Tíminn - 15.01.1964, Qupperneq 2
Þriðjudag'jr, 14. janúar
NTB-Cairo. — Konungar, forset
ar og stjórnarformenn Araba-
ríkjanna héldu tvo lokaða
fundi í dag, og er talið að um-
ræðuefni þeirra sé, að standa
sameinaðir gegn þeirri áætl-
un Israels, að veita vatni úr
Jordanánni yfir hluta af Negev
eyðimörkinnj í ræktunarskyni.
NTB-London. — Kenya, Ug-
anda og Eþíópía hafa viður-
kennt nýju stjórnina í Zansi-
bar, og hinn landflótta soldán,
Abdulla Khalifa, hefur fengið
hæli í Tanganyika.
NTB-Washington. — Dean
Jfusk, utanrikisráðherra Banda-
ríkjanna, sagði í dag, að öll
sök, vegna óeirðanna í Panama
á dögunum væri á herðum íbúa
Panama.
NTB-Calcutta —Um 60 manns
hafa látið lifið í óeirðunum í
Calcutta-héraðinu undanfarna
daga, en þær voru af trúarleg-
úm ástæðum. Hernaðarástandi
hefur verið iýst yfir í 8 héruð-
NTB-London — Utanríkisráð-
Iierra Bretlands, Grikklands og
Tyrklands héidu í dag fund til
bess að undirbúa Lundúnaráð-
stefnuna um Kýpur, sem hefst
á morgun. Dnncan Sandys, sam
veldismálaráðlierra Breta var
einnig viðstoddur.
NTB-Moskva — Blaðið Isvestija
( Moskvu skrífaði í dag að iðn
í'ðarframleiðsla Sovétríkjanna
hefði aukizt um 9,5% árið
1962, og að þjóðarframleiðslu-
aukningin hefði numið 6% fiað
ár
NTB-London. — Nyasaland
verður sjálfstætt ríki 6- júlí n.
k.
NTB-París. — Forsætisráð-
herra Kanada, Lester B. Pear-
son, kom í þriggja daga opin-
bera heiimsókn til Frakklands í
dag. Hann mun ræða við de
Gaulle forseta um afvopnunar-
mál, Atlnatshafsbandalagið, —
sambúð austurs og vesturs og
fleiri þýðingarmikil mál.
NTB-Strasbourg. — Paul
Spaak, utanrikisráðherra Belg-
íu, lagði í dag fram tillögu sína
um stjórnmálabandalag EBE-
landanna í Ráðgjafanefnd Evr-
ópuráðsins. Vildi hann að skip-
uð yrði nefnd, til að leysa
helztu vandamálin.
NTB-London. — Ludwig Er-
hard, kanslari V.-Þýzkalands,
mun eiga fund með Sir Alec
Douglas-Home, forsæitsráð-
herra Breta, í London á morg-
un. Munu þeir einkum ræða
stofnun stjórnoiálabandalags
í Evrópu.
NTB-New York. — Minnst 92
menn hafa látizt í hinu mikla
hríðarveðri, sem gengið hefur
yfir stóran hluta Bandaríkj-
anna. Vindurinn hefur náð 100
km. á klst. og hefur sniór vald-
ið miklum umferðatruflunum.
NTB-París. — Verzlun Frakk-
Framhald á 15 s(8u
BORGARSTJÓRNIN í EASTLAND í TEXAS SETUR NÝ LÖG GEGN REYKINGUM:
Reykingar kosta fangelsi
NTB-Eastland og Washington, 14. janúar.
Borgarstjórniii í bænum Eastland i Texas hefur
bannað sölu og notkun vindlinga innan borgartak-
markanna, og er orsökin skýrsia Heilbrigöisþjónustu
Bandaríkjanna um skaðsemi reykinga. Heiibrigóis-
þjónustan mun líklega hefja víötæka baráttu gegn
notkun vindlinga, einkum í því skyni að hafa áhrif
á æskuna.
Borgarstjórinn í Eastland, sem
l'.afur 3,292 íbúa, samþykkti á
mánudaginn, að sá, sem gerist
brotlegur við bannið gegn reyking
um innan bæjartakmarkanna, geti
átt vun á þriggja ára fangelsi og
sekí að auki, sem nemur allt að
jOC'O dollurum eða 42 þúsundum
ísl. króna. Ef vindlingar finnast á
fólki innaa borgartakmarkanna,
þá getur sá sami einnig átt von á
refsrngu. Ferðafólk, sem ekur
gegnum borgina fær þó undan-
þágu frá þessum lögum, sem eiga
að ganga i gildi 20. febrúar n.k.
VERÐLAUNA-
SAMKEPPNI
Borgarstjórinn, Don Pierson,
sagði í dag, að lögreglan myndi
ekki reyna að Iramfylgja þessum
lögum á heimuunum, og er lög-
j'eglustjórinn, Ray Laney, var
spurður, hvernig hann hefði hugs-
að sér að iramiylgja þessum lög-
um almennt, svaraði hann:
„'ípurðu ekki mig — spurðu
borgarstjórann1'1
Fræðsluáætlun fyrir æskuna
Talið er mjög líklegt, að banda-
riska Heilbrigðisþjónustan muni,
í samvinnu við ýmsar aðrar heil-
brigðisstofnaniv koma í fram-
kvæmd víðtækri fræðsluáætlun,
sem emkum mun beinast að æsk-
uuni í Washington er, álitið, að
liaga beri baráttnni gegn reyking-
Á hinum ytri sex mílum eiga þau
iönd, sem íengi hafa veitt á svæð
inu, og þannig fengið „söguleg"
veiðiréttindi, að fá að veiða áfram
um á sama háU, og gert var ryrir
nokkrum árum síðan í því skyni
að fá Bandaríkjamenn til þess að
bólasetja sig gegn lömunarveiki.
Skýrslan um samband reykinga og
ýmissa sjúkdóma hefur enn þá
ekki haft nein áhrif á tóbaksnotk
un fullorðinna Bandaríkjamanna.
Blaðið New York Times sagði
í dag, að Verzlunarráð Bandaríkj-
aui-a sé að viima að samningu
st.rangrar reglugerðar j, sambandi
við auglýsingar a vindlingum, þar
sem m.a. muni vera bannað að
gefa í skyn, ai> reykingar séu
hressandi, eða tákn þroska.
á því svæði samkvæmt sammng-
um við viðkomandi ríki. Auk þess
mun einnig ákvæði um þriggja
mílna landhelgi
Þetta er fyrsta skrefið í sam-
komulagsátt, sem stigið hefur ver-
ið á fiskveiðiráöstefnunni til þessa
en samþykkt þessarar tillögu fer
einpöngu eftir afstöðu Norður-
lan'Janna, þ. e. íslands, Noregs og
Danmerkur, og ei talið ólíklegt að
þau samþykki hana.
Talið er líklegt, að ef þessi til-
laga verði ekki samþykkt, þá muni
Bre land færa út fiskveiðilögsögu
sína, og landhelgi, í 6 sjómílur.
í verðlaunasamkeppni um barna-
og unglingabækur, sem efnt hefur
verið til á vegum NOREGS BOK-1 Þessi máiamiðlunartillaga Bret-
LAG í Osló, er m.a. heitið 2.000.— jands og Efnahagsbandalagsland-
n. króna (um 12.000 ísl. kr.) verð-; anna byggir á rætluninni um sex
Framnaio é 15. slðu 1 plús sex sjómílna fiskveiðilögsögu.
BRETARBJÓDA 6PLIÍS6
ÓLÍKLEGT AÐ NORÐURLÖNDIN SAMÞYKKI
NTB-London, 14. janúar
Fulltrúarnir á fiskveiðiráðstefnunni í London sam-
þykktu í dag, að skipuð yrði netnd ti( þess að fjalla
um málamiðlunartillögu þá, sem EBE-löndin og Bret-
land hafa komið sér saman um. Þegar nefndin hefur
ákveðið orðalag fillögunnar, mun hún iögð fyrir ráð-
sfefnuna fil afgreiðsiu.
Forseti og varaforseti Panama ganga fremstir í fylkingu í opinberri jarðarför þeirra, sem létu líf sitt í óeirðunum í
Panama á dögunum. Þeir voru jarðaðir á kostnað ríkisins.
FRÉTTIR AF LANDSBYGGÐINNI
JJ-Hrútafirði, 13. jan.
Tíðarfar og vegafæri hefur
verið með ágætum hér að und-
anförnu sem annars staðar.
Bæjar- og Staðarhreppingar
eru nú sem óðast að undirbúa
þorrablót, sem fyrirhugað er
um aðra helgi. Er þorrablót
árleg skemmtun hér um slóðir
og jafnan tilhlökkunarefni,
bæði vegna góðrar fæðu, sem
því fylgir, og svo er sitthvað
til skemmtunar.
ÞJ-Neskaupstað, 14. jan.
Hér hefur gengið illa að
manna þá tvo báta, sem munu
róa héðan á vetrarvertíð, en
þeir eru Hafþór og Gullfaxi.
Aðrir bátar frá Neskaupstað
eru farnir til verstöðva sunnan
lands, aðallega Grindavíkur og
Vestmannaeyja. Frystihúsin
bíða nú eftir hráefni frá Haf-
þóri og Gullfaxa, en þeir eru
í þann veginn að hefja róðra.
Dásamleg kýrrð og blíða hef
ur verið hér að undanförnu og
allir vegir færir upp á Hérað.
KV-Vopnafirði, 14. jan.
Veður hefur verið hér eins
og bezt verður á kosið að und-
anförnu og hitinn jafnvel kom-
izt upp í 14 stig. Róðrar eru
ekki hafnir héðan enn, þar eð
bátarnir eru yfirleitt of litlir
til þess að róa yfir háveturinn,
en þeir byrja væntanlega i
marz.
Mikið er um byggingafram-
kvæmdir í kauptúninu. Hafin
er bygging barnaskóla fyrir
120 börn, og er búizt við að
byggingin taki um 4—5 ár og
verður skólinn ekki tekinn í
notkun fyrr en honum hefur
verið fulllokið.
Einnig er verið að reisa hér
læknisbústað og síldarverk-
smiðjan er að láta smíða mjöl-
skemmu, sem á að verða til-
búin næsta sumar. Þá verður
hafizt handa um stækkun hafn
arinnar og verður byrjað á að
byggja nýja hafskipabryggju
einhvern tíma í vor.
BS-Ólafsfirði, 13. janúar.
BÁTAR byrjuðu róðra héðan
þegar upp úr áramóium, en afli
hefur veriS mjög tregur, mest
3Vz tonn f róSri og kenna menn
þaS veSri og vindi. í róSrum eru
þrír stærri þilfarsbátar og 5
minni, en auk bess rær héSan
Ólafur Bekkur um nokkurn tíma,
þangaS til hanrí fer suSur á ver-
tfS. Dagurinn f dag er eiglnlega
fyrsti dagurinn frá áramótum,
því aS nú er tiltölulega lygnt, og
bátarnir, sem komnir eru aS,
hafa eitthvaS betri afla en vana-
lega.
ÞH-Laufási, 14. janúar.
VEGI’R eru ágætir f sveitinni,
en heilsufarlS hefur aldrel verlS
jafn lélegt sfSan sjúkrasamlaglS
var stofnaS, þó er hér ekkl um
neinar umgangspestir aS ræSa,
heldur álls kyns lasleika annan.
SuSur-Þlngeylngar komu hing-
aS fyrir jól og héldu skemmtun í
SkúlagarSi tll ágóSa fyrlr sjúkra-
húsbyggingu á Húsavik. Fjögur
helztu skáld SuSur-Þingeylnga
voru meS í förlnnl og skemmtu
þelr fólki meS þvl aS kveSast á.
Skáldin voru þeir Baldur Bald-
vinsson á ÓfeigsstöSum, Steln-
Framhald á 15. síSu. '3
TÍMINN, miSvikudaginn 15. janúar 1964 —
2