Tíminn - 09.01.1964, Page 3
Fiskveiðiráðstefnan hófst í gær
Lítil von á samkomulagi
um fiskveíðilögsöguna
NTB-London, £ janúar
Lítil ásfæSa er til a$ ætla; a® feskyeiöiráðstefnan,
sem hófst í mergun, muni leiða til samkemulags um
fiskveíðilögsöguna á fsann hátf, §@m Brefar hafa áætí-
að. Enn er þó ef snemmt að segja nokkuð fastákveS-
iö um þaö.
Þær setningarræður, sem flutt-
ar voru, benda eindregið til þess,
að mikið þurfi til þess, að hin
einstöku lönd fcreyti upphaflegri
skoðun sinni í sambandi við fisk-
BRLIÐKAUPIÐ
ÁKVEÐIÐ
NTB-Kaupmannahöfn, 7. jan .
Brúðkaup Önnu-Maríu, prinsessu
af Danmörku, og Konstantíns, krón
príns af Grikkmndi skal haldið í
janúar 1965. Dagsetningin er á-
kveðin samkvæmt samkomulagi
milli hinna tveggja konungsfjöl-
skyldna.
Þau trúlofuðu sig opinberlega
20. janúar í fyrra. Anna-María
prinsessa er fædd 1946, og verð-
ur því rúmlega átján ára, þegar
hún giftir sig. Hún er yngsta dótt-
ir dönsku konungslijónanna.
veiðilögsöguna. Orðrómur er um,
að fvam muni koma málamiðlunar
tillögur, en þær hafa ekki enn þá
verið lagðar fram, og munu lík-
lega nokkrir dagar líða, þar til til
tiðinda dregur á ráðstefnunni.
Þýðingarmesta málið, sem til um
ræðu verður, er kallað „Frelsi til
að veiða“ og „aðgangur að veiði-
svæðunum". Hér kemur landhelg-
isvandamálið til umræðu, og einn-
ig verður rætt um löndunarrétt-
indi. Markaðsmálin eru sérstakur
dagskrárliður, en Bretar vilja ræða
fiskveiðilögsöguna og markaðs-
vandamálin í eimt, og reyna á þann
hátt að ná samlvomulagi.
Varðveizlu fiskstofnsins á al-
þjóðlegum veiðísvæðum eru allir
sammála um, og mun ráðstefnan
vísa þessu þýðiitgarmikla máli til
sérstakrar fiskvi.óðinefndar Norð-
ur-Atlantshafslandanna, sem mun
taka það til meðferðar.
JULIUS RAAB LATINN
NTB-WIÉN, 8. janúar.
JULIUS RAAB, fyrrum forsæt-
isráðherra Austurríkis, lézt í dag
í Vínarborg, 72 ára gainall.
Raab, setn var verkfræðingur að
mennt, tók fyrst þátt í stjórnmál
um eftir fyrri heimsstyrjöldina. —
Hann var kjörinn til þings árið
J927, og varð verzlunar- og sam-
göngumálaráðherra í síðustu ríkis-
stjórn Kurt Schuschniggs 1938, —
rétt áður en Hitler æddi inn í
Austurríkii Hann varð aftur ráð-
herra er seinni heimsstyrjöldinni
lauk, en lét fljótt af störfum þar,
og gerðist formaður Verzlunar- og
iðnaðarsamhandsíns. Hann var
Framsóknarvist
HIN VINSÆLA framsóknarvist
verður spiluð í félagsheimilinu a5
Tjarnargötu 26 n. k. föstudags-
kvöld kl. 8,30. Allir eru velkomu-
ir meðan húsrúm leyfir en vissara
er að panta aðgöngumiða í tæka
tí6. Síminn er 1 55 64.
einn af leiðtogunum innan Ka-
þólska þjóðarflokksins, og varð íor
sætisráðherra 2. apríl 1953 í snm
steypustjórn Kaþólska þjóðar-
flokksins og jafnaðarmanna.
Raab var forsætisráðherra í áttð
ár — til ársins 1961, og stjórn-
áði efnahagslegri viðreisn lands-
ins eftir eyðileggingu styrjaldar-
innar. Hann átti mestan þátt í því,
að gerður var friðarsáttmáli við
Austurríki 1953, gegn því, að
iandið yrði hlutlaust.
Julius Raab hefur s. 1. ár þjáðst
rnjög af lifrarsjúkdómi, en var
þó í fyrra svo hress, að hann bauð
sig fram sem forsetaefni.
Danir samfivkkja
Aðils, Kaupmannah., 8. jan.
Menntamálaráðherrá Dana, Hel
weg Petersen, fékk í dag leyfi fjár-
veitingarnef ndar ríkisst j órnarinn-
ar til að samþykkja stofnun nor-
ræns menningarsjóðs, en það verð-
ur gert á fundi menntamálaráð-
herra Norðurlandanna, dagana 12.
og 13. janúar, í Helsingfors. Tím-
inn skýrði frá því á sínum tíma,
þegar menntamálaráðherra hreyfði
fyrst þessari hugmynd um stofnun
norræns menningarsjóðs, en hug-
imynd þessi hefur hlotið góðar
undirtektir á hinum Norðurlönd-
unum. Tillaga danska mennta-
málaráðherrans er borin fram með
því skilyrði, að öll Norðurlöndin
leggi árlega þriggja milljón króna
upphæð í sjóðinn. Fjármálaráð
sjóðsins á að vera skipað tveimur
meðlimum Norðurlandaráðs frá
hverju landi en þá á Norðurlanda
ráð að skipa, og tveimur mönnum,
völdum af hverri ríkissjórn. Samt
á aðeins einn aðili frá íslandi að
sitja fjármálaráð sjóðsins af hálfu
ríkisstjórnarinnar, þó að hin lönd-
in hafi tvo hvert.
FYRSTI FUNDUR yfirmanns rómversk-kaþólsku kirkjunnar, páfans í Róm, og yfirmanns grísk-kaþólsku
kirkjiinnar, patríarkans í Miklagarði, hefur gefið von um meiri einingu innan kirkjunnar í framtíðinni.
Hér sjást þeir Póll páfi VI. og Athenagoras patríark í aðseturstað páfans í Jerúsalem, er hann heira-
sótti Landið helga.
FINNSKA RÍKISSTJÓRNIN
IL HÆKKA SKA TTANA
NTB-Helsingfors, 8. jan. ! skatt, sem nemur 25% af tekju-
Forsætisiráðherra Finnlands, Re- j skattinum í lægri launaflokkum
mio Lehto hefur lagt fram í og hlutfallsíega hækkandi skati
finnska þinginu frumvanp um auka upp í 40%, ef árstekjurnar nema
hærri upphæð en 70 þúsund mörk-
-im (um 960.000 ísl. kr.). Einnig er
jert iráð fyrir 50% hækkun á eigna
5katti.
- KH-Reykjaví'.; 8. janúar
fúns og skýri er frá í blaðinu
í dag, var stórulldur fjárdráttur
starfsmanns við Sparisjóð Reykja-
víkur og nágrennis uppvís við end-
urskoðun um áramótin. Heiur sök
in sannazt ó nýlátinn starfsmann
við sparisjóðinu
'Tafði hann náð út fénu með
þvi að framvíía fölsuðum spari-
sjóðsbókum og stimplað síðan út-
tnkt.ir úr ákveðr.um sparisjóðsbók
um á spjöld, sem hann kom fyrir
í spjaldskrám stofnunarinnar í
hvert sinn, sem endurskoðun fór
fram. Síðan st-ipti hann um og
hafði hin réttu spjöld á milli og
kom þannig í veg fyrir, að upp
kæmist um j'járdráttinn. Hafði
þessu farið svo fram allt frá ár-
inu 1961 Hins vegar hafði ekki
verió skipt um spjöldin fyrir síð-
ustu endurskoðun þar eð maður-
:nr- var þá látinr Ekki hefur enn
verið upplýst til hlítar, í hvað
maðurinn varði fénu, sem nam
B ■
alls 1.370,000,09 kr) Sveinn Sæ-
mundsson, yfirirsður rannsóknar-
lögreglunnar, hetur með rannsókn
máls þéssa a§ gera.
Stjas-Vorsabæ, 6. jan.
Mikil veðurblíða var hér um
slóðir um hátíðarnar, nema á jóla
dag, þá var lítil sjókoma. Á
þriðja jóladag var allur snjór far-
inn, og hefur jörð verið auð síðan.
Hross hafa verið létt á fóðrum,
það sem af er vetrar, og sauðfé
notið beitar flesta daga. Mikið var
um áramótabrennur, og flugelda-
skothríð Sunnlendinga setti róman
tískan svip á sléttuna miklu, allt
frá Eyjafjöllum til Hellisheiðar.
Samkomuhald hefur verið mjög
fjölþætt hér um slóðir um hátíð-
arnar. Kvenfélögin efndu til jóla-
trésskemmtunar fyrir börn milli
Það er þó bót í máli fyrir skatt-
greiðendur, að þeir fá þennan
aukaskatt dreginn frá skattskyld-
um tekjum sínum árin 1957—68.
Forsætisráðberrann fylgdi frum-
varpinu úir hlaði og sagði, að ef
þessi hækkun fengisí ekki, þá yrðu
fjárlögin fyrir þetta ár að sýna
135 milljóna marka hálla. Reiknar
hann með, að þessi aukaskattur
gefi í aðra hönd 120 millj. mörk.
jóla og nýárs, en ungmennafélögin
gera sitt bezta til að fullnægja
skemmtanaþörf æskufólksins.
Mörg ungmennafélög höfðu mynd
arlegar leiksýningar um hátíðarn-
ar, og sl. laugardagskvöld hélt
ungmennafélagið Vaka sinn árlega
grímudansleik í Þjórsárveri. Flest
ir grímubúningarnir voru heima-
gerðir og sýndu mikla hugkvæmni
og vöktu athygli hinna fjölmörgu
samkomugesta. Arndís Erlingsdótt-
ir og Árni Erlingsson frá Galtar-
stöðum í Gaulverjabæjarhreppi,
hlutu fyrstu verðlaun fyrir hug-
kvæmni í búningagerð, þau voru
klædd sem Rauðhettta og úlfurinn.
ARIÐ VÍL KVATT
T í MIN N, fimmtudaginn 9. janúar 1964 —
3