Tíminn - 07.01.1964, Page 10

Tíminn - 07.01.1964, Page 10
 Sklpadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Þorláikshöfn. Arnarfell er í Gufu- nesi. Jökulfell er í Þorlákshöfn- Dísarfell er á Húsavfk, fer það- an til Akureyrar og Blönduóss Litlafell er í oHuflutningum á Paxaflóa. HelgafeH er á Aust- fjörðum. HamrafeU fór frá Rvík 4. jan. til Aruba. Stapafell fer í dag frá Siglufirði til Frederik- stad. Hafskip h.f.: Laxá kom væntar.- Iega í morgun frá Eskifirði. — Rangá fór frá Gautaborg í gær- kveldi til Gdynia. Selá er í Vest- miannaeyjum. Jöklar h.f.: DrangajökuU er á leið til Gloucester og Camden. Langjökull er í Straisund. Fer væntanlega í dag til London og Rvfkur. VaitnajökuU er í Grims- by. Fer væntanlega í dag til Ostend, Rotterdam og Rvíkur. Skipaútgerð rikislns: Hekla er væntanleg til Rvíkur í nótt. — Esja fer frá Akureyri kl. 15 á austurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 tU Vestmannaeyja. Þyrill var 210 sjómflur frá Dalatanga kl. 12 á l'eið til Austfjarða. Skjald breið kom tU Kaldrananess á há- degi á norðurleið. Herðubreið er í Rvík. Baldur fer til Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna á morg- un. leikari og Sigríður Ingibjörg Jónsdóttir bankamær. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Guðfinna Hall dórsdóttir, Kárastíg 5 og Hilmir Elíasson, Hagamel 33. Aðfangadag jóla opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Margrét Böð- varsdóttir, Syðra-SeH, Hruna- mannahreppi, Árnessýslu, og Birgir Thorsteinson, Unnars- holtskoti, Hrunamannahreppi. — Endurbirt til leiðréttingar. Síðastllðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Margrét Ólafsdóttir, SkaftahHð 26 og Hreinn Pálsson stud. jur. frá Ak- ureyri. Nýlega opintoeruðu trúlofun sína ungfrú Hansína Ásta Björg vinsdóttir frá Seyðisfirði og Ingvi Þorkelsson stud. jur., Laugavegi 162. I MOKKAKAFFI. — Sem frá var sagt hér í blaðinu um jólln, hef- ur Mokkakaffi við Skólavörðu- stíg efnt til sýningar á myndum eftir Braga listmálara Ásgeirs- son, og hanga þar á veggjum tuttugu myndir llstamannsins, — allar nýlegar, — 13 olíumálverk, 6 vatnslitamyndir og eln rader- ing. Um helmingur myndanna hefur þegar selzt og fer sýningu senn að Ijúka. Hér blrtist eitt sýnishorn af sýningunni. HVALUR h.f. gaf Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra fimmtíu þús- und krónur nú rétt fyrir jólin. Formaður félagsins, Loftur Bjarnason, útgm., Hafnarfirði, af henti gjöfina. — Sama dag gaf maður, sem ékki óskar að láta nafns, síns getið, tíu þúsund krón- ur til' Styrktarfélagsins. — Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra þakkar gefendum höfðing- legar gjafir. (Frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra). Skjaldarglíma 1964. — 52. Skjald arglíma Ármanns verður háð í íþróttahúsinu að Hálogalandi sunnudaginn 2. febrúar n. k. kl. 16,00. Þátttökutilkynningar skil- ist skriflega til formanns G.G.Á. Harðar Gunnarssonar, Múla, Suð- urlandsbraut, eigi síðar en 20. janúar. Stjórn G.G.Á. — Viltu kanínukjöt, hershöfðingi? frumskóginn áfram í nokkra daga, og — Dvergar! Við hljótum að vera í — Ég er ekki svangur! dvergarnir slást í för með þeim. grennd við Týndu skóga! Dreki og Bababu halda ferðinni inn í f ;R GENEriAL ? — Þú berð nafn með réttu hjátrúar- fulli Smith! — Ég er ekki hræddur við að ganga undir stf^a. Hvað getur komið fyrir? Siglingar Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Garðar Karlsson, hljóðfæra- Hjónaband Á gamlárskvöld voru gefin sam- an í hjónaband í Laugames- kirkju af séra Garðari Svavars- syni, ungfrú Sigrún Ingunn Þor- steinsdóttir og Viggó Ármann Jósepsson, Laugarnesvegi 22. HVER ER MAÐURINN? VILHJÁLMUR S. Vilhjálms- son rithöfundur er fæddur á Eyrarbakka hlnn 4. okt. árlð 1903. Foreldrar hans eru Gísl- ína Erlendsdóttlr og Vllhjálm ur Ásgrímsson, sjómaður. — Vilhjálmur útskrifaðlst af Samvinnuskólanum vorið 1925 og réðist þá að afgrelðslu Al- þýðublaðsins hér í Reykjavík. Þar starfaðl hann f eltt ár, en gerðlst svo ritstjóri Eyjabláðs ins ( Vestmannaeyjum í nokkra mánuði. Af þyj starfi lét hann sumarið 1926 til þess aS gerast blaðamaSur á Al- þýðublaSinu, og hefur hann gegnt því starfi síSan. Kvænt- ur er Vilhjálmur Bergþóru Guðmundsdóttur frá Hauka- dal [ DýrafirSi og eiga þau fjögur börn, að það yngsta 17 ára gamalt. Vilhjálmur hefur nú nýlega fengið 20 þúsund króna verðlaun úr rithöfunda sjóði Ríkisútvarpsins, en alls hefur hann gefið út 21 bók. Fyrsta bókln var barnabók, er hann tók saman úr bréfum, sem börn höfðu skrifað for- eldrum sínum úr sveit. Síð- an kom út fjögurra blnda skáldsögusafn er nefndist, Á krossgötum, fyrlr utan níu endurminningabækur. — Þrjú bindi komu svo út undir nafn inu, Við, sem byggjum þessa borg, og nú um jólin kom út bók er nefnist í Straumkast- Inu, úrval viðtala vlð sjómenn og útvarpsmenn. Vilhjálmur ritstýrði einnig Blaðamanna- bókinni í þau fjögur ár, sem hún kom út og tveimur blnd- um, er nefndust Fólkið i land- inu, og ritstjóri tímaritsins, Heima er bezt var hann í tvö ár. Vilhjálmur segist elnna mest yndi hafa af því að lesa í tómstundum sínum, en þess má geta að hann er kunnur og vinsæll útvarpsmaður. í dag er þriðjudagurinn 7. janúar HeilsugæzLa Slysavarðstofan í Heilsuvemdar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknlr kl. 18—8; simi 21230. Neyðarvaklin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavik: Næturvarzla vikuna 28.12. til 4.1. er í Ingólfs Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir 7. til 8. janúar er Páll Garðár öl- afsson, sími 50126. Markús Hallgrímsson kveður: Ást er háttalykill lífs ljós frá máttarbrunni \ yndisþáttur vers og vífs vor í náttúrunni. F Lugáætlanir Loftleiðlr h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanl'egur frá NY k!. 07,30. Fer til Oslo, Kmh og Hels- ingfons kl. 09,00. Snorri Þorfinns son er væntanlegur frá London og Glasg. kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Snorri Sturluson er vænt- aniegur frá Luxemburg kl. 23.00. Eimskipafélag Reykjavíkur h.t.: Katla er í Flekkefjord. Askja er á Raufarhöfn. Fréttatilkynning Kvenfélag Háteigssóknar býður öldruðum konum í sókninni á jólafund félagsins í Sjómanna- skólanum í kvöld kl. 8. Kvenfélag Laugarnessóknar. — Konur, munið nýársfundinn mið- vikudaginn 8. janúar kl. 8,30, — stundvíslega. — Stjórnin. Blöð og tímarit Út er komlð 1. tbl. VIKUNNAR 1964. Og kennir þar margra grasa að vanda, meðal annars má nefna grein er nefnist Fólk af konungakyni. Séra Snorri og kvía hellan á Húsafeili. Saga er nefn- ist Nótt í vaxmyndasafni, eftir A. M. Burrage. Setið yfir sálar- stríði, Vikan fylgdist með inn- tökuprófum í haust og sálarstríði yfir hundrað próftaka, texti ðig- urður Hrpiðar. Þá er smásaga eft- ir Anne Pordeo er nefnist, Langt finnst þeim, sem bíða; og ekki má gleyma framhaldssögunum i 10 TÍMINN, þriðjudaginn 7. janúar 1963 —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.