Tíminn - 15.01.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.01.1964, Blaðsíða 10
MAÐURINN? tilkynningum í dagbókina kl. 10—12 Nr. 1. — 7. JANÚAR 1964: Enskt pund 120,16 120,46 Bandar.doUar 42,95 43,06 KanadadoUar 39,80 39,91 Dönsk króna 621,84 623,44 Norsk kr. 600,09 601,63 Sænsk kr. 826,80 828,95 Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 873 42 Belg. franki 86,17 86,39 Svissn. franki 995,12 997,67 GyUini 1.193,68 1.196,74 Tékkn. kr. 596,40 598,00 V.-þýzkt mark 1.079,44 1.082.20 Líra (1000) 69,08 69,26 Austurr. sch. 166,18 166,60 Peseti 71,60 71,80 Reikningskr. — Vöraskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund - Vöraskiptalönd 120,25 120,55 og Aðalhelður Jenný Lárus- dóttlr. 'Hann varð stúdent frá Menntaskólanum 1 Reykjavlk árið 1948 og nam svo guð- fræðl hér við háskólann tvö næstu árln á eftir, jafnframt því sem hann kenndl mál vlð Stýrimannaskólann, en með- an hann var við Menntaskóla- nám starfaðl hann sem mál- arl á sumrum. Eftir þetta tveggja ára guðfræðlnám dvaldlst hann eitt ár við bók- menntanám f Kaupmanna- höfn, eltt I Aþenu, eltt f Stokkhólmi og tvö ár við bók- menntanám í New York, þar sem hann útskrifaðist með BA próf f bókmenntum. Þessl námsár sín erlendis lagði Sig- urður gjörva hönd á margt tll að sjá fyrir sér, m. a. var hann þjónn á veitingahúsl, umsjónarmaður iþróttavallar, næturvörður og sjálfboðaliði vlð flóttamannahjálp SÞ, fyr- ir utan það að sjá um úfvarps þætti SÞ til fslands, meðan hann dvaldl f New York. Að BA-prófinu loknu dvaldist Sig urður tvö ár f New York og kenndi þar fslenzku og fslenzk ar bókmenntir við The New Scool og the City Coll- ege of New York. Eftlr þessi tvö ár kom Slgtirður helm og gerðist blaðamaður vlð Morg- unblaðið, þ. e. árið 1956, og hefur verlð það sfðan. Eitt ár, árið 1960, dvaldist Slgurð- ur f Grikklandi og Indlandi, og skrifaði um þá dvöl bókina, Við elda Indlands, sem kom út í fyrra. Sigurður er kvænt- ur og er seinnl kona hans, Svanhildur Bjarnadóttlr, og eru þau barnlaus. Helztu á- hugamál Sigurðar, fyrir utan það, sem við kemur starfinu er hestamennska og sund. en Dvergarnir fylgja höfðlngjunum til Týndu skóga. — Hvers vegrfa er okkur stefnt hingað? Jöklar h.f.: Drangajökull kemur til Gloucester í dag, fer þaðan til Camden og Rvfkur. Langjökull fór frá Xxmdon 12. þ. m. til Rvfk. Vatnajökull fór frá Rotterdam 11. þ m. til Rvfkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Akureyri. Askja er í Rotterdam. Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg. Rangá er í Gdansk. Selá er í Hull. Lise Jörg fór frá Helsingborg 14. þ. m. til Rvíkur. Spurven er í Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Rvíkur í dag aS vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólf ur fer frá Rvík kl. 21,00 í kvöld tU Vestmannaeyja og Hornafjarð- ar. Þyrill er í Frederikstad. -— Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land 1 hringferð. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Sigurður A. Magnússorf, blaða maður og bókmenntagagnrýn- andi, er fæddur á Móum á Kjalarnesi, hinn 31. marz ár- Ið 1928. Foreldrar hans eru Magnús Jónsson frá Seialæk Akureyri. Arnarfell er á Husavfk. Fer þaðan til DalVfkur, Svalbarðs eyrar og Akureyrar. Jökulfell fór 7. þ. m. frá Rvík til Camden. — Dísarfell er á Norðfirði, fer það- an til Vestfjarða og Rvíkur. Litla fell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Hetgaf. er í Riga, fer þaðan til Ventspils og Rvíkur. Hamrafell er væntanlegt til Aruba 18. þ. m. Stapafell er væntanlegt til Rvík- ur í kvöld. — .Segðu mér, læknir, liflr Pankó? — Erfitt að segja um það. Það eina, sem er að honum núna, er slæmur magaverkur. Dvergarnir hafa þann slð að spyrja aldr- ei neins og svara engum spurningum. — Haldið áfram. — Velkomnir hingað, höfðingjar. — Vlð heilsum þér, Gangandi andi. — Hvaða menn eru þetta? En ef hann heldur áfram að troða svona í sig . . . Á meðan: — Veiztu, hvað þetta er? — Auðvitað! Brennimerkingarjárn — hvað elgum við að gera við það? Glasg. og London kl. 08,30. Vænt- anleg frá London og Glasg. kl. 18,55 í kvöld. Fer til NY kl. 19,40 í kvöld. T rúlofun Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Auður Birgis- dóttir frá ísafirði og Páll Skúla- son, Austurbyggð 7, Akureyri. Annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Kr. ís- feld, ungfrú Halla B. Bernódus- dóttir, Stórholti, Skagaströnd og Ari H. Einarsson, húsasmiður, Móbergi, Langadal. Heimili þeirra er á Húnabraut 20, Blönduósi. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini B. Gíslasyni, ungfrú Þórunn Péturs- dóttir, Blönduósi og Ari Her- mannsson, Blönduósi. í dag er miðvikudagur inn 15. janúar Maurus ÁrdegisháilæSi kl. 5.55 Tungl í hásuðri kl. 13,14 en Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 11.—18. jan. 1964 er í Vesturbæj- arapóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00, 15. jan. til kl. 8,00, 16. jan. er Kristján Jóhannesson, — sími 50056. Bjarni Jónsson úrsmiður frá Gröf kveður: Engu er sáð í andans flög ekki á dáðln hreysi þelr semja bráðabirgðalög byggð á ráðaleysi. GÁTAN RÁÐIN. -á- í ÞÆTTINUM um daginn og veginn i útvarpinu s.l. mánudags- kvöld bar séra Sveinn Víkingur fram eftirfarandi gátu: Velðarfæri og hnaus ég hugs'um, á hljóminum kennist þetta undur, viðsjáll í ám og oftast á buxum, á örlagastund var höggvinn í sundur. Sveinbjörn Beintelnsson var með- al þeirra, sem hlýddu á þáttinn og réð gátuna samstundis: I Ég hef rennt og stungið streng, strengjalist er undur. Vaðið gat ég streng í streng, strengi hjó ég sundur. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxl fer til Glasg. og Rmh kl. 08,15 í dag. VéUn er væntanleg aftur tU Rvíkur á morgun kl. 15,15. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmannaeyja og ísafjarðar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Vestmannaeyja og Egilsstaða. Pan American-þota kom til Kefla víkur kl. 07,45 i morgun. Fór til Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur félagsfund miðvikudag- inn 15. þ. m. kl. 8,30 e.h. í safn- aðarheimiUnu. Munið spilakvöld Borgfirðingafél. í kvöld kl. 20,00 í Sigtúni. Mætið vel' og stundvíslega. Áheit á Strandarkirkju frá H.L. kr. 200,00. Blöð og tímarit Út er komið blaðið Helma er bezt og flytur það margt ágætt efni að vanda meðal annars má nefna þetta: Elzta menningarstofnun Akureyrar, rætt við Árna Jóns- son, bókavörð. Draumur Helgu og draumleiðsla Sigurðar Óla Sig- urðssonar. Bernharð Stefánsson skrifar um Stefán Jónsson, al- þingismann: Þorsteinn Jósepsson skrifar um ferð til Drangeyjar. — Ennfremur eru framhaldssögum ar, Hold og hjarta eftir Magneu frá Kleifum og Seins fyrnast ást- ir eftir Hildi Ingu: Myndasagan Óli segir sjálfur frá og margt flelra. Nýlega er komið út 3. tbl. 36. ár- gangs af Tímariti Iðnaðarmanna. í því er þetta meðal annars að efni: Guðm. Halldórsson for- seti landssambands iðnaðarmanna sextugur. Félag Kjólameistara 20 ára: Þðr Sandholt, sikólastjóri skrifar um byggingamál Iðnskól- ans: Sveinn K. Sveinsson sikrifar um Stálmót og byggingakrana — Danskir iðnaðarmenn heim- sóttir: Frá iðnsýningunnl í Hem- ing. Guðjón Hansen, tryggingar- fræðingur skrifar fáein orð um starfsemi lífeyrissjóða, og að lok um skrifar Þór Sandholt, skóla- stjóri um Yrkisskólaþing. Tekið á mófi Gertgisskráning f 10 TÍMINN, mlðvikudaginn 15. janúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.