Tíminn - 01.02.1964, Síða 15

Tíminn - 01.02.1964, Síða 15
TVÖ SKIP í HÆTTU Framhald af 1. síSu. á skerinu, og mun hún þurfa í slypp til viðgerðar á skrúfunni, sem mun hafa laskast. Það er af Kötlunni að segja, að vélar henn- ar voru settar í gang, er út fyrir höfnina kom, og hélt hún sína leið til næsta áfangastaðar á leið sinni, Akraness. Enginn leki mun hafa komið að skipinu, þótt það lægi utan í fjörugrjótinu. Hjálpin sem Eldey veitti Kötlu mun að öllum líkindum verða talin björgun, en aðstoð sem Vilborg veitti Eldey. LEXIA BJARNA Framhald af 1. síSu. ár er fyrirsjáanlegt, að greiðslu afgangur verður gífurlegur, en samt eru nú lagðar á nær 300 milljónir í nýjum álögum og nýjum stéttaátökum og ófriði boðið heim. Framsóknarmenn beittu sér eindregið gegn þessum hækk- unum. Bentu réttilega á, að þær væru algerlega óþarfar og myndi illt eitt af þeim hljót- ast. Af óheillabraut „viðreisn- arinnar” verður að snúa. Þjóð in krefst stefnubreytingar. TAPAZT HEFUR Ómörkuð hryssa á 3. vetur. Litur og eink.: Skoljörp, með mikið, svart fax og tagl, skeið- lagin, stór eftir aldri og spök. Ef einhver hefur orðið var við hryssu þessa, vinsamlegast láltið vita að Hvítárholti Hrunamannahreppi Árnessýslu Elín Kristjánsdóttir JfauaiS JZauoa Kvoíí frimerkin FRETTIR AF LANDSBYGGÐINNI SS-Reyni í Mýrdal, 28. jan. HÉR gerði mikinn byl og snjó síðasta sunnudag, svo að ailir vegir urðu slæmir. Þessu fvlgdi tveggja stiga frost, en á Steinum undir Eyjafjöllum var á sama tíma níu stiga hiti. Nú er aftur rigningarsuddi í Vík- inni, eins og annars staðar. NH-Hofsósi, 28. jan. EfNS og sagt var frá utn dag inn, ætluðu bátar að reyna við smásfld hér inni á firðinum, en það hefur engan árangur bor- ið, bæði vegna veðurs og einn- ig þess, að síldin stóð svo grunnt, að ekki var hægt að kasta á hana. Ekki er ákveðið, hvort bátarnir reyna frekar við síldina, þeir fóru að róa aftur. JH-Skógaskóla. ÞAÐ þykir tíðindum sæta í Mýrdalnum, að ær ein á bæn- um Framnesi bar núna fyrir i'úmri viku. Gekk burðurinn vel og ærin varð tvílemb. — Má því heita, að sauðburður sé haf inr, í Mýrdalnum. FERÐUM FÆKKAR Framhald af 16. siðu. um tilkostnaði að einhverju leyti með hagkvæmari rekstri, leggja t. d. niður óþarfar ferðir, svo að ekki þyrfti að taka allt með hærri far- gjöldum. Verkfalli bílstjóra er nú nýlokið og á kjaradómur að úr- skurða laun þeirra, og fyrr en sá úrskurður er fengin, er ekki hægt að gera neinar fargjaldahækkan- ir á leiðinni, þótt þær verði óum- flýjanlegar þá. Þangað til a. m. k. verða ferðir ekki nema þrjár á klukkustund, en hvort þeim verð- ur fjölgað aftur, verður reynslan að skera úr um. Þess má geta, að ferð verður eftir sem áður kl. 13,15 úr Hafnarfirði, og auk þess verða tveir vagnar sendir áfram á mestu annatímum. LÍTILL ÁHUGI Framhald af 16. síðu. líkindi til, að íslendingar sjálfir stundi þær veiðar, sem um er að ræða. Skip vor ferma vörur til íslands sem hér segir: Hamborg M.s. Laxá 1. febrúar M.s. Selá 15. febrúar M.s. Laxá 29. febrúar Rotterdam M.s. Laxá 4. febrúar M.s. Selá 18. febrúar M.s. Laxá 3. marz Hull M.s. Laxá 6. febrúar M.s. Selá 20. febrúar M.s. Laxá 5. marz Gdynia M.s. Rangá 14. febrúar Gautaborg M.s. Rangá 17. febrúar mm HAfNARHUSÍNU REYKJAVIK SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 ORSÖK ÁSIGLINGA Framnala at 16. síðu. ur ekki greiðan aðgang að renna að skrúfunni, getur þessi undir- þrýstingur orðið svo lágur, að hann komist niður í þrýsting mett- aðs eims, og myndast þá holrúm við skrúfuna, fyllt eim eða vatns gufu. Ef skrúfan er þar að auki of- arlegaXvatnirui, iL.e^a.ej.ski ið er lítið eða ekkert hlaðið, er hætta á, að hún nái að soga lóft, og getur þá farið svo, að hún snú- ist í loft- og eimhjúp, og er hún þá óvirk. Er þetta fyrirbæri nefnt „kavitation". Mesta hætta er á að þetta gerist er, þar sem vatn er grunnt og þrengsli umhverfis skrúfuna, ef skrúfan snýst mjög hratt og ef skipið er lítið eða ekk ert hlaðið. Öll þessi skilyrði voru rækilega fyrir hendi, þegar Hekla sigldi á bryggjuna á Siglufirði 1 j des. s. 1., og þó að það atvik hafi sérstaklega verið srannsakað, má búast við, að margar aðrar ásigl- ingar hafi einmitt orðið af sömu völdum. Gunnar Bjarnason sagði að niður staða rannsóknarinnar mætti telj- ast 100% örugg. Hins vegar væri ekki hægt að gefa neitt óbrigðult ráð til þess að koma í veg fyrir ásiglingar af þessu tæi annað cn að fara varlega, þegar framan- greind skilyrði eru fyrir hendi. — Hættan er ekki eins mikil, ef skrúf an snýst hægt. HITTA TUNGLIÐ Framhald af 1. síðu. Áður en geislamerkin settu stýr- isvélarnar í gang, var Ranger VI. á braut, sem lá um 1000 km. frá tunglinu. Geimskipið er fullt af sjónvarps- vélum, og eiga þær að senda um 3000—6000 myndir af yfirborði tunglsins til jarðar. Verða þær myndir teknar þegar 10 mínútur eru eftir að hinni 380.000 km. löngu ferð Rangers VI. Bandarískur tunglsérfræðingur, C. Q. Henderson, sagði í dag, að hann teldi líklegt, að fyrsta mann aða geimfarið myndi lenda á tungl inu árið 1970, og að fyrsti rann- sóknarleiðangurinn yrði sendur þangað 1972 ,— Sú rannsókn mun standa í 90 daga, og einkum vera jarðfræðileg — sagði hann. Samvinnan komin út JANÚARHEFTI tímaritsins Sam vipnan er nýkomið út og hefst með því fimmtugasti og áttundi árgangur ritsins. Jafnframt verða nú ritstjóraskipti. Séra Guðmund- 'fr Sveinsson, sem verið hefur rit- stjóri undanfarin ár, lét af því starfi nú utn áramótin, en við rit- stjórninni tók Páll H. Jónsson. — Verður hann jafnframt forstöðu- maður Fræðsludeildar Sambands- Fór þrjár veltur KJ-Reykjavík, 31. janúar í gær valt Volkswagenbíll út af Keflavíkurveginum á móts við Voga. Fór bíllinn þrjár veltur, en maður sem í honum var mun ekki hafa talið sig slasaðan að ráði. Tók hann sér far með næsta bíl til Keflavíkur, en mun svo síðar hafa verið fluttur á sjúkrahús til Reykjavíkur. DE GAULLE Framhaid at I. síðu. Sovétríkjanna sagði de Gaulle, að stjórn Sovétríkjanna hefði ætlað að hafa Kína í hendi sér og ráða þannig yfir Asíu, en að Peking- stjórnin hefði tekið sína eigin án þess að vera bundin um. Hann-benti-líka á, að líklega myndi aukið samband við Peking draga úr þeirri spennu, sem ríkir á milli austurs og vest- urs. Hann benti einnig á, að þótt Frakkland viðurkenni Pekingstj. þá fæli það ekki í sér neina við- urkenningu á einræðisstjórn Mao Tse-Tungs. Um hlutleysi S.-Austur Asíu sagði de Gaulle, að allir slíkir samningar yrðu auðvitað að fá samþykki viðkomandi þjóða. — Hlutleysissáttmálinn þarf að vera alþjóðlegur — sagði hann — og það á að koma í veg fyrir, að bar- dagar brjótist út á milli þessara þjóða, eða að óviðkomandi lönd blandi sér inn í deilurnar. De Gaulle talaði annars um ým- is innanríkismál, og um vandacnál- in innan Evrópu, án þess þó, að hann segði nokkuð nýtt í því sam- bandi. Hann lagði þó mikla á- herzlu á, að Frakkland væri það land í heiminum, sem veitti mesta hjálp til vanþróaðra landa miðað við fólksfjölda. Hann lýsti ánægju sinni yfir samkomulaginu um landbúnaðarstefnu Efnahagsbanda lags Evrópu, og fordæendi stuðu- ingi Breta við tillögu Bandaríkj- anna um kjarnorkuvopnaflota fyr ii NATO með áhöfn frá öllum með limaríkjunum. Um 1000 blaðamenn og sendifull trúar erlendra ríkja voru viðstadd- ir blaðamannafundinn, sem er sá fyrsti sem de Gaulle heldur síðan 28. júlí í fyrra. *rá Alþinei Framhald aí 6 síðu. ur í raun batnað mikið frá þvi sem áður var. Þá sagði Þorvald- ur að æskilegt væri að auka lán- veitingar og lækka byggingar- kostnað, og húsnæðismálastjórn hefði þessi mál nú öll til endur- skoðunar. ins, eins og verið hefur. Blaðam. við Samvinnuna er Dagur Þor- leifsson. Samvinnuskólinn, Bréfaskóli SÍS og fræðslunámskeið heyra und ir Bifröst — Fræðsludeild og lúta stjórn séra Guðmundar Sveins sonar skólastjóra, eins og verið hefur. Tímaritin, Samvinnan og Hlynur, heyra nú undir Fræðslu- deild SÍS. Stúlkur Ungur bóndi í Skagafirði, býr á velhýstri og góðri jörð óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 18—30 ára, er áhuga hefur á bú- skap. Algerri þagmælsku heitið. Tilboð, ásamt mynd, send- ist afgr. Tímans, Banka- stræti 7 merkt: „Sveitabúskapur í Skaga- firði“. SKIPAUl(iCltl> KIKISINS Ms. Hekla fer austur um land í hringferð 6. þ.m. Vörumóttaka árdegis í dag og á mánudag til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar. Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsa. víkur. Farseðlar seldir á mið- vikudag. Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarð ar og Stykkishólms á miðviku- dag. Vörumóttaka árdegis í dag og á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. RYÐVÖRN Grensásveg 18, sími 19945 - Ryðverjum bílana með Tectyl Skoðum og stillum bílana fljótt og vel BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100 B!LA- AKLÆDI Hlífið áklæðinu í nýja bílnum Endurnýið áklæðið í gamia bílnum Framleiðum áklæði í allar árgerðir og tegundir bíla 0TURH.F. Hringbraut 121 Sími 10659 ALLT Á SAMA STAÐ FERODO BREMSUBORÐAR í ALLA BÍLA Sendum gegn póstkröfu FERODO Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118, sími 2-22-40 Hjartkær eiginmaður minn, Arnór Guðmundsson fyrrv. skrifsfofustjórl, lézt 31. janúar s. I. — Fyrir hönd aðstandenda. Margrét Jónasdóttir. T f'M-l N N, laugardaglnn 1. febrúar 1964 — 15

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.