Tíminn - 23.02.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.02.1964, Blaðsíða 1
45. tbl. — Sunnudagur 23. febr. 1963 — 48- árg. Önnur atlaga Seðlab. gegn misnotkun ávísana Avísanir á 1,4 mllljónir HORKUÁREKSTUR í svín ahrauni JK-Reykjavík, 22. febrúar. ÞRENNT slasaðist nokkuð mik- 18 í geysihörSum bflaárekstrl sem varS kl. 3 síðdegis i dag Svlnahraunl. Gömul hjón varu á ferð austur f Volkswagen bila- leigubfl, sem dóttursonur þelria ók. Þau voru um 300—400 met'i vestan viðÞrengslavegarafleggiar ann, þegar slysið varð. Bak við haeð á veginum var kyrrstaeði- og mannlaus Willys-jeppi úti i kanti. VW-bíllinn ók af miklj afli aftan á jeppann og stv skemmdust báðir bílarnir, eink um VW-bíllinn. Fólklð í bilnum slasaðlst allt talsvert mlkið, en ekkl lífshættulega að þvi er tal- Ið er. Hlnn tvítugi ökumaður Djr þvf vlð, að framrúðan hjá honum hafi verlð mjög óhrein og hafi hann ekki séð jeppann fyrr en er áreksturinn varð. Fólkið var allt flutt á Slysavarðstofuna. — VW-bílllnn er R-14206 og jepp- inn X-670. Ljósm. Tímans, KJ tók þessa mynd af bilunum. JK-Reykjavík, 22. febrúar. í gærkvöldi lét Seðlabankinn gera allsherjaruppgjör ávísana með líku sniði og 9. nóvember í vetur. Upipgjörið leiddi i ljós, að misnotkun ávísana er enn almenn, þrátt fyrir mótaðgerðir bank- anna. Ekki var til innstæða fyrir 129 ávísunum, sem voru samtals 1.423.000,— krónur að verðgildi Þetta uppgjör var enn ýtarlegra en hið fyrra, þar sem það náði nú að talsverðu leyti til innláns- stofnana úti á landi. Fjárhæðin í þetta sinn er talsvert lægri en var í nóvember, því þá voru 210 ávísanir innstæðulausar, samtals um 5.825.000,— krónur. í tiikynningu um uppgjörið segir Seðlabankinn að viðleitni bankanna til að sporna við mis- notkun ávísana hafi ekki enn bor- ið tilætlaðan árangur og muni að- gerðir sem þessar halda áfram. Muni vera höfð samvinna við önn- ur yfirvöld og dómsvöldum gefin full skýrsla um árangurinn, ásamt upplýsingum um þá aðila, sem hafa gert sig seka um alvarleg og ítrekuð brot á reglum bankanna. Aðgerðir bankanna gegn mis- [ notkun ávísana hafa aðallega falizt í skyndiuppgjörum og samræmdri innheimtu á vegum Seðlabankans. I Dagleg innheimta hófst 20. jan- úar s.l. og beindist hún fyrst og íremst að útgefendum ávísan- anna. Frá 20. janúar til þessa hafa borizt Seðlabankanum til innheimtu 657 ávísanir, samtals nærri fjórar milljónir króna. Hef- ur fjölda reikninga verið lokað af þessum sökum, en eins og bank inn segir hefur þessi viðleitni ekki borið tilætlaðan árangur. Byggði 6 hús á einu sumri KH-Reykjavík, 22. febr. — Einn mann þurfið þið endi- lega að tala við, sagði fréttaritari blaðsins á Ilvolsvelli í gær, hann heitir Þorstelnn Jónsson og byggði ses fbúðarhús f sumar hérna á Rangárvðllum. Við létum ekki segja okkur það tvisvar og hringdum í þennan af- kastamikla mann. Hann var stadd ur á Hellu, en á annars heima á Skógum undir Eyjafjöllum. — Jú, það er rétt, sex urðu þau í sumar, sagði Þorsteinn Jónsson, ég hef nú ekkert verið að halda því á loft, honum Pálma finnst þetta eitthvað merkilegt. — Okkur lika. Hvað voruð þið yfir hásumarið, og svo hjálpuðu | Holti, eitt á Syðri Hömrum í Ása- margir við byggingarnar? karlmennirnir á viðkomandi bæj- hreppi og þrjú á Hellu. Þau eru — Oftast þrír fullorðnir, en um til eftir föngum. Við byggð- öll steinsteypt, fjögur einnar hæð tveir unglingar voru með okkur I um tvö íbúðarhús á Lyngási í I Framhai-- á 15 síðu 40 ÞÚSUND KRÓNUM K.J-Reykjavík, 22. febrúar. í GÆRKVELDI var stolið 29 þúsund krónum úr jakka, sem hékk í þjálfaraherbergi í Sund höllinni. Seinnipartinn í gær var einnig stolið íslenzkum og erlendum peningum úr húsi . Austurbænum, samtals að fjáv- hæð um 11 þúsund ísl. kr. Þjófnaðurinn í Sundhöllinni rnun hafa átt sér stað á milli klukkan sjö og átta í gærkvöldi, en þá var þjálfari hjá einu sund félaginu við störf sín í Sund- höliinni. Herbergi það, sem jakkinn var í, er á bak við af- greiðsluna, þar sem m. a. er tekið á móti verðmætum mun- um sundhallargesta til geymslu, á meðan þeir eru í Sundhöll- 'nni. Herbeigið var ólæst cv> hékk jakkinn á herðatré þar sem myndin hér til hliðar e/ tekin Framnai. 3 13 slðu taeoAn 8 þýzkir af 11 leikmönnum -iííu- HSIM Reykjavík. I GÆR léku ísle ndingar landslaik v ð USA í handknattl., en eftir þoim unplýsingum, sem blaðið hefur feng- ið, er engan veginn hægt að tala um landsleik við Bandaríkin í þessu sam bandi, heldur rniklu frekar Þýzkí- land, þar sem átta af hinum ellefu leikmönnum liðsins eru þýzkir rík Isborgarar, en hinn níundi kana- dískur. Sama gildir auðvitað um leH inn, sem fer fram i dag. Samkvæmt upplýsingum frá út- lendingaeftirlltlnu eru þesslr lell<- menn llðsins þýzklr rfklsborqarar; Wolfgang Liebig fæddur 1T34; W. j feurer, fæddur 1936; H. J. Hlrrtens, , fæddur 1933; H Berschlnskl, fædd- ur 1936; P. J. Kuehn, fæddur 1937; O. Stiner, fæddur 1941; H. G. Both- er, fæddur 1940 H. Giesche, fæddur 1938. Þá er einnig B. Hovat, kana- diskur ríkisborgari, fæddur í Ung- verjandi. fslendingar unnu landslclk- :rn með 32 mörkum gogn 17.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.