Tíminn - 07.02.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.02.1964, Blaðsíða 10
í dag er föstudagurinn 7. febrúar 1964 Ríkharöur Tungl í hásuðri kl. 7,46 Árdegisháflæði kl. 0,22 Slysavarðsfofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknlr kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktln: Sími 11510, hvern virkan dag.. nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 1. febr. til 8. febr. er í Vesturbæj- ar Apóteki, sunmudagur Austur- bæjar Apótek. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00, 7. febr. tit kl. 8,00, 8. febr. er Kristján Jóhannesson, Mjósundi 15, sími 50056. Þormóður Pálsson frá Njálsstöð- um kveður: Hafa glatað sæla og synd sínum gömlu skorðum því er önnur andlitsmynd ævlnnar en forðum. Unglingadeiid Óháða safnaðarlns. Komið öll til kirkju n. k. sunnu- dag. Fundur í Kirkjubæ á eftir. Öil 11—13 ára böm velkomin j félagið. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur árshátíð sína í Iðnó næsta föstu- dag 7. þ. m. kl. 8,00. Fél'agar fjöl mennið og takið með ykkur gesti. Langholtssöfnuður. Munið kynn- ingarkvöld vetrarstarfsnefndar- innar í safnaðarheimilinu föstud. 7. febr. kl. 8,30. Mætið stundvís- lega. Fjölbreytt dagskrá. Fram- sóknarvist (verðlaun). Verið vel- komin. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kmh kl. 08,15 í dag. Vélin er væntanlega aftur til Rvíkur kl. 18,30 á morgun. — Sólfaxi fer til Gl'asg. og Kmh kl. 08,15 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestm.- eyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Eg- ilsstaða. Loftleiðlr h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá NY kl. 05,30. Fer til Glasg. og Amster- dam ki. 07,00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasg. kl. 23,00. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kt. 07,30. Fer tll Oslo, Gautaborgar og Kaupmannahafn- ar kl. 09,00. Frá Guðspekifélaginu. Mörk held ur fund í kvöld kl. 8,30 í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstræii 22. Erindi: Sálkönnun og sálgæzla Gretar Fells flytur. Einsöngur og píanóleikur, Guðmundur Guðjóns- son og Skúli Halldórsson. KaHi l fundartok. — Utanfélagsfólk velkomið. Kvenfélag Óháða safnaðarlns. — Fél'agsfundur i Kirkjubæ n. k. mánudag kl. 8,30. Kvikmynd. — Kaffidrykkja. — Fjölmennið. ..Sktpádeild S.Í.S.: Hvassafell er í Stettin. Arnarfell fór væntanlega í gær frá Grimsby til Roterdam, ' Hamborgar og Kmh. Jökulfell los ar á Norðurlandshöfnum. Dísar- fell' kemur til Djúpavogs í dag. Litlafell er i olíuflutningum á Faxaflóa. Hetgafell er í Rvík. — Hamrafell er í Hafnarfirði. Stapa felt losar olíu á Vestfjarðahöfn- um. Elmsklpafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Vestm.eyjum í dag 6.2. til Austfjarðahafna. Brúar- foss fer væntanlega frá Rvík annað kvöld 7.2. til Dublin og NY. Dettifoss fer frá Rvík kl. 21,00 í kvöld 6.2. til Rotterdam, Ant. og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Raufarhöfn 2.2. tit Hull, Hamborg ar og Finnlands. Goðafoss fór frá Gautaborg 5.2. til Reykjavikur. — Gullfoss fer frá Leith 6.2. til lí- víkur. Lagarfoss fer frá Keflavík annað kvöld 7.2. til Hull, Grims- by, Bremerhaven og Gdynia. — Mánafoss fór frá Seyðisfirði 4.2. til Gautaborgar og Kmh. Reykja- foss fer frá Norðfirði 6.2. til Vest mannaeyja og Rvíkur. Selfoss fór frá Dublln 28. 1. til NY. Trölla- foss fer væntanlega frá Rvik ann að kvöld 7.2. til Vestm.eyja, Seyð- isfjarðar og Siglufjarðar og það- an til Hull og Amsterdam. Tungu foss fór frá Hamborg 5.2. til HuII og Rvikur. Jöklar h.f.: Drangajökull er í R- vík. Langjökutl fer væntanlega í dag frá Gdynia til Hamborga-, London og Rvikur. Vatnajökull fór frá London í gær, áleiðis til Rvikur. Hafsklp h.f.: Laxá er í Hull. — Rangá fór frá Fáskrúðsfirði til Greadyarmouth. Selá fór 4. þ. m. frá Vestmannaeyjum til Hull og Hamborgar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til NY. Askja lest- ar á Norðurlandshöfnum. Skipaútgerð rlkislns: Hekla fór frá Rvik í gær austur um land í hringferð. Esja fer frá Rvík á morgun vestur um land £ hring- ferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21,00 í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Orðsending Frá Vetrarhjálpinni og Mæðra- styrksnefnd Hafnarfjarðar. Þeir sem ekki fengu föt fyrir jólin, gjöri svo vel og komi í Alþýðu- húsið föstudaginn 7. þ. m. milli kl. 8 og 10 síðdegis. Vetrarhjálpln og Mæðrastyrksnefnd, Hafnarf. Söfn og sýningar Bókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00. Miðvikudaga kl Fh7 mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10 Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu daga kl. 5,15-“7 og 8—10 Minjasafn borgarinnar 1 Skúla- túni 2 opið daglega kl. 2—4 án aðgangseyris A laugardögum og sunnudögum kl. 2—4 gefst al menningi kostur á að sjá borgai stjórnarsalinn í húsinu, sem m.a er prýddur veggmálverki Jóns Engilberts og gobelinteppi Vig. dísar Kristjánsdóttur, eftir mál verki Jóhanns Briem af fund’ öndvegissúlnanna, sem Bandalag kvenna f Reykjavík gaf borgar stjórninni Bókasafn Kópavogs i Félagsheim- ilinu opið á þriðjudögum, mið vikudögum. fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Barnatímar i Kársnesskóla aug- lýstir þar BORGARBÓKASAFNIÐ. - Aðal safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, iaugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofa 10—10 alla virka daga, laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. — Útibúið Hólm garðl 34, opi'ð 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofs- vallagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið Sólheimum 27 opið f. fullorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9. þriðjudaga og fimmtudaga kl 4—7. fyrir börn er opið kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga Ameriska bókasafnið. Bænda höllinni við Hagatorg er opið frá kl. 10—21 á mánudögum. mið vikudögum og föstudögum, og frá kl. 10—18 á þriðjudögum og föstudögum Gengisskráning Nr. 5. — 30 JANÚAR 1964: Enskt pund 120,16 120,46 Bandar.dollar 42,95 43,06 KanadadoOar 39,80 39,91 — Hvað er að, Smith? — Sjáðu. Sjáðu skepnuna þarna. — Þetta boðar ógæfu. Hvað á ég að gera? Við skulum athuga þetta nánar! mm1 m COiW mmmi — Vlltu senda þetta skeyti fyrir mlg, slnni fullþakkað þér? Luaga? í aðalstöðvunum. — Hann er stuttorður — Auðvitað. Hvernig get ég nokkru — en orð hans eru góð, eins og Diana sagðl. — Verkefnlð leyst af hendi. Síðastliðinn laugardag voru gef in saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ragnheiður Tómasdóttir og Jón Pétursson, Heimili þeirra er að Grenimel 19, Rvik. (Studio Guðmundar, — Garðastræti 8). Nýlega voru gcfin saman í hjóna- band af séra Sigurjóni Þ. Ártta- syni, ungfrú Jóhanna Cronen, Sundlaugarvegi 16 og Reynir Bergmann. (Studio Guðmundar, Garðastræti). Dönsk króna 621,22 622,62 Norsk kr. 600,09 601,63 Sænsk króna 827,95 830,10 Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 873 42 Belg. franki 86,17 86,39 Svissn. franki 995,12 997,67 Gyhini 1.191,81 1.194,87 Tékkn kr 596,40 598,00 V -þýzkt mark 1.080,86 1.083,62 L£ra GOOOi 69,08 69,26 Austurr sch 166,18 166.60 Peseti 71,60 71,80 Reikningskr — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund Vöruskiptalönd 120,25 120,55 * MINNINGARSPJÖLD Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norð fjörð, Eymundssonarkjallara. Verzl. Vesturgötu 14. Verzl. Spegitlinn, Laugav. 48. Þorst,- búð, Snorrabr. 61. Austurbæj- ar Apóteki. Holts Apóteki, og hjá frú Sigríði Bachmann, Landspítalanum. * MINNINGARSPJÖLD Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum — Skrifstofunni, Sjafnargötu 14; Verzl. Roði, Laugaveg 74; — Bókaverzl. Braga Brynjólfss., Hafnarstræti 22; Verzl. Réttar- holtsvegl I, og i Hafnarfirðl i Bókabúð Olivers Stelns og Sjúkrasamtaginu. BEKSJSSSSEHS? 10 TÍMINN, föstudaginn 7. febrúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.