsins. Þá eru þættjx úr SÖgu Verkakvennafélagsins eft ir Svövu Jónsdóttur, „Gullin anín“, grein eftir Jónínu Jóna tansdóttur, „Uppskipun konimn »r“ er viðtal við Carolínu Ziem pen og Guðfinnu Vernharðsdótt ur. M eru smágreinar eftir Pá- línu Þorfinnsdóttur, Sigurjón Á- Ólafsson og Dún. — Mikill fjöldi mynda prýða blaðið. Fæst það í skrifstofu félagsins. Heildsalamáli: Fjðgur veri kærð tilIvi Rannsókn út af þessum kærum er einnig hafin Lfklegt er að enn séu ekki til grafar öll kurl komin Hallgrímskirfcja í Saurbæ Móttekið áheit frá Rúnu kr. 10. Kærar þakkir. Ásm. Gestsson. SAMKVÆMT UPPLÝSINGUM, sem Alþýðubiaðið fékk síðdegis í gær hjá fulltrúa sakadómara hefur við- skiptaráð sent sakadómara kærur á f jögur heildsölufyrirtæki til viðbótar beim tveimur, sem áður hefur verið skýrt frá, .Tohnson & Kaaher h.f. og G. Helgason og Melsted h. f. Þau fjögur heildsölufyrirtæki, sem nú hafa verið kærð til viðbótar, eru þessi: Sverrir Bemhöft h. f., Fr. Bertebmn & Co. h. f.. Kristján Gíslason & Co ög Ásbjörn Ólafsson. Fulltrúi sakadómara skýrði Alþýðublaðinu ennfremur svo frá, að rannsókn ó kærannm á þessi fjögur fyrirtœki væri begar hafin, en kærurnar á þau munu hafa borizt sakadómara síðdegis í fyrradag. Jafnframt er haldið áfram rannsókn á málum þeirra tveggja fyrirtækja, sem fyrst vora kærð. Allsherjar berklarannséhnin að hefjasf kl. 4 í dag Fyrst verður tekiS félk af Barónsstíg Stórminnkað’smit í skólabörnum EINS og skýrt hefur verið frá í blöðunum að undan- förnu, er allsherjar herklaraim sókn hafin hér í bænum, ög var hyrjað á barnaskóltmum, og mun þeirri rannsókn hafa loWð í gær, en á morgun hefst rannsókn á fullorðnu fólki og verður hyrjað á þeim sem húa við Barónsstíg, en hver gatan svo tekin af annari, þar til rann sókninni er lokið. í viðtali, sem Sigurður Sig- urðsson berklayfirlækniir átti við blaðamenn í gær, sagði hann að við rannsókn þá á skólabörn um, sem nú væri að verða lok ið, hefði komið í ljós, að berkla smit í börnum hefði minnkað mjög mikið á siðustu árum, og áð nú hefðu aðeins 10% af þeim börnum, sem skoðuð hefðu verið, reynst jákvæð, en en til samanburðar má geta þess, að fyrir fimmtán árum voru það 30% af börnum á skólaaldri, sem voru jákvæð við berklarannsókn. Þá skýrði berklayfirlæknir- inn frá því, að á morgun yrði byrjað að rannsaka fullorðna fólkið, og fyrst og fremst yrði tekið fyrir það fólk, sem býr S þeim götum, er næst liggja við Barónsstíginn, og svo úr göt- um, sem næst liggja Landspítal anum, en þar fer ranneóknin fram eins og kunnugt er. Er þetta gert með tilliti til þess kulda secm nú er, að byrjað er á fólki, þarna í nágrenninu, fremur en því, sem fjær býr lakoðiunairstaðnum. Á laugardá'ginn var byrjað að boða fólk við Barónstíginn til þessarar raninsóknax og verð ur því haldið áfram í dag. Eru það hj úlknunarkanur, sem boða döólk tiil raamsóknarinnar og framfcvæima þær um leið berfcla rannsókn í hteknah.úsum á börn- um undir skólaaldri. Þegar röntgenskoðunin hefur farið fram á Lamdspítalanum, verða myndirnar rannsakaðar af læknum röntgendeildarinnar þeim dr. Gunnlaugi Claessen og dr. Giíla Péturssyni og einmig af berklalæfcnumim, þeim Sig- urði Siguxéfesyni yfirlæfcní og dr. Óla Hjaltested. Þvi fólki, sem, rajnaisófcnin leiðir í ijós, að eiitthvað athugavert sé við, verð ur eftir vifcu frá því að skoðún foefur farið fram á viðkomandi aðila, stefnt til frekari rann- sófcnar í herklavarnastöðina í Kirkjustræti 12. Þá rannsókn munu þeir annaist, dr. Óli Hjal'te sted og Ólafur Geirssoh, sem er fyrsti aðstoðariækruir *á Vdfil- stöðuan. , ÖlJum öðrum, semi skoðaðir vierða og ekkert fimnst athuga- vert við, verða ekkert frekar tilikynnt um niðurstöður skoð unarinnar, og xrneiga þsdr marka á iþví, að þeir séu heilbrigðir. iRamisóbnin á mánudaginn isvo og framvegis fer fram, eins og áður hefur verið sagt frá í Landspítalanum frá kl. 4 —• 110 siðdegis. ' Fulltrúi sakadómara eða verð lagsstjóri hafa engar nánari upplýsingar viljað gefa að svo komnu máli. Líklegt má teljast, að það sem þessi fyrirtæki hafa verið kærð fyrir, sé hið sama eða svipað og Johnson & Kaaber og G. Helgason & Melsted voru kærð fyrir um síðastliðin áramót, sem sé ólög- legar eða grunsamlegar við- skiptaaðferðir í Ameríku. Gera má ráð fyrir, þegar all- ar aðstæður eru athugaðar, að énn séu ékki öll kurl komin til grafar þó að 6 heildsölufyrir- tæki hafi nú verið kærð og það þvi fremur, sem kunnugt er að enn hafa ekki öll fyrirtæki, sem bar að senda viðskiptaráði gögn gert það — en tilkynnt hefur verið opinberlega að þau, sem ekki hafa látið því í té umbeðin gögn viðvikjandi viðskiptum þeirra í Bandaríkjunum fyrir ákveðmh tima, verði svift inn- flutríihgsléjrfum. Eins og beht var á hér í folað- inu, er það skýrði frá þessum málum fyrst allra blaða, á gaml ársdag, þá er hér um stórkost- leg hnevkslismál að ræða þar eð ýmsir heildsalar fnunu sann- ir að lögbrotum í þessum við- skiptum. Mun þetta þó koma enn bet- ur í ljós, er stundir Mða: Norsfeur hermaður gefur sig fram efHr rúmlega 40 ára hvarf FYRIR rúmum fjörutíu ár- irni straufc úr ameríska flotanum norskur maður, en Hann hefur nú gefið sig fram fyrir nokkrum dögum hér í Reykjavík. Eftir frásögn Hvíta fálkans, blaðs ameríska hersins hér, seg ir svo frá þessum atburði: Um síðustu aldamót, sigldi amerísk flotadeild vestur um Kji|j;áhaf í kurteisisheimsókn 41 Japana, og var norskur ilirtflni Lund að nafni, á eiríu skípanna. Wisconsin. - í þessu ferðalagi var komið til Yokofoama en meðan flotihn lá þar, fer Lund á land og kom •ekki aftur til skipsins. Ekki er vitað hvað Lund hef ir aðhafst öll þessi ár, en fyrir nokkrum dögum kom hanh til skrifstofu amerísku flotastjóm- arinnar foér í Reykjavík og til- fcynnti þar hvprf sitt af Wisc- onsin. Nokkru eftir að Lund hafði gengið flotayfirvöldunum á hönd var hann látinn laus, og sagt að hann myndi síðar verða látinn vita hver afstaða yrði tek in ffl mála hans. Bókbandsnámskeið Kvenféfðgs Alþýðu- flokksins B ÓKBANDSNÁMSKEEÐ kvenfélags Alþýðuflokks- ns hefst næstkomandi föstudag en framvegis verður námskeiðið á ínánudögum, þriðjudögum og föstudögum kl. 3.30-—5, en alls verður hámskeiðið 50 tímar og fer það fram í Handdðaskólan- um. Kennslugjaldið fyrir allan tímann er 125 krónur. Nauðsynlegt er að félagskon ur tilkynni þátttöku, sína nú þeg ar annað hvort til formanns fé lagsins frú Soffíu Ingvarsdótt- rur, Smáragötu 12, sími 2930, eða frú Bergþóm Guðmunds- dóttur, Brávallagötu 50, sími 4903. — Hámskeíð í kven- og bamafatasaumi í Hafnarfirðí U M NÆSTU mánaðamót mun Kvenfélag Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði efna til kvöldnámskeiðs í kven- og Wrk. & 7. sáttt. Aðalfundur lð|u í dags Æflar iSnaðarfólk að þola leng- ur einræði kommúnisfa! Búizt við átökum um stjórn féiag^ins í DAG kl. 2 verður haldinn fundur í Iðju, félagi verk- smiðjufólks og er þetta aðal- fundur félagsins. Iðnaðarfólkið hefur sannarlega margs að minn ■ast úx sögu fél.agsins á liðnum starfsárum. Forysta félagsins með samlokumar Björn Bjama son verkstjóra og Halldór Pét- ursson fyrrverandi kaupmann í broddi fylkingar skapaði fé- lagsfólkinu svo mikið tjón og tap, að það verður í meira ien heillt ár að vinna það upp. 1S þúsund krónur tH BARNASPlTALASJÓŒ)I Hringsins hafa siðuste dága'borist eftirtaldar stórgjaf- ir: Minningargjög: Frá Guð- mundi Andréssyni, gullsmið og konu foans frá Kristínu Jóns- dóttur ,til minningar um dóttur foennar og fyrra eiginmanns, Jóns Sigmundssonar, Kristínu, er andaðist 11. sept. 1926, kr. 6000,00: Gjafir: H.f. Hampiðjan kr. 5000.00, Tryggvi Ámason. og kona, kr 1000.00, T. Á. J1 kr... 3000,00. f fyrsta lagi atti Bjom félag inu út í verkfall algerlega ó- undirbúið og fyrirhyggjulaust og stóð það margfallt lengur en óstæða var til — og loks þegar það leystist fyrir aðstoð utan- aðkomandi afla, samdi Björn af félagsfólkinu, svifti það umbót ium, sem það hafði aflað sér og eyðilagði margra ára félags- starf þess. Þau munu teljandi verkalýðs félögin á landinu sem eiga við Framfo. á 6. aöSu. Ályktanir aúkafundar í Sölumlðstöð hrað- frystíhúsanna A UKAFUNDUR í Söl-umið stöð foraðfrystihúsanna var foaldinn í Reyfcjavík dagana 12 — 1.6 jarnúar. Á fiundimim miættu fulltrúar fyrir 41 hrað írystiforús. Fundarstjóri var kos inn Bjöim G. Bjömssom, Reykja vík og Eláas Ingimarsson, Hhífs dal. TiQlefhi fundarins var að ræða um söluhorfur og $tar£smögu- leika frystihúsanna á þessu ári,. Sitjióm félagpinís 'laigði fraim. ó tfiundinium kostnaðaráætlum oim rekisitair frysáihúisa'nina og var 5 mamnia nefnd kosin til þess að atfo'Uigia foama. Nefndin komst að söttmi niðiunsitöðu og stjórnin um „ kostnaðarverð hraðfryst® fiskjar og samþykkti fundur- inn að leggja bæri sérstafca á- foendiu á, að nó: því verði við væntamlagá sathamingal. Á tfiumdánium var Jöosin 3ja manna nefnd til þese að fara ó funid Tiíkisstjómarimnar og skýra fyrir henni afstöðu, fund- atrins. Tillögur voru samiþyklktar um lefitinfiaramdá aitriðir. 1) að stofnaður verði sjóður inaxan félagsins í því sfcymi að byggja eða sityTkja byggingiu k kæliskipium itál tfhitninga og kæilligeymislum erlendis. 2) stj'ómninmi foeiimla'ð • affi tsenda erindraka til Bretlamds og annara Evrópulanda, þegar foenmi þykir túmabært. 3) í lok fumdarins var saim- (þyfcfct etfitirÆaranidi tillaga: Fjiökniemnair fundur forað- foryetifoúiseiigemda, haldinn 16. jiaraúar 1945 í Reykjavík, á- lyfctar að eins og viðhotrf kaup, gjéiMls cg aáurðaverfSs er raú, virðÍEit það steÆna' að stöðvun at viranoiveganma, og sfcorar því á stjórn Söluimiðstöðvar Hrað- tfrysitifoúlsairana áð beita sér fyrir því við þirag og stjóm að út- ffiiUitningsverðmæti afurðann® verði laigt til grumdvallar kaup gjalds á hverjum tíma og vísi- tala toaoipgjaMs neifcmið eftir því. Auk 'þesis voru rædd ýms tfliE'iri miál, er við fcoma starf- iræfcsilu fryfitifoúsanna. Reykvikingafélagið heldur fund á mánudaginn kem- ur kl. 8,30 í Listamannaskálanum. — Skemmtíatriði, áð loknum fundarstörfum verða t. d. kvik- myndasýning, Kjartan Ó. Bjama- son sýnir litmynd frá íslandi. Rristján Kristjánsson syngur ein- söng, Lárus Ingólf9Son syngur gamanvísúr og að lokum verður dans stíginn. — Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti og verður tekið á móti nýjum félög- um á fundinum. — Eins og kunn- ugt er er aldurslágmark fyrir þ4, sem vilja verða félagar Rejrkvík- ingafélagsins, 35 ár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.