Tíminn - 09.01.1964, Page 9
BRENNIVÍNID HEFUR
• •
DREPIÐ PODDURNAR
— Varstu mikið á ferðum í
sambardi við starf þitt, eða
hvað heíurðu helzt haft fyrir
stafni .'m dagana?
— í mörg ár stundaði ég starf
sem ha'ði í för með sér mikil
ferðalög um meginland Norður
Ameríku, svo ég hugsa að ég
hafi ferðazt um fleiri ríki þar
rn flestir landar mínir aðrir, en
kannski er bezt ég byrji á byrj-
uninni ef þú vilt heyra það.
\nnars er yfir svo mörg ár
að fara ég veit ekki hvort þú
botnar í öllu því, sem fjrrir mig
hefur borið svona eldgamlan
karl, þú ert nútímamaður, en
ég kominn langt aftan úr öldum
Eg hef fengizt við sitthvað um
dagana, sur.it af því hef ég
punktað niður í kompu hjá
mér, einkum eftir að ég varö
áttræður og bætti að vinna eins
og maður.
— Áttirðu ekki lengst heima
í Norður-Dakota?
— Jú, þan’að fluttist ég með
foreldrum mínum ársgamall og
átti heima þa.' þangað til fyrir
tuttugu árum er ég fluttist til
National City í Suður-Kalifom
íu. Eins og ég sagði þér áður,
i.ók pabbi heimilisréttarland,
160 ekrur. Þegar ég var um
tvítugt kvær.tist ég og tók við
jörðinni Kon? mín hét Þor-
bergína Sigríður Björnsdóttir,
hún fæddist é Seyðisfirði og
fluttist baðao átta ára gömul
með foreldrum sínum vestur
um ha'. Faðir hennar nefndi
- élafyrirtæki var fenginn til
að leysa þar annan af hólmi,
sem kom’nn var í óreglu og van
skil. Hmn hafði tekið að sér
að fara um nyrztu byggðir Mani
toba til að innheimta af bænd-
um, sem fengið höfðu vélar
neð afborgunarskilmálum. Nú
.É“ . ■ ■■■;./ :
KÁINN skáld.
hafði mann’reyið ekkert látið
trá sér heyra í óratíma, en það
spurðist af honum, að þegar
hann hafði vcrið búinn að ná
inn talsverðu fé, hafði hann
Jagzt í drykkfuskap. Mitt fyrsta
verk var að hafa upp á mann-
garminum og fann ég hann eft-
ir langa leit langdrukkinn og
í.lla til reika á sál og líkama.
’ýsingassilti meðfram vegun-
um í heimasveit þinni í Norð-
ur-Dakota, með mynd af svona
fertugum kvenmanni, sem held-
or á sígarettunum okkar. Yngri
má hún ekki vera. Nú þykir
ails staðar ósæmilegt, að konur
~eyki sigareífur. En eftir tutt-
ugu ár verðum við búnir að
breyta almenningsálitinu og
koma fertugu kvenfólki til að
reykja sígarettur. Ekki þýðir
að færa sig meira upp á skaft-
ið á þessum tíma. En að næstu
futtugu árum liðnum höfum
við áform fim næsta áfanga,
íem sé að færa aldursmarkið
neðar til að fá fleiri neytend-
ur.“ Ekki tók ég mikið mark
á þessu kjafræði. En, viti menn.
4ð liðnum tuttugu árum rætt-
íst það sem manngarmurinn
nafði sagt við mig. Auglýsing-
arnar með konumynd, sem hélt
á sígarettu trónuðu á auglýs-
ingagrindum meðfram öllum
þjóðvegum og þöktu heilsíður
blaðanna um allt landið. Síðan
hefur þetta enn breytzt í sam-
ræmi við áform þessara kalla.
Og ég ’oýst við, að þeir geri
sér vonir um; að áður en margir
mannsaldrar Fða, verði það al-
síða, að smábörn gangi fyrir
fullum dampi eða eins og einn
beirra komst að orði, fæðist
með sígarettuna í munnvikinu.
Eg vil ekki koma fram sem
dómari um hegðun fólks hér
á íslandi, en mér finnst það
alveg onugnnnlegt, hve unga
RÆTT VIÐ JÓSEP AF MÆRI - SEINNI HLUTI
sig Björn Austmann eftir að
vestur kom. Arið hjónin eignuð-
amst þrjú börn. Sonur minn
Jón, á neima í Suður-Kaliforn-
íu og rckur þar mikið vöruflutn
ingaiyriitæki, en dætumar
urðu bændrkonur heima í
Dakota eru nú báðar orðnar
ekkjur. eiga urpkomin myndar-
’oöm og hara komið þeim til
mennta.
— Hvers konar búskap rakstu
á jörðinni í Dakota?
— Bæði rafði ég hveitiakra
<g kynoótanautgriparækt, átti
stærsta fiósið í ríkinu um tíma
rreð áttatíu gripi af Herford-
byni, hvíthausana svokölluðu,
sú rækt gaf af sér drjúgan skild
ing. En ekki l'ðu mörg ár unz
ég fór að tuka að mér sölu-
Ferðir part Ur árinu og ferðað-
ist víða um Ranada og Banda-
ríkin. Þetta gerði ég í trássi
;ið konu mína hún var mótfall
in því af þv1 að hún var svo
mikil búkona og vildi að ég
helgaði mlg allan búskapnum.
En ég cók upp á þessu til að
irýgja tekjurnar eftir fjárfrek
ar framkvæmdir á jörðinni. Og
ír því ég var byrjaður og hafði
gaman af söh mennskunni, hélt
ég þessu áfram í mörg ár. Að-
ailega tor ég um og seldi land-
búnaðarvéla- og líftryggingar.
Syrjaði 1 Kam.da þótt ég væri
auðvitað Bacdaríkjaþegn tók
þar að mér innheimtu fyrir bú-
Hann var i' -ðinn þunglyndur
af öllu ráðsl'gi sínu, búinn að
drekka út mikið af innheimtu-
fénu og fannst hann ekki vera
borgunarmaður á því, sem hann
hafði eyit.
— Varstu 'engi þar nyrðra?
— Nei, ég ’euk bara við þetta
verk þarna í Manitoba og kaus
svo heldur að fara í söluferðir
snnnan lanöamæranna, fékk
tækifæri til að flakka um flest
nkin. Ekki tafð' ég yfir farar-
æki að ráða og fékk oft að
sitia í bíluni með öðrum sölu-
mönnum og alloft var ég í slag
tcgi með 'tóbaksframleiðendum
og varð þá margs vísari um
þeirra rotna tisniss.
Mér koma þeir í hug, þegar
eg sé, hvað unga fölkið hér er
'arið að reysja skelfilega mik-
ið. Þegar ég > ar að ferðast með
þessum sígarettuframleiðend-
um fyrir mörgum áratugum, sat
eg stundurp fundi með þeim þar
cem þeir vsru að bollaleggja
um framleiðslu sína- og skipu-
ieggja auglvsingaskrumið, og
beir- hugsuðu lengra inn í fram
tíðina en til næsta dags. Það
voru ófögur áform, skal ég
segja þer EÞt sinn sneri einn
beirra sér að mér og spurði,
hvar ég ætti heima, og ég sagði
.ionum það. , Já, einmitt það“
; agði hann. , Þá skalt þú hafa
nað til marks að eftir svo sem
<uttugu ár verða komin aug-
GUNNAR BERGMANN
rólkið hér bvrjar snemma að
reykja, það er miklu meira á-
oerandi í veiiingasölunum hér
1 hótelinu en 1 Ameríku, og er
bó ekki til fvrirmyndar þar.
—• Fékkstu lengi við búskap
á Mæri?
— Þangað til ég og konan
rnín lentum í bílslysinu, eiein-
lega hálfdrepin bæði og lögð
inn á hospítalið Þetta gerðist
þegar uppskerutíminn stóð sem
hæst, og það var kominn vetur,
þegar við losnuðnm út af hospft
alinu eftir að hafa legið þar
lengi milli heims og helju og
alls vorum við þar rúmliggj-
andi í fióra mánuði. Ég hresstist
skjótt sæmilega, en konan imín
varð að vera allan veturinn und
ir læknishendi, svo það var
ekki annað að gera fyrir mig
en bregða búi og setjast að
inni f Grand Forks sem næst
lækni og hospftalinu. Fyrst bað
ég tengdasyni mfna að taka að
sér jörðina og halda búskapn-
um gangandi um hrfð. sem þeir
gerðu með glöðu geði. Ég var
svo sem ekki alveg aðgerða-
laus í Grand Forks, heldur
fékkst talsvert við að selia hús
á hjólum (trailers). Eftir þrjú
ár dó konan mín. Þá sagði ér’
dætrum mfnum að skipta jörð-
inni með sér, en ég fluttist til
Suður-Kalifomíu. Ekki hafði ég
verið þar nema svo sem tvo
mánuði, þegar Guðrún dóttir
mín hringdi til mín og ég
heyrði strax í sfmanum, að hún
var grátandi. „Geturðu ekki
komið hingað á morgun?“ —
,,Hvað hefur komið fyrir?“
spurði ég, og hún svaraði: —
„Hann Joe er dáinn“. Það var
maðurinn hennar, hann hafði
verið að vinna á landbúnaðat-
vél og lenti í vélinni og beið
bana. Ég fór strax flugleiðis
norður daginn eftir og fylgdi
tengdasyni mínum til grafar. —
Fór svo aftur suður. En ekki
liðu margar vikur unz ég fékk
hringingu frá hinni dótturinni.
sem var þá líka orðin ekkja,
og hennar maður hafði dáið
með sviplegum hætti. Þá fór ég
enn norður til að jarða hann.
Þá var svo komið, að báðar dæt-
ur mínar voru orðnar ekkjur
En eins og ég sagði þér áðan,
hafa þær orðið mjög heppnar
með börnin sín. Þau eru öll
bráðvel gefin, hafa menntazt
vel og einn dóttursonur minn
er langt kominn að læra til
prests. Það þykir mér vænt
um.
— Hefurðu mikið dálæti á
prestum, þú hefur þó líklega
kynnzt ýmsum hinna kunnu
vestur-íslenzku prestum um
þína daga?
— Ojá, ég þekkti alla þessa
miklu presta okkar, ojá. Ég
var skírður af höfuðklerkinum
séra Jóni Bjarnasyni í Winni-
peg, og svo var það sjálfur séra
Friðrik J. Bergmann, sem
fermdi mig. Hann var mikill
öndvegis lærdómsmaður og
fræðari, ólatur að miðla öðrum
sínum mikla fróðleik. En það
var skrítið, að hann byrjaði
oft söng og ræður á sömu orð-
unum: „Það skeði einn góðan
veðurdag“. Þetta átti náttúrlega
alloft vel við. En það var einu
Þetta er framhlið kápunnar á
bók Jóseps, þar sem hann segb
frá þvf, er hann sá Jesúm þrisvar
sinnum og huglelðingar hans í
sambandi við það.
vitleysuna. Já, það er skrítið,
hvað gáfaðir og menntaðir
menn geta haft fyrir ávana.
— En voruð þið ekki vel
kunnir, Káinn skáld og þú?
— Jú, ég skyldi nú segja það,
við vorum grannar í herrans
mörg ár. Ég kom til hans, en
hann þó oftar til mín. Ég tala
ekki um, þegar þorstinn sót.ti
á blessaðan karlinn, þá kovn
hann að segja einhverja
skeenmtilega vitleysu, og ég
varð að skilja það rétt, að þá
vantaði hann fyrir brennivíni.
Það var ekki annað að gera fyr-
ir mig en leggja út fyrir flösku.
Hann var alla ævi fátækur, því
að þótt hann ynni oft hörðum
höndum, gat hann ekki með
nokkru móti safnað fé. Ýmist
keypti hann gull handa börn
um, því hann var mjög barn-
góður, eða þá hann keypti
brennivín fyrir það sem hann
vann sér inn, en það hrökk
ekki nærri til, og því varð hann
að treysta á skilning annarn á
þessum þörfum sínum. Honum
leið oft illa ef hann hafði ekki
brennivín, gat oft ekki ort
nema undir áhrifum Oft sótti
á hann þunglyndi, og þá var
brennivínið hans lækning. —
Kenndur lék hann á als oddi,
fyndniorðin fuku af honum í
'ji
sinni sem oftar, að séra Frið-
rik var fenginn til að tala i
mannfagnaði og hóf mál sitt á
þeissa leið: „Það skeði einn
góðan veðurdag. Þetta var
heima á Fróni, blindöskuþreif-
andi bylur og ekki hundi út sig-
andi“. Mörgum varð á að brosa,
en aðrir fóru á eftir til prasts-
ins og skömmuðu hann fyrir
Elzta íslenzka kirkjan ! Vesturheiml, Víkurklrkja a8 Mountaln
Norður-Dakota. Stelnninn lengst til vlnstrl, GrettistaklS, er minnU-
varSi, sem dætur frumbyggjanna settu þarna tll mlnnlngar um fs-
lenzku landnemana. Fremst tll hægrl er mlnnlsvarSI um „föSur
landnámsins", séra Pál Þorláksson. í garSi þessum liggur og Káinn
skáld grafinn.
allar áttir, hann talaði í bundnu
máli dag eftir dag meðan öl
var á könnunni, oftast þó meira
í hendingum en að hann botn-
aði vísurnar. Ég á urmul af
slíkum hendingum. — Hann
reyndi ekki að draga dul á
drykkjuhneigð sína, enda sagði
hann einhvern tíma:
Framhalo á 13 s(8u
TÍMINN, fimmtudaginn 9. janúar 1964 —
ð