Tíminn - 15.01.1964, Side 14

Tíminn - 15.01.1964, Side 14
261 WILLIAM L. SHIRER . tignar á miðnætti 30. ágúst, sem þýðingu hefur fyrir mannkynssög- una, heldur það sem gerðist á þess- um stormasama fundi, og varð til þess að Hitler kom með sitt síðasta klókindahragð, fullkomnaði þekk- ingu Neville Henderson lávarðar í því, sem við kom þriðja ríkinu þegar það var orðið um seinan. Ribbentrop leit varla á brezka svarið né hlustaði á tilraunir Hen-d ersons til þess að útskýra það. Þegar Henderson vogaði sér að spyrja um þýzku tiLlögurnar um lausn á pólska vandamálinu, sem Bretum hafði verið heitið í orð- sendingu Hitlers, svaraði Ribben- trop fyrirlitlega, að nú væri orðið um seinan að leggja fram þessar till'ögur. þar eð pólski fulltrúinn hefði ekki verið kominn til Berl- ínar á miðnætti. Samt hefðu Þjóð- verjar gert nokkrar tillögur, og nú ætlaði Ribbentrop að lesa þær upp. Hann las þær á þýzku „með ofsahraða, eða öllu heldur ruddi þeim út úr sér ems fljótt og hann gat, í mesta óánægjutón.“ sagði Henderson í skýrslu sinni. — Ég náði hrafli úr sex eða sjö þessara sextán greina, en það hefði verið algjörlega ómögulegt að á-byrgjast jafnvel nákvæmni þess, sem ég hafði náð, án þess að fara nákvæmlega í gegnum allan texlann. Þegar hann hafði lokið lestrinum, bað ég um að fá að sjá tillögurnar. Ribbentrop neitaði, og kastaði skjalinu með fyrirlitningu á borðið og sagði, að það væri úr gil'di gengið, þar sem pólski sendi- boðinn hafði ekki komið fyrir mið- nætti. Það hefur getað verið gengið úr gildi,, ef Þjóðverjar vildu hafa það svo, en það, sem var þýðingar- meira, var, að það hafði al'drei verið meiningin, að þessar þýzku „tillögur" væru teknar alvarlega. Þær voru ekki annað en gabb. Þær voru svik til þess gerð að fá þýzku þjóðina, og ef hægt væri, allan heiminn, til þess að trúa því, að Hitler hefði gert tilraun til þess á síðasta augnabl'iki að komast að réttlátu samkomulagi út af kröf- um hans á hendur Póllandi. For- inginn viðurkenndi þetta. Dr. Schmidt heyrði hann síðar segja: „Ég þarfnaðist fjarvistarsönnunar, sérstaklega vegna þýzku þjóðar- innar, tii þess að sýna henni, að ég hefði gert alLt, til þess að frið- urinn mætti haldast. Þetta er skýringin á hinu rausnarlega boði mínu um samninga út af Danzig og Hliðinu." í samanburði við kröfur hans síðustu dagana, voru þessi boð hans rausnarleg, og það svo undr- um sætti Þarna krafðist Hitler aðeins, að Danzig yrði afhent Þjóð- verjum. Framtíð Hl'iðsins yrði á- kveðin með þjóðaratkvæða- greiðsiu, sem færi fram fyrst tólf mánuðum seinna, eftir að óánægju öldurnar hefði lægt. Pólland héldi áfram hafnarborginni Gdynia. Hver, sem hlyti síðan Hliðið í þjóðaratkvæðagreiðslunni léti hinn aðilann fá veg og járnbraut- arteina yfir Hliðið, sem hvorugt -yrðu undir lögsögu þess aðil'a, sem réði yfir Hliðinu — þetta var breyting á „boði“ hans frá vorinu á undan. íbúaskipti áttu að fara fram og fólk af hvoru þjóðerninu fyrir sig að njóta fullra réttinda í báðum löndunum. Maður getur leikið sér að þeirri hugsun, að hefðu þessar tillögur verið bornar fram í alvöru, hefðu þær án efa getað orðið undirstaða að samningaviðræðum milli Þýzka lands og Póllands og vel' getað los- að heiminn undan því að verða að ganga í gegnum aðra heimsstyrj- öld á einum og sama mannsaldr- inum. Tillögurnar voru lesnar. í útvarpi fyrir þýzku þjóðina klukkan 9 að kvöldi 31. ágúst, átta og hálfri klukkustundu eftir að Hitler hafði gefið út Lokaskipan- irnar um árásina á Póll'and, og eftir því, sem ég gat bezt séð í Berlín, heppnaðist Hitler að blekkja Þjóðverja. Og tillögurnar blekktu einnig höfundinn, sem varð mjög snortinn af því, hversu réttlátar þær voru, þegar hann heyrði þær í útvarpinu, og sagði síðan frá þeim í útsendingu sinni til Bandaríkjanna þetta síðasta kvöld friðarins. Henderson kom aftur til sendi- ráðs síns að kvöldi 30. ágúst, fulL- viss um, „að síðasta vonin um frið hefði rokið út í veður og vind.“ Samt hélt hann áfram að reyna. Hann vakti pól'ska sendiherrann klukkan 2 um nóttina og bað hann um að koma strax yfir til sendi- ráðsins, og gaf honum „hlutlausa og nákvæma lýsingu“ á samtali þeirra Ribbentrops, minntist á að- skilnað Danzig og þjóðaratkvæða- greiðsluna í Hliðinu, sem tvö aðal- atriðin í þýzku tillögunum, og lýsti því yfir, að hann gæti ekki betur séð, en að „þær væru ekki alltof óréttlátar“ og stakk upp á því við Lipski, að hann mælti með því við stjórn sína, að hún styngi þeg- ar í stað upp á fundi milli Smigly- Rydz marskálks og Görings. „Ég fann mig neyddan til þess að bæta við,“ sagði Henderson, „að ég gæti ekki ímyndað mér að nokkrar samningaviðræður, sem Herr von Ribbentrop tæki þátt í, myndu bera árangur.“ Á meðan hafði hinn óþreytandi Dahlerus ek^j auðum hönd- um. KlukSiea 10 að kvöldi 29. ágúst, hafði Göring kallað hann til heimil'is síns og skýrt honum frá „ófullnægjandi árangri" fundar- ins, sem var rétt að Ijúka milli þeirra Hitlers, Ribbentrops og Hendersons. Hinn feitlagni mar- skálkur var í einu af taugaveikl- unarköstum sínum og helLti yfir sinn sænska vin, reiðilegum orðum um Pólverja og Breta. Þegar hann fór að róast, full'vissaði hann vin sinn um, að foringinn væri þegar farinn að vinna að „göfuglyndu" (,,grossziigig“) boði til Póllands, þar sem aðeins yrði farið fram á að fá aftur Danzig, en framtíð Hliðsins yrði undir þjóðaratkvæða- greiðslu komin „undir alþjóðlegu eftirliti“ Dahlerus spurði mildi- lega u: ^rð þess svæðis, þar •sem þjó kvæðagreiðslan yrði, og þá ri öring síðu úr gömlu landakort g skyggði með litblý- anti „pólsku“ og „þýzku“ hlutana, og þeim síðarnefnda fylgdi ekki aðeins prússneska Pólland frá því íyrir stríð, heldur einnig iðnaðar- borgin Lódz, sem var 80 km aust- an við landamærin frá 1914. Sænski milligöngumaðurinn komst ekki hjá því að taka eftir með hversu „miklum hraða og andvara- leysi“ jafn mikilsverðar ákvarð- anid voru teknar í Þriðja ríkinu. Samt samþykkti liann uppástungu Görings um, að hann flygi þegar í stað til London aítur, og legði þar á það áherzlu við brezku stjórnina, að Hitler vildi enn þá frið, og léti í veðri vaka, að sem sönnun um þetta, hefði foringinn þegar gert uppkast að mjög svp -ausnarlegu tilboði til handa Pól Dahlerus, sem virðis r.afa verið óþreytandi, flaug til London kl'ukk an 4 aðfaranótt 30. ágúst, og eftir að hafa skipt nokkruin sinnum um bíl á leiðinni frá Heston til borg- arinnar til þess að villa um fyrir blaðamönnum (augsýnilega vissu engir blíðamcnn svo mikið sem um tilveru hans), koin hann til Downing Street klukkan 10:30 um morguninn, þar sem Chamberlain tók þegar á móti lionum og einnig þeir Hal'ifax, Wilson og Cadogan. En nú gátu Hitler og Göring ekki lengur haft áhrif á þessa þrjá brezku stjórnmálamenn frá Miin- chen (Cadogan, sem hafði vérið fastur starfsmaður utanríkisþjón- ustunnar, hafði alltaf verið ónæm- ur fyrir töfrum Nazismans), og Bretarnir voru heldur ekki sérlega hrifnir af tilraunum Dahlerus. Sví- inn. sem vildi svo vel, fann, að 50 ? 5? ll jð v;- \ k IF IV þra.tuepli, að allir kvensjúkling- ar hans verða ástfangnir af lion- um. Að sjálfsögðu get ég ósköp vel skilið þær. Hann er svo, svo íjá.'i myndarlegur í hvítum slopp, og þegai hann brosir — já, hugs- aðu þér, þær slöðva mig á göt- unni til þess að tala um brosið hans!! Min hló, og Page leit gremju- le.aa á hana. — Mér geðjast ekki að tví, sagði hun þrjózkulega. — Eg býst við, að því sé líkt farið með allar eiginkonur kvenna i.xkna. — Hvað áttu við, — Eg hef sterkan grun um, að ni.lar konur veiði hrifnar af lækn inum sínum, livort sem það er Phil eða einhve.: feitur náungi eða jatnvel ■ gamall skröggur með ,-kalla Það er ekki bara af því, að hann sé svo elskulegur við þær. Þnð bara er svcna. Þær dást að lækninum sínuiri og óska þess, að hauii strjúki þaim um hárið segi þeim að bær séu töfranrli og bjóði þeii'. á stefnuir.ót. — - Og þsð e/ ætlazt til þess að mér geðjist vec að þessu, — Nei, ekki mundi ég nú segja það. En þetta hlýtur að vera nokk uð, sem allar ciginkonur kvenna- lækna verða aó' venja sig við. — ’ svipaðan hátt og ég verð að • < - að tak? því rólega, þegar þú ír og segir mér, að þú sért ást.'ar «inn af eiginmanni mínum, sagði "'ige hugsandi. — • sagði Min vandræðalega. — Eg er að velta því fyrir mér, hvernig Phil mundi geðjast að þfcssum samræðum okkar. sagði Page hugsandi — Honum mundi alls ekki geðj ast að beim. Kailmenn kunna því ekki. að tilfinningamál séu lögð á borðið. eins og hver önnur við- skiptamál. Það er ómögulegt að ræ'^a slík mál hreinskilnislega við kar’menn. Þeii eru beinlínis hræddir við þau. vage brosti lítið eitt. — Þú skelfir mig nú líka dálítið með hreinskilni þinni, Min, viður- ke’-jndi hún. En ég virði hana og dáist að veglyndi þínu. Það hefðu ekki margar konur boðið upp á svo heiðariega keppni um hylli kavlmanns. - Eg gat ekki annað, Page, and varpaði Min mæðulega. Eg kæri mig samt ekki um neina aðdáun, ég á það ekki skilið. Eg hefði ekki vííjað neitt annað fremur en krækja í Phil fyrir framan nefið á þér og láta ailt veglyndi lönd og leið. — En hvers vegna gerðirðu það ekki. -- Eg er búiii að segja þér, að ég gat það ekki Eg hef ekki glevmt því, sem þú gerðir fyrir mig. þegar ég var í nauðum í St. Luir og eftir að ég var kominn hingað til Berilo. Eg varð að koma til bín til þess að við stæðum þó jafnt að vigi í byrjun. Page andvarpuði. — Þetta væri nú <'.!lt saman úgætt, ef ég hefði nara hugmynd um, hvernig ég.ætti að nota þetta ágæta tækifæri. — Ó drottinn minn, hrópaði Min upp vfir sig. Þú stendur þó var.'a vérr að vígi en þegar þú töfraðir Phil upp úr skónum í St. Louis. Þú crt <:nn jafn gáfuð, og þú ert enn jafn falleg. Að vísu sk.il játað, að ég geri ekki ráð fyrir að þá getir töfrað Phil í þess urn hræðilega k.jól. Þér finnst kannske, að ég æDi heldur iS vera í þröngri pcysu ipurði Page í fyllstu al- vövu — Hvaðan í osköpunum fékkstu annars þennan kjól? -- Eg keypt. hann hjá Trish Layne’s. — í öllum bænum haltu þér frá Trish. Kerlingin þar ráðlagði mér að klæðast svörtu. Mestu gull- hær.rar, sem rnér hafa nokkru •sinni verið slegnir. Og ég sé, að hún hefur ekki fariÁ betur að ráði sínu við þig. En að fela þinn falltga vöxt í ollum þessum píf- um og hnöppum og hnútum. — Hvers virði er mér fallegur vöxtur, ef ég veit ekki, hvernig ég á að nota mér hann kveinaði Pate. Og það cr annað, Min, sem er miklu, miklu verra. Min horfði spyrjandi á hana. Hvað átti hún við? - - Eg bý til hörmulegt kaffi, ját aði Page aumingjalega. f raun- ;n.,i er ég hörmuleg húsmóðir. Þessi játning hefði verið hlægi- leg, hefði öðruv isi staðið á, og Min lá við hlátri. E'< — þetta var ekk- ert fyndið. Þetta var hryggilegt, og Page hafði á réttu að standa, — þetta var það versta. Og slík eig int „na var illa sett í baráttunni við að halda í elskaðan eiginmann sinn ÞRETTÁNDI KAFLI. Áður en Page gat farið nánar út í öll sin vandræði í sambandi við húsmóðursíörfin, var dyra- bjöPunni hringt, og Min yfirgaf húsið. meðan Page var enn að reyna að sannfæra frú Whitehil’i um það, að hún þyrfti ekki á þess- um eggjum að halda, sem frúin haið: komið með handa læknin- um. Svo kom Prii! heim til kvöld- verðar, en hann var varla búinn að sfinga upp í sig fyrsta bitanum, þegar síminn iiringdi, og hann varð að snúa aftur til sjúkrahúss- ins. Svo að Page hafði allt kvöldið op hálfa nóttina til þess að hugsa um samræður þeirra Min og komst að þeirri rökréttu niðurstöðu, að Min væri bjání, ef hún notaði sér el-ki þá aðstöðu, sem hún nú hafði, efiir að Page var búin að opna sig fyrir henni og játa, hvílík hörm- ungareiginkona og húsmóðir hún v.rnj'i Og snotra, brúneygða Min var engin bjáni. Þess vegna mundi hún nota tækifærið. Það var Page nú '■annfærð um Og — Min var óneitanlega í mik iili freistingu. Það mundi verða svo auðvelt að r.á Phil frá Page. Drykkjuveizian. sem hún hélt, skömmu eftir neimsókn hennar iil Page, var einn liðurinn í áætl- un hennar um að draga athygli Phiis að sér, þó að hún vildi ekki viðurkenna það fyrir sjálfri sér né öðrum. Eg þottist skilja, hvað fyr'r henni vakti, og ég var á- hfggjufullur úr af Min — og út af mér Ef hún léti til skarar skríða væri all' eyðilagt á milli ckkar — fullkomlega. F„reldrar Min voru í sumarleyfi út -neð ströndmni. Og Min notaði tækifærið, meðar hún hafði hús- ið "g garðinn til umráða, cg boð- aði til stórkosflegrar gleðiveizlu. C>11 klíkan og meira til ætlaði að safnast þar saman. Við áttum að koma „frjálslega1 klædd og hafa með okkur drykkjarkönnur. Garð- stóiar smurt brauð og vín vrði fyri: hendi, tilkvnnti hún. betta hljómað) stórkostlega í es7«um okkar flestra, en ég efast ekki um, að veslings Page hafi fyllzl skelfingu og ekki langað hið niinnsta til að taka þátt í þessum fígnaði Og kvöldið kom. Það byrjaði stói kustlega. Waií hafði dregið íra.n hræðilega grímu, og kven- :ó!kið hljóp hviandi undan hon- um í hryllingi. og Lois blés án afiáts í iátúnstrompetinn sinn, svo að allir ætluðu að ærast. hlátra- skcll hljómuðu um allan garð, leið indasvipur sást ekki á nokkru and- iiti. Min yar yndisieg á að líta, eins og nýútsprunginn blómknappur. Hún var með silfurgráa hárkollu mef slöngulokkum, sem dönsuðu urn rjóða vanga hennar, kringlótt gleraugu í gylitri umgjörð runnu stöðugt fram á litla indæla nef- bro ldinn, hún var í sandölum og svörtum þröngum buxum, og lit auðug mussa sveiflaðist um hana, þegar hún gekk — eða hljóp — um á milli gesta sinna. Eg átti eríitt um andaidrátt og gat varla haft af henni augun. Lífið var dá- samiegt — þangað til ég sá Phil ganga hröðum skrefum í átt til heni'ar og taka báðar hendur henn ar 5 sínar með sigurvisst bros á Ijómandi andl'tinu. Örlög okkar ali.-s virtust réðin á þeirri mín- útu. EU FYRIKLIGGJAND) Þ »« RGKÍMSSON & Co. Suðuriandsbraut 6 TÍMINN, miðvikudaginn 15. janúar 1964 — 14

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.