Tíminn - 18.01.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.01.1964, Blaðsíða 16
•V Olóður ökufantur þeysti í glæfraferð um borgina KJ-Reykjavík, 17. janúar. Lðgreglumenn, sem voru á eftírlltsferB innl á SuBurlands- braut í nótt, veittu athygli Pontiac bfl, er ók á miklum tvisvar á lögreglubíiinn, tvo hraBa niBur í bæ. Veittu þelr ljósastaura og hafnaði íoks á bflnum eftirför, en henni lauk grindverki viS Hringbraut. með því að ökufanturinn ók í bílnum voru fimm menn, tveir íslendingar og þrír Portú- galir. Hafði ökumaður boðið Portúgölunum heim til sín að lo'kinni veru á veitingastað hér í bæ. Skömmu seinna kom svo fimmti maðurinn og hafði hann meðferðis bland í mjöðinn, sem drukkinn var. Mun hann ekki hafa ætlað sér að dvel'ja þarna, en er yfir lauk, var hann orðinn það drukkinn, að hann segist ekki muna eftir neinu. Sá, sem kom með blandið, var á bfl, og er húsráðandinn ætl- aði að aka Portúgölunum á Hótel Sögu, tók hann bílinn í leyfisleysi og segist lítið muna af því, sem fram fór. Ók hann sem leið liggur eftir Suður- Framhald á 15. sfðu. SVONA lelt önnur hllð bfls pllt- anna út eftir næturaksturlnn. — Hin hliðin var mjög illa farln líka. (Ljósm.: TÍMINN-KJ). TVO ALVARLEG UM- FERÐARSLYS í GÆR LEIGU- BÍLA- TAXTI HÆKKAR UM 20% HF-Reykjavík, 17. janúar Taxti Ieigubflstjóra hefur nú hækkað um 20% frá og með deginum í dag og er startgjaldiö því orðið 25 krónur í dagvinnu, en 30 krónur í næturvinnu, en áð ur var það 21 króna í dag- vinnu og 25 krónur í nætur vinnu. Gjald leigubifreiða hækk- aði síðast i ágúst síðastliðn- um um 5% og var það eft- ir úrskurði verðlagsráðs, en nú hefur taxtinn verið gef- inn samtökum Leigu- og sendibílst.ióra frjáls, og vegna mikillar hækkunar á öllum reksturskostnaði þykir bílstjórum 20% hækk un vera lágmarkið. KH-Reykjavík, 17. janúar. NÝLEGA kvað Hæstiréttur upp dóm í máli gegn Arthur Wood Bruce, skipstjóra á brezka togar- anum Lincoln City, sem varðskip- ið Ægir tók á Dýrafirði 30. okt. 1962. 2. nóv. sama ár dæmdi Saka- dómur ísafjarðar skipstjórann í MIKIÐ GOS í GÆR HF-Reykjavík, 17. jan. Gosið við Vestmannaeyjar hef- ur verið með meira móti í dag, en lítið hefui sézt til þess, því að skyggni er slæmt í Eyjum. Sam- kvæmt upplýsingum Sigurðar Þórarinssonar er eyjan nú orðin 160 metra há, þar sem hún er hæst. n.J-Reykjavík, 17. janúar Tvö alvarleg umferðarslys urðu á götum Rcykj<ivíkur f dag. f báð- um tilfellunum urðu aldraðir ;n.?nn fyrir bíium. Fyrra slysið skeði á Suðurgötu á móts við húsið númer tíu. Þar var ekið á mann að nafni Magnús Jakobsson til heimilis að Sóleyjar- götu 7. Magnús var þarna við únnu iina að hreinsa til á göt- unr.i Munu sjálfsagt margir Reykvíkingar kannast við Magn- ús, því hann hefur um árabil hreinsað götur f og við miðbæinn. FRAMHERJ! AÐALFUNDUR Framherja, Iaun- þegafélags Framsóknarmanna í Reykjavík, verður haldinn n. k. sunnudag kl. 4 í Tjamargötu 26. Fundarefni: Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjómin. 230 þús. kr. sekt, en Hæstiréttur hefur nú dæmt þann dóm ómerk- an á þeim forsendum, að togarinn hefði ekki verið innan fiskveiði- takmarkanna, þegar varðskipið gaf stöðvunarmerki. Voru þrír sérfróð ir menn fengnir til að kanna stað Lincoln City, þegar Ægir sendi ’io'ium stöðvunmmerki, og komust þeir að þeirri niðurstöðu, að tog- arinn mundi hafa verið 0,4 sjómíl ur utan markanna. Samkvæmt al- þjóðareglum er taka erlends skips m. a. háð því skilyrði, að skipinu hafi verið gefið stöðvunarmerki, meðan það enn var innan mark- anna, og því dæmdi Hæstiréttur áfrýjaðan dóm ómerkan. Allan kostnað sakarinnar verður ríkis- sjóður að greiða. Var hann staddur á eystri hluta götunnar en bí.'l, sem ók á hann, Pontíac fólksbíll, kom sunnan göt- una og /ar að mæta bíl. Mun hann að öllum líkinnum hafa truflast af liósum bílsins, sem á móti kom. Magnús var fluttur á Landakot, eu nann hafði nlotið meiðsli á hölfi, og einnig var hann lærbrot- inn. KJ-Reykjavík 17. janúar ftlaður fór í nótt í höfnina við Grandagarð, og annar féll af bryggju á þilfar báts sem þar var. Slasaðist sá síðarnefndi mjög mik ið. Leigubílstjóri hafði ekið þeim fé'cgum að báti sem lá við Granda garð, og foru þeir þar úr bílnum. Stu'tu síðar sá bílstjórinn, hvar am.ar maðurinn féll af bryggj- unni og í sjóinn. Beið hann þá ekki boðanna, en ók í skyndi upp á trgreglustöð og tilkynnti, hvað skeð hafði. Emn lögregluþjónn, Ármann J. Lárusson, beið ekki boi'anna. en sna.'aði sér upp í bíl- inn hjá bílstjóranum og óku þeir rakleiðis á slysstaðinn. Stakk Ár- SÍÐLIMIJUNM FYLLTIST I GÆR KJ-Reykjavík 17. janúar Mikil ölvun var i bænum í dag, og Voru fangagevmslurnar í Síðu mú’a orðnar fullar seinnipart dags ms. Ölvun þessi var einkum við höíriina og þ.irfti lögreglan að fjavlægja tvo menn i járnum úr sk'pi vegna ofurölvunar. Hitt slysið var á Snorrabraut, rétt austan við Miklatorg. Gamall maður var að ganga austur yfir götuna, er senaiferðabíll af Inter- national gerð kom af innri hring Miklatorgs. og sagðist ökumaður ekki hafa vitað lyrr til en hann sá gam’a manninn í Ijósgeisla bif- reiðarinnar. Lenti maðurinn fram an á bflnum og kastaðist síðan í ntann sér umsviialaust til sunds og náði manninum og gat haldið hon um á floti, þai til lögreglumenn komu með útbúnað til að nú hon- um úr höfninni. Annar og a.varlegri atburður götona. Mun hann hafa hlotið slæmt höfuðhögg. Slæmt skyggni var er þetta gerðist, rigning og orð;ð dimmt. Maðurinn var flutt- ur á Landakot, en hann hlaut alvar leg meiðsli. Ekkert var athugavert við bif- re'ðastjóra bílanna, sem á menn- ina óku, og ekxi munu þeir held- ur hafa verið á mikilli ferð. hafði átt sér stað þarna líka, því sá, sem féll í höfnina, mun hafa tekið í félaga sinn, sem féll af bry?f?junni og á þilfar bátsins, sem þarna lá. Var hann illa slasað- Framhal^ á 15. sf3u. Akureyringar berklaprófaðir KH-Reykjavík, 17. jan. Samkvæmt upplýsingum Jó- hanns Þorkelssonar, héraðs- læknis á Akureyri, verða aliitr íbúar í tveimur bæjarhlutum Akureyrar berklaprófaðir á næstunni. Auk þess hefur verið ákveðið að láta fara fram auka Iega berklaprófun í barna- og gagnfræðaskólum bæjarins. Eins og Tíminn skýrði frá í blaðinu í gær, kom upp berkla- faraldur á Akureyri í haust, og hafa til þessa komið upp alls 17 berklatilfelli í kaupstaðnum. Eru allir sjúklingarnir nú á batavegi á Kristneshæli, þar af 13 börn. Aðalsmitberinn fannst Lbyrjun október, og er nú talið víst, að náðzt hafi fyrir sjúk- dóminn Þrátt fyrir að unninn hafi verið bugur á faraldrinum, þyk ir rétt að berklaprófa alla íbúa í 2 Dæjarhlutum Akureyrar og auk þess framkvæma aukalega berklaprófun i barna- og ungl- ingaskólum kaupstaðarins. Er berklaprófunin raunar þegar byrjuð. I Hæsíiréttur sýknar brezkan skipstjóra Einn féll í sjóinn, annar á bátadekk og hryggbrotnaöi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.