Tíminn - 15.01.1964, Side 6
hundur með pásthólf 100
KJ-Reykjavík, 14. janúar.
Hjá’iparsveit skáta í Hafnarfiröi
hefur nú eignazt annan sporhund,
sem verið er að þjálfa til leitar-|
starfa. Er hundurr þessi að þrem
fjórðu blóðhundur og einum
fjórða scheaferhupdur.
Upphaflega fékk hjálparsveitin
hund þennan sunnan úr Keflavík
til þess að hafa hjá hundinum
Nonna, sem sveitin fékk fyrir!
nokkrum árum. Þennan nýja
hund nefna þeir Bangsa, og hefur
einn af meðlimum sveitarinnar,
Snorri Magnússon, haft þjálfun
hundsins með höndum. Bangsi er
aðeins 20 mánaða gamall, en hefur
þó náð allgóðum árangri á æfing-
um. Er fréttamaður blaðsins átti
tal við Snorra fyrir helgi, sagði
hann, að Bangsi gæti komið til
með að verða nokkuð góður, en
hann hefði ekki fe.igið fullnaðar-
þjálfun enn þá. Hann sagðist sér-
staklega vilja taka fram, að fólk
mætti ekki kalLa í hundinn eða
trufla þá, þar sem þeir væru á
æfingum. Hann mætti ekki verða
fyrir truflun, og auk þess væri
hann dálítil mannafæla vegna smá
atviks, sem kom fyrir hann í
Keflavík, er sjómenn ætluðu að
170 á hátíðafundinum
I SAMBANDI við 80 ára afmæli
Góðtemplarareglunnar á íslandi
hélt Þingstúka Reykjavíkur hátiða
fund í Góðtemplarahúsinu laugar-
daginn 11. þ. m.
ÆGIR ER FAR-
INN í SÍLDAR-
IEIÐANGURINN
Sunnudaginn 12. janúar
lagði v.s. Ægir af stað I
rannsóknarleiðangur, sem
farinn er á vegum Flski-
deildar Atvinnudeildar Há-
skólans.
>->• Tijgangur leiðangursins
- ér að kanna hafsvæðið út
af SV-landi, meö sérstöku
tilliti til rannsókna á vetrar
stöðvum sumargotssíldar
stofnsins. Auk þess verða í
leiðangrinum gerðar plöntu
og dýrasvifsrannsóknir á-
samt almennum sjórann-
sóknum.
Leiðangursstjóri er Jakob
Jakobsson, og með honum
eru 4 aðrir starfsmenn
Flslddeildar.
Skipherra er Guðmundur
Kjæmested.
Þingtemplar, Indriði Indriða-
son, fiutti ávarp; lúðrasv. drengja
lék undir stjórn Pauls Pampichl-
ers; stórtemplar, Ólafur Þ. Kristj-
ánsson, flutti minni Reglunnar; —
kirkjukór Langholtssóknar söng
undir stjórn Mána Sigurjónssonar.
Þá var fluttur þáttur úr sögu Regl-
unnar: Raddir úr hópnum, flytjend
ur: Björn Magnússon, Einar
Björnsson, Indriði Indriðason, Ingi
mar Jóhannesson, Ólafur F. Hjart-
ar og Sigurður Gunnarsson. Þá
söng Guðmundur Jónsson óperu-
söngvari með undirleik Mápa Sig-
urjónssonar.
Fögur blósnakarfa barst á fund-
inn með ávarpi frá borgarstjóra,
Geir Hallgrímssyni. Margt heilla-
skeyta^MSí. S.tArjttijtunni, borizt
vegna afmaelisins, og voru þau les-
frá for
hafa hann með sér út á sjó. í
sambandi við leit með hundum
kvaðst Snorri vilja taka það fram,
að gagnslaust væri að kalla þá
félaga á vettvang, löngu eftir að
viðkomandi aðili væri horfinn.
Hundurinn þyrfti að komast á slóð
mannsins helzt innan 10 tíma. Þá
sagði Snorri, að ef t. d. barn
myndi týnast uppi í sveit, væri
upplagt að reyna Bangsa. Það
þyrfti ekki að vera mikið fyrir-
tæki, því að þeir væru aðeins 2—3
með hundinn, og leitin þyrfti ekki
að vitnast. ef fólk vildi það síður.
Þá hefur einn meðlimur hjálp-
arsveitarinnar fengið scheafer-
hvolp frá Oslóarlögreglunni, en
ekkert er farið að þjálfa hann,
enda er hvolpurinn í 6 mánaða
sóttkví.
Þetta hundahald þeirra í Hafn-
arfirði er töluvert kostnaðarsamt
og tímafrekt, en margir hafa orð-
ið til þess að rétta þeim hjálpar-
hönd í fóðuröflun. Þá hefur verið
töluvert um áheit á hundana og
hafa þeir pósthólf 100 í Hafnar-
firði.
Þeir félagar í hjálparsveit skáta
í Hafnarfirði báðu blaðið að skila
kæru þakklæti til fyrri eigenda
Bangsa fyrir að gefa þeim kost á
að eignast hann.
SNORRI MAGNUSSON meS Bangsa
(Ljósm.: TÍMINN-KJ).
seta Islands, herra Asgeir Asgeirs-
syni, biskupi fslands, herra Sigur-
birni Einarssyni; forsætisráðherra,
Bjarna Benediktssyni; mennta-
málaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasynj;
fjármálaráðherra, Gunnari Thor-
oddsen; Eysteini Jónssyni fv. ráð-
herra; Hjálpræðishernum, Sam-
tökunum Vernd, Stórstúku Fær-
eyja og ýmsum stúkum og Regiu-
deildum innan lands.
Að fundi lqknuqi var setzt að
kaffdrykkju. Fpndinn sátu um 170
manns.
(Frá Stórstúku íslands).
Ekki má lesta skif pd lýp ira
en i a 5 «fr i'brúi n þil Ifa rsii ns
Hámarksverð á
brauði ákveðið
Verðlagsnefnd hefur ákveðið
eftirfarandi hámarksverð á brauð-
um í smásölu með söluskatti. Til-
kynning nr. 12/1963 heldur þó
gildi sínu.
Franskbrauð, 500 gr. kr. 6,70.
Heilhveitibrauð, 500 gr. — 6,70.
Vínarbrauð, pr. stk. — 1,90.
Kringlur, pr. kg. — 19,50.
Tvíbökur, pr. kg. — 30,50.
Séu nefnd brauð sundurskorin
eða bökuð með annarri þyngd en
að ofan greinir, skulu þau verð-
lögð í hlutfalli við ofangreint verð.
Heimilt er þó að selja sérbökuð
250 gr. franskbrauð á kr. 3,40, ef
500 gr. brauð eru einnig á boðstól-
um.
Á þeim stöðum, sem brauðgerð-
ir eru ekki starfandi, má bæta
sannanlegum flutningskostnaði við
hámarksverðið.
KJ-Reykjavík, 14. janúar.
Gefin hefur verið út reglugerð
um hleðslu sildveiðiskipa á vetir-
arsíldveiðum mánuðina október
til apríl. Er þar svo kveðið á, að
eigi megi lesta skip dýpra en að
efri brún þiifars.
Reglur þessar voru útgefnar nú
um áramótin af jSamgpngumála-
ráðuneytinu og koma til fram-
kvæmda nú þegar á vetrarsíld-
veiðunum. Er í reglúnum kveðið
svo á, að séu hillur notaðar í lest-
um, skal alltaf fyllt neðst í lest
undir hillurnar, og óheimilt að
skilja eftir ófyllt rúm neðarlega
í lest. Lestarlúgur skulu skálkað-
ar, þegar síld er komin í lest, og
Rit Nyborg i 3. skipti
HF-Reykjavík, 14. janúar.
Þriðja hefti af bókinni „Wel-
come to Iceiand by Icelandair“ er j
nú komið út og má segja að það i
taki liinum jafnvel fram um fal-
iegt útlit og vandaðan frágang.
Þeita hefti er 100 síður og eru
72 þeirra gerðar í lit, en alls eru
34 myndir í bókinni, fyrir utan
auglýsingarmyndir.
Bók þessí er gefin út af Anders
Nýborg í Kaupmannahöfn, en
Flngfélag íslands fær 16000 ein-
tök, sem það dreifir í flugvélum
sínum og skrifstofum erlendis. Án
efa 'aðar svona falleg bók að sér
margan ferðamannmn, en i henni
exu ekki einungis gullfallegar
myndir af landi og þjóð, heldur
og ýmis fróðleisur, eins og grein
eftir Davíð Ólafsson um íslenzka
fisk fnaðinn og önnur eftir Guð-
mund Þorláksson. sem nefnist,
Nok^ur atnði um ísland. Willy
Breinholst skrifar einnig um
ferðamannalandið ísland, en í heít
inu, sem kom út í fyrra, skrifar
hann um Reykjívik.
Að þessu sii ni verður heftið
ekki selt í bókabúðum, en aug-
’ýsendur bokarinnar síðan í fyrra
geta fengið noskur eintök. til að
sende viðskiptavinum sínum.
ekki má lesta skip dýpra en að
efri brún þilfars. Austuror- ekuiu
höfð opin svo framarlega sem að-
stæður leyfa, og eigi skal höfð
meiri uppstilling á þilfari en þörf
krefur. Hafi bátar nótina á báta-
dekki, skal hún á siglingu sett á
aðalþilfar eða í lest, ef þörf kref-
ur. Þá skal frárennsli ' frá nóta-
kassa vera svo ríflegt, að sem
minnstur sjór bindist þar.
Að því er Páll Ragnarsson skrif-
stofustjóri hjá Skipaskoðun ríkis-
ins tjáði blaðinu í dag, geta þess-
ar reglur orsakað það að bátar
innbyrða ekki nærri eins mikinn
afla og áður, verði farið eftir þeim.
Dæmi voru til þess að bátar hlóðu
Framhaltí á 15. síðu
r
35BÁTAR GERDIR ÚTFRÁ GRINDA VÍK
BJ-Grindavík, 14. janúar
Milli 20 og 30 bátar eru tilbún-
ir á veiðar frá Grindavík, en það-
;m verða gerðir út 35 bátar í vet-
ur, 45—150 lestir að stærð. Á
laugardaginn höíðu aðeins þrír bát
ar farið í tvo róðra, enda hefur
veður verið slæmt, var afli þeirra
3—8 lestir í róðri, en það telst
góður afli á þessum árstíma. Næg
fryst síld er nei til beitu fyrir
bátana. sem róa héðan.
Tvö hraðfrysxihús og nokkrar
fiskverkunarstöðvar taka við afl-
anum í vetur og sömuleiðis nokkr
ar fiskverkunarsröðvar, og verður
hann sgltaður og verkaður í
skreið Sex bátnr leggja upp hjá
Hraðfrys+ihúsi Grindavíkur h.f.,
fjóiij hjá Hraðfrystihúsi Þórkötlu
sta'ca h.f., en það er í Þórkötlu-
staðahverfi, sen er nokkru aust-
Fimm bátar leggja upp hjá Jóni
Gíslasyni, 2 Irá Gjögri h.f., 2
hjá Sverri og Magnúsi og fimm
báfat munu leggja upp hjá Þor-
birni h.i., þar á meðal aflaskipið
Hra.+n Sveinbjarnarson III.
Lrafn Sveinbiarnarson er enn
gerður út á sf.dveiðar og er afli
hans nú 14.700 tunnur frá því
haustsíldc eiðin hófst. Taki síld-
an við kauptúmö i Grindavík. —
veiðin að dvína verður skipt um
veiðiaðferð á honum og farið á
línu fyrs+ og síðan á net þegar
ne'uverttðin bv<-jar. Skipstjóri er
Bjö>-gvin Gunnarsson úr Grinda
vík
t eðrátta hefrr verið stormasöm
þes-a viku og fyrir hádegi á þriðju
dag var her þrumuveður, en olli
þó ekki tjoni.
Gerðardómur
skipaður um
verzlunarfólk
KJ-Reykjavík. 14. jan.
Skipað hefur verið í gerð
ardóm þann. er fjalla skal
um kjör verzlunarmanna og
eiga þessir menn sæti í
dómnum: Frá V.R. Björn
Þórhallsson viðskiptafr.. frá
L Í V Sverrir Hermannsson.
frá Vinnuveitendum Sveinn
Snorrason og Einar Árna
son og skipaðir af hæstarétti
eru Einat Arnalds. sem er
formaðut dómsins Hákon
Guðmundsson hæstaréttarit
ari og próf. Árni Vilhjálms
son Dómurinn hefur ekki
enn verið kalláður saman ti)
fundar, en hann á að hafa
lokið störfum fyrir 1. febrú
ar n k.
6
T í M 1 N N , miðyikudaginn 15. janúar 1964 —