Tíminn - 09.01.1964, Síða 4
STUTTAR
FRÉTTIR
New York 8/1 NTB. —
Drauguir frá fortíðinni var vak.
inn upp í dag, þegar fyrrver-
andi heimsmeistari í þungavigt,
Jack Dempsey, var ákærður
fyrir að hafa notað gipsbönd,
þegar hann náði heimsmeistara
titlinum frá Jess Williard 1919.
Það er fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri Dempsey, J. Ke-
ams, sem heldur þessu fram í
endurminningum sínum, sem
voru prentaðar í Sports Hlu-
strated í dag. Keaims, sem lézt
nýlega, segist hafa gert þetta
til þess að vera viss um að
vinna veðmál uipp á 10 þúsund
doli. sem var svohljóðandi, að
Dempsey myndi vinna á rot-
höggi i fyrstu lotu. En fram-
kvæmdastjórinn tekur hins veg-
ar ákveðið fram, að Dempsey
hafi algerlega verið ókunnugt
um, að böndin hafi verið fyllt
af bleyttu gipsi. Og hann seg-
ist einnig hafa tapað veðmál-
inu, þar sem Dempsey hefði
þurft þrjár lotur till að sigra
Williard.
Þegar Dempsey frétti um
þetta, mótmæiti hann þegar, og
sagðist vera reiðubúinn að
sverja við biblíuna að sagan
væri ósönn. Kearns heldur því
fram i minningum sínum, að
Dempsey hafi á sigurdeginum
verið svo utan við sig, að hann
hefði ekkert tekið eftir því,
þcgair hann tók af honum vafn-
ingána gg kastaði þeim. Og það
hefði verið hægt 'að slá hann
með hamri í höfuðið án þess
að hann greindi það, hélt Ke-
arns áfram.
Williard, sem nú er 82 ára,
sagði við Sport Illustrated: Ég
er ánægður yfir, að Kearns
skyldi vera svo mikill maður,
að viðuirkenna þetta. Þegar
Dempsey hitti mig í fyrsta
skipti, vissi ég hvað var að ske.
Ilann síló mig niður sjö sinnum
— eða ef ti.1 vill var það átta
sinnum. Ég sá ekki neitt, og var
alveg groggí í hvert skipti, sem
ég fékk sementshanzkana í and-
litið.
Drammen, 8. janúar (NTB).
PER IVAR MOE setti nýtt
norskt met í 3000 m. skauta
hlaupi hér í dag, þegar hann
fékk tímann 4:32,5 mín, eftir
hörkukeppni við Rússann Ed-
vard Matusevitsj, sem varð sig
urvegari á 4:32,0 mín. Á sið-
ustu beygju voru þeir alvcg
jafnir, en Rússinn reyndist
stcrkari á endasprettinum. —
Ivar Eriksen átti fyrra metið.
sem var 4:33,0 mín. sett í fyrra
og var sá tími þá jafnfraiut
heimsmet. Á sama móti hljóp
Ivar Eriksen — einn af himun
ungu, efnilegu norsku skauta-
hlaupurum — 1500 ni. á hinum
frábæra tíma á láglandsbraut,
2:12,7 mín. Bætti hann mjög
val’armet hins fræga landa síns
og heimsmeistara, Knud lo-
hannesen, sem var 2:17,9 rnín-
Aðstæður til keppni voru mjog
góðar.
í 500 m. hlaupi urðu Valeiij
Kaplan, Sovétr., og Alf Gjesr-
vang, Noregi, jamir á 42,2 sek.
í þriðja sæti var Sjabarov, Sov
étríkjunum, á 42,8 sek. og 4.
Lasse Efskind, Svíþjóð, á sama
Framhald á 15. síðu.
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
■n
LEIKMENN Everton hlaupa helð-
urshrlng á Goodlson Park, —
éftlr að enski melstaratltilllnn
var f höfn s. I. vor. Allar likur
eru til þess, að þelr missi nú
titilinn, og f bikarkeppninni átti
liðið f erfiðlelkum með Hull.
Loksins sigraði Everton
Á þriðiudagskvöldið voru háð
u fjórir leikir úr 3. umferð
ensku bikarl eppninnar, það er
leikir, sem iafntefli varð í s.l.
laugardag. Élrslit urðu þessi:
Barnsley—Scunthorpe 3—2
Bristol C — Doncaster 2—0
Everton—Hull City 2—1
Rotherham—Burnley 2—3
Leik Prestun og Notth. For-
es^ var frest ið þar til n.k. mánu
dag. 57 þúsund áhorfenda voru
á Goodison Park ,leikvelll Ever-
ton ,og sáu ensku meistarana
eiga í miklum erfiðleikum með
3. deildar liðic Hull. Leikurinn
var mjög spennandi — og var
ástæSan einkum sú, að strax
á sjöundu mínútu tókst Hull að
.skora. Meistarar Everton sóttu
miklu meir en tókst illa að
rjúfa varnarvegginn hjá Hull,
en þó fór svo um síðir að tvisvar
hafnaði knötturinn í marki Hull
,.g þar með tr Everton komið
i cjórðu umícfð. En þessi um-
terð hefur geíið Hull mikla pen
mga. fyrst ,afnteflið á heima-
\elli, og síbrn þessi mikli á-
horfendafjöldi í Liverpool.
Burniey átti einnig í miklum
erfiðleikum með Rotherham.
Þessi lið gerðu jafntefli í Burn-
iey á laugaraaginn 1:1, sömu
ölur og hjá Hull—Everton, og
leikurinn á þriðjudaginn var
mjög tvísýnr, fram á síðustu
n D STT M
Cp, 1% jC mm
knalfspyrna
mínútur. Bmnley hafði eitt
:nark yfir í nálfleik, en framan
af síðari hálfleiknum sótti Rot-
herham mun meir og tókst þá
„ð skora tvi.’egis. Þannig var
staðan — 2:1, Rotherham í vil,
þar til um íúmar 10 mínútur
'■cru eftir. En þá fór þreyta að
gera vart við sig hjá 2. deildar
liðinu og tv.vegis á þessum tíu
injnútum i'ókst Burnley að
sr ora.
Úrslit í lefk Bamsley (3.
aeild) og Scr.nthorpe (2. deild)
fengust ekki íyrr en eftir fram
ængingu, en 2:2 stóð, þegar
' enjulegum leiktíma lauk. En
Barnsley ski,raði eitt mark í
iramlengingn,-ni og heldur því
áfram í Keppninni. Leikurinn
í Bristol milH City og Doncast-
er bauð upp á litla spennu. —
Bristol-liðið var mun sterkara
og sigraði öaigglega.
Það er aibyglisvert hve lið-
in úr 2. deiln hafa farið illa út
úr þessari þriðju umferð. Þeg-
ar eru 14 faLMn úr keppninni
og fleiri fyig;a áreiðanlega á
eftir. Hins ve gar hefur liðun-
um úr 1. deild vegnað óvenju
vel, og af 22 liðum úr deild-
inni komast að minnsta kosti
i5 í 4. umferð, þrátt fyrir það,
að í þremur leikjum í 3. um-
ierð lentu 1. deildarlið saman
: leikjum.
Liðin, sem komust áfram eft-
ii aukaíeikina í fyrrakvöld,
æiKa gegn bessum liðum í 4.
umferð
Leeds Utd. -Everton
Barnsley—Bury
Sunderlann-—Bristol City
Burnley—N ewport
Leikurinn milli Leeds, efsta
•iðsins í 2. deild, og Everton
verður áreiðanlega mjög tví-
sýnn og ma búast við metað-
sókn í Leers á leikinn, því
Leeds hefur undanfarin ár stað
ið sig mjög illa í cupnum nema
í fyrra — oy borgarbúar því
lítið orðið v.irir við þá miklu
spennu sem o'karleikimir bjóða
opp á. Og nú á Leeds betra lið,
en oftast áðui, sem hefur vak-
’ð upp miLinn knattspymu-
áhuga í borgrnni. Helztu menn
úðsins era miðvörðurinn John
Charlton — bróðir Bobby Charl
ron hjá Manch Utd. — Collins,
sem keyptur var frá Everton
fyrir um ári. Giles, hægrl út-
herji, keyptur frá Manch. Utd.
í haust og svtrtinginn Johanne-
son frá Suð ir-Afríku, sem tal-
inn er bezti vinstri útherjinn í
ensku knattspyrnunni — næst
ur á eftir Bobby Charlton.
______— hsím.
austí Innsbruck
Framkvæmdanefndin sem snjóföl til í Innsbruck, og vonl
sjá á um níundu Vetrar-Ól- lítilla breytinga hvaS veðurfar
ympíuleikana, á nó í miklu' snertir næstu daga, þar um
taugastríði. Leikirnir eiga að slóðir
hefjast í Innsbruck í Austur-
ríki 29 þéssa mánaðar, en
þegar þetta er skrifað, er ekki
Þetta snjóleysi hefur þegar skap
að erfiðleika. Fjölmennur hópur
keppenda er þegar kominn til
Sem stendur er snjólaust í Innsbruck. — Oq hvað veröur gert, ef ekki fer
að snjóa? spyrja margir.
Innsbruck — og íslenzku þátttak-
endumir eru væntanlegir þangað
í dag — en ekkert hefur verið
hægt að æfa hingað til. Keppend-
ur hafa þó notað tímann til að
kynna sér brautir og annað, sem
að gagni má koma, þegar að hinni
örlagaríku keppni kemur.
í þau átta skipti, sem Vetrar-
leikarnir hafa farið fram, hefur
aldrei komið til þess, að þurft hafi
að skipta um keppnisstað. Að vísu
hefur oft verið snjólétt sums stað
ar síðustu dagana fyrir leikana
en ávallt rætzt úr á síðustu stundu
Og það kemur ekki heldur til nú
að breytt verði um keppnisstað
þótt útlitið sé ekki gott. En rúm-
ur hálfur mánuður er til stefnu
— og verði ekki orðin breyting til
batnaðar á þeim tíma — mun leikj-
unum í mesta lagi frestað í nokkra
daga. — hsím.
Bezt / stórsvigi
Grindetwald 8/1. NTB. —
Hin unga bandaríska stúlka
lean Saubert, sem er sin
stærsta von Bandaríkiamanna
á Olvmpíoleikunum í Inns-
bruck, siqraðs < dag með mik<-
um yfirburðum í stórsvicji
kvenna á móti í Grindelwald.
Hún var næstum tveimur sek-
óndum á unoan Traudl Heck-
er frá Austurríki, sem einnig
var tveimur sekúndum á und-
an þeirri, sem var í briðja sæti
Goitschel frá Frakklandi, sem
s’graði í svigkeppninni á
''riðiudaq Stúlkum frá Norð-
urlöndunum TÓkst heldur slak
eqa uop. bezt var Dikke Eger,
Noregi, sem verð í 35, sæti, en
keppendur voru um 80. Marg-
ar voru dæmdar úr leik.
1 áean Saubert USA 1:37,38
2 Traudi Hecker, Austurr. 1:39.35
3. Goitsche> Frakkl. 1:41,50
4. A. Famose Frakklandi, 1:41.60
5. t*ia Riva, ítriiu, 1:42,35
8. » hristl Haas, Austurr. 1:42,78
4
T í M IN N , fimmtudaginn 9. janúar 1964 —