Tíminn - 09.01.1964, Síða 15
t*MLÝHUK AÐ ENDA"
Framhald af 16. síðu.
inga á 18 af þessum fimmtíu
miðum, þar af þrisvar á einn
miðann og tvisvar á annan. Mál
ararnir, sem hér um ræðir eru:
Olgeir M. Bárðarson, Ytri-
Njarðvík, Högni Gunnlaugs-
son, Keflavík, Jóhann R. Bene-
diktsson, Keflavík og Kristján
Sigmundsson, Keflavík. Vinn-
ingunum skiptu þeir á milli sín
um leið og þeir komu, og hæsti
vinningurinn og aukavinning-
arnir fóru í húsbyggingar, bíla-
kaup, og í banka bæði í víxla
og sparisjóðsdeild. Er blaða-
menn hittu þá félaga að máli
í gærkveldi að Hótel Sögu, voru
þeir að vonum reifir yfir þess-
ari heppni sinni, og sögðu sem
svo: „Að það hlyti að enda með
því að menn fengju þá stærstu-1.
Allir sögðust þeir eiga miða í
öðrum árshappdrættum, en
ekki nema þetta einn og tvo,
enda væru vinningsmöguleikar
svo lang mestir hjá Happdrætti
Háskólans. Enginn þeirra hefur
nokkurn tíma fengið líkt því
svo stóra vinninga áður, þótt
Olgeir hefði átt sama miðann
frá því hann var svo lítill', að
lyfta varð honum upp á af-
greiðsluborðið hjá umboðs-
manninum er hann fékk mið-j
ann.
Nú um áramótin er bætt var
við aukaflokknum, gripu þeir
félagar strax tækifærið og
bættu við sig öðrum fimmtíu'
miðum í röð, enda væru vinn-,
ingslíkurnar svo miklar, að ef
menn á annað borð hefðu efni
á að spila í happdrættinu, ættu
þeir ekki að láta það tækifæri
fram hjá sér fara, að eignast
miða í Háskólahappdrættinu.
Á blaðamannafundinum í
gær voru viðstaddir rektor Há-
skólans próf. Ármann Snævarr,
sem er formaður stjórnar happ
drættisins, próf. Þórir Kr. Þórð-
arson, er sæti á í stjórninni,
framkv.stjórinn Pétur Sigurðs-
son, fyrrv. háskólaritari Páll
H. Pálsson skrifstofustjóri happ
drættisins og Jóhannes Helga-
son, háskólaritari.
STÓRGJÖF
Heimilissjóði taugaveiklaðra barna
hefir borizt stórmannleg gjöf.
Nokkrir aðstandendur afhentu 70
þús. krónur til minningar um Guð
rúnu Árnadóttur, sem andaðist 24.
des. 1960, og son hennar, Kristin
S. Valdimarsson, sem andaðist 30.
október 1938. Gjöf þessari fylgja
þau skilyrði ein, að henni verði
varið í byggingakostnað lækna-
heimilis fyrir taugaveikluð börn.
Stjórn Heimilissjóðs þakkar gef-
endum þessa stórmannlegu gjöf.
Ekki eru liðin 3 ár síðan Barna-
verndarfélag Reykjavíkur stofnaði
Heimilissjóð taugaveiklaðra barna.
Margir hafa lagt þessu máli lið
með stórum og smáum gjöfum,
og eru nú í sjóði um 400 þús. krón-
ur, þar af hafa rúmlega 90 þús.
kr. hlotizt af mál'verkagjöf frú
Sólveigar Eggerz.
Kona fyrir bíl
KJ-Reykjavik, 8. jan.
Um hálfníu-leytið í morgun varð
kona fyrir bíl á mótum Hringbraut
ar og Laufásvegar. Bíllinn, sem
var af Land-Rover-gerð, var á leið
vestur götuna er slysið varð. Kon-
an var flutt á Slysavarðstofuna og
þaðan á Landakot til frekari að-
gerðar.
Bruni á
Siglufirði
BJ-Siglufirði, 8. jan.
Um klukkan 21 í kvöld var
slökkviliðið kvatt að Tunnuverk-
smiðju ríkisins hér á Siglufirði Eld
ur hafði komið upp á neðri hæð
hússins í grennd við bræðsluofn,
sem þair er hafður. Ekki mun þó
um mikinn eld hafa verið að ræða,
en reyk lagði mikinn af húsinu.
Um klukkan 23 var slökkviliðið að
mestu búið að ráða niðurlögum
e'ldsins, en ekki var þá unnt að
sgeja neitt ákveðið um það, hve
tjónið væri mikið né heldur um
eldsupptök með neinni vissu.
Fvrópumerki
Hér með er auglýst eftir til-
lögum að Evrópufrímerki 1964.
Tillögurnar sendist póst- og síma
máiastjórniani fyrir 1. febrúar
1964 og sáulu þær merktar dul-
nefni, en nafn höfundar fylgja
með í lokuðu umslagi.
Póst- og símamálastjórnin mun
velja úr eina eða tvær tillögur og
senda hinni sérstöku dómnefnd
EVrópuráðs pósts og síma CEPT,
en hún velur erdanlega hvaða til-
laga skuli endat.lega hljóta verð-
’aun og verða notuð fyrir frímerk
ið.
Rétt fyrir ellefu varð það slys, Fyrir þá tillögu, sem notuð verð
á Vitastíg 8a, að lítill drengur,; ur> ,run listamaðurinn fá andvirði
Jóhann Kr Briem, var að skrúfa 2,500 gullfranka eða kr. 35,125,00.
fyrir heitt vatn í baðkeri, en féll Væntanleguni þátttakendum til
í baðkerið og brenndist nokkuð.
í nótt u;n kl. hálffimm var brot-
in rúða í Austurveri við Miklu-
braut. Maðurinn, sem var valdur
að því, skars' á vinstri hendi, var
fluttur á Slysavarðstofuna, og síð-
an afhentur föður sínum.
Eþró*t!r
tíma. 27 þátttakendur tóku þátt
í hlaupinu. Af kunnum hlauj-
urum má ncfna, að Nils Aaness,
Noregi, var nr. 13 á 43,4 sek.
Boris Stenin, Sovétr. nr. 15 á
43,5 sek. Roald Aas, Noregi nr.
18, á 43,9 sek, og Kurt Stilíe,
Danmörku, nr. 19 á 44,3.
íþróffir
Undirritaðui er á þeirri skoð-
un, að skynsanlegra hefði verið
að byggja landr-liðið upp í kring
um sterkt félagslið sem væri
þeim kostum búið, að geta leik
ið taktiskt. Og það hefði vissu
íega getað orðið hægur vandi.
En það er þegar orðið of seint
að tala um það Vonandi æfa
landsliðsmenn vel þann tíma,
sem til stefnu er. Það er þó ósk
okkar allra að landslið okkar
standi sig sem allra bezt.
— alf.
jiau í nánd við þvottavélarrofa
sem bau segja cð blossað 'nafi út
úr. og segjast þ iu hafa fengið eins
og laflost, pegar þetta gerðist. Um
leið og eldingumó iaust niður riín
?ði símainntakið í Austurhlíð út
úr steinsteyptum vegg. Engan
sakaði á bænum í þessum ólát-
um.
Á Dalsmynm > Biskupstungum
stóð frúir. á he’milinu fyrir fram-
an eldavél, þega einni eldingunni
lausf niður. Bbssaði þá út úr vél-
inni. en konuna sakaði ekki.
Garðar símstöðvarstjóri í Ara-
tungu sagði okf.ur, að hann hefði
verið við símaborðið, þegar óveðr
ið for yfir, og 1 eitt skiptið logaði
út. úr borðinu og allar bjöllur
hringdu. Ekki ssgði hann að borð
ið myndi hafa skemmzt, en fjórir
hæir eru .s'masambandslausir
vegra bilunarinnar á símalínunni
og vegna þess að tækin á bæjunum
s.iáihim skemmcust.
Upp úr klukkan 12 fór að draga
úr brumunum, eg skall þá á mik-
ið é). Að sögn búendanna á Hlíða
bæjunum í Biskupstungum, þar
sem óveðrið va-- hvað mest, muna
þeir ekki annaú eins þrumuveður
og betta.
SÍMABORÐ LOGAÐ!
Framhald af 16. síSu.
gerðarmenn hafa ekki getað komið
þangað. enn. Bc-vr voru að leik í ,.A ,
’-vottahusinú~á bsénúih, og st'óðu V 3'‘^öíuteí^ningar'rnfega' ekii?
au í nánd við þvottavélarrofa W
ieiðbeiningar, skal eftirfarandi tek
ið rram:
1. Stærð trímerkisins skal vera
sú -’ama eða svipuð og fyrri ís-
lenzkra Evrópuirímerkja (26x36
mm) og skai frairlögð tillöguteikn
ing vera sex sinr.um stærri á hvern
veg.
z. Auk nafns og verðgildis skal'
orðJð EUROPA standa á frímerk i
inu. Stafirnir CEPT (hin opinbera
skammstöfun -amráðsins), ættu
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
tilkynnir að frá og með 9. p m. hækka allir kaun-
taxtar Trésmiðafélags Reykjavíkur um 15%, og
gildir það til 21 júní 1964 hafi ekki tekizt nýir
samningar fyrir þann tíma lafntramt er verk-
falli trésmiða aflýst.
Stjórnin
syna neins konar landakort.
4. HeimiU er að leggja fram til-
lögur, sem kunna að hafa verið
iagðar fram áður.
Jafnframt skal tekið fram, að á
þessu ári eru 5 ár liðin frá stofn-
un samráðsins.
Reykjavík, 2. janúar 1964
Póst og símamálastjórnin
FÍB UM ‘/EGALÖGIN
Framhald af 1. síðu.
Stjórn F.l.B álítur að ef sæmi-
lega eigi á vegcmálum að halda
þurfi að verja a. m. k. helmingi
af íekjum ríkisins af bifreiðum
og i ekstrarvörum þeirra til veg-
anna. Nú er aðcins áætlað að um
43% af þessum tekjum renni til
veganna. Marga: fleiri athugasemd
ir gerir F.Í.B . við frumvarpið,
sem of langt yvði upp að telja
að þessu sinni en greinargerð
sljórnar F.Í.B um vegalögin nýju
og benzínhækkunina mun birtast
í hrsld í blaðinu einhvern næstu
daga.
Ung stúlka, Arina Jóna Guð-
mundsdóttir t;á Suðureyri við
Súgandafjörð lom s.l. föstudag
í skrifstofu Kiabbameinsfélags-
ins og lagði i'iam happdrættis-
iniða nr. 15095 og hafði þar með
unnið Volkswsgenbíi 1500, sem
nrro f? rrffiTf firrejbfof.
vu; vinningur í seinasta liapp-
drætti Itrabbameinsfélags
Reykjavíkur.
Á myndinni sést Arina við
happdrættisbíbnn ásamt unnusta
sínum, Ralph H. Chadwick, sem
er vefari í Geíjim á Akureyri. —
Arína er nemandi í húsmæðra-
skolanum að Laugalandi og munu
þau hefja búshap í vor. — Tii
bamingju
roðön ekki mmn mm
RETTY ALLEN
Pramhald af 16. síðu.
þessu sinni eru Tragisché Ou
vertiire eftir Brahms og Syn
fónía nr- 7, í C-dúr eftir Schu-
bert.
Á laugardaginn flýgur Betty
Allen til Akureyrar, þar sen:
hún mun halda eina tónleika
Héðan fer hún svo til New
York, en eftir skamma viðdvöl
þar mun hún fara í söngför tii
Noregs og Svíþjóðar, o,g haida
m. a. konserta í Oslo, Bergen,
Stavanger og Stokkhólmi.
TÍMANUM
Auglýsið í
FB-Reykjavík, 8. jan.
í fyrradag «tti að taka fyrir
rr-ál þeirra, serc sakaðir voru um
sm,piið á irsku happdrættismið-
• inum til l?amJaríkjanna í marz
1962 en í.--iendingarnir þrír, sem
þarna koma við rögu hafa enn ekki
fe-ngið boð um að mæta fyrir rétti
i Bandaríkjunuir.
Kettarnöldum í rc.álinu hefur ver
ið frestað til i'). febr., en talið
er að vel geti verið, að því verði
frestað enn meira. Þá hafði verið
tilkynnt vestrr að saksóknari
muni segja íslenc'ingunum þremur
frá því bréflega, hvenær réttar-
hö)d yfir þeim eiga að hefjast,
en í dag hafði þeim ekki borizt
slíkt bréf. Átti þeim að berast
tilkynningin með þriggja vikna
íyrirvara.
í npphafi va talað um, að Is-
Jencrngarnir k/:mu að geta borið
vitni í bandarísfca sendiráðinu, err
svo mun þó ekki vera heldur verða
þeii að mæta við réttarhöldin í
Newark.
Formenn ráða
Menntamálaráðuneytið hefur
skipað Benedikt Gröndal, alþingis
mann, formann útvarpsráðs yfir-
standandi kjörtímabil ráðsins, og
Sigurð Bjarnason, alþingismann,
varaformann.
Þá hefur ráðuneytið skipað dr.
Snorra Hallgrímsson, prófessor,
formann stjórnar vísindasjóðs yfir
standandi kjörtímabil sjóðstjórnar,
og dr. Ólaf Bjarnason, dósent,
varaformann.
Enn fremur hefur ráðuneytið
skipað Birgi Kjaran, forstjóra,
formann náttúruverndarráðs í stað
Ásgeirs Péturssonar, sýslumanns,
sem óskaði að verða leystur frá
starfinu.
Konan mín, móSir, tengdamóðir og amma,
GuSríSur Guðnadóttir
lézt að Sólvangi 31. desember s. I. — Útför hennar hefur farið
fram. Þökkum auðsýnda samúð. Sérstakar þakkir færum við læknum
og hjúkrunarliði á Sólvangi.
Guðbjörn Kjartansson Auður Guðbjörnsdóttir
Þorbjörn Runólfsson Ása Guðbjörnsdóttlr
Þorlákur Ásgeirsson og barnabcrn.
Bróðir minn,
Ástgeir Björnsson
Reynivöllum 9, Selfossi,
andaðist 7. þ. m. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 11. þ. m.
kl. 2,15 frá Selfosskirkju. Jarðsett verður í Laugardælum.
Ingvar J. Björnsson.
TÍMINN# fimmtudaginn 9. janúar 1964 —
15