Tíminn - 07.02.1964, Blaðsíða 8
RITSTJORI: OLGA AGÚSTSDOTTlR
PRIR um það bll 90 árum kom
hingað til lands frægur land-
könnuður og rithöfundur, Rich-
ard P. Burton að nafni. Eftir
hann liggur f jöldi verka um áiík-
ustu efni, auk þýðinga úr rit-
um Austurlandabúa eins og t. d.
Þúsund og einni nótt, sem vakti
athygli manna um heimsbyggð
víða á sínum tíma.
Eins og flestum mun vera
kunnugt, þá skrifaði hann Itka
bók um ísland, sem hann kallaðl
Ultima Thule. í einum kaflanum
segir hann frá dvöl sinni á heim-
ili frú Jónassen hér í Reykjavík
og lýslr m. a. stúlkunni, sem
gekk þar um beina og þjónaði
honum á þann veg að mér finnst
lýsing hans á hennl vera athygl-
isverð að því leyti, að hún gæli
því miður átt vlð hluta af ís-
lenzku kvenþjóðinni eins og hún
er enn þann dag i dag. Burton
segir, að þetta sé Ijóshærð stúlka
og fönguleg, sem skipti fallega
7ítum. Kjóll hennar er úr svörtu
vaðmáli og hún gengur á fslenzk-
um sauðsklnnsskóm. Fótaburður
hennar er því af þeim sökum
bæði þunglamalegur og ókven-
legur. Umgengni hennar er á
svo frumstæðu stigi, að það
hvarflar aldrei að henni að berja
að dyrum hvað þá heldur að
leggja þær hljóðlega á eftir sér.
Af þessu sést, að hún er gjör-
sneydd þeim kvenlegu kostum,
sem felast i þvi að vera mjúk-
hent og létt i sporl. Slíkar listir
eru því mlður ennþá óþekkt fyr-
irbæri meðal kvenfólks hér á
þessum norðlægu slóðum. (For-
vitnilegt er til þess að vlta, að
hann notar eftirfarandl orðalag
á ensku: „The light fantastic
toe").
Niðurstaða Burtons er i
stuttu máli sú, að enda þótt ís-
lenzkar konur séu glæsllegar út-
llts, hárprúðar og hörundsfagrar,
þá skorti þær tilflnnanlega sið-
fágun og öryggl ( umgengni. •—
Hann furðar slg jafnt á fyrirferð
þeirra sem og uppburðarleys! á
mannamótum.
Um fótaburð formæðra okk-
ar er það að senja, að hann hefur
eflaust mótazt að verulegu leyti
af þeim staðháttum, sem þær ól-
ust upp við. Flestar voru þær
sveltakonur, sem gengu alla sfna
tið á sauðskinnsskóm f mlsjafn-
lega mlklu þýfi. En nú er öld!n
önnur. Meginþorrt fslenzkra
kvenna er nú fluttur í kaupstaði,
þar sem eru gangstéttlr og slétt-
ar götur og sumar hverjar meira
að segja malblkaðar. Mér er það
því óþrjótandi undrunarefni
hversu litlir móðurbetrungar
flestar nútimakonur vlrðast vera
í þessum efnum þrátt fyrir stó>"-
bætt skilyrði til framfara. Undan-
tekningar er óþarft að tala um
hér.
Öruggasta leiðin til þess að
ganga léttilega og fallega eða
með öðrum orðum að fá mýkt í
Ifkama og liml er að koma fyrst
niður á tábergið. „Er það nú all-
ur galdurlnn?" kynnu sumar ef
til vill að spyrja, en þetta er ekki
elns litlll vandi og það virðist
í fljótu bragði: Ég mundl að
minnsta kosti ekki ráðleggja
neinum að gera það tilsagnar-
laust, af þvf að annars er ég
anzl smeyk um, að útkoman gæil
vægast sagt orðlð allannkanna-
leg. Að læra þetta göngulag má
helzt líkja við það að ná nýju
dansspori, og það gerir enginn
að gagni nema i dansskóla. Á
sama hátt getur engln stúlka
tilelnkað sér þetta göngulag
nema sú stúlka, sem notið hef-
ur tilsagnar.
Vel á minnzt, Velvakandi fór
nýlega mörgum stórum orðum
um „fegrunaræði" íslenzkra
kvenna og taldl tízku- og snyrti-
skóla eiga mesta sök á því í
hvert óefnl væri komið f fyrlr
íslenzku kvenþjóðinni i heild. —
Hefðl skóli minn sætt slfkri gagn-
rýnl af málsmetandi manni, þá
hefði ég litið á þetta sem rótar-
legan atvinnuróg, en hverjum
dettur í hug að taka stráksleg
ónot í Velvakanda alvarlega?
Það er misskllningur að ætla
að tízku- og snyrtiskóli sé ein-
göngu nokkurs konar undirbún-
ingsdeild fyrlr væntanlegar feg-
urðardrottningar eða sýningar-
stúlkur. Það er sannfæring mín,
að allar ungar stúlkur geti haft
gagfi af því að fara á tfzkunám-
skeið, ekki bara til þess að læra
sltt göngulag heldur svo margt
tlelra. Þeir nemendur, sem hyggj-
ast bera fegurð sfna á torg f at-
vinnuvon eða af öðrum ástæðum,
eru hreinar undantekningar. —
Hlnu verður að vísu aldrei á
mótl mælt, að stúlkur, sem lært
hafa að snyrta sig og hafa tll-
einkað sér kvenlega mýkt i hreyf-
Ingum og relsn f fasl, standi ó-
likt betur að vfgl f fegurðarsam-
keppnl en hinar, sem ekkert hafa
lært.
Frá alda öðli hafa karlar á-
tallð konur fyrlr það „syndsam-
lega athæfi" að mála sig f fram-
an, en þrátt fyrir látlausar að-
finnslur f hartnær 4000 ár, bá
eru þelr engu að síður tilneydd-
ir til að horfast í augu við þá
staðreynd, að gagnrýni þeirra
hefur engan árangur borlð enn
sem komið er og nægir að benda
á sfvaxandi notkun snyrtlvara þvf
tll órækrar sönnunar. Annars
ferst karlmönnum sfzt að bölsót-
ast yfir þessum „óslð" eins og
þeir kalla það, af þvf að það
voru þeir sjálflr sem komu hon-
um fyrst á. Það má til gamans
geta þess hér, að mannfræðingar
fullyrða, að orsökln til þess, að
menn fóru að bera farða á and-
lltið hafi upphaflega verið sú, að
belr hugðust með þvf móti geta
skotið óvinum sfnum skelk i
bringu á vígvellinum. Nú mun
það hins vegar tæpast vera tll-
ætlunln.
Að lokum vlldi ég segja
þetta: Kvenfólk verður ekkl lækn
Framhald á 13. sfðu.
RAUTT EÐA BLEIKT
Fyrir skömmu var haldin sýning
á hárl'itun og hárgreiðslu í Klúbbn-
um. Fyrir henni stóð hárgreiðslu-
stofan Raffó. Þar gengu sýningar-
stúlkurnar prúðbúnar um, ýmist
með rautt, bleikt eða ljóst hár.
Kynnirinn fræðir okkur um það
að mikið af rauðum lit sé í tízku,
og við horfum hugfangnar á.
Þegar ég fer á fund forstöðu-
konunnar, Minnu Breiðfjörð og
spyr, hvort hún muni hafa svona
sýningú aftur, er hún ekki alveg
viss, því þetta sé svo mikil fyrir-
höfn. Við þurfum nefnilega að af-
lita sumar stúlkurnar aftur. Þær
eru í alis konar vinnu og þora ekki
að mæta svona, sérstaklega þær,
sem eru með bleika hárið.
— Ég er með ýmsar nýjungar
hérna, m.a. er þetta eini staðurinn
þar sem kvenfólk getur fengið
herra til þess að handfjatla á sér
hárið.
Það eru tveir piltar við nám hjá
mér. Annar heitir Magnús og er
búinn acj vera við nám í 5 mán.,
hinn heitir Guðbjörn Sævar og
hefur verið 4 mán. Þeir eru mjög
áhugasamir, sérstakiega að því er
varðar háralitun, en þeir, sem
byrja á hárgreiðslunámi, þurfa að
vera listfengir.
Nú geta konurnar fengið hárið
litað fyrir kvöldið í stíl við kjól-
inn, sem þær ætla að nota, og
enginn þarf að panta tíma; kon-
urnar koma og laka númer, svo
eru þær afgreiddar eftir röð. Vin-
sælastir eru um þessar mundir
hinn svokallaði cocktaillitur, sem
klæðir þær, sem eru með ljósa
húð, og svo ljósir, aðeins drappaðir
litir, sem valda því að hárið sýnist
ekki hörgult. Perlulitir eru einnig
mikið notaðir núna, og svo eru
þessir sígildu brúnu litir.
Mikið um hárskraut.
Hárskraut er að koma í tízku,
eins og nælur, palliettur og glimm-
er, sem er sprautað á hárið, og
Framhald á 13. sfðu.
Sýningarstúlkan ELÍSA ÞORSTEINSDÓTTIR hefur dökkt hár. Hér er
þaS litað f 3 mismunandi lltum. Toppurinn Ijós, hvirfillinn brún-drapp, og
hnakkahárin dökk-brún.
BINDIOG ERMAUPPSLÖG
BINDI og ermauppslög í björt-
um litum geta lífgað upp á kjólinn
frá í fyrra. Ágætt er að nota af-
ganga af ullarefni, ef til eru, og
leggja flísilín á milli- í upphafs-
stafi á bindið þarf dálítið af bród-
ergarni og í ermauppslögin 4
venjulega hnappa.
BINDIÐ.
Til þess að taka upp sniðið af
T>indinu, skal marka á pappír fern
inga, 6x6 sm. á hvorn veg, og
teikna sniðið á pappírinn eftir
myndinni. Bindið á að sníða á efn-
ið tvöfalt og gera ráð fyrir 1 sm.
í saum- Flísilíns-innleggið klippist
án aukavíddar fyrir saum.
Byrjið á því að sauma látlausa
upphafsstafi í bindisendana á þann
hluta efnisins, er veit fram. Til
þess skyldi nota garn í sama lit og
bindið en dekkra. Þá skal sauma
flísilínið við rönguna á bindisfóðr
inu. Báðir bindishlutar leggjast
saman, svo að rétturnar liggi sam
an, þræðist og saumist saman 1
sm- frá brún, rétt við brún flísi-
línsins svo að það sjáist ekki. —
Saumið ekki alveg saman í miðj-
unni (hnakkanum). Snúið bindinu
nð, varpið saman opið og pressið
vel. Saumið lítinn hólk úr efninu
tvöföldu til þess að halda bindinu
saman í hálsinn.
ERMAUPPSLÖGIN.
Klippið tvö stykki jafnstór, ca 22
sm. x 12 sm-, leggið hvort uppslag
saman tvöfalt, svo að rangan snúi
ut, og saumið saman á þrjá vegu,
en skiljið eftir lítið op, svo að
hægt sé að snúa uppslaginu við.
Pressið. Saumið hnappagat með
kapmeTluspori á enda uppslag-
anna, ca. 2 sm. frá brotinu, er
liggur fram á úlnliðinn. f stað
ermahnappa má nota venjulega
hnappa tvo og tvo saman með
snúru á milli.
Uppslögunum er smellt á erm
ina að innan eða þau þrædd á ca.
2 sm frá neðri brún erminnar.
Ef óskað er, má setja flísilín-inn
legg í uppslögin.
I bindið og uppslögin, er líka
hægt að nota þunnt skinn, sem
mjög er í tízku.
8
T í M I N N, föstudaginn 7. febrúar 1964 —
l | I;' I I' . I ;,»_•{! , ,1