Tíminn - 09.01.1964, Síða 6

Tíminn - 09.01.1964, Síða 6
FIMMTUGUR: L Kristjánsson skéiastjóri Einn af fremstu skólamönnum lanrtnns, ólafur H. Kristjánsson, skólastjóri Reykjaskóla, var5 fimmtugur hinn 11. f.m. Hann er fa'ddur að Þan.bárvöllum í Bitru hinn 11. desember 1913. Hann er í báðar ættir kominn af ágætum bændaættum í Strandasýslu. Öll s:n bémsku- og æskuár átti hann heima hjá foreldrum sínum á fjöl mennu og ágætu heimili. Átján ára aldri fór hann að heiman úr foreldrahúsum ti' náms í Reykja- skó’a í Hrútafiiði, sem þá var ný iega tekinn til starfa. Þaðan iá ieiðin í Kennaraskóla íslands, en þar lauk Ólafu1- kennaraprófi vor ið 1936. Árin 1937—1938 var hann við nám á Norður'óndum. — Meðal annars í Folk'tiögskolan í Tánna og sótti jafnframt námskeið í Götaborgs Semír.aríum. — Síðara árið stundaði hann nám í Noregi og Danmörku. Á ið 1949 var hann við nám í Englandi. að nokkru á vegum British Counci!. Hann var þvl óvenjulega vel undir kennslu- stðrfin búinn, enda hefur reynslan sýnt ágætan árangur í störfum hans. Haustið 1939 réðst hann kenn- ari að Héraðsskólanum að Núpi í Dý*afirði og kenndi við Núps- skóla óslitið tii haustsins 1956, er hann varð skólsstjóri við héraðs- skólann að Reykjum í Hrútafirði, sem almennt e'- nefndur Reykja- skóii. Við Reykjaskóla hefur harin síðan haft á hendi skólastjórn við slvaxandi vinsældir og ágætt traust foreidra, er senda nemend-. ur í skólann. Ilafa Strandamenn og Vestur- Húnvetningar verið miklir láns- menn að fá svo traustan og ágæt- an mann, sem skólastjóra við Reykjaskóla. Heimavistarskólar eru brýn nauðyyn í strjálbýlinu, en skólastjórn og kennslu við s'íka skóla fylgir mikil ábyrgð og þarf bæði þre< og mannkosti mik'a, til að leysa slík störf af hendi þannig að dvöl nemenda í skoláhUm verði þroskandi og lær dómsrík. Eg hef þekkt Ólaf H. Kristjáns- son skólastióra og fylgzt nokkuð með störfum hans í meira en tvo áratugi, en sérstaklega hef ég kynnzt störfum hans og átt sam- starf við hann í ýmsum málum, ofhr að hann fók við skólastjórn í Reykjaskóia. A Núpi var hann í ágætu áliti sem kennari og mikill forystumað- •ir i félagsmálum á Vestfjörðum. Ungur kynntist hann starfi ung- mennafélaganna og á sá félags- skapur enn^ góðan hauk í horni, þar sem Ólafur skólastjóri er Kemur þarna í ljós, sem margsanri að-er, að traustir ungmennafélag- ar nafa jafnan reynzt heillamenn í sTörfum fyrir land og þjóð. • llafur skólas‘’óri er nú á miðj um aldri. Hann er þrekmenni og traustur í hverri raun. Hann er jaínan tillögugóður og hógvær í málflutningi, en fylgir þó máli sínu fram með einurð og festu. — í skólastjórn er hann árvakur og eftirlitssamur, og skólareglur hans eru fastar i formi og ákveðn- ar. — Hann gerir allt sem hægt er vil að fyrirbyggja brot á þeim regltim sem settar eru. Er það nemendum heil.adrýgra, en þegar siakað er á reglunum og síðan refsað stranglega fyrir brotin. Kvæntur er ölafur skólastjóri, Sólveigu Kristjánsdóttur, ættaðri úr Önundarfirðl Er Sölveig ein-( stök ógætiskona hjartahlý, gest- risiri og góð hnsft'eýja. Er þess of síaldan getið hve hlutur góðrar konu er stór, þegar metin er stjórn og umsjá v heimavistarskóla. Er það viðkvæmum nemendum nllkið traust að geta leitað til konu skólastjói'i með vandkvæði sín, ef eitthvað ber út af. Þau hjón eigu fjóra sonu. Eru þrír þeirra úr grasi vaxnir og stunda framhalrbnám. Einn í Há- skólanum, annar i Kennaraskólan- um, en þá þriðji í landsprófsdeild Reykjáskóla. Sú yngsti, Ástmar Einar, er aðeiun 7 ára gamall, augnayndi foreidranna á heimil- inu. Þessi orð mín eiga ekki að vera nein ævisaga Ólafs skipstjóra, þvi að enn á hai;n eftir að mynda langa og merka sögu. Á bessum tímamótum vil ég óska Ólafi skólastjóra, konu hans og fjölskyldu allra heilla í framtíð- inni, og jafnframt vil ég færa þeim hjónum h’igheilar þakkir frá mér og konu nunni fyrir ágæta kynningu og ógieymanlegar mót- tökur bæði fyrr og síðar. Reykjavík, 15. des. 1963. Stefán Jónsson Stúika óskast Stúlka, laghent, og sem hefu>- áhuga á Ijósmynda- gerS, óskast að myndagervð Tímans. Upplýsingar veittar á skritstofunum, Bankastræti 7. Ameríska söngkonan Betty Allen, söng hér á vegum Tón- listarfélagsins, þ. 7. jan. s.l. í Austurbæjarbíói. Rödd hennar, sem er messosopran, er allt í senn, yfirgripsmikil, voldug — þykk og þétt. Raddgæðin mjög jöfn, hvar á raddsviðinu sem er, og túlkun hennar svo lif- andi, að einungis söngkona með hlýtt hjarta og skilningsríka hugsun, nær svo sterkum og áhrifamiklum tökum á breyti- legum viðfangsefnum. Efnisskráin var löng og mjög fjölbreytt, og segja má, að þar fyrirfyndist eitthvað, sem öll- um hentaði. Fyrstu lögin á efnisskránni voru tvær aríur úr brúðkaupi „Figaros“ eftir Mozart, og má segja, að þar bæri rödd söng- konunnar þessar fínlegu ariur ofurliði. Þrjú unaðsleg sönglög eftir Schubert, þar af „Denn Uendlichen“, sem sjaldan heyr- ist hér, flutti söngkonan alveg frábærlega vel. Undirrituð vill sérlega undirstrika hárfínan --- -j- einmitt í þessum Schubertlög- um. Þá fylgdu fjögur lög eftir Brahms og tvær óperuaríur eftir Thomas og Bizet. í þeirri síðamefndu „Habanera", nutu hinir geysimiklu dramatísku hæfileikar söngkonunnar sín mjög vel. Sönglög eftir Grieg og Sinding, ásamt þrem lögum amerískra höfunda, leiftruðu í meðferð hennar. Þrír „Spirituals“ eða negra- sálmar, sem oft virðast til orðnir af beinni söngþörf, túlk- aði Betty Allen af slíkum innri hita og sannfæringu, að það væri steinrunnin sál, sem ekki yrði djúpt snortin af slíkum flutningi. Söngkonunni til aðstoðar var Árni Kristjánsson, og var und- irleikur hans svo samstilltur og felldur að verkefni söngkon- unnar, að yndi var á að hlýða. Unnur Amórsd. Ms. Esja fer vestur um land í hringferð 11. þ.m. Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðurevrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur og Rauiarhafnar. — Far- seðlar seldir á fimmtudag. Monte Christo Afgreiðsia Rökkurs getur nú afgreit’ > aftui pantanii * GRFÍFANUM AF MONTE CHRIS'f O eftir Alexander Dumas, þýðandi Axel Thor steinsson Þai sem III. b. söh unnar er uppselt hefui verið endnrpientað (4. prentun). — Öil sagan I— VIII. b. nær 1000 bís., bétt sett t stóru broti, kostar 100 krónur, send burð- argjaídsfriti ei peningar fylgja pöntun AtgreiSsla Rökkurs Pósthólt 956, Reykjavík. BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 TILKYNNING FRÁ FISKIMÁLASJÓÐI Öllum þeim útgerSarmönnum eða fyrirtækjum, sem hafa í höndum lánsloforð frá Fiskimálasjóði vegna bygginga eða endurhóta á fiskvinnslustöðv- um eða hliðstæðum mannvirkjum. er hér með gert skylt að senda stjórn Fiskimálasjóðs 1 póst- box nr. 987, Reykjavík, eigi síðar en 31. marz 1964, eftirfarandi upplýsingav: 1. a) Hve langt er framkvæmdum komið, sem láns loforðið er bundið við? b) Sem staðfesting á þessum upplýsingum skal fylgja vottorð byggíngafulitrúa eða bygg- inganefndar á viðkomandi stað. 2. Sé framkvæmdum ekkt lckið fylgi áætlun, hvenær verkinu verði væntanlega lokið. 3. Einnig upplýsi væn’anlegir lántakendur, hvenær þeir óska að lánið verði afgreitt. Af- greiðsla lána fer þó aldrai fram fyrr en fram- kvæmdum er lokið og tdskilið mat o. þ. h. liggur fyrir hjá sjóðsstjórninni. Þeir aðilar, sem hafa í höndum lánsloforð sjóðs- stjórnarinnar og ekki senda framanritaðar upplýs- ingar fyrir tilskilinn tíma (31. marz 1964), skulu ganga út frá því, að lánslotorð þeirra séu þar meö fallin niður. Ef aðilar, er ekki senda umbeðnar upplýsingar, óska, að mál þeirra verði tekið fyrir aftur, verður farið með þau, sem nýjar lár.beiðnir. Reykjavík, 7. janúar 1964. Stjórn FiskimálasióSs, Tjarnargötu 4. Reykiavík. Vélaverkfræöingur óskasf Síldarverksmiðjur ríkisins óska eftir að ráða véla- verkfræðing strax með búseni á Siglufirði. Umsóknir sendist í pósthólf 916, Reykjavík fyrir 20. þ.m. Síldarverksmiðjur ríkisins 6 T f MIN N, fimmtudaginn 9. janúar 1964 —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.