Tíminn - 23.02.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.02.1964, Blaðsíða 13
40 ÞÚS. STOLIÐ Þá var farið inn í hús í Ausfr urbænum, sennilega seinnipart dagsins í gær, og stolið þaðaa fimm þúsund krónum í ísl. pen ingum, 70 dollurum, 5 pundj seðli, 10 marka seðli 100—20ö krónum, dönskum og fimm lír- um. Rannsóknarlögreglan biður þá, sem kynnu að verða varir við erlenda mynt boðna til sölu á grunsamlegan hátt, að gera sér viðvart hið allra skjótasta, ef það gæt'. greitt fyrir, að þjófnaður þessi upplýstist. KIRKJUÞÁTTÚRINN „Hún stækkar ei, hækkar ei le^r þó leið, sem lanadegis- íflrtlilB jafor*, þb ytnim -/ið Íslendintíur ekií «£ menningarhnossum meira að státa cn þeim, sem ki',Hari hefur veitt beint ög óbeint, ekki sízt í bókmeniit- um, allt frá Sæmundar-Eddu og Passíusálmum Hallgríms til Ijóða og sagna Matthíasar og Laxness, sem báðir hafa játað, að sitt andans skrúð sé skorið af mæðrum og ömmum, sem ævilangt hafa setið við fótskör kirkjunnar og viljað sitt fram til þeirra leggja. Allt hið bezta, sem gert hef- ur verið og stærst hefur verið gert í trú til menningarauka og framsækni. „Bera bý bagga skoplítinn hvert að húsi heim, en þaðan koma ljósin logaskær á altari hins göfga Guðs“. Uppeldi og skólaganga barna er gerð í trú. Stórhýsi og kirkjur miðalda og pýra- mídar fornaidar voru reist í trú, svo að enn eru þetta und- ur miðað við tækni og efni þátímans. Menntaskólinn við lækinn var byggður í trú, svo stór, meðan aðeins voru sex þúsund manns í Reykjavík og 16 nemendur, að hann er nothæf- ur enn fyrir 80 þúsund manna borg og 6 eða 7 hundruð nem- endur. Slíkan stórhug eiga ekki kotungarnir í Reykjavík nútímans, þegar þeir hugsa um Hallgrímskirkju á Skóla- vörðuholti, sem kæmi þó til með að verða stolt milljóna- borgar eftir nokkur ár. Og engum mun finnast þá, að hún sé of stór eða ljót, fremur en Pálskirkjan í London eða Pét- urskirkjan þykja nú. En þær voru reyndar byggðar meðan borgir þessar voru enn þá fá- mennar og til minningar um menn frá öðrum löndum. En í trú á að skærustu ljós kristilegrar menningar megi ljóma yfir framtíð íslands skal Hallgrímskirkja byggð. Árelíus Níelsson. BYGGÐI 6 HÚS Framhald af 1. s(8u. ar, um 140 ferm. á stærð, eitt tveggja hæða og eitt með háu risi. Við byrjuðum á fyrsta húsinu í maí, 6. maí, minnir mig, og þau voru öll orðin fokheld fyrir jól. — Og hvernig fóruð þið að því að koma svona miklu af? — Eintóm vinna, biddu fyrir þér. Við unnum alltaf 12 tíma á dag, laugardagana líka, það þýð- ir ekki annað en nota timann vel. — Allir langskólagengnir meistarar? — O-nei, ég er ekki skólageng- inn, en hef samt meistararéttindi. Svo vinnur sonur minn, Ingvi, með mér, síðan hann fékk réttindi fyr- ir tveimur árum. Eg vinn líka að pípulögnum og legg þá náttúru- lega í húsin, sem ég byggi, mála þau líka og dúklegg. — Það er ekki ónýtt fyrir Sunn icnuiiiga að hafa þig þarna. Hvað hcfurðu byggt mörg hús fyrir þá? - Það get ég nú ekki sagt með vissu í fljótu bragði, en þau eru nuKkur á 20 ára ferli. Ann- ait «j£ oonui HÖ IJrangshlíðar- uai tt-iUii* þangað iií um og flutíi að Skógum. Þið ætt- . uð að koma og líta á kirkjuna og barnaskólann, sem ég byggði ný- lega undir Eyjafjöllum, var um fjögur ár að fullgera báðar bygg- ingarnar. — Fyrirgefðu, hvað ertu gam- all? — Ekkert að fyrirgefa, ég er á bezta aldri, 51 árs. — Og átt eftir að byggja mörg hús enn þá. —Það ætla ég að vona. Eg er búinn að lofa að bycgja fjugcr íbúðarhús í sumar, eina kirkju c" !l eitt fjós! ég hætti oúskap fyrir fjórum ár- TÍMINN, sunnudaginn 23. febrúar 1964 — STÚDENTAR, ELDRI OG YNGRI Framhaldsstofnfundur Stúdentakórsins vertfur haldinn í hliíar- sal súlnasalarins atS Hótel Sögu í dag (sunnudag) kl. 13,30 Allir sfúdentar geta gerzt félagar kórsins. Undirbúningsnefndin 13 ; vitammauóug fœáa,sem gefur KRAFT HEILDSÖLUBIRGÐIR )) jfflHi § (SBgM M. (CllM uppbyggingu efnahags- og atvinnumálanna Dagskrá ráðstefnunnar: hefst í samkomusal Kaupfélags Árnesinga, Selfossi, laugardaginn 29. febr. n.k. Allir Framsóknarmenn, yngri og eldri, í SuSurlands-, Reykjavíkur- og Reykjaneskjördæmi eru hvattir tll þess að fjölmenna á ráðstefnuna, sem stendur yfir í tvo daga. Laugardagur, 29- febrúar: Kristján Kl. 1.15 Lagt af stað frá Tjarnargötu 26, Reykjavík. K. 2,30 Ráðstefnan sett af Örlygi Hálfdánarsyni, formanni SUF. Síðan flytur Helgi Bergs, al- þingismaður, framsöguerindi. Kl. 3,30 Kaffihlé. Kl. 4,00 Framsöguerindi: Kristján Karlsson, erindreki Stéttarsambands bænda, Jón Skaftason, alþingismaður, og Steingrímur Hermannsson, framkvæmdastjóri Atvinnudeildar Háskólans Að þeim loknum verða frjálsar umræður, og fundarmönnum skipt í nefndir. KI. 21,00 Skemmtun haldin í Selfossbíði. Til skemmtunar verður m. a. leikþáttur, mælskukeppni, Steinorímur eftirhermur og ræða, flutt af Einari Ágústssyni, alþingismanni. Sunnudagur, 1. marz: Kl. 9—12 Farið verður í hópferð, og skoðaðar framkvæmdir f Þorlókshöfn, Hveragerði og Selfossi Kl. 1—3 Nefndarstörf. Kl. 3,30 Framhaldsumræður \ Séð verður um gistingu á Selfossi fyrir þá, sem þess óska. Tilkynnið þátttöku sem fyrst til: Grétars Bjömssonar, Kf. Rangæinga, Hvolsvelli, Sigurfinns Sigurðssonar, Selfossi, Halldórs Hjartarsonar, Hafnarfirði, simi 5-13-56, eða skrifstofu SUF, Tjarnargötu 26 sími 16066. Örlygur Jón Einar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.