Tíminn - 15.01.1964, Qupperneq 8

Tíminn - 15.01.1964, Qupperneq 8
Verkamanna- féfagið Dagsbrún TILLÖGUR uppstillingarnefndar og trúnaðarrá'ðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1964 liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með 16. þ.m. Öðrum tillögum ber að SKÍla í skrifstofu Dags- brúnar fyrir kl. 6 e.h. föstudaginn 17. þ.m., þar sem stjórnarkjör á að fara fram 25. og 26. þ.m. Athygli skal vakin á, að atk /æðisrétt og kjörgengi hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1963. Þeir sem enn skulda eru hvattir til að greiða gjöld sín strax í skrifstofu félagsins. Kjörstjórn Dagsbrúnar FéElu dönsk* um vel í geð Námskeið til undirbúnings atvinnuflugprófs hefst þriðjudaginn 21. þ.m. i kennslustofu flug- skólans Þyts á ReykjavíkurfJugveJli. — í fram- haldi af þessu námskeiði verður haldið siglinga- fræðinámskeið að hausti kjjnanda. Innritun dag- lega kl. 9—5. — Sími 10880. VeriíðarfóBk Vertíðarfólk óskast, konut t!g karlar á komandi vetrarvertíð — fæði, hús:;æði og vinna á sama stað. 4 Upplysingar gefur Stefán R.mólfsson, símar 2042 og 2043, Vestmánnaeyjum Fiskiðjan b f., Vestmannaeyjum * SVEINN BJÖRNSSON og þrí', ungir, danskir málarar héldu sam sýnlngu í Charlottenborg 17. nóv. tll 2. des. s. I. Þar voru 15 mál- verk eftir Svein, og vlrSast þau hafa falliS dönskum augum vel í geS. Listgagnrýnandinn Jan Zibrandtsen fer eftirfarandi viS- urkenningarorSum um máiverk hans í Berlingske Tidende 2. des., undir fyrirsögninni „íslenzkur hæfileikamaSur": „Á sýningu þessari verður mað- ur fyrir mestum áhrifum af mál- verkum Sveins Björnssonar. Þau eru þrungin persónuleika málar- ans. Hann segir kynjasögur af hin- um furðulegu áhrifum náttúruun ar í hinu fagra heimalandi sinu. Fyrir hans tilstilli veitist okkur það að fá að koma á álfafund, sem haldinn er við útþaninn kónguló- arvef. Það er málari, sem hefur skapað bláu veruna með gullna dýrðarbauginn. Þegar maður virð- ir fyrir sér landslagsmyndina, „Fyrsti snjórinn”, skilst manni, að þarna er á ferð ungur málari, sem eys af reynslu sinni sem lista- cnaður. Hann hefur lært af lis‘ Kjarvals. í gegnum snjóinn ljóma hinir rúbínrauðu og bláu litir klettamyndanna með logandi þrótti. Sá maður, sem hefur skap- að „Rauðan fisk“ og „Bláan fisk“. er maður draumsins, maður, sem hlotið hefur ósvikið listaskyn í vöggugjöf “- ýk KAI FLOR seglr I Berllngske Tidende þann 25. nóv.: „Athyglisverðasta hæfileika sýn- Bðrn Unglingar, eía fu^lorðið fólk óskast til að bera blatliti út í eftirtalin hverf* • • LINDARGATf © SKIPHOLT Afgreiísla Bankastræti 7 — Símar: 12323—18300 SVEINN BJÖRNSSON ir Islendingurinn Sveinn Biörns- son, sem sýnir þarna nokkrar risa- andlitsmyndir, „Flöskusalann ‘, ea andlit hans er málað með næst- um krítargráuim litum og grófum dráttum, og „Gamlan mann“, en yfir honum hvílir næstum hfc'V'i- legur blær vegna hins kraftalega vaxtar og hins stríða og næstum yfirlætislega yfirskeggs. Málarinn býr óumdeilanlega yfir ríku litaskyni, þótt litir hans kunni að virðast helzt til óskýrir. Hinar mörgu táknþrungnu myndir hans, „Álfaskip“ og „Álfafundur" og „Kóngulóarvefur", draga þó úr frumleika listar hans, og virðast þær helzt til greinilega vitna um áhrif frá list Carl-Hennings. Fram yfir slíkar myndir tekur maður „Duimbungsdag á hafinu*', en sú mynd ber vott um þekkingu fslendingsins á sjómennskunni, skipinu, sem ríkir á myndfletinum, umvafið dökkum litum, aðeins upp lýst af einstökum glórauðum lita- deplum“. HESTAR OG MENN Hestamannaþáttur Tíminn hefur orðið við þeim tilmælum ýmissa lesenda sinna um að taka upp sérstakan þátt, sem að meginefni fjalli um málefni hestamanna og félags- starfsemi þeirra. Þessum þætti verður ætlað rúm í blaðinu pg birtist fyrst um sinn a. m. k. annan hvorn miðvikudag. Ætlazt er til, að á þessum vett- vangi geti hestamenn og hesta- unnendur komið á framfæri því, sem þeir telja mestu varða um þessi áhugamál sln og fé- lagslega starfsemi. Hestatnennska er nú orðin svo snar þáttur í þjóðlífi voru, að vert er að veita henni nokk- urn atbeina á breiðari grund- velli en verið hefur. — Að vísu hafa hestamannafélögin nú sitt eigið málgagn, þar sem er „Hesturinn okkar“, en hvort tveggja er, að það blað nær ekki enn til eins margra og vera skyidi og svo er efni þess þeim takmörkum bundið, að þar er ekki hægt að koma á framfæri öllu því, sem æskilegt væri, þessum málum viðkom- andi. — Að sjálfsögðu er ekki ætlazt til að það efni, sem bet- ur á heima í „Hestinum ökkar’ komi í þessum Tima-þáttum heldur vnrtri nér um að ræða eins konar útfærslu á þeim tak markaða vettvangi, sem við höfum haft til umráða hingað til. í þessu sambandi vil ég beina þeim tilmælum til sam- herjanna innan hestamannafé- laganna, að þeir veiti aðstoð sína til að gera þennan þátt svo úr garði, að betur sé af stað farið með hann en heima setið. En það gera þeir bezt með því að senda þættinum eitthvert „innlegg" um hin sam eiginlegu áhugamál okkar, fréttir af félagslífi og fram- kvæmdum hinna einstöku fé- laga og annað það helzta, sem máli þykir skipta hverju sinni. Guðm- Þorláksson, Seljabrekku. Formannaskipti í L. H. Á síðasta ársþingi Landssam bands hestamannafélaga, sem haldið var í nóvember s. 1., varð sú breyting á stjórn sam- bandsins, að Steinþór Gests- son á Hæli lét af formennsku, en Einar G. E. Sæmundsen skógarvörður var kosinn í hans stað. Steinþór Gestsson hefur ver- ið formaður sambandsins í full 13 ár við almennar vinsældir og vaxandi álit allra, sem hann átti einhver samskipti við. Und ir forsæti Steinþórs hefur L-H. mótazt og eflzt að miklum mun og er nú sýnt, að þessi félagssamtök eiga mikilsverðu hlutverki að gegna í þjóðlífi voru á komandi tímum. —- Stjóm L. H. hefur jafnan ver- ið skipuð ágætum mönnum, sem Lagt hafa sig alla fram við úrlausn þeirra mála, sem verið hafa á dagskrá hverju sinni. En þótt margt hafi þar verið vel gert, hygg ég að allir séu sam- mála um, að hlutur Steinþórs sé þar mestur og beztur. Um hinn nýja formann L. H. er óþarft að fjölyrða. Hann er svo landskunnur maður, að nóg er að nefna nafnið eitt. — Því jnun almennt fagnað meðal hestamanna, að Einar skuli hafa fengízt til að takast þetta starf á hendur og hugsa gott til forystu hans. — Sæti Stein- þórs er að vísu vandfyllt, en Einari er trúandi til að skipa það með fullum sóma. — G.Þ. Hrossunum fækkar Enn fækkar hrossum á landi hér og hefur svo verið síðustu árin. Tvær meginorsakir munu hér mestu valda: önnur breytt- ir búskaparhættir vegna vél- væðingarinnar og hin mikill áróður af ýmsum málsmetandi mönnum fyrir fækkun hross- anna. — Sá áróður hefur að surnu leyti verið réttmætur en einnig stundum öfgakenndur og ósanngjarn. Þetta hvort tveggja — vélvæðingin og áróð urinn — hefur aðallega valdið því, að hrossunum hefur fækk- að um meir en helming frá því þau voru í hámarki 1943, en þá var hrossafjöldinn talinn EINAR G. E. SÆMUNDSEN STEINÞÓR GESTSSON vera um 62 þúsund. Síðan hef- ur þeim farið fækkandi ár frá ári og eru nú 3Í) þúsundir. Um þessa hrossafækkun er yfirleitt ekki nema gott að segja, því að þau voru víða orð- in of mörg. En hér held ég að við ættum að staldra við og at- huga hvort hyggilegt sé að fækka þeim meira en orðið er. Þessi hrossastofn (30 þús.) er ekki meiri en svo, að hæfilegt getur talizt til viðhalds og sölu á þeim mörkuðum, sem nú eru fyrir hendi. Undanfarin ár hefur verið nokkur sala á hestum til út- landa og verð þeirra allsæmi- legt. Vitanlegt er, að þennan útflutning má auka. jafnvel að verulegum mun, ef fullnægt er þeim skilyrðum, sem sett eru af hálfu kaupenda. Halldór Pálsson, búnaðar málastjóri, gat þess m. a. í ára mótayfirliti sínu um landbún aðinn, að eftirspurn eftir ís lenzkum hestum færi vaxandi í Þýzkalandi og þangað mætti selja árlega mun fleiri hesta en gert hefur verið, ef hestarn- ir væru þægilega viljugir, vel tamdir og hrekkjalausir. Og fyrir slíka hesta fengist gott verð. Líkindi eru fyrir því, að víð- ar en í Þýzkalandi megi afla markaða fyrir íslenzka hesta og mun það nú vera í athugun J 8 TÍMINN, mlðvikudaginn 15. janúar 1964 — /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.