Tíminn - 18.01.1964, Page 6
r
PálJ Kristjánsson, bæjarbókari
Húsavíkurkaupstaðar verður sex-
tugur í dag. Hann er fæddur í
Braut á Húsavík 18. janúar 1904.
Foreldrar hans voru hjónin, Krist-
ján Sigurgeirsson og Þuríður
Björnsdóttir. Voru þau hjón að
góðu kunn í Húsavík og eru niðjar
þeirra margir í bænum. Þuríður
var framarlega í verkalýðsmálum
og fyrsti formaður Verkakvenna-
félagsins Von. Margir afkomend-
anna hafa haldið uppi merki henn-
ar í verkalýðsmálum og verið þar
drjúgir liðsmenn, og á það ekki
sízt við um Pál Kristjánsson. Þau
Brautarhjón voru ekki rík á ver-
aldarvísu og áttu fyrir að sjá stór-
um bamahópi. Varð það því að
ráði, að Páll hyrfi á níunda ári
úr foreldrahúsum, í fóstur til
ömmusystur sinnar, Sigurbjargar
Guðmundsdóttur, sem bjó með
uppkomnum börnum sínum, að
Hofstöðum í Mývatnssveit.
vfkur. Hér var að verki félags-
sinnaður hugsjónarmeður, sem
vissi að það eitt var verkalýðnum
ekki einhlýtt að hækka kaupið,
heldur varð að beita samtaka-
mættinum til félagslegra hagsbóta.
Þá gætu allsleysingjamir lengt í
bel'tinu á ný. Atvinnumálin voru
Páli hugstæð enda lá mara atvinnu
leysis og úrræðaleysis yfir bæn-
um á fyrstu árum hans í Húsavík.
Það þurfti að leysa bæinn úr
þeim álagaham, að bíða þyrfti vor-
leysinga og að snjóa leysti úr Dag-
málalág eftir því að ýtt væri úr
vör til fiskjar. Hér varð að koma
upp útgerð allt árið. Páll var einn
þeirra manna, er fóm hamförum,
til þess að hvetja menn til sam-
taka uim stofnun Fiskiðjusamlags-
ins, þess fyrirtækis, sem er lyfti-
stöng þessa bæjar. Enn fremur
var hann einn þeirra, er beittu
sér fyrir stofnun útgerðar Hag-
barðs, sem lagði grunninn að vetr-
MINNING
JÚSEF BJÚRNSSON
SVARFHOLI
Páll
Sextugur:
Krlstjánsson
bæjarbókari, Húsavík
Þetta var giftuspor fyrir hinn ung á því, að hér sé um afmeimt
unga svein. Á Hofstöðum kynntist un að ræða, sem skólunum beri að
hann fyrirmyndarheimili og naut sporna við. Víst er um það, að héi
þar ástrikis og uppeldis, meðal
góðra vina og frænda. Þetta heim-
ili fóstraði hann um rúmlega tutt-
ugu ára skeið, bemsku- og mótun-
arárin.
Mývatnssveit var á þessum ár-
um fremst meðal jafningja, þegar
hin félagsþróaða og sérstæða þing-
eyska sveitamenning nálgaðist óð-
fluga hádegisstað. Meðal forystu-
manna Mývetninga voru margir
þeir, sem síðar gerðu garðinn fræg
an á landsvísu. Um sveitina fóru
nýir straumar, menningar- og fé-
lagsmála, sem með ívafi í hina
þjóðlegu arfleifð fékk á sig mý-
vetnskt mót. Sérstætt og þjóðlegt
í senn, framsækið, þótt haldið hafi
verið fullum trúnaði við það, sem
er ekta, gamalt, íslenzkt og rót-
gróið. Sú kynslóð, sem óx úr grasi
í Mývatnssveit á því skeiði, þegar
þjóðin var að rétta úr kútnum og
fann styrk sinn, ber þess einkenni
að hún sat við lind þjóðlegra
mennta og félgaslegrar uppsprettu.
Hún átti því láni að fagna að
verða á mótunarárunum þátttak-
andi í þróun, sem engan á sinn
er hann ekki einn á borði, um
skoðun þessa.
Snemma bar á því, að Páll fór
ekki alfaraleið Mývetninga í þjóð
málum. Hann var einn þeirra, er
hreifst af fræðum sósíalismans og
gerðist bóknemi þeirra Marx og
Engels. Þar fann hann þinn breiða
veg til þúsund ára ríkis, þar sem
félagslegt réttlæti og jöfnuður
sveif yfir vötnunum. Eftir leiðum
Marxismans vildi hann inna af
hendi he'ítmngmetínáfél'agéins um
að vera íslandi aBt! F-élagsleg
þróun úr íslenzkri rót, þingeyska
þjóðmálavakningin, var í hugsýn-
um þingeysku sveitasósíalistanna
upphaf að því, sem síðar koma
skyldi, þúsund ára ríki félagslegr-
ar hámenningar í fullkomleik só-
síalismans. Kreppan gekk í garð.
Hugsýnir hurfu og næga samfylgd
skorti. En þrátt fyrir það hljómaði
áfram grunntónninn, tilfinningin
um að verða tómthúsa- og kota-
fólki íslands allt. Nýgiftur Huld,
dóttur Sigurðar bónda á Arnar-
vatni Jónssonar, hvarf hann úr
sveitinni og reistu þau bú á Húsa-
arútgerð í Húsavík. Þá átti hann
og hlut í því að hvetja til tilraunar
um togaraútgerð í Húsavík. Jafnan
hefur Páll verið ráðhollur ungum
og framtakssömum mönnum, sem
vildu Játa hendur standa fram úr
ermum og byggja upp ný atvinnu-
fyrirtæki. Góðan hlut mun hann
eiga að útgerð Grafarbakka-
bræðra, sem nú er ein sú myndar-
legasta í Húsavík.
Eðlilega leið ekki á löngu, þar
til Páll fór að hafa áhrif á þjóð-
mál í Húsavík. Átta ár sat hann
í sveitarstjórn frá 1946—1954.
HINN 7. þ. m. andaðist að heim
ili sínu, Svarfhóli í Borgarfirði,
bændahöfðinginn Jósef Bjöms-
son, rösklega 85 ára að aldri. —
Hann var fæddur 12. október 1878.
Foreldrar hans voru Björn Ás-
mundsson, bóndi á Svarfhóli, óg
kona hans Þuríður Jónsdóttir.
Jósef var fæddur og uppalinn á
Svarfhóli og tók hann þar við bús-
forráðum eftir föður sinn. 21. júlí
1923 kvæntist hann eftirlifandi
konu sinni, Jóhönnu Salbjörgu
Magnúsdóttur frá Svefneyjum í
Breiðafirði. Þeim varð ekki barna
auðið en tóku sér kjördóttur, Ragn
hildi Einarsdóttur, sem nú stend-
ur fyrir búi á Svarfhóli, ásamt
Rafni Ásgeirssyni, og eiga þau
þrjú börn.
Hér verða ekki raktar ættir
Jósefs, því að til þess brestur mig
kunnugleika og ekki heldur allir
atburðir í lífi hans taldir fram,
enda var maðurinn sjálfur merki-
legri miklu en ramminn utan um
iíf hans, þó að hann væri að öllu
hinn sómasamlegasti.
Jósef var sérkennilegur maður
og skar sig að mörgu leyti úr sam
ferðamönnum sínum. Hann var
heimspekingur ab eðlisfari og
mjög hugsandi maður, en hermi-
hneigð hafði hann litla. Var hann
því frumlegur í hugsun og fór
þar mjög sinna ferða. Hann aðhyllt
ist kenningar guðspekinnar og var
um tíma formaður guðspekistúku,
sem starfaði í Borgarnesi. Honum
geðjaðist að vonum að víðsýni og
Reyndist hann tillögugóður og vængjarúmi guðspekinnar og öfga
traustur sveitarstjórnarmaður. Þaðj jeysi hennar, og hún fullnægði
var ekki að skapi hans, hávaða-. einnig hneigð hans til dulhyggju
málflutningur og sýndarmennska
heldur traust, jákvæð málefnabar-
átta og veitti ætíð liðsinni góðu
máli, sem til heilla horfði. Þessi
afstaða mótaðist af félagslegu lífs
viðhorfi hans, enda honum lítt að
skapi metnaðarsjúk sýndar-
mennska.
Á árinu 1959 réðist svo, að Páll
fór í framboð til Alþingis. Eftir
haustkosningarnar varð hann vara
þingmaður í Norðurlandskjör-
dæmi eystra. Átti hann tvær stutt
ar setur á Alþingi. Þó
honum tími til þess a?
tveim merkum málum, er varða hrepps, en þar var hann oddviti í
Húsavík. Stofnun bankaútibús, þrjá tugi ára. Formaður sóknar-
sem nú er orðið að veruleika. Enn j nefndar var hann einnig og lét
Framhald á 13. siðu. | sér mjög annt um kirkju sína. —
líkan í < islenzkri þjóðmenningu. j vík. Hafa þau hjón jafnan síðan
Þar voru knýtt bönd, sem ætíð búið á Húsavík og hafa komið á
halda, enda lífsívaf mannsins' legg sex mannvænlegum börfnum.
sjálfs og því órjúfanleg. Páll var Huld er kona fríð sýnum, Hún
einn þeirra manna. sem hlaut hefur staðið trúan vörð við hlið
þennan þroska. manns síns, svo að á betra verður
Um tvítugsaldur fór hann til ekki á kosið.
náms í Gagnfræðaskólann á Akur- Nú hófst nýtt tímabil í lífi Páls.
eyri og lauk þar gagnfræðaprófi Ungur maður með bú og buru stóð.
1923. Þegar að námi loknu. hvarf nú frammi fyrir gráum hversdags-
hann á ný heim til Hofstaða, og leikanum í kreppusorfnu sjávar-j
stundaði næstu tíu vetur barna- þorpi, þegar það þótti þjóðráð
kennslu í Mývatnssveit. Skaði var, jhanda allsleysingjum að stytta í
að Páll skyldi ekki halda áfram til j beltinu Hér blasti við andstæða j dag vergur jarðsunginn frá
frekari námsframa, svo sem hæfi- hinnar mývetnsku heiðríkju og! Akraneskirkju Björn BergmanJ
leikar stóðu til, en þar mun hafa bjartsýni, sem mótað hafði hinn: J6nss en hann andagist ag heim
ráðið knappur hagur. Stundaði unga Myvetning Barattan fynrj m sínu> Mánabraut 6 A, Akranesi,
Páll kennslustörfin við goðan orðs-1 daglegu brauði for nu að kalla ■ sunnudaginn 12 u ^ Hafði hann
tír og segir mér hugur um, að, manninn allan fram til átaka.1
hvergi hefði hann betur hafa fund Færri stundir gáfust til lesturs
ið krafta sína, en meðal skóla og fagurra bókmennta og hugsana.
uppeldismála Hefur hann til að Hann neitaði að stytta í beltinu
og dultrúar. En þó að Jósef væri
þannig mjög andiega sinnaður
maður, var hann enginn draum-
óramaður eða skýjaglópur. Hann
hafði búvit gott, var hagsýnn mað-
ur („praktískur") og geyminn á
gömul verðmæti, sem hann taldi
að sannað hefðu gildi sitt og þýð-
ingu. Skaphöfn hans var farsæl,
því að hún var sambland af íhygli
og fljótlyndi. Reikningsmaður
mun Jósef hafa verið, jafnvel svo
að af bar, og kom það í góðar þarf-
vannst; ir, er hann tók að sér fjármála-
hreyfa; stjórn hrepps síns, Stafholtstungu-
Frumkvöðull mun hann hafa ver-
ið að stofnun Hvítárbakkaskólans
á sínum tíma og var hann lengi í
skólanefnd hans. Og á yngri árum
tók hann allmikinn þátt í ýmsum
félagsmálum.
Jósef bjó góðu búi á Svarfhóli.
Gestkvæmt var þar löngum, enda
var Jósef gestrisinn, og það svo
mjög, að stundum var sagt, bæði
í gamni og alvöru, að hann sæti
fyrir mönnum til þess að fá þá inn
til sín að þiggja bæði mat og
drykk og stundum „guðaveigar",
en hófstnaður var Jósef þó jafnan
á hinn görótta drykk. Hafði hann
gaman af að rabba við gesti sína,
en of sjaldan gafst honum þó tæki
færi til að ræða hugðar- og hug-
sjónamál sín, hin andlegu mál,
því að þar átti hann ekki marga
sálufélaga og mundi hann hafa
kosið sér betra hlutskipti á því
sviði, sérstaklega síðustu árin. En
■ekki tjáði um að fást. — Hann
baíði Jg eignazt góða konu og
bíbýlaprúða og umhyggjusama
kjördóttur og margt var honum
til yndis í ellinni.
Og nú er þessi heimspekingur í
bændastétt horfinn úr tölu þeirra,
sem lífs eru taldir, og tekinn að
kanna nýtt tilverusvið, þar sem ég
hygg að honucn gefist mörg fleiri
tækifæri til andlegs þroska en hér
í heimi jarðar. Þykist ég vita, að
þau tækifæri muni hann nota feg
ins hugar og er vissulega ekki á-
stæða til annars, en óska honum
til hamingju með vistaskiptin. —■
Hann hafði lokið góðu dagsverki,
var orðinn „saddur lífdaga“, og
lokaði hljóðlega á eftir sér, er
hann kvaddi þennan heim. Hann
fékk hægt og rólegt andlát, og
þurfti ekki að þjást.
Ég minnist með þakklæti gest-
risni Jósefs og konu hans mér til
handa, og þó að fundum okkar
Jósefs bæri ekki oft saman, er mér
mikið ánægjuefni að horfa aftur í
huganum og hverfa til þeirra
stunda, er við skiptumst á skoðun-
ucn, því að það voru frjóar stund-
ir og lifandi. — Og mér fannst
hann alltaf vera að vaxa.
En konunni á Svarfhóli, sem nú
er orðin ekkja eftir 40 ára hjóna-
band, sendi ég samúðarkveðju og
óskir um hugarró og andlegan
styrk á örlagastund.
Gretar Fells.
iJÖRN BERGMANN JONSSON
Akranesí
bera kosti og þann brennandi á-
huga, sem prýða bezt góða skóla-
menn. Sífelld vakandi vitund fyrir
hverju því máli, sem æskunni er
til menningar- og mannbóta Mý-
vetningar tíðkuðu mikið bóklestur
fagurra bókmennta og félagslegra
fræða á þroskaárum Páls. í bæk-
urnar sótti hann skóla sinn og mót
un lífsviðhorfa. Enda er hann ó-
myrkur í máli, að gagnrýna skyldu-
og vildi fylkja verkalýðnum sam-
an til sóknar fyrir bættum hag og
bjartari framlíð.
Römm var sú taug, sem batt
hann verkalyðshreyfingunni, enda
leið ekki á löngu þar til hann stóð
þar í fremstu röð. Það kom í hlut
hans að stýra verkamannafélagi
Húsavíkur og koma á fót pöntun-
arsamtökum verkamanna. Síðar
varð hann frumkvöðull að stofn-
skóla nútímans, hve uppvaxandi un Byggingafélags verkamanna.
æska er fákunnug í heimi bók- Þess félagsskapar er lyft hefur
um nokkurra ára skeið kennt sjúk
dóms þess, hjartabilunar, er þá
með snöggum hætti dró hann til
bana, en þau virðast verða örlög
margra nú um sinn.
Björn var fæddur að Brúar-
landi á Skagaströnd 12. marz
1908. Voru foreldrar hans Ólína
Sigurðardóttir, ljósmóðir og Jón
Bjarnason, formaður, annáluð
dugnaðarhjón Eignuðust þau 14
börn og eru nú 7 þeirra á lífi.
Svo sem að líkum lætur þurfti j
mikið til að fæða og klæða þenn-S
an hóp og mun það hafa verið kynntist hann þannig snemma al-
ástæða þess. að Birni var kómið vöru lífsins.
menntanna. Er honum engin laun Grettistaki í húsnæðismálum Ilúsa : 7 ára gömlum til vandalausra, og Frá 16 ára aldri stundaði Björn
sjómennsku, oftast sem matsveinn,
og má segja, að sjómennskan hafi
verið hans aðalævistarf. Árið 1930
kvongaðist Björn Kristínu Guð-
mundsdóttur, ættaðri úr Dýrafirði.
Hófu þau sama ár búskap á föður-
leifð hans, Brúarlandi, og bjuggu
þar til 1938, er þau fluttu til Akra
ness, þar sem þau áttu heima æ
síðan.
Björn var um 9 ára skeið mat-
sveinn á togaranum Bjarna Ólafs
syni, en nu síðustu árin gegndi
hann því starfi á farþegaskipinu
Akraborg, og mun það sannmæli
allra, er til þekktu, að eigi yrðu
þau störf betur af hendi leyst.
Björn og Kristín eignuðust tvö
börn, Þórhall, nú trésmíðameist-
ara. kvongaðan Ingu Helgadóttur
frá Siglufirði, og Ólínu, sem gift
Framhald á 13. síðu.
TÍMINN, laugardaginn 18. janúar 1964 —