Tíminn - 09.01.1964, Page 2

Tíminn - 09.01.1964, Page 2
HUSSEIN Jórdaníukonungur gengur í samfylgd páfans, er hann stelg út úr flugvéllnni á SGAZAR, forseti ísrael, afhenti páfanum heiSursmerki úr gulli viS komuna til ísrael. f fiugvellinum í höfuSborginni, Amman. miSju er A. Gilboa, rfkisritarl. PÁFINN hefur göngu sína eftir Via Dolarosa þar sem Jesús fyrrum bar kross slnn. Her- ATHENAGORAS patríark í MiklagarSi fékk góSar móttökur bæSi af Hussein Jórdaniukon- menn reyna árangurslaust aS halda mannfj öldanum i fjarlægS. ungl og bróSur hans, Hassan prins, er hann kom til Amman. PÁLL PÁFI' VI. veifar til mannfjöldans í upphafi ferSar slnnar. EJ-Reykjavík, 7. janúar. PÍLAGRÍMSFÖR Páls páfa VI. til Landsins helga markar tínia- mót í sögu kirkjunnar. Hann var fyrstur páfa til þess að heimsækja land Biblíunnar, og þar átti hann fund með yfirmanni grísk-ka- þólsku kirkjunnar — fyrsta fund páfa og patríarka í rúm 500 ár. För Páls VI. var ein óslitin sig- urför. Hvarvetna var honum mjög vel tekiS, bæði af þjóShöfðingjum og gífurlegum mannfjölda. Átti iögregla og herlið oft í mikium átökum við fagnandi mannfjöld- ann, sem reyndi að komast sem næst páfanum. Páfinn lieimsótti ýmsa helztu lielgistaði kristinnar trúar, svo sem Jerúsalem, Nazaret, Galileu- vatnið, Kapernaum og Betlehem. Hann gekk í fótspor Krists eftir Via Dolarosa — vegi píslargöng- unnar, staðnæmdist á Olíufjallinu og baðst fyrir í Getsemane garð- inum. Ferð páfans mun verða taliu merkur atburður í kirkjusögunni, ekki minnst vegna fundar hans og Athenagorasar, patríarksins í Miklagarði. Er það í fyrsta sinn, sem æðstuprestar hinna tveggja kaþólsku kirkjudeilda hittast. Báðir hafa lýst því yfir, að hér sé emungis um bróðurlegan vin- áttufund að ræða. En margt bend ir til þess, að þessi fundur geti orðið upphafið að nánari sam- vinnu kaþólsku kirknanna og ef til vill sameiningu þeirra. f það minnsta mun Athenagoras patrí- ark hitta Pál VI. í Páfagarði á þessu ári- 2 TÍMINN, fimmtudaginn 9. janúar 1964

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.