Tíminn - 18.01.1964, Síða 2
FÖSTUDAGUR, 17. janúar.
NTB-Dar Es Salam. — Stjórn
r'anzibar hefur sleppt úr haldi
"andaríkjamönnunum tveimur,
rrederick Picard, bandaríska
onsúlnum á eynni, og Don-
"’d Petterson,, sendiráðsritara,
’r haldi. Allt er nú með kyrr-
um kjörum á eynni.
NTB-London. — Frásögn í-
■ aldsmannsins Ian MacLeods
m forsætisráðherraskiptin í
"retlandi fyrir stuttu, hefur
■ akið mikla athygli í Bretlandi,
"1 mun líklega verða fhalds-
'okknum til hnekks í næstu
! osningum.
NTB-Róm. — Nefnd sú, sem
^misakáði orsakir flóðslvssins
■ ’ikla í Piavedalnum á ftalíu,
-m kostaði 2000 manns lífið,
' •'fur skilað áliti sínu, og ræðst
1 irkalega á vmsa ráðandi menn
1 - sém hefðii átt að geta kom-
I veg fyrir, að stífl"ivarður-
hn brysti íbúunum að óvörtim.
N'T’R-NeW Yof’k.
"maríki Sameinuðu þróðanna
’mlda ntí samtökunum samtals
’■>. 150 milliónir dollara. Mest
’utlda Rovótríkín. sem elga á
'■ ættu að missa atkvæðisrétt
."■'nn vegna skuldanna.
VTB-Pavís. — í.ester Pear- ,
—m. f o v c11, r 'Í Al, o r, - ,1 V '1 n " u ‘1.
' Qf”r lekið briggia daga onin-
• betmsókn sínni í Frakk-
’-ndi.
NT'R-Tnkio — Rukarno. fev.
'•'fi Tndóne<u,i. nr B Kennetlv
’Arncmálaráðtierra Randarfk’-
'nna. áttu fund í Tokio í da»
’’oni beir ssmmála um. að dejt-
’ls um Malavsía ætti að levsast
með viðræðum á míUi Tndónes-
”t. Filinseyia o.v Maiavsí,,
NTB-Pr„sceT —. Vn^sttnirffla
’nnan F.fnabap'sbandafavc Evr.
PvVcf m mnn'iíiií livorjj.
"•m Vor7lunarí^<?n,^,,»r
4r«rcíia9Pjí oinnW a 9Í?S-
í'sta ári.
NT'R-'Rnnn. — Narrpim^r»Tfl-
iinnm c:jö. cprn í t.vn bafa
ínnilnVnfti*' riiffiri í r’qctrnin
npiivpl.námimrii. R00 rrmtT'n nnrl
?r ’MfirVinrffi iarfipr var tiiqrrfp??
í rlnrr fT,'ir oru aRir Arnnirlrlir*
^TTH.1fnrnf*lií — nimiiiqr
t>o5r. catii h»n f nr^nhvnrfnm
tao^öfn^hnrifflr PaV
Irf„»i v/>r*o ^«iff|r f oíira lanrtf.
fcrhlitffl. n* h*»í f»r rílriecfíAvD
^nMcfnr iwnl-'cir 1 fí?
f friínrhrotfíto.
/ÍAÍlitiD’im 1 fifiir.r nn ffpl
NTR-HTiami Beach. — Tveir
vonuaðir menn rænd„ f dav
hrineum ng perlufestum fyrir
um bað bil 12 mUlónir Wenzkra
króna. W«*ni stnltn, blntannn
var demnvtcfactj virt á rúmleea
ftára- mUHðnJr króna.
NTB-Boston. — Tveir banda
rískir vísindamenn sögðu í
dag, að beir hefðu fundið gpisla
virkt efni í tóbaki, og að þetta
efni gæti verið aðalorsök þess.
að tóbak valdi krabbameini
ísland, Danmörk og Noregur tafin hafa greitt atkvæði gegn tillögunni
16 SAMÞYKKTU 6°6
NTB-London og Osló, 17. janúar.
Meirihluti beirra 16 sendinefnda, sem sæti áttu
á fiskimálaráðstefnunni í London, hafa samþykkt
uppkast að samningi um fiskveiðilögsöguna, og
biðja nú ríkisstjórnir sínar um að taka það til at-
hugunar, að því er sagt var opinberlega í dag við
lok ráðstefnunnar. Talið er, að einungis ísland’
Noregur og Danmörk hafi greitt atkvæði gegn upp'
kastinu.
í samningsuppkastinu segir m.
a., að viðkomandi land skuli hafa
veiðiréttindi innan sex sjómílna
svæðis frá ströndinni, mælt frá
grunnlínum. Einnig mun viðkom-
andi land fá réttarfarsl'eg yfirráð
yfir því svæði. Þó skulu þau lönd,
sem verða fyrir skaða af þessum
völdurn, fá sérsamninga um stutt-
an tíma.
Síðan skal komið Uþp öðrtl sex
mílna svæði, þannlg að fiskveiðl-
lögsagan verði 12 mílur, en innan
þeirra 6 mílna mega þau lönd
veiðá, sem undirrita saiöniiigiöfl,
og seiö hafa veitt á því svæði uni
lengri tiöia, Viðkomandi lafld fær
þó vald til þess að hafa yfirlit með
því, að þessum reglum verði fram
fylgt án nokkurs misréttis. Við-
komandi land má einnig takmarka
veiðar erlendra skipa á svæðinu,
ef augljóst er, að landsbúar við-
komandi iands eru fjárhagslega
mjög háðir fiskveiðum. Þó verða
hin löndin að samþykkja þetta.
Talið er líklegt, að einungis
þrjú ríki, ísland, Danmörk og
Noregur, hafi greitt atkvæði gegn
uþpkastirtU. Danmörk mun þó
vera sflfliþýkk tiÍlögUflfli, að því
er sína éigin fiskveiðilögsögu
snertir, en ekki í sambandi við
fiskvéiðil'ögsögu Grænlflrids og
Færeyja. Svíþjóð mun einfiig hafa
eitthváð við Uþpkastið að athuga,
en þó er talið að Svíar muni sam-
þykkja það.
Uþpkast þetta verður nú sent til
stjórna þeirra ríkja, sem sam-
þykktu tillöguna, en þaú etu EBE-
löndin sex, Bretland, Svíþjóð,
Austurríki, írland, Portúgal,
Spánn og Sviss. Talið er að samn-
ingurinn muni ganga í gildi í lok
júnímánaðar í ár.
Ráðstefnan mun koma saman að
nýju í London 26. febrúar n. k.
EIMSKIP GEFUR S V.F.1.150 þús.
Á 50 ára afmæli Eimskipafélags-
ius í gær, foárust félaginu margar
góðar gjafir og mikill fjöldi heilla
skejta, og verður nánar skýrt frá
því síðar.
Fákisútvarpið sýndi félaginu þá
mik’u vinsemd að helga bví hluta
af dagskrá sinni * gærkvöldi. Blöð
in 'luttu rækílegar greinar um
íélagið, með mörgum myndum,
þar sem þau mrintust með hlýhug
stcfnunar. félaesins og starfsemi
á liðnum 50 árum. Fánar blöktu
við hún um allan bæinn.
Dagskráin í Ríkisútvarpinu
hóLt með því að forseti íslands
flutti ávarp. Síðan var ávarp sigl-
ingarmáiaráðherra, Emils Jónsson
ar. Þá flutti íorstjóri félagsins,
ót ’FiT Möller ávarp, og dómkirkju
kór.’nn söng .kvæði er Tómas Guð
mui'dsson, skáld, hafði ort í til-
efni afmælisins, og hafði dr. Páll
ísóifsson samið iag við kvæðið og
stjórnaði hann einnig kórsöngn-
um. Að því búnu flutti Grettir
Egj'ertsson fra Winnipeg ávarp
frá Vestur-íslendingum.
Að lukum flutti formaður stjórn
ar iólafsins, Einar Baldvin Guð-
mundsson hæstaréttarlögmaður,
jirtkkarorð til ailra þeirra er gert
höfðu þennan dag hátíðlegan og
eftiiminnilegan, m. a. póststjórn-
ENGIN FERÐ
Framoaid af 1 siðu.
áieiðanitíga mjóg illa fyrir marga.
sem þurfa að fara daglega á milli.
Ferðir frá Keflavík og upp á Völl
féliu sömuieiðis niður í dag. Að
söfrn leigubílstjóra í Keflavík virt
i-’t -vo sem engin vandræði hefðu
hloíist af því, að minnsta kosti
\ar tíkkert ven-v fremu>’ mikið að
gera í iag í þeim ferðum. Verk-
fahsverðír munu hafa reynt að
slöðva stóran íarþegabíl frá Að-
alvOi ktökum, sfcm var á leið til
Reykjavikur með fólk af Kefla-
víkurvelJi.
f Hafnarfirði var meira að gera
hjá leigubílstjórum en endranær,
og þó nokkuð um ferðir til Rvíkur,
aftur á móti var ekki mikið um
ferðir til Reykjavíkur hjá leigubíl-
stjórum í Keflavík.
Ferðir á vegum Bifreiðastöðvar
íslands gengu sinn vanagang þrátt
fyrir verkfallið, nema hvað engar
Keflavíkurferðir voru. Eigendur
bílanna aka sjálfir, t. d. til Borg-
arness, Akraness, Hveragerðis, Þor
lákshafnar, Laugarvatns. Þá held-
ur Norðurleið uppi óbreyttum
ferðum til Akureyrar, fer frá Rvík
á þriðjudögum og föstudögum, en
frá Akureyri á miðvikudögum og
laugardögum.
Enginn sáttafundur hefur verið
boðaður í deilunni, en verkfallið
mun ná til um 40 manna.
inni fyrir að minnast dagsins með
útgáfu nýs frímerkis, með mynd
af „flaggskipi" félagsins, m.s. Gull
íossi.
Jcfnframt skýiði formaður fé-
lag:=tjórnar, fra því, að stjórnin
heíði samþykkt að minnast afmæl-
isins á þennan hátt:
.ókveðið hefur verið að félagið
fæTi Slysavarnafélagi íslands að
gjöf eitthundrað og fimmtíu þús-
und krónur. Enn fremur að Eim-
skipafólagið gsfi silfurbikar til
verðlauna fyrir bezta námsafrek
í farmannadeiid Stýrimannaskól-
ans í Reykjavík. Verður þetta far
sndbikar en honum fylgir silfur
peningur, sem verður eign þess er
þikaripn þlýtur .hverju- sinni. Þá
helur verið ákveðin stofnun.minja
sa-'rts, er geym i muni og myndir,
skjel jg annað, er snertir sögu
Eim.skipafélagsins og siglingar yf
irleitt. Enn fremur hefir félagið
íikveðið útgáfu sögulegs rits, er
sé 'ramhald rif.s þess, er gefið var
út á 25 ára afmæli félagsins.
’Jerki Eimskipafélagsins hefur
verið mótað í gull. Gullmerkið
liljóta peir, sem starfað hafa í
þjouustu félagsms í 25 ár eða leng
ur.
Ávarpi sínu lauk Einar B. Guð-
muundsson með þessum orðum:
„Við fslendingar höfum um alda-
raðir deilt um margt og stundum
svo hart, að úr hófi hefur verið.
Fvrir rúmum aldarfjórðungi sagði
eitt af góðskáldum okkar, Jón
Magnússon, þessi orð í kvæðinu
„I<Telsi“:
„Litla þjóð, sem átt í vök að
veíjast,
vertu ei við sjálfa þig að berjast”.
VTð byggjum ægifagurt land, og
allit viljum við heill og heiður
bini ar islenzkí., þjóðar. Barátta
þjóbarinnar fyrir bættum lífskjör
liffi hefur veriJ ströng og erfið,
og svo mun veiða um langa fram
tíð Við erum svo fáir, að við verð
um að gera okkur ljóst, að sam-
lieJdni ng samhugur er okkur lífs-
nauðsyn. Og íslendingar hafa sýnt,
að þeir geta staðið saman sem
cinn maður. Þannig var það, er
Lýðveldið var sndurreist 17. júní
ÚTIGANGSMÓRA
ILHTIRNAR
PE-Hvolsvelli, 16. jan.
SÍÐASTLIÐINN mánudagsmorg
un, 13. jan., fóru fjórir Fljótshlíð-
i ingar í erfiða, en árangursríka eft-
i h'ilt á afrétt undir forystu Hall-
i gríms bónda Pálssonar í Fljóts-
! dal, en auk hans tóku þátt í eftlr-
: Ieitinni Sváfnir Sveinbjarnarson,
| prestur á Breiðabólsstað, Davíð
| Sigurðsson á Barkarstöðum og
Árni Jónsson, bóndi, Hlíðarenda-
koti.
Voru þeir tvo daga í ferðum og
fengu veður og skyggni, eins og
bezt verður á kosið, báða dagana.
Autt var að mestu framan til á af-
réttinum og færi gott, en harð-
fenni, svellalög og broddafæri, þeg
ar innar dró, enda er brattlent
mjög og land hrikafagurt þar inn
frá, hájöklatindar og brúnir á báð
ar hendur.
Nýmæli má það teljast að gera
slíka ferð á þessar slóðir á þess-
um árstíma, en grunur lék á, að
fé kynni að finnast þar inn frá,
þar sem illviðri höfðu torveldað
smölun í báðucn aðalleitum í
haust. Höfðu nokkrar kindur fund
izt í eftirleitum á framafréttinum
fyrr í vetur, og aðrar komu sjálfar
til byggða, þegar harðná tók.
Það bar til, að þegar smalað
var til rúnings á afréttinum, —
fannst þar útigengin, mórauð tví-
lembingsgimbur frá séra Svein-
birni Högnasyni á Breiðabólsstað,
en í haustleitum kom hún hvergi
fyrir, svo að líklegt þótti, að hún
héldi sig þar inn frá á sömu slóð-
um og í fyrravetur. Reyndist það
og rétt til getið, og fundu leitar-
menn útigangsmóru í fullu fjöri
og sem næst í haustholdum, en auk
hennar 2 ær og gimbrarlamb frá
Jóni Egilssyni, hreppstjóra á Sela-
Framhald á 15. sfðu
1944 og þannig var það, er Eim-
skipafélag íslands var stofnað 17.
janúar 1914.
Einar Benediktsson segir í stór-
brttnu kvæði:
„Þegar býður þjóðarsómi,
þá á Bretland eina sál.“
Það er ósk mín til íslenzku þjóð-
aiinnar, að við getum ávallt sagt
nifcð sanni:
Þegar býður þjóðarsómi, þá á
ísland eina sál.
(Frá Eimskipafél. ísl.)
Viðurkenndi
Rauða-Kína
DE GAULLE
NTB-París, 17. janúar.
FRANSKA stjórnin tilkynntl
bandarísku stjórninni i dag, að
hún hyggðist viðurkenna Kín-
verska Alþýðulýðveldið, að því
er sagt er í París í dag.
Lífið eftir dauðann
nefnist efnið sem
Svein B. Johansen
.alar um 1 Aðventkirkjunni
á sunnuda°inn, 19. janúar
kl. 5 síðdegis.
I
Kirkjukórinn syngur.
Einsöngur:
Anna Johansen
Tvísöngur
2
TÍMINN, laugardaglnn 18. janúar 1964