Tíminn - 15.01.1964, Side 15

Tíminn - 15.01.1964, Side 15
Iþrétflr Framhald af 4. siðu. !an?t frá því að vera fullkomin, en samt skapast alltaf mikil spenna í kringum þessi innanhúss mót bar. Reglur eru mjög strang- ar og kostar það' leikmenn brott- rekstur af velb í tvær mínútur, ef hann brýtur af sér. Oft hefur það komið fyri;' að tveir leikmenn úr sama liði eru út af í einu og PLÝJA SKAGASTRÖND Framhald af 1 síðu. Venjulega hefur veiSit vel hérna f janúar og veriS nóg atvinna. 'Hefur ástandið aldrei verið iafn slasmt og núna. Er ekkl annað fyrirsjáanlegt en að fjölmargir verði að fara héðan í atvinnuleit, því að lítil von er að ástandið lagist með fiskinn, og annað höfum við ekkl upp á að hlaupa hér. — Hefur iöngum verið rætt um, að hér vanti atvinnubót, og hefur verið stungið upp á ýmsu, eins og tunnuverk- smiðju, niðurlagningarverk- smiðju, heymiölsverksmiðiu o. fl. En þeim hugmyndum hef- ur ekki verið hrundið í fram- kvæmd, og því ganga þorps- búar nú bara um og hafa ekk ert að gera. Æðardúnsængur Vöggusængur Æöardúnn Háffdúnn FfSur • Dunhelt og fiðurhelt * léreft. Koddar Sœngurver Patonsullargarniö litaúrvai, 4 grófl. : Vatteraöar barna- úlpur frá kr. 695,— Dreng|abuxur frá 3—-13 ára Stakír drengjajakkar Pósfsendum Vesturgötu 12 Sími 13570 ÁFENGISLEIT í KEFLAVÍK KJ-Reykjavík, 14. janúar. Lögreglan í Keflavík gerði áfeng isleit hjá leigubílstjórum í Kefla- vík á laugardagskvöldið. Nokkurt magn af áfengi fannst í bílunum,! og enn fremur ýoru í bílunum ölv aðir unglingar, sem viðurkenndu að hafa keypt áfengi af leigubíl- stjórum. Lögreglan í Reykjavík og af Keflavíkurflugvelli aðstoðaði við leitina, og er ætlunin að gera slí'ka leit oftar og komast fyrir l'eynivínsöluna. Stjornarkosn ing LANDSBYGGÐIN ■' ' <lðu grímur Baldvinsson í Nesi, Egill Jónasson á Húsavík og Karl Sig- tryggsson á Húsavík. Þá flutti Finnur Kristjánsson kaupfélagsstjóri á Húsavík frá- sögn úr gamla tímanum eftir Friðfinn í Rauðuskriðu og að lokum lék Reynir Jónasson fyrir dansinum. GÓ-Gnjúpverjahreppi, 14. jan. HÉR er einmunatíð og vonandi aS veðurtílíðan haldist eitthvað. Ungmennafélagið sýndi hér í vet- ur, leikritið Húrra krakki, og var því mjög vel tekið, bæði hér og í sveitunum í kring. HE-Rauðalæk, 14. janúar. HÉR ER alveg auð jörð núna, þó að jólin hjá okkur hafi verið hvít. Allir flutningar hafa verið með eðlilegum hætti f vetur, en það er fyrir miklu að samgöng- urnar séu í lagi. SA-Borgarfirði eystra, 14. jan. í DAG var verið að ryðja Vatns- skarðið og kom bíll hingað frá cgilsstcðum, en þangað hsfur ekki verið fært síðen fyrir jóí, því mikiil sniór var f skarðinu. Fólk er að týnast Héðan burt 5 vertíð eins og venja er til og skólafólk sllt farið að helman eft- ir jólaf'dið. SG-Túni í Flóa, 14. jan. Hér er sérstaklega góð tíð og fél'agslíf nokkurt, þó að þetta sé einn daufasti mánuður árs- ins. Á sunnudagskvöldið var hér kvöldvaka á vegum naut- griparæktarinnar og hélt Jó- hannes Eiríksson, ráðunautur, erindi og Kristinn Jónsson, hér aðsráðunautur sagði frá dvöl sinni í Hollandi. Á eftir var dansað. Spilakvöld hefur verið á vegum Ungmennafélagsins, en það hefur jafnframt í hyggju að fagna þorra hinn fyrsta febrúar næst komandi. SÞtVík í Mýrdal, 14. jan. Hér er ágætis veður og mik- il vinna. Verið var að ljúka við múrun starfsmannabústaða við Lóranstöðina, en annars fer fólkið að tínast á vertíðina. VERÐLAUNAKEPPNI Framhald ai 2 síðu launum fyrir íslenzka barnabók, sem hentar til þýðingar á norsku. Má bæði senda í samkeppnina bækur, sem þegar eru komnar út á nýnorsku — eða handrit nýrra bóka. Verðlaunin eru greidd úr sjóði, sem yfirlæknirinn Johan Yttri hefur stofnað, en gefandinn óskaði þess, að verðlaunaveitingar yrðu einnig látnar ná til íslenzkra höfunda Þeir, sem óska að taka þátt í samkeppninni geta snúið sér til Almenna bókáfélagsins, Tjarnar- götu 16, sími 19707, en félagið hefur tekið að sér að annast milli- göngu. Einnig má senda handrit beint til Noregs Boklag, Kristian Augustsgt. 14, Oslo — Skilafrest- ur er til 15. marz 1964. fél. Borgarnes Listi stjórnar og trúnaðairmanna ráðs í Verkalýðsfélagi Borgarness lilaut öruggan sigur í stjórnarkosn ingunum, sem Iauk á sunnudag- inn. Fékk listinn 95 atkvæði, en B-'iistinn fékk 75 atkvæði. Á síðast liðnu ári varð að tví- kjósa í félaginu, þar eð báðir list- ar fengu jafna atkvæðatölu við fyrri kosninguna, eða 82 atkvæði hvor. Við einni kosninguna hlaut A-listinn 94 atkvæði gegn 88. Hin nýkjörna stjórn Verkalýðs- félags Borgarness er skipuð þess- um mönnum: Formaður: Guðmund ur V. Sigurðsson, ritari: Sigurður B. Guðbrandsson, gjaldkeri: Hall- dór Valdimarsson, varaform.: 01- geir Friðfinnsson, vararitari: Þor- steinn Valdimarsson, varagjald- keri: Einar Sigmundsson. í trúnaðarmannaráð voru kjörn ir: Eggert Guðmundsson, Aðal- steinn Björnsson og Guðmundur Egilsson. Ný höfn KI-Eskifirði, 14. janúar. HAFIN er bygging nýrrar hafnar á Eskifirði og verður hún innarlega i firðinum, nokkuð innan við svo- nefndan Framkaupstað. Byggður verður varnargarður gegn utanátt, uppfyll'ing og stálþil, er verða mun .15p . til 160 metra langt þegar hafn- ar|erðinni lýkur. Vitamálastjórnin sér um framkvæmd verksins, en verkstjóri er Andrés Árnason. Um þessar mundir eru 17 hús í byggingu á Eskifirði, þar af 5 verkamanna- Ibústaðir. Á þessu ári er gert ráð fyrir, að byggðar verði 6 íbúðir til útrýmingar heilsuspillandi húsnæði, auk allmargra íbúða annarra. Þá er í byggingu á Eskifirði, læknisbústað- ur. Húsnæðisþrengsli eru tilfinnan- leg vegna íbúafjölgunar. HEIMUR í HNOTSKURN (Framhald aí 2 síðu) lands við Bretland hefur aukizt um 20% árið 1963. Innflutning ur Frakka frá Bretlandi jókst um 33%, en útflutningurinn um einungis 12%. Verzlun Frakka við EBE-löndin jókst um 17%. NTB-Washington. — Frú Jac- queline Kennedy hélt í dag sína fyrstu, opinberu ræðu síðan Kennedy heitinn forseti var myrtur. Þakkaði hún banda- rísbu þjóðinni, og öllum þjóð- um heims, fyrir öll þau bréf og samúðarskeyti, sem hún hef- ur fengið. NTB-Róm. — Kvikmyndaleik- stjórinn John Huston sagði í dag, að hann vonaðist til þess, að Richard Burton, Marlon Brando, Paul Newman, Peter M-Toole og Maria Callas væru meðal leikenda í kvikmyndinni um Biblíuna, sem gera skal bráðlega. Rannsókn hafin á Siglufirði FB-Reykjavík, 14. jan. í gær hófst rannsókn á Tunnu- verksmiðjubrunanum á Siglufirði, og fór Magnús Eggertsson varð- stjóri hjá rannsóknarlögreglunni norður til þess að aðstoða bæjar- fógetann í rannsókninni. Var dóm ur settur í gær kl. 2 og hélt síðan áfram eftir hádegi í dag, en niður- stöður eru ekki komnar í málinu og ekkert hefur enn verið gefið upp um orsakir brunans. TVO SLYS I GRENNI R-VÍKUR Úlafsfirði BS-Ólafsfirði, 13. jan. Ofsarok var hér í Ólafsfirði á iaugardaginn, allt frá hádegi og fram undir kvöld. Þrír stærstu þilfarsbátarnir voru á sjó, þegar veðrið skall á, en náðu heilu og höldnu til lands. Var stórhættu- legt að vera úti við um tíma, því að veðrið reif og tætti þakplötur af tveimur húsum. Tjón varð þó cninna en búast mátti við, urðu ekki nema þessi tvö hús fyrir skemmdum, og svo brotnaði rúða í einu, þegar þakplata fauk á það. Engir erfiðleikar voru í höfninni, enda er svo aldrei í þessari átt. EKKI MÁ . Framhald al 6 síðu 20—30 cm yfir þetta borð, en nú á það að vera úr sögunni á vetrar- síldveiðum. Hleðsla bátanna mun yfirleitt minnka mikið, en þó fer það mikið eftir því, hvers konar báta um er að ræða, byggingar- lag þeirra, hvort þeir eru úr tré eða stáli o. s. frv. Skipaskoðunin mun hafa eftir- lit með því, að reglum þessum verði framfylgt, og láta til skarar skríða gegn þeim, sem framfylgja þeim ekki. KJ-Reykjavík, 14. janúar. Um klukkan tvö í cj^g varð drengur fyrir bíl á Mosfellssveitar vegi á móts við Reykjahiíð. Skóla- bíll var að flytja skólabörn frá Brúarlandi og fór drengurinn út úr bílnum þarna og hljóp fram fyrir skólabílinn, en í þeim svif- um bar að bíl, sem drengurinn varð fyrir. Drengurinn heitir Er- lingur Hansson og var hann flutt- ur á Slysavarðstofuna í Reykja- vík, en fékk að fara heim til sín að lokinni aðgerð. í gærdag varð slys þar sem ver- ið er að leggja nýja Keflavíkur- veginn við Stapa Piltur, sem var þarna að segja malarbílum til, lenti með annan fótinn undir fram hjóli eins bílsins. Stóð hann við hlið bílsins og var að segja bíl- stjóranum til hvar hann ætti að losa. Pilturinn hlaut svöðusár á fæti og var fluttur til aðgerðar í Sjúkrahús Keflavíkur. HLJÓÐFÆRALEIKARAR Framhaid af 16. síðu. og venjulega, þótt verkfall kunni að skella á frá og með 18. janúar. Launþegadeild Bifreiðastjórafé- iagsins Frama hefur boðað verk- fall frá og með föstudeginum 17. jan. Verkfall þetta nær til sérleyf- is og hópferðabílstjóra í Reykja- vík, Keflavíkurferða og á öðrum leiðum, sem félagar í launþega- deild Frama aka á. Enn situr við það sama í tré- smiðadeilunni, enginn sáttafundur hefur verið boðaður, en trésmiðir eru víða að vinna, þrátt fyrir verk- fall. ÞRIÐJI JÖKULLINN Framhald af 1. síðu. Verður betta ekki kannað bráðlega ai jök’afræðingum? Jú, um leið og tækifæri gefst og veðurskilyrði eru hagstæð. Eins og menv muna, hljóp Brú- arjökull fram um 5—7 km. í októ- ber síðastliðnum, og er enn að, en hlauphraðinn hefur mælzt í kringum einn metri á klst. Svo urðu eftirlitsmenn varir við það í desemberbyrjun, að Sólheimajök- ull var hlaupiíin fram um 100 m. í g'linu, þar serr. Jökulsá á Sól- heic.asandi rennur undan honum. Ekki er vitað hvenær hlaup þetta hefur orðið í Sólheimajökli, og þar sem það hcíur enn ekki verið rannsakað, er ekki heldur vitað, hvort því er lokið. Fólk varð vart við það í nóvember síðastliðnum, að Gvenjumikil var í Jökulsá á SóJheimasandi, svo hlaupið gæti alvc- g eins hafa byrjað þá, þó að þess hafi ekki orðið vart fyrr. Þetta eru miklar hræringar í svo niörgum jöklum í einu og ekki gott að segja, hvað veldur. Sumir jöklar munu ið vísu hafa fyrir sið að hiaupa reglulega, og munu þar valda snjópvngsli, sem tröii- ríða jökiinum, eftir að snjórinn hefur safnast saman í nokkra tugi ára. Freistandi er samt að geta sér þess til, að e.’.nhverjir hitar or- saki þessar jökiahræringar, en að svo komnu verður ekkert um það sagt. 5JÓDÓMUR Framliald af 16. síðu. og lét fara að ryðja síld af dekki, einnig hafði hann tal af Jóni Ein- arssyni, skipstjóra á Þorsteini þorskabít, og sagði honum, að hann byggist ekki við, að þeir ■myndu geta haldið bátnum uppi. Nú stöðvaðist aðal'vél Ágústu, og skipaði þá Guðjón mönnum sínum að fara að gera gúmmíbátana til- búna og kallaði á vélstjóra upp úr vélarrúmi Nokkru seinna fór áhöfnin um borð í gúmmíbátinn, og Elliði kom upp að honum og tók mennina um borð. Sáu þeir, að Ágústa var mjög sigin í sjó aft- an til, og öldustokkurinn aftan við stýrishúsið var kominn í kaf. Mar- aði hún í sjóskorpunni í 45 til 50 mínútur, en sökk síðan. Ekki gat skipstjórinn gert sér grein fyrir því, hvernig lekinn kom að skipinu. ífLDVEIÐI Framhald af 1. síðu. í nótt og morgun fengu 21 bát- ur samtals 27.750 tunnur á svæð- inu suðvestur af Ingólfshöfða. Arnfirðingur II fékk 900 tunnur, Ófeigur II og Víðir SU 1000, Halkion, Mánatindur og Gullborg 1100, Háildór Jónsson 1200, Vigri 1400, Húni II. 1500, Auðunn, Grótta Akraborg, Margrét og Snæ fell 1600, Hrafn Sveinbjarnarson III., Guðbjörg, Bergur 1700 og Sigurpáll 2000 tunnur. f kvöld ákvað síidarverksmiðjan í Neskaupstað að tekið skyldi á móti síld þar til bræðslu með til- liti til þess hvf austarlega síldin veiðist nú. Verksmiðjan á að geta afkastað um 3—4000 málum á sól arhring. í nótt fékk Arnfirðingur II. nót ina af Ágústu í botnstykkið, og mun skipið verða að fara til við- gerðar til Reykjavíkur. Þorsteinn þorskabítur vann að því í dag, að reyna að ná nótinni upp í dag, og tókst að ná slitrunum upp, að sögn Jóns skipstjóra á Þorskabítn- um. Elginkona mín, Finnfríður Jóhanna Jóhannsdóttir sem andaðist 10. þ. m. verður jarðsungin frá Fríkirkiunni föstudag- Inn 17. þ. m. kl. 10,30. Athöfniirnl verður útvarpað, Benedikt Benjamínsson. TÍMINN. miðvikudaoinn 15. ianúar"l964 — 15

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.