Tíminn - 07.01.1964, Page 3

Tíminn - 07.01.1964, Page 3
PÁLL PÁFI SJÖTTI KOM TIL RÓMABORGAR í GÆR: i i Páll páfi sjötti er kominn heim til Rómar eftir sína merku þriggja daga pílagrímsför tií Landsins helga, þar sem hann hitti m. a. yfirmann grísk-kaþólsku kirkjunnar, Athenagoras patríarka. Gífurlegur mann- fjöldi fagnafö páfanum hvar sem hann kom. NTB-Róm og Amman, 6. jan. Kveðjuathöfmn á flugvellinum i ar umfangsmikil og mikilfengleg. Á flugvellinum voru mættir full- trúar yfirvaldann'a í Jórdaníu, með Hussein konung i broddi fylking- ar, sendiiulltrúai erlendra ríkja og mikill heiðursvörður lögreglu og herliðs. Hussein konungur af- henti páfanum gjöf, kúlu úr olívu tré með tveim skurðmyndum. — únnarri af fæðingu Jesús, hin af skírn hans, og rinnig útskorin orð ;n: hróðurást, krerleikur, friður og trú. í kveðjuræðu sinni sagði páfinn, að hann væri viss um, að Jórdanía myndi áfram vernda þá helgu hluti, sem landið geymir, og sem pílagrímar hvaðanæva úr heimin- um koma til að sjá. Hussein konungur sagðist vona, að viðtökur þær, sem Jórdanir veittu páfarum, hefðu yljað páfan- um um hjartað. Flugvél páfa flaug í stóran hring yfir flugvöllinn og maimfjöldann, i fylgd með jór- dönskum þotum, og skotið var heiðursskotum. — Við verðum að gefa kirkjun. um nýtt líf, nýjan vilja og nýjan krait — nýjan framgangsmáta — sagði Páll páfi er hann var við- síaddur messu í Fæðingarklrkj- unni í Betlchem. Hann skoraði á alla kristna menn að vinna að sam einingu kaþólsku kirkjunnar, á heimtan að skilja verkefni krisl- indðmsins, og á múhameðstrúar- menn og gyðinga að taka vel í óskir kirkjunnar um frið og rétt- Iæti. Um afstöðu sína til annarra kristinna kirknx sagði páfinn. — Við erum tilbúnir til að ryðja veginn í þá átt, að eiga fund með kristnum bræðro'm okkar einhvern tíma í framtíðirni. Látum það ske svo fljótt sem mögulegt er. Ka- þólska kirkjan bíður einungis um frelsi til þess að vinna sitt verk — að vinna að frelsun mannkyns- ins. Fftir messuna mætti Pál.1 náfi á nýjan leik Athenagorasi patríaka í Rrúsalem, og á leið sinni þangað var honum fagcað af gífurlegum mannfjölda. Páíinn sagði, í ræðu t!l patríarksns, nð hann væri mjög ánægður neð tilraunir Athena- gorasar til þess að skapa samein- aða kristna kirkju .Báðir 'kirkju- leiðtogarnir lögðu áherzlu á þýð ingu þessa sögviræga fundar, en benda á, að hér sé einungis um . ... , FORSETA fslands barst i dag | símskeyti frá Páli páfa VI., sem hljóSar svo í íslenzkri þýðlngu: Fré hlnni helgu borg Jerúsalem viljum vér fullvissa yður um, að vér höfum beðið heitt til guðs um velgengni og frið meðal allra þjóða í réttlæti og bróðurkær- leika. bróðurlega vinattu að ræða. Áður en páfinn hélt frá Jerú- salem sendi bann persónulega kveíju til 240 þjóðhöfðingja, kirkjuleiðtoga og áhrifamikilla stjórnmálamanna, þar sem hann sagðist vona, al friðurinn myndi sigra í heiminu'ii. Hann sendi einn ig kveðju til íramkvæmdastjóra Heimsráðs kirknanna, Willem A. Visserthifft.. Við komuna til Róm var páf- anum vel íagnað. Forseti ítalíu, Antonio Segni, öJl ríkisstjórnin og mikill mannfjöldi tóku á móti hon um. Segni-forsctí sagði m. a., að pílagrímsferðin hefði mikla sögu iega þýðingu, ng gæfi vonir um áframhaldandi sókn kirkjunnar. Páfinn ók síðar frá flugvellinum rétt utan við Róm og inn í borg- ina. Mikill mannfjöldi var við veg inn, sem er 12 tem. langur. Var mik ið um skreytiogar, og á einum stað var reistur stór sigurbogi með skjaidamerki páfans. VETRARVERTÍÐ Framhald af 16. slðu. Fyrstu bátarnir ýttu út frá Kefla vík 3. janúar tii þess að hefja vetr arvertíðina að þessu sini. Nú eru 18—19 bátar byrjaðir með línu og hafa þeir fergið milli 7 og 12 Isstir í róðri. f fyrra voru 40—50 bátar gerðir út frá Keflavík. Vetrarvertíð er vart hafin í Iteykjavík. í ve<ur hafa fimm bát,- ar róið héðan með línu til þess að afla fisk’ar fyrir fiskbúðir höf- uðstaðarins. Margir bátar héðan eru enn á síldveiðum, en aðrir eru að gera sig klár a fyrir vertíðina. Akranesbátar fóru í sinn annan róður í dag. Þar eru sjö bátar byrj- aðir bg hafa afljð frá 6 til 13 lest- ir í róðri. Búizi er við, að þaðan veiði gerðir út um 20 bátar [capernaum! I'tabghaí [ nazarethI • ÍMLTÁBÓRl SYRIA SEA OF GAULEE TERRANEAM SEA ARRIVES k FROM ROMEjV JAN.4 [ AMMAN _ íel Avlv H ERUSAÍEMl RETURNS Jon.6 '---- RAEL DEAD SEA Uppdrátturinn sýnir ferð Páls páfa sjötta til Landsins helga, sem nú er lokið. Póstþjónar handteknir NTB-NICOSIA, 6. jan. Lögreglan í tyrkneska hluta bæjarins Nirosíu á Kýpur handtók í dag þrjá póststarfsmenn, sem komu frá gríska hlutanum til þess að ná í frímerki, sem geymd voru í aðalpósthúsinu í tyrkneska hlut- anum. EKKI ER -GOTT aS sklpta of ott | um ákvörSun. Þessi kinverski j flóttamaSur, Chou Hung-Ching, 1 var , var I þjónustu kínverska í-'. AlþýSulýSveldlsins og tók skyndi & lega þá ákvörSun aS flýja til | Formósu. Hann skipti iafn skyndl !; lega um skoSun og vildi komast K aftur tll meginlandsins. Hann jf var síSan handteklnn af Japön- um mitt á milli landanna, ■ og L:i: þeir hafa ekki hugmynd um, hvaS viS hann skal gert. Pólstþjónarnir komu til póst- húsins ásamt brezkum herverði, og voru handteknir, er þeir ætluðu inn í pósthúsið. Þrem stundum síðar var þeim sleppt lausum. Almennt er búizt við, að Lund- únaráðstefnan um Kýpur hefjist 13. þ.m., en á þeirri ráðstefnu eiga sæti fulltrúar Breta, Grikkja, Tyrkja og beggja þjóðarbrotanna á Kýpur. Ismet Inönu, forsætisráðherra Tyrklands, hefur sent skeyti til ríkisstjórna allra landa, þar sem sagt er, að morðin á Tyrkjum á Kýpur hafi komið uppþotunum, sem hófust a jóladag, af stað. Hann bað um, að sett yrði á lagg- irnar hluslaus nefnd, til þess að rannsaka ástandið á Kýpur. Makaríos erkibiskup, forseti Kýpur, hefur lýst sig samþykkan því, að Sameinuðu Þjóðirnar sendi sendimann til Kýpur. RADHERRANEFND EBE KEMUR SAMAN / DAC NTB-Strasbourg, 6. jan. , að ræða þróun landbúnaðarmál-1 Manshalt, leggur fram skýrslu umjýmsar landbúnaðarvörur o.fl. í | og um stuðning við bændur í á- Ráðherranefnd Efnahagsbanda- anna innan EBE. ' þá samninga, sem náðust núna rétt:1 sambandi við þróun landbúnaðar- framhaldandi þróun EBE að sam- lags Evrópu kemur saman til fund-1 Hinn hollenzki varaforseti fram- fyrir jólin Þeir samningar kveða ins. eiginlegum markaði fyrir landbún- ar á morgun í Strasbourg til þess I kvæmdanefndarinnar, Dr. Sicco (á um sameiginlegan markað fyrir I Þá verður rætt um tollalækkanir, | aðarvörur. TÍMINN, briðjudaginn 7. janúar 1963 — 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.