Tíminn - 09.01.1964, Síða 10

Tíminn - 09.01.1964, Síða 10
Tekfó á móti tHkynmiirtgum í dasMkina kl. 10—12 NOKKURT hlé hefur orðig á sýn ingum hjá Leikfélagi Hafnarfj. að undanförnu. Þeir sýndu leik- ritlð „Jólaþyrna" 8 sinnum fyrir jól, en nú hefjast sýningar aftur í Bæjarbfói n. k. föstudag. — Leikurinn hlaut góða dóma og þar leika með nokkrir af vinsæl- ustu leikurum okkar, Gestur Páls son, Emelia Jónasdóttlr og Aur- óra Halldórsdóttir. MYNDIN er af Emeliu Jónasdóttur og Jó- hönnu Norðfjörð f hiutverkum sfnum. isfirði 6.1. til Hull og Ant. Sei- foss fór frá Rvík 8.1. til Kefla- vikur og þaðan 9.1. til Grundav- fjarðar og Vestmannaeyja, Brem erhaven, Hamborgar, Dublin og NY. Tröllafoss fer frá Stettin 11. 1. til Hamborgar og Rvíkur. — Tungufoss fer frá ísafirði 8.1. til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, N- og Austurlandshafna og þaðan til Hull og Rotterdam. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Bíldudal 5. jan. áleiðis tii Glou- cester og Camden. Langjökull fer frá Hamborg 10. jan. Fer þaðan til London og Reykjavíkur. Vatna jökull er í Ostend. Fer þaðan til Rotterdam og Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá kom til Hull 7. þ. m. frá Eskifirði. Rangá fór 7. þ. m. frá Gautaborg til Gdynia. Selá er á Seyðisfirði. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:: Katla er á leið til Faxaflóahafna. Askja er á leið til Rotterdam. Bremen og Hamborgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík í dag austur um l'and í hringferð. Esja er á leið frá Aust fjörðum til Rvíkur. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21,00 i kvöld til Rvíkur. Þyril fór frá Austfj. í gær áleiðis til Frederikstad. — Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið fer frá Rvík í dag til Homafjarðar. — Hermenn þínir ihafa leitað að Lu- aga mánuðum saman. Hann er hinn lög- legi forseti, en þú sölsaðir embættið und ir þig. — Þess vegna er augljóst, að þú hefur mikla löngun til þess að hitta hann. Luaga læknir . . . __? ? Austfjarða. Helgafell fór í gæi' frá Fáskrúðsfirði til Riga jg Ventspils. Hamrafell fór frá Rvík 4. jan. til Aruba. Stapafell fór 7 jan. frá Raufarhöfn til Fredeti^- stad. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fór frá Seyðisfirði 5.1. til Hull. Brúarfoss fór frá NY 4.1 til Rvíkur. Dettifoss fer frá Dubl in 8.1. til NY. Fjallfoss fer frá Ventspils 8.1. til Kmh og Rvikur. Goðafoss kom til Hull 7.1. fer þaðan til Gdynia. Gullfoss fór frá Kmh 8.1. til Leith og Rvikui:. Lagarfoss fer frá Wilmington 8.1 til NY. Mánafoss fer frá Manch. 9.1. til Dublin, Ant., Rotterdam og Rvík. Revkiafoss fór frá Ssyð- Hinn 24. des. s. 1. var dregið i happdrætti Sjálfsbjargar 1963, cn númerið var fyrst tilkynnt í gær Upp kom nr. 9342 og er vinning- urinn Rambler Classic-bifreið að verðmæti 270 þús. kr. Eigandi miðans má vitja vinningsins á skrifstofu Sjálfsbjargar að Bræðraborgarstíg 9. JÓHANN SVEINBJARNARSON, fyrrverandl tollþiónn á Sigluflrði á áttræðisafmæli í dag. Hann er nú búsettur í dvalarheimilinu Hrafnistu með síðari konu sinnl, Guðnýju Guðmundsdóttur frá Flekkudal. Viðtlal við Jóhann mun birtast hér i blaðinu eln- hvern næstu daga. Sendir Tím- inn honum beztu afmælisóskie heima í Oslo lamgar að komast í bréfasamband við pilt eða stúiku á svipuðum aldri, áhugamál hans eru sund, frímerkjasöfmm og músik. Hann lofar að svara öll- um þeim bréfum er honum kunna að berast. Skrifar ensku og að sjáifsögðu norsku. Heimii- isfang: Terje Kværnberg, Olav Ryes pl. 5, OSLO 5. I Ut er komið Búnaðarblaðlð 10.— 11. tbl.: Efni blaðsins er mikið og fjölbreytt að þessu sinni. — Aðalfundi Stéttarsambandsins eru gerð nokkur skil. Björn Stef- ánsson skrifar um rannsókn á viðhorfi sveitafólks til búskapar- ins. Þórir Baldvinsson um bar- áttuna við náttúruöflin um end- ingu mannvirkjanna, og Páil Bergþórsison fer með lesandan- um á vængjum vindanma hring- ferð um landið. — Þá er sagt frá heimsókn á hrútasýningar, við- tal við klerka og knattspyrnu- þjál'fara, frásögn af blóðrannsókn á íslenzkum nautgripum, heim- sófcn Grænlendinga til að kynna sér sauðfjárrækt á fslandi og fl. af svipuðu tagi. Vikublaðið FÁLKINN, 1. tbl. 1964 er komið út. Greinar: Hvernig varð þér við? Fálkinn lagði þá spurningu fyrir fréttaritstjóra dagblaðanna og nokkra aðra þjóö kunna menn hvemig þeim hefði orðið við er þeir fréttu um hió viðbjóðslega morð á Kennedy, þá eru myndir af morðinu. Fálkinn ræðir við Sigmar í Sigtúni. Og þá eru framhaldssögurnar, Hold ið er veikt og Eins og þjófur á nóttu. Krossgáta, myndasögur og margt fieira. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er 1 Rvík. ArnarfeU er í Rvík. Jökul- fell fór 7. jan. frá Rvík til Camd- en. Dísarfell losar á Blönduós. Litlafeli fór í gær frá Rvik til — Hvað? Viltu ekki drekka eitt glas með mér? — Jú — auðvitað — en ekki þarna i dag er fimmtudagur- Nýlega voru gefin saman i hjöna- band af sr. Guðmundi Guðmunds syni, Útskálum, ungfrú Sigur- björg Guðmundsdóttir og Harald ur Sveinsson, Vallargötu 13, Sar.d gerði. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sr. Jakobi Jónssyni, ung frú Inger Marie Nielsen, Stihclt, Engihlíð 6 og Aðalsteinn Guðna- son, loftskeytamaður, Hofteig 22. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Gréta Pálsdóttir og Ragn- ar Ottó Arinbjarnarson, læknir. Heimili þeirra er að Bugðulæk 9. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sr, Jákobi Jó'nssyni, Lllja Vestmann Daníelsdóttir, hjúkrun arkona og Svavar Guðmundsscn, verkamaður. Heimili þeirra er að Ölduslóð 3, Hafnarfirði. Normann, 21 árs að aldri, sem á inni! — Ég geng ekki þar, sem svartur kött- ur hefur farið! Á meðan — í hliðarherbergi: — Við þurfum að losna við hjátrúar- fulla Smith, þá verðum við ríkir! Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknlr kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaklin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 4. til 11. janúar er í Laugavegsapó- teki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00 9. jan. til kl. 8, 10. jan. er Kristján Jóhannesson, simi 50056. > Ort þegar mynduðu ríkisstjórn, ókunnur: Hjónaband er háskagarn hæpið lán og gaman þeim, sem óvart áttu barn og urðu að taka saman. Fundur verður haldinn í kvöld að Bárugötu 11 kl. 8,30. Spiluð verð- ur félagsvist. Eiginmenn vel- komnir. — Stjórnin. IV!' A i Blöð og tímarit Fréttatilkynning B 10 T í MIN N, fimmtudaginn 9. janúar 1964

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.