Tíminn - 18.01.1964, Page 8

Tíminn - 18.01.1964, Page 8
Ritstjóri: Elías Snæland Jónsson. ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSOKNARMANN A A U F ■ Æskulýðsfylking norskra jafnaðarmanna Fleirí og smærri heildir auka virkni einstakra félagsmanna Æskulýðsfylking norskra jafnaðarmanna — Arbeidernes Ungdomsfylking — er stærst og öflugust stjórnmálalegra æskulýðssamtaka í Noregi. Rúmlega 400 félög eru inn- an vébanda AUF, 27 héraðssambönd og fjöldi skólafélaga. AUF lætur til sín taka á öllum sviðum norsks þjóðlífs, og tekur mikinn þátt í alþjóðlegu samstarfi, veitir vanþróuðum löndum hjálp, styður kaupbann gegn Suður-Afríku og fleiri réttlætismál, og berst gegn kúgun hvar og hvenær sem er. Tæknileg vanþróun Ásgeir Sigurðsson, rafvirW, sem um tíma kynnti sér verka- lýðsmál í Bandaríkjunum, benti á þá staðreynd í viðtali .' Tímanum fyrir nokkru, að í rtandaríkjunam kaupa fram- leiðendur nýjar og dýr- ar vélar, sem bæta fram- leiðnina, v.-gna þess, hversu kaupgjald er hátt, en hér á ís- landi forðist framleiðendur að 'iaupa slíkav vélar, vegna þess að kaupgjald er svo lágt! Þessi staðhæfing er vissulega rétt, v,g erum við íslendingar svip- ?ðir íbúum vanþróaðra landa, að þvf er viðvíkur notkun tækni og vísinda í atvinnulíf- fnu. Enginn gelur efazt um, að ? aunhæf uppbygging atvinnu- veganna byggist nær eingöngu á bættri framleiðni, tækni og \isindum. 80—90% af aukn- ingu þjóðarframleiðsiu Banda- n'kjanna byggist á aukinni tækni, og á Sátt er lögð meiri íherzla á hinum Norðurlöndun um, einkum í Noregi og Sví- pjóð, en aukna tækni og tækni- menntun. En hér á landi sitja ráðamenn með hendur í vösum eins og venjulega, og hugsa meira um að berja á verkalýðn um, en að gera ráðstafanir til aukinnar framleiðni, og þar af leiðandi mikillar aukningar þ’óðarframleiðslunnar. Aðgerða leysi ráðamánna mun þó ein- ungis auka ákveðni og festu M : kröfum Framsóknarmanna um aukna framleiðni, tækni og vísindi innan atvinnulífsins. Ungir Framsóknarmenn leggja á það höfuðáherzlu, að tækni, visindi og ört vaxandi framlciðni verði tekin í þjón- ustu atvinnuveganna. Hefjast verður nú þegar handa um að i-ndurskoða allt skólakerfi iandsins, ou gefa ungllngum þegar á barnaskólaaldri kost á að kynnast undirstöðuatriðum atvinnulífsius og raunvísinda- menntunar. Gjörbreyta verður iðnnámskerfinu í samræmi við pjóðfélagsþróunina og koma verður á fót góðum tækniskóla l eggja ber áherzlu á skipulagn- ingu viununí ar með það fyrir augum að stuðla að vaxandi tramleiðni, lil kjarabóta fyrir | hinar vinnaudi stéttir og bættr | ar afkomu atvinnuveganna. f |j þí.im tilgangi ber að kanna til hlítar vinnuhagræðingu. Það er jafntramt undirstöðu- atriði við upnbyggingu atvinnu veganna, að okkur íslending- um takist að fylgjast með á sviði tækni og vísinda. Hefur f að grundvaUarþýðingu fyrir efnahagsþróun landsins, að stefnan á sviði visinda og tækni sé rétt mörkuð. Leggja ber á það áherzlu, að vísindin séu tek in í þjónustu atvinnuveganna í vaxandi mæli. margfalda þarf rjármagn tii vísindastarfseminn ar og kanna þarf vel, á hvaða preinar vfsinda beri að leggja böfuðáherzlu, skipulagningu beirra, mat og þörf landsins fyr ;r tæknimenntað fólk, og þörf pess fyrir visindi um langa rramtíð, Jafnfiamt ber að taka vísindin í vaxandi mæli og á skipulagðan hátt í þjónustu uppbvggingarinnar. Framhald á 13. síðu. BgagagggasæiWBslMUMBWBMBMM AUF, sem stofnað var árið 1900 hefur frá upphi.fi staðið í harðri baráttu gegn hægri öflunum í land inu, og rista spór þess djúpt í norskum stjórnmálum. Það hefur banzt fyrir fjölda framfaramála, sem seint um síðir hafa náð fram að ganga, og þa verið til hagsbóta fyrir þjóðfélagið í heild. Það er virkt og ákveðið í stjórnmála- l-.a’áttunni í dag, hefur mörg á- form á prjónunum, og leitar ávallt ný’—a leiða. • Rúmlega 400 félög Rúmlega fjögur hundruð félög eru innan vébanda AUF. Starf- senii þeirra er að: sjálfsögðu ólík og inismunandi mikil, því að Nor- egui er -stórt land, og aðstæðurn- ar : suðurhluca þess ólíkar því, sem gerist í notðri. En lögð er á það mikil áherzla, að hvert ein- stakt félag hafi sem fjölbreyttasta sia’-fsemi, og að það taki þátt í málefnum sinn.'o sveitar eða kaup staðar, í þjóðfélagsmálum almennt og alþjóðarmálam, og að það haldi uppi sem víðtækustu félagslífi. — Iteynt er í vaxandi mæli að byggja á smærri heildum í félagslífinu, t. d 6—8 manna hópum, því það er talið auka starfsemi einstakra félagsmanna. • 27 héraðssambönd iiéraðssamböndin eru 27 að tölu. Hvert felag velur fulltrúa sir.a til aðaltundar héraðssam- bandsins, sem siðan velur sér stjórn. Héraðssamböndin hafa um sjón með starfseminni í sínu hér- aði ug hafa oU eigin erindreka að störfum. Æðsta vald í málefnum AUF hefri landsþiugið, sem kemur saman þriðja h -ert ár. Héraðssam- böodin velja 300 fulltrúa til þings ’ns, sem Kýs nuðstjórn og lands- ftjóin, og ákveður starfsemi fylk- ■ngsrinnar mcginatriðum. Aoalfundur bambandsráðs Sam ’janas ungra í ramsóknarmanna •laidinn dagana 30. nóv. og 1. des. 19C3, vill leggja áherzlu á eftirtal- in ..triði * Að allir, sem hafna öfgastefn um, vilja réttiita tekjuskiptingu og efnahrgslegar framfarir í þjóð 'eiaginu fylki sér undir merki Fiamsó'.narflokksins. F' amsóknarflokkurinn vinnur að f. amtaki^ sem flestra einstak- dnga. og samv.nnu í frjálsum fé- ógum Hann vill, að ríkisvaldið stuðii að skynsamlegri uppbygg- • 12 manna iniSstjórn Miðstjórnin, sem hefur 12 með limi, hefur me5 höndum hið dag- lega starf fylkingarinnar, og kem- ur saman til fundar vikulega. Tek- ur nún ákvarðanir bæði um mál innan fylkingar;nnar og ýmis þjóð fc’ags og alþjóðamál, og kemur skoðunum og tillögum AUF á frarr.færi. Landsstjórnin hefur 20 meðlimi, og heldur fund árlega, og tekur þá ákvarðanir i mikilvægum mál- um, auk þess sem hún fylgist með störl um miðstj órnarinnar. irigo atvinnuveganna til aukinnar franleiðni. beini fjárfestingu þangað og til þeirra hluta, sem eru þjóðfélaginu í heild hagkvæm- astir þegar til íengdar lætur. -jSr Flokkurinn hlýtur því að berj ast ef alefli gegn efnahagsmála slefnr r>úverandi ríkisstjórnar. Hún stuðiar að meiri misskiptingu leknanna og fjárfestingu til þeirra li'uta sem ge’;. mestan stundar- gró?a Verðbólgan eykst, en okur- vextir og lánsfiárhöft lama fram ’.ak almcnnings 9 Ekki einungis stjórnmál Fn AUF er ekki einungis stjórn málalegs eðlis, heldur rekur það stai’semi á sem flestum sviðum, sem varða æskuna. Einkum er AUF þó í nánum tengslum við verkalýðshreyfinguna, bæði ein- stök fagsamböud og Alþýðusam- bandið norska. Árið 1958 var stoíi.að Æskulýðsráð’ Alþýðusam bandsins, sem er 6 manna ráð; 3 frá Alþ.samb., 1 frá Fræðslusam- bandi verkalýðsins, og 2 frá AUF. Ilolur ráðið með höndum mikla fræðslustarfsemi. Einna vinsæl- ust eru námskeið fyrir æskufólk, sem standa yfir i 2—3 daga. Voru lialdin á s.l. ári rúmlega 150 slík ná.nskeið með um 3000 þátttak- endum. Annar veiganiikill þáttur í starf seri AUF sr útgáfa blaðsins .,Fritt Slag“, sem er mjög glæsi- legt mánaðarblað, og bezti mál- svaú nýrra og frjálslyndra skoð- ana í Noregi. AUF gefur blaðið út i ramvinnu við 20 verkalýðssam- bönd og kemur það út í rúmlega 20.000 eintökum. Á landsþingi AUF, sem hefst í * Fundurinn vill eindregið vai-a við því hættuwga ístöðuleysi og ós.jájfstæði, sem núverandi ríkis- sljóin hefur hvao eftir annað sýnt i L'Vanríkismálum. Fundurinn mót- næ ?r harðlega byggingu flota- stóðvar í Hvalfirði, og gerð hverra annarra hernaðarmannvirkja hér a isndi Vítir 'undurinn allar til- slakanir við varnarliðið, sem ís- lenzkri menningu stafar óneitan- lega hætta af. Ur leið og fundur- inn -eggur áherzlu á nauðsynlega samvinnu með vestrænum þjóð- um, bendir hann á samþykkt 13. Osló 19. apríl n.k. verða mðrg- þýðingarmikil mál til umræðo. MeJal annars verða þá lagðar fra;n tillögur skólanefndar AUF, sem starfað hefur í tvö ár, en það var AUF, sem fyrst kom fram með hugmyndina um 9 ára skól- arm, sem er lögfestur í NoregL Munu örugglega koma þar fram margar merkar hugmyndir, sem einnig við hefðum gott af að kynn ast. Annars er landsþing AUF, sem stendur yfir í þrjá daga, 4■ vallt staður, þar sem öll helztu mál, innan lands sem utan, koma til umræðu og afgreiðslu. AUF er dæmi um hina sönnu jaínaðarmenn, sem hvorki falla fyrir gylliboðum frá vinstri né hægri, en halda fast stefnu sinni, og \ifnvel svo að þeir hafa lent í m drtöðu við sinn eigin flokk. í AUi1 hafa fæðzt hugmyndir og á- ætíanir, sem mætt hafa mikilli mótspyrnu flestra, þegar þær hafa komið fram, en sem síðar meir harj unnið fylgi meirihlutans, því að þær hafa reynzt hið réttasta. Slíkri æskulýðr-hreyfingu bera all ir virðingu fyrir. flokksþings Framsóknarflokksins og trekar, að það sé á valdi ls- lendinga sjálfra. hvort hér dvelst criendur her. ir Fundunnn lýsir vanbóknun sinn' á pví, að ríkisstjórnin skyldi leyfa sér að flyt.ra frumvarpið um launamál og fleira, og ætla sér þar með að svipta launþega samn- ingsrétti um kaup og kjör. ilann fagnar því, að við skyldi snúi? þó að á elleftu stundu væn, og íeknar upp samningaviðræður i síað þvingunar Hann vonar að Formaður AUF, Relulf Steen, er hér í góðum félagsskap tveggja fagurra, austurrískra meyja. Uridir merki FramsóknarfEokksins 8 TÍMINN, laugardaglnn 18. janúar 1964

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.