Alþýðublaðið - 21.01.1945, Side 5

Alþýðublaðið - 21.01.1945, Side 5
 » Sumdagiir 21 janóar. 1943. Svort ský á lofti — Framfarrmar með bjóðmni — Gall- arnir í fari okkar. — Ummæli verkfræðingsins, sem ég trúði ekki — Staðfesting iðnaðarmannsins — Um hlut- verk og starf átthagafélaganna. ISLENDINGAR eru að stækka, heilbrigði landsmanna íer sí- ffellt batnandi, menntun, sem fæst & skólabekk er í stórri framför, æfnahagurinn verður betri, híbýl 8n fulkomnari, þó að við séum þar ilikast til skemmst á veg komnir, iklæðin hlýrri, samgöngurnar full isomnari og þannig mætti lengi (íelja. Allt, eða flest, er í framför. En dökk ský eru þó á himninum, gallar í fari okkar og gegn þeim verðnm við að snúast af öllu afli. VERKFRÆÐINGUR, sem stjóm #3 hefur stórum fyrirtækjum, sagði nýlega, að hann gæti ekki ibetur séð, en þegar miðað vaari við árin 1928 óg 1929 þá þyrfti iaú 50 af hundraði lengri tíma til að framkvæma verk vegna minhk andi afkasta. Ég hafði heyrt eitt- Ihvað þessu líkt' áður, en ég trúði Iþessu ekki. — Svo var ég á fundi taýlega og hitti þar góðan og gegn <an iðnaðarmann, sem ég þekki að varfærni í dómum og glöggskyggni. Hann hefur víða unnið og með iöölda manna. ÉG FÓR að tala við hann og fbenti honum á ummæli verkfræð fingsins og bætti við: „Þetta eru vitanlega öfgar, þetta nær ekki mokkurri átt. Þetta getur ekki átt sér stað.“ — En hann sneri sér snögglega að mér og svaraði: „Blessaður vertu. Þetta er áreiðan lega rétt. Afköstin hafa minnkað dtórkostlega. Það er allt annað að vinna núna en áður fyrr. Það er ekki unnið nándar nærri eins vel ®g fyrir stríð.“ En svo bætti hann við: „En ég hygg að þetta eigi ekki aðelns við verkamesnn og iðn aðarmenn, heldur alla, bókstaflega alla.“ ÉG HEF ALDREI unnið með verkamönnum eða iðnaðarmönnum é vinnustöðum og geri því enga fcröfu til þess að mark sé tekið á því, þó að ég kunni að fullyrða eitthvað um mál eins og þetta. En fþegar mennimir á vinnustöðunum segja mér þetta, menn sem ég érúi, þá er engin furða þó að ég spyrji: Hvernig í ósfeöpimum stendur á þessu? Var vinnan svö fiiröð fyrir stríð, að nauðsynlegt faafi verið að draga úr afköstunum isvo að hún yrði ékki þrældómur? Eða er hér um vinnusvik að ræða? ÞAÐ ER LÍFSNAUÐSYN 'fyrir «inga menn að hugsa um þetta, og jþá fyrst og' fremst þá ungu menn, *em em að ganga að starfi í fyrsta skipti á æfinni. Framtíð þeirra JBellur í rúst, ef þeir læra um leið og þeix taka fyrst til höndunum sið vinnusvika og athafnaleysis. Um leið eru þeir ekki aðeins að grafa undan þeim stoðinn, sean líf þjóðarinnar hvílir á: vinnunni og starfinu, h^ldur eru þeir um leið að drepa sjálfan sig, gera sig sljóa, kærulausa, hirðulausa, hugsunar- lausa, því að vinnusvikum fylgir deyfð og sinnuleysi. Drottinn minn hjálpi þeim mönnum eiðar á sefinni. ÞAÐ VAR erfitt fyrir Unga menn að komast áfram á fyrri ár- um, þegar atvinnuleysisskugginn hvildi yfir byggðunum og merg- saug heimilin. Það er létt verk að komast áfram nú, þegar nóg er að starfa. Nú eiga ungir menn að hugsa sem svo: Nú skal ég nota tækifærið með þrotlausu starfi, hagkvæmri uppbyggingu framtíð- ar minnar, með lestri, lærdómi, fyrirhyggju og starfi, starfi og aft ur starfi. EF ÞETTA ER RÉTT sem sagt er, þá er voði fyrir dyrum. Ef það er rétt, þá líður ekki á löngu þar til við hættum að vaxa, þar tíl allt fer að grotna niður, þar til við verðum, sem þjóðarheild, bónbjarga menn, sem allt verðum að sækja tíl annarra. Ungu mennimir, sem nú eru að taka við verkfærunum, skipunum, framleiðslutækjunum til sjávar og sveita, verða að hafa augun opin fyrir þessú. VINNAN SKAPAR MANNINN. Við heimtum verk handa öllum og aldrei framar atvinnuleysi. Þeir, sem stuðla að því, að þetta náist ekki fram eru óalandi. Þeir sem skapa eigið iðjuleysi eiga að falla í sömu gröf. MÉR ER sagt að til standí að stofna samband byggðafélaga eða átthagafélaga, sem starfa hér í Reykjavík. Félögin eru orðin fjölda mörg og þau starfa flest vel og dyggiléga. Þau hafa verk að vinna. En slíku sambandi vildi ég að yrði í upphafi skapað ákveð ið ætlunarverk. Það ætti að verða þjóðræknis- og þjóðernislegt bar- áttutæki okkar. í þessum félög- um er mikill fjöldi manna. Það sem tengir félagana saman er ást og mnhyggja fyrir bernskustöðv- unum. Þessa tilfinningu þarf að hagnýta fyrir þjóðarheildina. Það er hægt að gera með allsherjxar sambandi sem vinnur að þjóðrækn is- og þjóðernismálum. Haimes á hórnina.. vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrifenda í eftirtalin hverfi: Hverflsgötsa SóBvelEi Undargötu Laugaveg efri ©g Bergþórugötu AfþýSublaðið. — Simi 4900. Myn-din sýndir brezk'a hjemm/eaim á verði oindir hLnjuim fomífrætgu cmuisteriteteúlum á Akropolis bæðkmi í Ajþerjufborg, en meðal armairs um þá íhiæð voru hiáðir blóðutgir bardagar á dögun ■um, þegar oÆbeidiisfýður kommíúniiisitia gerði tiilraun sóina tdl að brjó(bast tii vailda í Aþenu og stolijna þar eiomseðÍEetjtóm, Á verði um frelsið á hinni fornfrægu Akropolishæð. DAMASKINOS, erkibiskup i grísku kirkjunnar og nú- verandi ríkisstjóri í Grikklandi er fæddur árið 1889 í þorpi einu við rætur Pindus-fjalla. Ættland lands hans er byggt fá tækri en hraustri og hugdjarfri þjóð, f jallabúuna, *em hafa á sér gott orð fyrir ttreysti í bardög- um. Eins og að líkum lætur er Damaskinos af merkri og rn'k- illi ætt kominn. Hið ferska loftslag uppi við Pindusfjöllin veitti honum í æsku hreyst: og fjör og óbilandi þor, sem oft hefir komið honum að góðu gagni í lífinu. í allri sinni sex feta hæð minnir hann einna helzt, á háviðinn sem óx á bak við húsið, sem hann átti heima í, þegar hann var barn. Aðeins rannsakandi augu hans og prest legt skeggið minna nú á hinn upprunalega fjallabúa. IJm æsku hans er lítið vit- að, utan þáð að hann lagði stund á guðfræði og lög við háskólann í Aþenu. Hann tók engan þátt í stjórnmálum, en var þó mjög hlynntur 'hugmynd Venizelos þjóðlega endurvakningu meðal grísku þjóðarinnar. * Gríska kirkjan hafði tekið skýra afstöðu með þjóSinni gegn tyrkneska keisaradæmmu Þjóðernisleg og trúarleg hreyfing meðal þjóðarinnar sam einaðist í þeirri afstöðu, þar eð Grikkir voru mótfallnir Tyrkn eskum yfirráðum, ekki ein- göngu sem þjóð, heldur einnig sem kristnir menn og andstæö ingar Múhameðstrúarmanna á trúarlegum grundvelli. Veni- zelns hpimtaði freslun tveggja norðurríkjanna: Þrakíu og Make domu. fcjumuieiðis var hann leið togi Grikkja í Litlu-Asíu. Fjökli kirkjunnar manna fylgdu hon- um að málum, einnig á póli- tísku sviði, en hann var lýðræð issinni. OFrá aldamótunum síðustu og GREIN þcssi birtist í „The Observer", 31. jan. s. 1. Hún segir í stóruip rlrátt tun fré æfi og starfi hins náverandi erkibiskups í A- þenu. Höfundur greinarimi- ar er ókunnur. allt fram til ársins 1920 voru kirkjunnar menn í Grikklandi nokkuð sundraðir . í afsLöðu sinni til ýmissa frjálslegra um bóta. Einkum var háð hörð rimma mJillum kirkjunnar og andstæðinga hennar út af ár- talinu sem var mismunandi hjá “báðum. Hinum íhaldssömu, gömlu prestum kirkjunnar fannst það vera glæpur gegn kirkjunni og guði að breyta ár talinu. En núverandi erkibisk- up var breytingunni mjög hlynt ur. Aðeins þrjátíu og tveggia ára að aldri varð Damaskino^ bisk up í Korintu, einu elzta og merkasta biskupsdæmi kirkj- unnar í víðri veröld. En árið 1928 urðu miklar hörmungar meðal fólksins í þeim héruðum landsins sem lágu undir biskups dæmi hans. Geysilegur jarð- skjálfti lagði Korintuborg í rúst ir, en flestir íbúar< borgarinn- ar héldu þó lifi. * Biskupinn gekk djarflega fram í því að veita Korintubu- um sem mesta hjálp og hugg- un í raunum þeirra, þar. sem þeir urðu áð hafast við í tjöld- um úti á víðavangi. Brezki sjó- herinn flutti til landsins matar- birg'ðir og fatnað; síðan var þessu útbýtt frá hjálparsíóðvum biskupsins. Eftir þetta tókst Damaskinos ferð á hendur til Bandaríkjanna í því skyni að safna fé til endurbyggingar Korintu. Og fáum árum seinna var ný Korintuborg risin á rúst um hinnar fyrri með glæsilegri St. Pauls-kirkju byggðri úr grískum marm^ra. Árið 1930 gafst honum tæki færi til þess að reyna hæfileika sína á sviði málamiðlunar og úrskurðarvalds í deilum sem höfðu risið á pólitískum vett- vangi Orthodoxkirkjan í Bandaríkjunum var algjörlega sundruð i afstöðu sinni gagnvar ^ fylgismönnum Venizelios. f hverju einasta héraði kóm til meiri og minni blóðugra bar- daga heima í Grikklandi. Dama skinos fór til Ameríku og kall aði leiðtoga hinna ýmsu sér- flokka innan orfchodox-kirkj unn ar á sinn fundi. Hann kom því til leiðar að nokkrir biskunar sögðu lausu starfi sínu óg flutt ust til Grlkklands og síðan end urskipulagði hann kirkjudeild- irnar og bjargaði kirkjunni þannig frá því að sundrast sök- um þátttöku í pólitískum dæg- urm.álum. Ef til vill hefir þetta verið hentugur undirbúningur fyrir hann undir núverandi starf hans. $ Sjðan kom valdatímabil Met axas Bktoupmn í Kórintu dró sig algjörlega í hlé frá stjórn- málurn, einræðisherran haföi ekki hugmynd um pólitískar skoðanir hans. En árið 1938 komu kirkjufulltrúar saman til þess að velja nýjan erkibiskup Kosningunni lauk með því, að tveir kjörþegar hlutu jöfn át- kvæði: C'hrisantos og Damaskin os, — og nú var úr vöndu að ráða. Báðir voru þeir hinir beztu sem kirkjan átti völ á í þessa stöðu og báðir höfðu svo að segja sömu stjórnmálaskoð- un. En Damaskinos átti ekki neinum sérttökum vinsældum að fagna hjá Metaxas, sem kom því þannig fyrir, að Darnaskin- Framh, a 6 s-ðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.