Tíminn - 18.01.1964, Qupperneq 10

Tíminn - 18.01.1964, Qupperneq 10
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------: ■ 'ttAIC-............................................................................................ /Xf %#k* \ —»1..........■■■■■-.. í dag er laugarlagurinn 18. janúar Prisca Árdegisháílæði kl. 7,36 Tungl í hásuðri kl. 15.44 Hreyflar flugvélarinnar hafa sí- |feUt sungið mér ljóð í dag og þeir svara nú tafarlaust. Við ykkur, sem eruð að potast mér samsíða upp áttunda ára- tuginn. Gautaborg og Oslo kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknlr kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaklln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykiavfk: Næturvarzla vikuna 18.—25. jan. er í Reykjavíkur Apóteiki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 13,00, 18. jan. til kl. 8, 20. jan. er Páll Garðar Ólafsson (sunnud.) sími 51126. — Næturlæknir frá kl. 17,00, 20. jan. til' kl. 8,00, 21. jan. er Jósef Ólafsson, sími 51820. Jón Rafnsson orti á ferð u Meyjarskarð snemma vors: Oft ó mínum vegl varð visin jörð og Iftll spretta. Margoft fór ég meyjarskarð miklu gróðursælla en þetta. f grein Karólínu Stefánsdóttur, „Horft niður á fjölUn', sem birt- ist nýlega urðu nokkrar prent- viUur. Réttar eru málsgreinarRar þannig: '_________ Mér finnst næstum að vængur- inn muni snerta barminn á stór- gígnum. Það er snjór í gígnum eins og á öllum háfjöllum, en þó gufar upp úr honum. Þórarinn Öfjörð og presturinn Páll, prúðmennin segja að fær er sá áll. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Gunnar Ámason. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Garðasókn: Messa í samkomuhús- inu á Garðaholti kl. 4. Safnaðar- fundur eftlr messu. Séra Garðar Þorsteinsson. Reynivallaprestakall: Messa að ReynivöUum ki. 2 e. h. Séra Krist ján Bjamason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Hjalti Guðmundsson. — Kl. 11 Bamasamkoma í Tjarnarbæ. Séra Hjalti Guðmundsson. Grensásprestakall, Breiðagerðis- skóli: SunnudagaskóU kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Mosfellsprestakall: Barnamessa í félagsheimilinu í Árbæjarblett- um kl. 11 f.h. Barnamessa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjami Sig- urðsson. Háteigsprestakall: Messa í Hátíð- arsal Sjómannaskólans kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Jón Xmrvarðarson. Elliheimtlið: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 árd. Séra Sig- urbjöm Á. Gíslason. Laugarneskirkja: Messa ki. 2 e.h. Settur dómprófastur, sr. Óskar J. JÞp^lákssoi} «e;tux .sr. Grím Gríms son í Ásprestakalli inn; í em- 'bætti. Bamaguðsþjónusta kl. 10,15. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Neskirkja: Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Barnamessa kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg. Rangá fór frá Gautaborg í gær til Rvíkur. Selá fór frá HuU í gær tli Hamborgar. Spurven fór frá Hull í gær til Rvíkur. Lise Jörg fór frá Helsingborg 15. þ. m. til Rvíkur. Skfpadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Akureyri. ArnarfeU er á Akur- eyri Jökulfell er væntanlegt til Camden á morgun. Dísarfell fór í gær frá Rvík til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar og Vopnafjarðar. Litlafell er væntanlegt til Rvík á morgun. Helgafell er í Riga, fer þaðan til Ventspils oh Rvíkur. Hamrafell kemur tU Aruba í dag, fer þaðan á morgun til Hafnar- fjarðar. Stapafell fór í gær frá Hvalfirði til Bergen. Skipaútgerð ríkisins: Hekia fer frá Rvík kl. 13,30 í dag austur um land í hringferð. Esja er vænt- anleg tii Rvkur í dag að austan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum ki. 21,00 i kvöld til Rvíkur. Þyrill var við Shet- landseyja í gærkvöidi á leið til Raufarhafnar. Skjaldbreið fór frá Rvtk i gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurieið. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Akureyri. Askja er í Hamborg. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: MiUilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 15,15. — Innanlandsflug:; í dag er áætTað að fljúga til Afcureyrar ' (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmanna eyja, ísafjarðar og Egilsstaða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðlr h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Luxemburg kl. 09,00. Ei- ríkur rauði er væntanlegur frá Luxemburg kl. 23,00. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá Kmh Hinn 21. des. s. I. var Elíasi Elí- assyni, stud. polyt., veittur styrk ur úr Minningarsjóði Þorvalds Finnbogasonar. — Styrkur þessi er yeittur ár hvert efnilegum verkfræðinema og án umsóknar. Elías Elíasson er stúdent á 3. námsári. (Frá Háskóla íslands). Blóðbankanum hefur borizt pen- ingagjöf til minningar um frú Soffíu Sch. Thorsteinsson frá bekkjarsystkinum hennar úr Menntaskólanum í Reykjavík, að upphæð kr. 15.000,00, er varið verði til tækjakaupa fyrir stofn- unina. Fréttatilkynnlng frá orðuritara: Forseti -fslands hefur í dag sæmt Óttarr Möller, forstjóra h.f. Eim- skipafélags ísiands, riddarakrossi hinnar íslenzku fáikaorðu, i til- efni af 50 ára afmæli félagsins. Reykjavík, 17. jan. 1964. Orðuritari. Fréttatllkynnlng frá Biskupsstofu. Hjálparsjóður æskufólks. Magn- ús Sigurðsson, skólastj. Hlíða- skóla hefur afhent biskupsemb. til vörzlu kr. 100.000.00 — eitt hundrað þúsund krónur. Er það ágóði, sem orðnin er af sýning- um kvikmyndarinnar: Úr dagbók iífsins. — Með framlagi þessu hyggst Magnús Sigurðsson stofna sjóð, Hjálparsjóð æskufólks, er hafi það markmið að bæta böi barna og unglinga, esm í raunir rata og flýta fyrir byggingu heimiia fyrir afvegaleidda æsku. Rvik, 14. janúar, 1964. Ingólfur Ástmarson. Ameríska bókasýnlngin, laugar- daginn, 18. janúar, kl. 4 e. h., heldur fyrirlestur Dr. Robert Mullen, Naval Station, former physician with Project Mercury: „Doctor Among the Astronauts". Kvikmyndasýning frá geimflugi Glenns. — Klddl, þú færlr mér nú eina brauðsnelð, er það ekki? litla — Ekkl brauðmola! Farðu að sofal — Aumlngja Pankó — en hann hefur árelðanlega gott af því að fastal — 'Hún er þá hér enn þál Blöðin skýra frá því, að Bababu sé ó- fundinn og ástandinu f borglnni. f Týndu skógum. — Eldraunln? — Nel. Þlð verðlð að hlusta á það, sem hann hefur að segja og dæma eftir þvl. — Ég nelta þessul Hvaða vald hefur þú tll þess að dæma MIG? — Þettal Dreki sýnir Bababu umboð frá stjórn- innl. Húsmæðrafélagið. Konur, munið hinn árlega afmælisfagnað með sameiginlegu borðhaldi og skemmtiatriðum í Þjóðleikhús- kjallaranum, miðvikudaginn 22. þ. m. Pantanir teknar í áður aug- lýstum símum og hjá formanni. Kvenfélag Kópavogs: iFundur í félagsheimilinu, uppi, tiriðjudag- inn 21. jan. og hefst stundvíslega kl. 20,30 með kvikmyndasýningu. Mætið vel’. — Stjórnin. Óháði söfnuðurinn. Fundur hjá unglingafélagi safnaðarins kl. 4 n. k. sunnudag í Kirkjubæ. Öll börn á aldrinum 11—13 ára vel- komin. MINNINGARSPJÖLD Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norð fjörð, Eymundssonarkjallara. Verzl. Vesturgötu 14. Verzl. Spegillinn, Laugav. 48. Þorst,- búð, Snorrabr. 61. Austurbæj- ar Apóteki. Holts Apóteki, og hjá frú Sigríði Bachmann, Landspítalanum. Mlnnlngarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jó- bannesar Norðfjörð; Eymundsson arkjallara; Verzluninni Vestur. götu 14; Verzluninni Spegillinn, Laugavegi 48; Þorsteinsbúð Snorrabraut 61; Austurbæjar- apotek; Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann, Landsspitalan um Minnlngarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Agústu Jóhanns dóttur, Fiókagötu 35; Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlið 28; Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, — Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigriði Benónýsdóttur, Barmahlíð 7; enn fremur I Bókabúðinni Hlíðar, á Mikiubraut 68. MINNINGARKORT Sfyrktarfél. vangefinna fást hjá Aðalheiði Magnúsdóttur, Lágafelli, Grinda- vík. ijr SAMÚÐARKORT Rauða kross- ins fást á skrifstofu hans, Thorvaldsensstræti 6. Söfn og sýningar Bókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00 Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga kl 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8—10. Bókasafn Kópavogs i Félagsheim- ilinu opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Barnatímar f Kársnesskóla aug- lýstir þar Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, opið sunnud., þriðjud. og föstu- daga frá kl 1,30—4 síðdegis. Amerlska bókasafnið. Bænda- Minjasafn borgarinnar i Skúla- túni 2, opið daglega kl. 2—4 án aðgangseyris A laugardögum og sunnudögum kl. 2—4 gefst al- menningi kostur á að sjá borgai stjórnarsalinn í húsinu, sem m.a. er prýddur veggmálverki Jóns Engilberts og gobelínteppi Vig. dísar Kristjánsdóttur, eftir mál- verki Jóhanns Briem af fundi öndvegissúlnanna, sem Bandalag kvenna í Reykjavík gaf borgar- stjórninni. íhb 10 TÍMINN, laugardaginn 18. janúar 1964

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.