Tíminn - 15.01.1964, Blaðsíða 1
V
Hvuqvama)
Sl IIUil AMISIIHU I I 41 S I M I I 2 0 O
11. tbl. — Miðvikudagur 15. janúar 1964 — 48. árg.
Er þriðji jökullinn
nú hlaupinn fram?
GUÐMUNDUR ÞÓRÐARSON með fullt þllfar af sfld í Vestmannaeyjahöfn.
Hrotan hefur nú staðið yflr frá þvl um helgina. (Ljósrn.: TÍMXNN'ÁG).
Mikil síldveiði
landað austur
HF-Reykjavík, 14. janúar.
Allar líkur benda nú til þess, að þriðji jökullinn sé hlaup-
inn á þessum vetri, Síðujökull. Bændur í Fljótsdalshverfi
urðu fyrir skömmu varir við það, að þrjár ár í hverfinu,
Hverfisfljót, Brunná og Djúpá voru kolmórauðar að lit og
gruggugar, en það kemur annars ekki fyrir á þessum tíma
árs.
— Mér finnst líklegast, að ástæð
an sé sú, að Síðujökull sé eitt-
nvað að skríða fram. Þegar ég
flaug þarna yfir til að kanna
Ji'Hupið i Brúarjökli, sást ekki til
Siðujökuls vegna skýja, svo að
við urðum ekki varir við neitt
blaup þar, en svæðið þarna er
rojög sprungið svo að ekkert er
líklegra. Framh. á tils. 15.
Fréttaritara Tímans á Kirkju
bæjarklaustri tárust fregnir af
þessu í dag. og spurði Tíminn Jón
Evþorsson, veðurfræðing, um álit
bans á þessum náttúrufyrirbrigð-
jm.
— Hvaða ástæða getur verið fyr
r því, Jón, að jökulár eins og
þessar gerast kolmórauðar á miðj
um vetri?
FB-Reykjavik, 14. jan.
— ViJS erum staddir um 23—5
sjómílur suðvestur af Ingólfs-
höfða og bátarnir eru með fyrsta
kastið. Veðrið er skínandi gott og
hvítalogn, og bátamir hlaða eins
og frekast er ieyft, sagði Jón Ein-
GUÐMUNDUR ÞORLÁKSSON
Nýr þáttur
í dag hefst í blaðinu nýr
þjttur, sem hefur fengið
nafnið „Hestar og menn“.
Þátturinn er í umsjá þekkts
hestamanns, Guðmundair
Þohlákssonar í Seljabrekku.
Óhætt er að segja, að hest-
urinn hafi hafizt til nýrrar
virðingar og gengis á síðari
árum, og fer vel á því að
helga honuni stað hér í blað
inu. Þátturinn „Hestar og
menn“ kemuir einu sinni í
viku.
arsson, skipstjóri á j Þoirsteini
þorskabít, í kvöld, þegar við náð-
um tali af honum. Hann sagði, að
útlitið væri gott og til greina
kæmi að einhverjir bátanna færu
með sfldina til Eskif jarðar, því að
þangað væri styttra en til Reykja-
víkur, en alit er orðið fullt í Vest-
mannaeyjum.
— Það eru ekki mjög margir
bátar hérna í kring núna og ekki
svipað því eins mikið þvarg og
á f jörðum
var fyrir sunnan. Hér eru milli
20 og 30 bátar og þeir eru allir
með fyrsta kastið í kvöld. Eg veit
að Ásbjöm er með kast upp á
1500—1600 tunnur. Veðrið er skín
andi gott, svo að veiðin ætti að
ganga vel, og þeir hlaða eins og
leyft er.
— Nú er allt fullt í Vestmanna-
eyjum, svo að vel getur verið að
einhverjir fari til Eskifjarðar, en
það er styttri sigling en til Reykja
víkur. Annars er engin vinnsla þar,
og ekki um annað að ræða en láta
síldina í bræðslu.
— Síldin er sæmileg, en dálítið
er af smælki innan um. Hún er
sæmilega feit en bara ekki sölt-
unarsíld. Hún væri ágæt í beitu
og súr. Ef veðrið helzt, þá gera
sjómennirnir sitt til þess að ná
henni á meðan eitthvað er af
henni hérna.
Framhald á 15. sfSu.
■ A
Aigert atvinnuleysí
Flýja
Skaga-
strönd
JJ-Skagaströnd, 14. janúar.
HÉR RÍKIR algert atvinnu-
leysl, og hefur ástandið aldrel
verlS svona slæmt áður. —
Bátarnir, sem róið hafa, hafa
veitt llla, frystlhúslð er alveg
lokað, og fjöldi manns er til-
neyddur að fara burt héSan I
atvinnuleit.
Tveir bátar héSan eru á
veiðum fyrir sunnan, Húnl er
á linuveiðum frá Grindavik,
og Húni M. er á sild. Tvelr
bátar róa héðan, Keillr og
Helga Björg, en velða lila. —
Smærri bátum er ekkl haldið
út og verður eflaust ekkl, fyrr
en netavertiðln hefst. Frysti-
húsiS er alveg lokaS, og þaS
er bókstaflega ekkert aS gera
hér I þorpinu.
Framhald á 15. slðu.
MÚTíÐ HAFIÐ
FJÖLDI ÁHORFENDA var mættur I Lldo, þegar skákmótið hófst þar I
gærkvöldi. Á MYNDINNI sjást tefla Tal, Johannessen, Gabrindasvlli og
Trausti Björnsson. Borgarstjórlnn hóf mótið með þvl að færa peð fram
um tvo reiti fyrir Johannessen. Sagði Tal þá brosandi: „Ertu samþykkur!"
(Ljósm.: TÍMINN-KJ).
SJA IÞRPTTÁ-
FRÉTTIR BLS. 5