Tíminn - 15.02.1964, Side 16

Tíminn - 15.02.1964, Side 16
Laugardagur 15. febr. 1964 r 36. tbl- 48. árg. Grasblettir sem á vordegi FB-Reykjavík, 14. febr. Nú cr búin að vera stö'ðug sunn anátt um allt land síðustu 10 dag- ana, og veðurfræðingar sjá ekki fyrir neina breytingu á veðrinu í spám sínum fyrir næstu sólar- hringa. Þetta getur haft alvarleg- ar afleiðingar fyrir allan gróður, ÁLFSNESUPPBOÐi FRESTAÐ KJ-Reykjavík, 14. febrúar. í DAG klukkan hálf þrjú var settur að Álfsnesi á Kjalarn. upp- boðsréttiur, og skyldi jörðin Álfs- nes vera boðin upp og seld sam- kvæmt kröfum frá Landsbankan- cm, Franikvæmdabankanum og Dúnaðarbankanum. Uppboðinu var frestað að beiðni uppboðsþola, Sig urbjama Eiríkssyni veitingamanns til föstudagsins 3. aprfl 1964. Myndin að ofan var tekin í stof- unni að Álftanesi í dag, cn þar voru mættir margir lögfræðingar og aðrir, er hagsmuna áttu aö gæta í sambandi við fyrirhugað uppboð- Sigurbjörn Eiríksson hafði feng- ið leyfi dómsmálaráðuncytisins til að mega áfrýja fjámámsgerð Landsbanka Islands til Hæstarétt- ar, og verður Ilæstiréttur væntan- lega búinn að afgreiða málið fyrir 3. apríl n. k. Sigurbjörn hafði ósk- að eftir fresti til 1. maí, en full- trúar Búnaðarbankans og Fram- kvæmdabankans komu sér saman im frest til 3. apríl. Það var Lands bankinn, sem gerði fjáraám í eign- Framhal-' á 15. siSu því víða eru tún tekin að grænka, og hér í Reykjavík eru allir gras- blettir að verða eins og væri á vordegi. Klukkan 17 í dag var sunnanátt um allt land. Fyrir norðan var þurrt og gott veður, en þokuloft á Suðausturlandi. Vestanlands var rigning. Þá voru hlýindi um allt land. Einna heitast var á Reykjanesi, 7 stig, en á Galtarvita var þó einu stigi heitara, en nokkuð kaldara Samið myrkra milli KH-Reykjavík, 14. febr. V Stjóra Loftlciða og fulltrúar Canadair-verksmiðjanna hafa set- ið að samningaviðræðum í allan dag frá því kl. 10 í morgun. Tíminn hafði tal af Sigurði Magnnússyni, fulltrúa Loftleiða, seint í dag. Hann kvaðst ekki vita hvort fengið væri leyfið, sem Loft leiðir sóttu um til íslenzkra yfir- valda um kaup á tveimur Canadair CL 44, það hefði ekki verið komið í morgun, en vonlaust væri að ætla að reyna að ná tali af stjórn- armönnum í kvöld vegna samninga viðræðnanna. Martin Petersen skýrði blaðinu frá því, að viðræð- ur fulltrúa SAS og Loftleiða mundu hefjast hér í Reykjavík einhvern dag í næstu viku, en ekki væri enn þá ákveðið, hverjir mundu mæta til viðræðnanna, né heldur gæti hann látið uppi um hvað ætti að ræða. á stöðvunum þar í kring. lvaldast var á láglendi norðan lands, 3 stig. Síðast var norðanátt 3. íebrúar, en þá byrjaði veðrið að bre\t- ast, og hefur haldizt óslitin sunn- anátt frá því 5. febrúar. Um Aust firðina er það að segja, að veðrátt an hefur verið með eindæmum góð frá því í nóvember, en þá kom allmikið kuldakast, með snjókomu. Mjólkin er meiri og betri í skýrslu mjólkureftirlits ríkis- ins yfir mjólkurframleiðslu á ár- inu 1963 og gæðamat mjólkur- innar cr það einkum eftirtektar- vert, að 3. og 4. flokks mjólk er alveg að hverfa. Af lieildarmjólk- urmagninu fóru aðeins 0,17% í 4. flokk og 2,02% í 3. flokk. í 4 samlögum af 16 fór engin mjólk f 4. flokk, og í cinu samlagi fór engin mjólk í 3. flokk. Kári Guðmundsson, mjólkureft- irlitsmaður ríkisins, sagði í viðtali við blaðið, að gæðamat mjólkur- innar yrði hagstæðara með hverju ári, sem liður, og hefði lagast ó- hemju mikið síðasta áratuginn. — Bændum hefði orðið æ ljósara með hverju ári, hversu mikils virði er, að mjólkin sé sem gæða- mest. Þó vantar enn herzlumun- inn á nokkrum framleiðslusvæð- um, Mjallhvít í KVÖLD, laugardaginn, 15. feb. verður fmmsýning í Þjóðlcikhús- inu á leikritinu Mjallhvít og dverg- Ernir sjö- Leikstjóri er Klemcnz Jónsson, en aðalhlutverkið, Mjall- hvít, er leikið al Bryndísi Schram. Um 40 leikarar og aukaleikarar taka þátl í sýningunni. Dansar, sem eru margir í leiknum, eru æfð ir og saindir af Elesabcth Hodg- shon, en Carl BiIIich stjórnar hljómsveitinni. Önnur sýning verður á sunnu- íag. MYN-DIN er af Bryndísi jjchram í hlutverki Mjallhvítar. Heildarmjólkurmagn samlag-. búi Flóamanna, eða rúmar 35,4 anna árið 1963 reyndist vera|millj. kg., næst er Mjólkursam- 94.697,791 kg, sem er 6,514,688 kg lag KEA með rúmar 18 millj. kg. meira magn en árið 1962, eða \ Mjólkursamlag Borgfirðinga með 7.39% aukning. Sem fyrr er fram- leiðslumagn mest hjá Mjólkur- tæpar 10 millj. kg. Mjólkurstöð Reykjavíkur með um 6,5 millj. kg. og Mjólkursamlag Þingeyinga með um 5,4 millj. kg. Talsverð aukning hefur viðast hvar orðið á heildarmjólkurmagni, auk þess sem gæðin hafa aukizt. Þó minnkaði framleiðslan hjá Mjólkurstöðinni í Reykjavík um 3,46% og hjá Mjólkurbúi kaupfél. „Fram“ á Neskaupstað um 2,29%. Ástæðan til minnkandi framleiðslu hjá Mjólkurstöðinni sagði Kári Guðmundsson vera þá, að mörg bú væm að leggjast niðúr á þessu Framhalo á 15 siðu IJ-ísafirði, 14. febrúar f gærkvöldi fór bfll út af veg- inum við Arnardal, skammt utan við ísafjarðarkaupstað. . Annar þeirra, sem í bílnum vora, hefur 4 sinnum áður lent í bflslysi og tvisvar verið farþegi í flugvél við nauðlendingu, svo að trúlega hef- ur hann a. m. k. 9 líf, eins og kötturinn. Tveir menn voru þar á nyleg- pm Renault bíl að huga að máfum í skotfæri. Ökumaðurinn mun hafa verið einum of ákafur í máf- inn, því bíllinn fór þarna út af veginum og margar veltur. Annar mannanna komst úr bifreiðinni eftir fyrstu veltuna, og gat hann Framhalo á 15 siðu Vilja 15 millj. í Fjarðarvegi GS-ísafirði 14. febr. Bæjarstjóm ísafjarðar sam- þykkti nýlega á fundi sínum til- lögu þar sem skorað er eindregið á alla þingmenn Vestfjarðakjör- dæmis að beita sér fyrir því, að samþykkt verði nú á yfirstand. andi Alþingi lántökuheimild allt að fimmtán milljónir króna, og verði lánsfénu varið til fram- kvæmda við Fjarðavegi vestan ísafjarðardjúps. Fjarðavegir, sem hér er átt við, liggja um Álftafjörð, Seyðisfjörð, Hestfjörð og Skötufjörð, og er búið að leggja akfæran veg inn að Hattareyri í Álftafirði. Lánuðu ýtueigendur alla vinnuna, eða um eina milljón króna. Enn er eftir að leggja 60 km langan vegarkafla til þess að ná saman í Ögurnesi. Þessi vegur er mun snjóléttari suður en vegur- inn, sem liggur vestur um Firði, aðeins ein heiði á leijiinni, Þorska fjarðarheiði. Vegasamband mundi opnast við ísafjörð mun fyrr og lokast seinna, ef þessir 60 km. kæmust fram. Norður-ísfirðingum fiipst þeir hafi áratugum saman, verið hafðir útundan í vegamálum Framhald á 15 siðu Fundur í Framsóknarfél. Rvk. FRAMSÓKNARFÉLAG Reykjavíkur heldur fund miðvikudaginn 19. þ.m. kl. 8,30 e. h. í Framsóknarhúsinu við Frfklrkjuveg. — Hermann Jónasson tyrrverandi forsætisráðherra flyfur ræðu: „Hvað tekur við eftir við- relsnargjaldþrot?" Á eftir eru frjáls- sr umræður. Allt Framsóknarfólk velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. HERMANNJÓNASSON

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.